Þjóðviljinn - 06.03.1981, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 06.03.1981, Qupperneq 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 6. mars, 1981. UOBVIUINN Máljgagn sósfalisma, verkalýds- hreyfingar og þjódfrelsis Útgefandi: Útgáfufélag Þjóöviljans. Framkvæmdastjóri: E öur Bergmann. Kitstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson, Kjartan Olafsson. Auglýsingastjóri: Þorgeir Ölafsson. Umsjónarmaður sunnudagsblaös: Guðjón Friðriksson. Afgreiöslustjóri: Valþór Hlööversson Blaðamenn: Alíheiöur Ingadóttir, Ingibjörg Haraldsdóttir, Kristin Astgeirsdóttir, Magnús H. Gislason, Sigurdór Sigurdórs- son. iþrótlafréttamaöur: Ingólfur Hannesson. Þingfréttaritari: Þorsteinn Magnússon. útlit og hönnun: Guöjón Sveinbjörnsson, Sævar Gúðbjörnsson. Ljósmyndir: Einar Karlsson, Gunnar Eliasson. Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar. Auglýsingar: Svanhildur Bjarnadóttir. Skrifstofa: Guðrún Guðvarðardóttir, Jóhannes Haröar^on. Afgreiösla: Kristin Pétursdóttir, Bára Siguröardóttir. Simavarsla: Ólöf Halldórsdóttir, Sigriöur Kristjánsdóttir. Bilstjóri: Sigrún Báröardóttir. Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jóns- dóttir. Útkeyrsla, afgreiösla og auglýsingar: Siöumúla 6, Reykjavik, simi 8 13 33. Prentun: Blaöaprent hf.. Áróðursherferð gegn nýju húsnœðislögunum • Um áratuga skeið hefur verkalýðshreyf ingin barist fyrir húsbyggingum á félagslegum grunni, og sett fram það markmið að amk. þriðjungur íbúða yrði reistur i slíku kerfi, sem kæmi fyrst og fremst tekjulægsta fólk- inu í landinu til góða. Á síðasta ári voru sett ný lög um Húsnæðisstofnun ríkisins sem koma það vel til móts við kröf ur verkalýðshreyf ingarinnar að þetta markmið mun nást á fáum árum. • Húsnæðismálastjórn hefur að undanförnu unnið mikið starf að því að móta framkvæmd hinna nýju laga og nýjungar í lánamálum vegna íbúða. Meðal nýjung- anna má telja lán til orkusparandi endurbóta á íbúðar- húsnæði, sérhannaðra íbúða f yrir aldrað f ólk og öryrkja, lán til hjúkrunarheimila, útrýmingar á heilsuspillandi húsnæði og til fleiri þátta. Hér er um að ræða stór- aukningu á fjármagni til þessara brýnu þarfa. • Á sama tíma og húsnæðislánakerf ið er að taka stór- breytingum til batnaðar og til hagsbóta f yrir hina tekju- minni beitir Landssamband iðnaðarmanna sér fyrir ómerkilegri áróðursherferð með stórum ýkjum og póli- tískum áróðri gegn þessum umbótum. Ýmsir f jölmiðlar hafa tekið undir þennan kreppusöng gagnrýnislaust enda þótt hann sé tilhæf ulaus með öllu, því að ástand og horfur varðandi lánafyrirgreiðslu húsnæðismála- stjórnar eru síst verri nú en oft áður. • AAeginröksemd Landssambands iðnaðarmanna, sem virðist helst bera fyrir brjóti verktakasjónarmið, er, að með auknu f jármagni í Byggingarsjóð verkamanna sé verið að gelda hinn almenna Byggingarsjóð ríkisins, svipta iðnaðarmenn atvinnu og einstaklinga mögu- leikum á að byggja á hinum almenna markaði. Alþýðu- blaðið hefur fekið sérlega sterkt undir með Landssam- bandi iðnaðarmanna. AAeð samþykkt f járlaga í desember var ákveðið að auka f jármagn byggingarsjóðanna til útlána um 74% frá, síðasta ári, úr 23 miljörðum gamalla króna í 40 milj- arða. Þó að meginhluti aukningarinnar renni til Bygg- ingarsjóðs verkamanna, þá á Byggingarsjóður ríkisins að geta sinnt sínum verkefnum með líkum hætti og hann hef ur gert. Sjóðnum er að vísu ætlað að taka stærri hluta en áður að láni hjá lifeyrissjóðunum, en þó er eigið f jár- magn sjóðsins á þessu ári 40% af því fjármagni sem áætlað er að hann haf i til ráðstöf unar. Enda þótt það sé viss vandi að Byggingarsjóður ríkisins sætir óhag- stæðum vaxtakjörum hjá lífeyrissjóðunum miðað við út- lánsvexti, er fjarri öllu lagi að tala um yfirvofandi gjaldþrot sjóðsins. • Um það atriði þessa áróðurs að fé sem áður rann í Byggingarsjóð fari nú beint í ,,ríkishitina", ættu þeir kratar sem fæst að segja. Allir flokkar og ekki síst Alþýðuflokkurinn hafa verið sammála um að fækka mörkuðum tekjustofnum í skattheimtu ríkisins. AA.a. af þeirri ástæðu gengur launaskatturinn ekki sem mark- aður tekjustofn til Byggingarsjóðs ríkisins, heldur hefur hann ákveðið framlag á fjárlögum hverju sinni. Ein- hverntíma hefðu krafar kallað það skynsamlega hag- stjórn. Þá hefur verið létt álagi af skattþegnum, sér- stöku álagi á tekju- og eignarskatt, og tolltekjum, sem áður runnu í Byggingarsjóð ríkisins. En meginmáli skiptir að Byggingarsjóðirnir haf a á þessu ári 74% meira til útlána heldur en í fyrra. • Engin ástæða er því til þess að halda fram að sam- dráttur í húsnæðislánum leiði til atvinnuleysis i bygg- ingariðnaði. Sé ástandið þar svart framundan koma aðrar ástæður til, en margt bendir til þess að verið sé að mála skrattann á vegginn í þessum efnum. AAeð hinu nýja húsnæðislánakerfi opnast möguleikar til þess að stýra f jármagni þangað sem þörfin er brýnusf og hús- næðisvandinn mestur. Að því þarf enn frekar að stefna þannig að f jármunir nýtist þar sem þeir eru hagkvæm- astir fyrir þjóðarheildina, t.d. í endurbyggingu íbúða í gömlum bæjarhverfum víðsvegar um land. Bröskurum sem kref jast ódýrs f jármagns úr opinberum sjóðum til þess að leggja í stjórnlausa steinsteypuf járfestingu má að ósekju fækka. En það er eftir öðru að Alþýðuflokk- urinn skuli telja það verkefni brýnna en nokkuð annað um þessar mundir að gerast málsvari þessara hags- muna. —ekh klrippt Einn pappír í miklu flóði Þaö koma margir pappirar fram á þingum Noröurlanda- ráös, fleiri en taldir veröi. Og margir veröa til þess að beina þangaö margvislegum tilmæl- um og óskalistum. Meðal þeirra sem sendu full- triíum á Norðurlandaráösþingi i Kaupmannahöfn tilskrif var Samstarfsráö norrænna verka- lýösfélaga. Og erindið var brýnna en hjá flestum öðrum. Ráðiö vildi negla athygli þing- fulltrila viö þá ömurlegu stað- reynd, að á árunum 1973 til 1980 hefur fjöldi skráöra atvinnu- leysingja á Noröurlöndum auk- istilr 130þUsundum i um þaö bil 400 þUsund. Ekki nóg með þaö. Spár um ásigkomulag atvinnu- vega á næstunni bendir til þess að von sé á enn meira atvinnu- leysi. í bréfi ráösins er varaö viö þvi, að ef til vill verði at- vinnuleysingjar á Noröurlönd- um orðnir 600 þúsundir áöur en þessu ári íykur. Aukast heldur vandræðin Þá segir i bréfinu að launa- menn megi á þeim áratug sem nú er hafinn búast viö nýjum vandamálum tengdum tækni- væðingu (tölvubyltingin er þar sjálfsagt efst á blaði), þeir þurfi ekki aðeins i mörgum tilvikum að leitasér nýrra starfa, heldur aukist lihur á þvi, að störf þau sem bjóðast verði einhæfari og þar með meira þrúgandi og að ménn verði i auknum mæli ein- angraðri frá félagsskap bæði á vinnustað og i samfélaginu. Ráðið leggur áherslu á nauð- syn þessaðhafin sé meiriháttar pólitisk sókn til að fylgja eftir þeim rétti til vinnu, sem menn gjalda jáyrði við á hátiðastund- Lán til Allt bendir tii þess aö æðarrækt sé su hlunníndagrein, sem hvað arðvænlegust er viða um land. Agætt verð er á æðardúni og eftir- spurn er mikil. Tilraunir þær , sem gerðar hafa verið meö upp- eldi á æöarungum, m.a. af Arna G. Péturssyni, hiunnindaráðu- naut, sýnast leiða i Ijós, aö auka megi æðarstofninn veru lega með þessum hætti. Það virðist hinsvegar skjóta um. Skrif þetta verður ekki rak- iö hér I smáatriðum, en það er sérstaklega varað við þvi, sem enn er alllangt frá islensku ástandi, aö farið verði að lita á mikið atvinnuleysi sem eðlilegt fyrirbæri eöa óumflýjanlegt. Þá er og minnt á áberandi tilhneig- ingu til að nota verðbólgu og baráttu gegn henni sem skálka- skjól til að komast undan þvi að reka virka efnahagsstefnu sem skapar ný störf. Opinberi geirinn Eins og menn vita hefur það verið mjög á dagskrá i sam- bandi við hægrisveiflur á Vesturlöndum og kosningavel- gengni foringja eins og Marga- ret Thatcher og Ronalds Rea- gans, aö það væri margra meina bót að skera niður útgjöld og þ£ um leið fjöld þeirra starfa sem boðinn er innan hins svo- nefnda opinbera geira. Um þessi mál segir á þessa leiö i bréfi Samráðsnefndar nor- rænna verkalýðsfélaga: „Atvinnuástandið hefði orðið miklu lakara en það er hefðu hundruð þúsund manna ekki fengið á sl. áratug vinnu viö ýmis nauðsynleg verkefni innan hins opinbera geira. Þetta kemur greinilega fram i áætlun Samstarfsráðs norrænna verka- lýösfélaga sem nefnist „Verka- lýöshreyfingin og opinberi geir- inn”. Sterkur opinber geiri er nauðsynlegur til að annast ýms- ar grundvallarþarfir samfé- lagsins. Iðnaður I örum vexti er einnig i mjög verulegum mæli háður aukningu opinberra um- svifa á Norðurlöndum. Samhengið Vi'sa ber á bug árásum hins opinbera. Niðurskurður getur leitt til þess að grafið sé undan félagslegu öryggi og atvinnu- nokkuð skökku við, aö stofnsjóðs- gjald skuli innheimt af æðardúni en Stofnlánadeildin veitir á hinn bóginn ekki lán til framkvæmda við æðarvörp. Þvi var það, að á aðalfundi Æðarverndar, sem er æðrarræktarfélag i Vestur- Barðaistrandarsýslu og Vestur- Isafjarðarsýslu, var samþ. til- laga um að skora á stjórn Stofn- lánasjóðs að taka þetta mál til at- hugunar. Tillagan kom fyrir Búnaðar- leysi aukist. Hann leiðir um leið , til þess að eftirspurn minnkar ■ og það hefur að sinu leyti nei- I kvæð áhrif á iðnaðinn. Það er I heldur ekki hægt að fallast á það , að ýmisleg þjónusta við samfé- ■ lagið sé sett i einkarekstur. Slik I stefna býður aðeins upp á ný I vandamál og vinnur gegn þeirri , stefnu sem fylgt hefur verið á ■ Norðurlöndum að leitast við að I jafna kjör og efla velferð al- | mennings. , Það er þörf fyrir samræmdar ■ áætlanir sem þróa bæði einka- I geirann og hinn opinbera geira. | Framleiðni i atvinnulifinu er I , rikum mæli háð opinberri fjár- ■ festingu og þjónustu. Opinber I umsvif, einkum tengd neyslu, | eru mikilvægur stuðningur fyrir , framleiðsluog fyrir það að fleiri i atvinnutækifæri skapist. Um I leið er samkeppnishæfni at- j vinnuveganna það sem úrslitum , ræður um alla þróun samfélags- ■ ins Með þvi að leggja i prakt- I iskri pólitik áherslu á samband- | ið milli opinbers geira og einka- , geira aukast möguleikar á að ■ vinna með árangri að nýjum | stefnumiðum i iðnaði á Norður- | löndum”. ■ Þetta er svosem enginn rót- ■ tæklingaboðskapur, öðru nær — I þetta er ósköp hefðbundinn | kratismi, sem leggur nokkuð , þungar áherslur á jafnvægis- ■ kiínstir i svonefndu blönduöu » hagkerfi. En það er samt ekki * úr vegi að minna á þá, sem | finnst nóg um „leiftursóknir” | þeirra sem vilja snúa hjóli sög- I unnar afturfyrir þann tima, að J verkalýðshreyfing hafði borið I fram til sigurs ýmislegar þær I umbætur sem hafa gert lif I manna sæmilega þolanlegt i J okkar hluta heims. Leiðréttingar Nokkrar villur slæddust inn i I Klippt og skorið I gær þar sem I greint var frá fyrirlestri Hans J F. Dahl menningarritstjóra t norska Dagblaðsins. Neðst i ■ öðrum dalki þar sem talað er I um norrænan sjónvarpshnött | sem menningarlegt andsvar við , fjarskiptahnöttum annarra ■ þjóða, sem senn verður skotið á I loft stendur „frönskum og | norskum”, en á að vera frönsk- , um og vestur-þýskum. I Þá hafa fallið niður linur ofan I við neðstu millifyrirsögn i þætt- | inum og rétt átti setningin að , vera svona: ■ „Norðmenn munu koma sér I upp sjónvarpshnetti hvað sem | verður um Nord-sat. Þeir geta ■ ekki leyst dreifingarvanda sinn j i löngu og fjöllóttu landi með I öðrum hætti. Sviar voru fallnir | frá Nordsat-hugmyndinni, en ■ geimtækniiðnaður þrýstir fast á I um að sænskir aðilar skjóti á loft sjónvarpshnetti og bjóði | Norðmönnum aðild að honum til ■ þess að halda forskoti Svia i I geimvisindum. Norðurlandaráð | hefur fyrir sitt leyti sett á verk- | efnaskrá að ákveða fyrir árslok • um afdrif norræns sjónvarps- ■ hnattar.” þing, sem fól stjórn Búnaðar- félags tslands að beita sér fyrir þvi við stjórn Stofnlánadeildar að hún „hefji lánveitingar út á tækjakaup og mannvirkjagerð til æðarræktar. Skal hlunnindaráðu- nautur, i samvinnu við stjórn Æðarræktarfélags Islands, gera „tillögur um þau mannvirki og tæki i' sambandi við æðarrækt, sem eölilegt má telja að lánaðsé út á”. —mhg ____09 skorriö æðarræktar

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.