Þjóðviljinn - 11.03.1981, Qupperneq 15
Miðvikudagur 11. mars 1981 'ÞJÓÐVÍLJlNN — SÍÐÁ 15
Hringið i sima 81333 kL9-5 alla virka
daga, eða skrifið Þjóðviljanum
lesendum
Meira frá 12 á báti
Einsog lesendur muna birtist i
þessum dálkum i gær upphaf að
hugvekju tólfmenninga sem
kalla sig „Tólf á báti”. Hér fer á
eftir seinni hluti hugvekjunnar.
ekki hyggilegra — frá bláköldu
hagsmunasjónarmiöi skoöað,
að bægja þeirri þróun frá
þjóðinni?
Kreppa
Borgin
bessi rikisstjórn á við miklu
erfiðari verkefni að glima en
ella, vegna þess kreppuástands,
sem er bæði vestan hafs og
austan. Bölvun atvinnuleysisins
fer vaxandi i helstu viðskipta-
löndum okkar. Og eölilega hefur
það áhrif á afuröasölu okkar.
Okkur, 12 á báti, finnst þvi
óhyggilega að staðið, er launa-
stéttir, sem hafa nóg að bita og
brenna, hefja verkföll til að
heimta stærrihlut, t.d. i hækkun
fiskverðs, sem torveldað getur
sölu afurðanna. — Og hvað þá?
Eykur það ekki likurnar fyrir
þvi, að kreppuástand og at-
vinnuleysi færist hingað? Er
Það er i fyrsta skipti i áratugi,
sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur
ekki meirihluta i borgarstjórn.
Og þaö út af fyrir sig, hefur
áreiðanlega skapað þeim er viö
tóku erfiðleika, að byrja með.
Við — 12 á báti — erum að
athuguðu máli, allir sammála
um, að þeir þrir flokkar, sem
Sjálfstæðismenn sögöu, að gætu
ekki unnið saman og myndu
fara með allt norður og niður,
hafi sannað, að þeir geta unnið
saman, þótt skoðanir séu skipt-
ar. En flest bendir til, að þeir
hafi unnið saman af fullri
einlægni. Og það leikur enginn
efi á, að þeir hafa bætt ýmislegt,
sem bæta mátti. Og það er erfitt
Styttið dagskrána
Reykvikingur hringdi:
— Nú er mikið rætt um sparn-
aðarráðstafanir útvarpsins, og
sýnist sitt hverjum um hvernig
skuli spara.
Mér dettur i hug að það mætti
stytta útvarpsdagskrána og
hafa hana frá kl. 8 til 23, nema á
laugardögum, þá mætti spila
danslög til kl. 1. A sunnudögum
mætti gjarna vera meira um
harmónikkutónlist og annað
sem fólk kann að meta, i staðinn
fyrir allar sinfóníurnar.
Hvað sjónvarpið snertir finnst
mér að annaðhvort eigi að
fækka útsendingardögum i
fimm á viku, eða bæta einum
mánuði við sumarfriið — á
sumrin eru hvort eð er flestir á
þeytingi út um allt, eða úti i
góða veðrinu.
Ég leggst eindregið gegn þvi
að afnotagjaldið verði hækkað,
— almúginn hefur nóg að borga.
En ég tel nauðsynlegt að reynt
verði að koma sem fyrst upp
sameiginlegu húsnæði fyrir
hljóðvarp og sjónvarp; i þvi
hlýturað vera fólgin hagræöing,
og betri nýting á starfsfólki, ef
rétt er að staðið.
Að lokum vil ég lýsa yfir
samúð minni með Andrési
Björnssyni útvarpsstjóra vegna
þeirra ómaklegu árása sem
hann varð fyrir siðast þegar
ráðið var fólk á fréttastofuna.
Mér finnst konan sem fékk eitt
atkvæði i útvarpsráði sist verri
en sú sem fékk 6, og um Einar
örn Stefánsson er það að segja
að hann er ágætur fréttamaöur
og enginn hnökri á hans máli.
að koma auga á, að borginni
hefði verið betur stjórnað af
fyrri meirihluta.
Vinni þessir flokkar áfram
saman af eindrægni, er full
ástæða til að styðja þá áfram,
minnsta kosti tvö kjörtimabil i
viöbót. Þá veröur komið i ljós
hvort þeir eru verðir frekari
stuðnings eöa ekki. Að vísu
virðistþað þegar sannað. Næsta
kjörtfmabil skilar þvi enn meiri
árangri. Enda liklegt, að
samvinna styrkist.
Dalvík
Ráðherra veitti stöðu apótek-
ara á Dalvik, sem ekki er i frá-
sögur færandi. Kona skipaði
efsta sæti á meðmælalista, en
ráðherra veitti karlmanni
stöðuna, þar eð hann hafði
lengri starfsreynslu i apóteki.
Val milli þeirra var þvi mats-
atriði, og mat ráðherra var, að
lengri starfsreynsla i apóteki
ætti að ráða. Og þá er hann sak-
aður um, að mismunun milli
kynja hafi ráðið valinu, og aí>
hann hafi brotið jafnréttislögin.
Þótt mikilvægt sé að koma
höggi á mikilhæfan pólitiskan.
andstæðing, er ekki til fyrir-
myndar, og óhyggilegt að fara
með visvitandi ósannindi
Svavar Gestsson hefur stutt a?
þvi, sem er konum þúsund sinn
um mikilvægara en ein stöðu
veiting. Og þeir, sem nokkuð
fylgjast með þessum málum,
vita, að Svavar hefur eindregið
stutt jafnrétti milli karla og
kvenna, en ekki sérréttindi. Og
þeirra æskja konur ekki.
Það bendir ekkert til, að urn
hlutdrægni hafi verið að ræða.
En þegar tveir eða fleiri sækja,
verður að velja og hafna. Ein-
hver hreppir hnossið. Og ein-
hver eða einhverjir verða fyrir
vonbrigðum.
12 á bátiu
Spaug
— Er Súpermann ofsa
klár?
— Jahá!
— En af hverju er hann
þá í nærbuxum utan yfir
sokkabuxunum?
Siggi litli var að skrifa
ömmu sinni bréf og vand-
aði sig auðvitað mjög
mikið. Mamma kom og
kikti á það sem hann var
búinn að skrifa, og
spurði:
— Af hverju hefurðu
stafina svona stóra?
Þú ert ekki vanur því.
— Já, en amma heyrir
svo illa, svo ég verð að
skrifa hátt.
Mamma: Jæja, Stína, nú
átt þú að fara i pianó-
tíma. Þvoðu þér um
hendurnar áður en þú
ferð.
Stína: Æ, mamma, þarf
ég endilega að þvo mér
um hendurnar? Ég lofa
að spila bara á svörtu
nóturnar.
Amma: Af hverju star-
irðu svona á afaklukk-
una, Dísa mín?
Dísa: Ég hef séð gauk
koma út úr gauksklukku,
og nú er ég að bíða eftir
að afi komi út úr afa-
klukkunni.
Barnahornid
r~i •"v-u
• -f sff * Ar
8 ‘w> *
38
23
28
,34
29-
30. f S
^X.33
\ 32
Hver er að mála?
Hér er einhver sem heldur á pensli og litaspjaldi og er
að mála — en hver er það? Það geturðu séð ef þú teng-
ir punktana frá l—61.
Óbreyttum borgurum stillt upp við vegg I San Salvador.
Nýtt Víetnam?
t kvöld verður sýnd ný
fréttamynd frá El Salvador.
Þar hefur borgarastrlð geisað
um langa hrið og ágerist
stöðugt. Bandarlkjamenn
hafa nú aukið aðstoð sina við
morðingjakllkuna sem situr
við völd i þessu fátæka landi
og sent þangað bæði vopn og
hernaðarráðgjafa i siauknum
mæli.
Til þess að réttlæta þessar
gerðir sinar þykjast
kúrekarnir i Washington hafa
fundið skjöl sem „sanni” að
vondir kommúnistar i Sovét-
rikjunum, á Kúbu, í Vietnam
ogNicaragua standi á bak við
uppreisn þjóðarinnar i El
Salvador. Heldur hefur þeim
gengið treglega að sannfæra
heimsbyggðina um réttmæti
ihlutunarinnar i El Salvador,
ö Sjónvarp
TF kl. 22.25
og margir mætir menn hafa
varað Reagan við og bent hon-
um á að svona hafi þetta lika
byrjað i Vietnam á sinum
tima. En hann virðist ekki
kippa sér upp við slikar að-
varanir, sá gamli. Það horfir
þvi uggvænlega i Mið-
Ameriku um þessar mundir og
er fyllsta ástæöa til að fylgjast
vel með framvindu mála i El
Salvador. Þróunin þar verður
prófsteinn á alla þróun i þess-
um heimshluta, þar sem
baráttan stendur milli fjöld-
ans snauða og kúgunarstjórna
sem njóta stuðnings Banda-
rikjanna. —ih
Nýlistavaka
Sjónvarp
kl. 21.55
Vaka byrjar seinna I kvöld
cn verið hefur hingað til,
vegna þess að grátmynda-
flokkurinn sivinsæli, „Húsið á
sléttunni”, hefur verið færður
af sunnudögum á miðviku-
daga af sparnaðarástæðum.
Það er semsé ekki Húsið á
sléttunni, sem vikur, heldur
framhaldsmyndaflokkarnir
sem sýndir hafa verið á mið-
vikudögum.
Vaka er að þessu sinni helg-
uð nýlist. Að sögn Kristinar
Pálsdóttur, upptökustjóra
þáttarins, verður sýnt ýmis-
legt af þvi sem fram fór á ný-
afstaðinni „gjörningaviku”
Nýlistasafnsins, og rætt viö
listamennina um viðhorf
þeirra til þess sem þeir voru
aö gera þar.
Þá veröur heimsótt nýlista-
deild Myndlista- og handiða-
skólans og fylgst með þvi sem
menn eru þar að bauka. Rætt
veröur við nemendur deildar-
innar.
Magnús Pálsson mynd-
listarmaöur er umsjónarmað-
ur Vöku I kvöld, og Atli Heimir
Nýlistamaður að störfum.
Sveinsson tónskáld er honum
til aðstoðar I vðtölunum viö
nýlistamenn. _ih
Skólanám
í fangelsi
Ælþ, Útvarp
ifp kl. 20.00
Þátturinn „Úr skólallfinu”
er á dagskrá I kvöld, I umsjá
Kristjáns E. Guðmundssonar
menntaskólakennara. i þetta
sinn fjallar hann um nám og
fræðslu I fangelsum.
— Ég ræði fyrst við afbrota-
fræðinginn Erlend Sigurð
Baldursson um mikilvægi
skólanáms fyrir aðlögun
fanga að þjóðfélaginu. Siðan
fer ég i heimsókn á Litla-
Hraun, en þar er rekinn skóli
fyrir fanga. Skólinn er rekinn i
samvinnu við iðnskólann á
Selfossi, og veitir föngunum
tækifæri til iðnmenntunar.
Þessi skóli er sá eini sinnar
Kristján E. Guðmundsson
tegundar hér á landi, og það
var Helgi Gunnarsson
fangelsisstjóri sem byrjaði
meö hann 1974. Fyrir 2—3 ár-
um fékkst samþykkt að ráða
kennara i fullt starf við skól-
ann. Ég ræði við Helga og
kennarann, Þorgils Axelsson.
Einnig ræði ég við tvo fanga,
og er annar i framhaldsnámi,
stefnir að stúdentsprófi, en
hinn i almennu iðnnámi.
—ih