Þjóðviljinn - 11.03.1981, Síða 14

Þjóðviljinn - 11.03.1981, Síða 14
14 SiÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 11. mars 1981 sfðjb ÞJÓÐLEIKHUSIÐ Gestaleikur listdansarar frá Sovétrlkjun- um (Bolsoj, Kief og fl.) Frumsýning i kvöld kl. 20 2. sýning fimmtudag kl. 20 3. sýning föstudag kl. 20 4. og siðasta sýning sunnudag kl. 20 Sölumaður deyr 8. sýning laugardag kl. 20 Oliver Twist sunnudag kl. 15. MiOasala kl. 13.15—20. Simi 11200. LKIKI'ÍÍIAG KEYKIAViKUR Rommi I kvöld kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 ótemjan fímmtudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 P'áar sýningar eftir. Ofvitinn laugardag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Miöasala i Iðnó kl. 14—20.30. Simi 16620. i Austurbæjarbiói i kvöld kl. 21.00 Miðasala í Austurbæjar- biói kl. I6r—21.00. Simi 11384. ALÞYÐU- LEIKHÚSIÐ Hafnarbfói Stjórnleysingi ferst af slysförum ATII! Sýning I kvöld fellur niöur vegna veikinda. Næstu sýningar: Föstudagskvöld kl. 20.30 sunnudagskvöld kl. 20.30 Kona fimmtudagskvöld kl. 20.30 laugardagskvöld kl. 20.30 Kóngsdóttirin sem kunni ekki aötala laugardag kl. 15.00 sunnudag kl. 15.00 Miöasala daglega kl. 14—20.30. Laugardag og sunnudag kl. 13—20.30. Simi 16444. Nemenda- leikhúsið Peysufatadagurinn eftir Kjartan Itagnarsson fimmtudag kl. 20. Miðasalan opin i Lindarbæ kl. 16—19 alla daga nema laugar- daga. Miðapantanir i sima 21971 á sama tima. Síml 11384 Nú kemur ..langbestsótta” Clint Eastwoodmyndin frá upphafi: Viltu slást? (Every Which Way But Loose) Hörkuspennandi og bráöfynd- in, ný, bandarisk kvikmynd i litum. ísl. texti Sýnd kl. 5 og 7 GRETTIH kl. 9. Sími 11475. Meö dauðann á hælun- um Afar spennandi ný bandarisk kvikmynd tekin i skiöaparadis Colorado. Aöalhlutverk: Britt Ekland, Eric Braeden. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 14 ára. LAUGARÁ8 B I O SeÓlarániö Ný hörkuspennandi saka- málamynd um rán sem fram- iö er af mönnum sem hafa seðlaflutning aö atvinnu. Aðalhlutverk: Terry Donovan og Ed Devereaux. Sýnd kl. 5, 9.10 og 11. Bönnuö innan 16 ára. tsl. texti. Blús bræöurnir Fjörug og skemmtileg gam- anmynd Aöalhlutverk: John Beluchi. Sýnd kl. 7. Ð 19 OOO — salury^^— Filamaöurinn Stórbrotin og hrifandi ný ensk kvikmynd, sem nú fer sigurför um heiminn. — Mynd sem ekki er auðvelt aö gleyma. Anthony Hopkins — John Hurt, o.m.fl. tslenskur texti Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.20 Hækkaö verö. Fangaveröirnir vildu nýja fangelsisstjórann feigan. Hörkumynd meö hörkuleikur- um, byggö á sönnum atburö- um. Ein af bestu myndum árs- ins, sögöu gagnrýnendur vestanhafs. Aðalhlutverk: Robert Red- ford, Yaphet Kotto og Jane Alesander. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bönnuö börnum. Hækkaö verö. ■BORGAFUk PíOiO SMIOJUVEGI 1. KÓP 8IMI 43500 Target Harry Ný hörkuspennandi mynd um ævintýramanninn Harry Black og glæpamenn sem svifast einskis til aö ná tak- marki sinu. Leikstjóri: Henry Neill, Aöalhlutverk: Vic Morrow Charlotte Rampling, Caesar Romero, Victor Buono. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. TÓNABÍÓ Slmi31182 - salur Hettumoröinginn Hörkuspennandi litmynd, byggö á sönnum atburöum. Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3,05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. ------salur O " Hershófóinginn ffft.l meö hinum óviöjafnanlega BUSTER KEATON Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10 ------salur I Maurarikið Spennandi litmynd, full af óhugnaði eftir sögu H.G Wells, meö Joan Collins. Endursýnd kl. 3.15—5.15— 7.15—9.15—11.15. SIMI ^ ^ »8936 Greifarnir (The Lords of Flatbush) Bráöskemmtileg, spennandi og fjörug ný amerisk kvik- mynd i litum um vandamál og gleöistundir æskunnar. Aöalhlutverk: Perry King Sylvester Stallone, Henry Winker, Paul Mace. Sýnd kl. 5, 9 og 11. tslenskur texti. Midnight Express (Miönæturhraölestin) ..Kraftaverkin gerast enn... Hárið slær allar aörar myndir út sem viö höfum séö...” Politiken ,,Áhorfendur koma út af myndinni i sjöunda himni... Langtum betri en söngleikur- inn Jf M M X M M B.T. Myndin er tekin upp i Dolby. Sýnd g?eö nýjum 4 rása Star- scope Stereo-tækjum. Aöalhlutverk: John Savage. Treat Williams. Leikstjóri: Milos Forman. Sýnd kl. 5,7.30og 10. Heimsfræg verölaunakvik- mynd. Sýnd kl. 7. iHASKÓ^lABjÓj Sjö sem segja sex (Fantastic seven) fMk Spennandi og viöburöarik hasarmynd. Aöalhlutverk: Britt Ekland, Christopher Lloyd Christopher Conelly Bönnuð innan 14 ára. Sýndkl. 5,7 og 9. apótek Heigidaga- kvöld- og nætur- þjónusta 27. feb. — 5. mars er i Borgarapóteki og Reykja- vikurapóteki. Fyrrnefnda apótekiö annasi vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). Hiö siö- ara annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00—22.00) og laug- ardaga (kl. 9.00—22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9—12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13, og sunnudaga kl. 10—12. Upplýs- ingar í sima 5 15 00. lögreglan Arnesingamót 1981 veröur haldiö i Fóstbræöra- heimilinu viö Langholtsveg laugardaginn 14. mars og hefst meö boröhaldi kl. 19.00. Heiöursgestir mótsins veröa þau Guörún Loftsdóttir og Pálmar Þ. Eyjólfsson tón- skáld og organisti á Stokks- eyri. Arnesingakórinn syngur, Elisabet Eiríksdóttir syngur einsöng og Hljómveit Hreiöars 01. Guöjónssonar leikur fyrir dansi. Miöar fást i Bókabúö Lárusar Blöndal, Skólavöröu- stig 2, s. 15650. Arnesingafélagiö i Reykjavfk. Kvennadeild Slysavarna- félags tslands i Reykjavik. Aöalfundur veröur haldinn fimmtudag 12. mars kl. 20.00 i húsi SVFl á Grandagarði. Kosið I stjórn og nefndir. Ars- reikningar lagöir fram og lögin rædd. Skemmtiatriöi, kaffi. söfn Lögregla: Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær — simil 11 66 simi4 12 00 slmi 1 11 66 simi5 11 66 simi 5 11 66 Slökkviliö og sjúkrabnar: Reykjavik— simi 1 11 00 Kópavogur— slmi 1 11 00 Seltj.nes— simi 1 11 00 Hafnarfj.— slmi 5 11 00 Garöabær— simi5 11 00 sjukrahús Heimsóknartlmar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30—19.00. Grensásdeild Borgarspltlans: Framvegis veröur heimsókn- artiminn mánud. — föstud. kl. 16.00—19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00—19.30. Landspitalinn— alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Fæðingardeildin — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30— 20.00. Barnaspitaii Hringsins— alla daga frá kl. 15.00—16.00, laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspltali — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavfk- ur—viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiriksgötu daglega kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 Og 18.30—19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið — helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vif ilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti i nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tima og verið hef- ur. Simanúmer deildarinnar veröa óbreytt, 16630 og 24580. Frá Hcilsugæslustööinni I Fossvogi. Heilsugæslustööin I Fossvogi er til húsa á Borgarspital- anum (á hæöinni fyrir ofan nýju slysavaröstofuna). Afgreiöslan er opin alla virka daga frá kl. 8 til 17. Slmi 85099. læknar Borgarbókasafn Reykjavlkur. Aftalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155, op- iB mánudaga—föstudaga kl. 9—21, laugardaga 13—16. Aðaisafn — iestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21, laugard. 9—18, sunnu- daga 14—18. Sérútlán — afgreiðsla i Þing- holtsstræti, 29a, bókakassar lánaBir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum '27, slmi 36814. OpiB mánu- daga—föstudaga kl. 14—21, laugardaga 13—16. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingar- þjónusta á prentuðum bókum viB fatlaBa og aldraBa. brúðkaup Gefin hafa veriö saman i hjónaband af sr. Areliusi Nielssyni Jóhanna Georgs dóttir og Valgeir Matthíasson heimili Kjarrhólmi 20, Kópa vogi. (Ljósm.st. Gunnars Ingimarss., Suöurveri — simi 34852) • á- — ' év1 Gefin hafa veriö saman I hjónaband í Neskirkju af sr Frank M. Halldórssyni, Rann veig Skaftadóttir og Halldór L Jóhannesson, heimili Mela braut 63, Seltjarnarnesi (Ljósm.st. Gunnars Ingimarss., Suöurveri — slmi 34852) Kvöld-, nætur og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, slmi 21230. Slysavaröstofan, simi 81200, opin allan sólarhringinn. . Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálfsvara 1 88 88. tilkynningar Kvennadeild Flugbjörgunar- sveitarinnar heldur fund I kvöld, miöviku- dag 11. mars kl. 20.30. SpiluÖ veröur félagsvist. Takiö meö ykkur gesti. Stjórnin. Frá IFR Innanfélagsmót i Boccia veröur haldiö helgina 21.—22. mars n.k. Þátttaka tilkynnist til Lýös eöa Jóhanns Péturs i sima 29110 eöa til Elsu Stefdnsdóttur i sima 66570 fyrir 16. mars n.k. Muniö aö tilkynna þátttöku i borötennis- keppnina 16. mars. Gefín hafa veriö saman I hjónaband í Neskirkju af sr Frank M. Halldórssyni Bjarn ey Anna Amadóttir og Friö finnur Halldórsson, heimili Sefgarðar 8, Seltjarnarnesi (Ljósm.st. Gunnars Ingimarss., Suöurveri — simi 34852) Æ, Jói minn, getum viö ekki Igeymt flóttann til morguns? Ég ' er svo syfjuö í kvöld. úivarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorö: Guörún As- mundsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna Feröir Sindbaös farmanns Björg Arnadóttir les þýö ingu Steingrims Thorsteins sonar (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn ingar. Tónleikar. 9.45 Þing fréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veður fregnir. 10.25 Kirkjutónlist. Lurup kórinn f Hamburg syngur Ekkehardt Richter leikur á orgel og stj. a. ,,Vakna Sions verðir kalla”, orgel partita eftirHugo Distler. b ,,Jesu meine Freude”, mót- etta eftir J.S. Bach. 11.00 Skrattinn skrifar bréf Séra Gunnar Björnsson i Bolungarvik lýkur lestri þýöingar sinnar á bókar- köflum eftir breska bók- menntafræöinginn C.S. Lewis. 11.30 Illjðmsveit Eduards Melkus leikur gamla dansa frá Vinarborg 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Miö vikuda gssyrpa. — Svavar Gests. 15.20 Miödegissagan: „Litla væna Lillí”. Guörún Guö- laugsdóttir les úr minning- um þýsku leikkonunnar Lilli Palmer i þýöingu Vilborgar Bickel-lsleifsdóttur (6). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Síödegistónleikar. Jean- Pierre Rampal og Louis de Froment-kammersveitin leika Flautukonsert i G-dúr op. 10 nr. 4 eftir Antonio Vivaldi / Mstislav Rostropovitsj. og St. Martin-in-the-Fields hljóm- sveitin leika Sellókonsert i C-dúr eftir Joseph Haydn; Iona Brown stj. / Fil- harmoniusveitin i Berlin leikur Sinfóniu nr. 38 i D-dúr (K504) eftir W.A. Mozart; Karl Böhm stj. 17.20 Utvarpssaga barnanna: ,.A flötta meö farandleikur- um” eftir Geoffrey Trease. Silja Aðalsteinsdóttir les þýöingu sfna (11). 17.40 Tónhorniö. ólafur Þóröarson stjórnar þættin- um. 18.10 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. 20.00 (Jr skólalifinu. Umsjón: Kristján E. Guömundsson. Fjallaö er um nám og fræöslu í fangelsum og meöal annars rætt viö Helga Gunnarsson og kennara. 20.35 Afangar. Umsjónar- menn: Guöni Rúnar Agnarsson og Asmundur Jónsson. 21.15 Niitfmatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 21.45 (Jtvarpssagan: ..Basilfó frændi” eftir José Maria Eca de Queiros.Erlingur E. Halldórsson les þýöingu sína (4). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (21). 22.40 Noröan viö byggö. Finn- bogi Hermannsson ræöir viö Rannveigu Jónsdóttur ljós- móöur á Súöavlk. 23.15 Kór Kennaraháskólans syngur I lláteigskirkju lög eftir Orlando di Lasso, Giovanni Gastoldi, Orazio Vecchi, Atla Heimi Sveins- son o.fl. Erna Þórarins- dóttir, Jóhann Baldvinsson og Jtín Ingvar Valdimars- son leika meö á blokkflautu og gítara. Söngstjóri: Herdís H. Oddsdóttir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp 18.00 Herramenn. Herra Sterkur Þýöandi Þrándur Thoroddsen. Lesari Guöni Kolbeinsson. 18.10 HararsheimtSiöari hluti norskrar leikbrúöumyndar um Asa-Þór og hamar hans. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. (Nordvision — Norska sjón- varpiö) 18.35 Maöur noröursins Mynd um dýravininn A1 Oeming i Noröur-Kanada. Þýöandi og þulur Ingi Karl Jóhannes- son. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá fa 20.35 Húsiö á sléttunni Veiöi feröin Þýöandi óskar Ingi- marsson. 21.55 VakaÞessi þáttur er um nýlist. Umsjónarmenn Atli Heimir Sveinsson og Magnús Pálsson. Stjórn upptöku Kristin Pálsdóttir. 22.25 Ný fréttamynd frá E1 Salvador Bandarikjastjórn telur aö erlend kommún- istaríki styöji viö bakiö á skæruliöum i E1 Salvador, og kveöst munu giröa fyrir aukin áhrif kommúnista i Suöur-Ameriku. Myndin er ekki viö hæfi barna. Þýöandi og þulur Jón O. Edwald. 22.50 Dagsrárlok minningarkort Minningarspjöld Hvltahandsins fást hjá eftirtöldum aöilum: Skartgripaverslun Jóns Sigmunds- sonar, Hallveigarstlg 1 (Iönaöarmannahúsinu), s. 13383, Bókav. Braga, Lækjargötu 2, simi 15597, Arndísi Þorvaldsdóttur, Oldu- götu 55, simi 19030, Helgu Þorgilsdóttur, Viöimel 37, simi 15138, og stjórnarkonum Hvltabandsins. Minningarspjöld Liknarsjóös Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar, Helga Angantýs- syni, Ritfangaversluninni Vesturgötu 3 (Pétri Haraldssyni), Bókaforlaginu Iöunni, Bræöraborgarstig 15. Minningarkort Styrktar- og minningarsjóös saintaka gegn astma og ofnæmi fást á eftirtöldum stööum: Skrifstofu samtakanna simi 22153. A skrifstofu SÍBS simi 22150, hjá Magnúsi simi 75606, hjá Marls slmi 32345, hjá Páli simi 18537. I sölubúöinni á Vifilstööum slmi 42800. gengid Bandarikjadollar .. Sterlingspund.... Kanadadollar..... Dönsk króna...... Norsk króna...... Sænsk króna...... Finnskt mark..... Franskur franki ... Bclglskur franki ... Svissneskur franki. Hollensk florina ... Vesturþýskt mark . Uölsk lira ...... Austurriskur sch... Portúg. cscudo .... Spánskur peseti ... Japansktyen ..... Irskt pund....... Dráttarréttindi 25. febrúar 1981 Feröamanna gjaldeyrir Kaup ! Sala Sala 6,537 6,555 7,2105 14,542 14,582 16,0402 5,446 5,461 6,0071 0,9890 0,9918 1,0910 1,2060 1,2093 1,3302 1,4118 1,4157 1,5573 1,6002 1,6047 1,7652 1,3145 1,3181 1,4499 0,1890 0,1895 0,2085 3,3748 3,3841 3,7225 2,7963 2,8040 3,0844 3,0842 3,0927 3,4020 0,00641 0,00642 0,00706 0,4358 0,4370 0,4807 0,1154 0,1157 0,1273 0,0755 0,0757 0,0833 0,03150 0,03159 0,03475 11,302 11,334 12,4674 8,0181 8,0402

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.