Þjóðviljinn - 26.03.1981, Qupperneq 13
Fimmtudagur 26. mars 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIDA 13
Helgi
'Framhald af bls. 6
aðra atvinnu einvörðungu. Það
væri að æra óstöðugan að ætla að
fara að ræða þessi mál i heild,
enda ætla ég ekki að gera það.
Fóðurbœtisskattur
Ég ætla aðeins i lokin að vikja
örfáum orðum að þeirri fram-
leiðslustjórnun sem nú hefur
verið reynd. Ég held að fóðurbæt-
isskatturinn sé meira en réttlæt-
anlegur að vissu marki.
Hækkar í
Hagstofan hefur reiknað út
vísitölu byggingarkostnaðar eftir
verðlagi i fyrri hluta marsmán-
aðar og reyndist hún vera 682
stig. Þessi visitala gildir fyrir
timabilið april-júni 1981. Sam-
Vöruskiptajöfnuðurinn við út-
lönd var óhagstæður um 126.646
þús. kr. á timabilinu janúar til
febrúar, þar af var hallinn 87.229
kr. i febrúar. Otflutningur nam
alls 348.131 kr. i febrúar, en á
sama tima i fyrra nam hann
214.064. kr. ínnflutningur i
febrúar nam 436.360 kr. en á sama
tíina i fyrra var hann 301.152 kr.
Al var flutt út fyrir 49.790 kr.
(24.212 kr. i fyrra).
Til tslenska járnblendifélagsins
Stöðugt vex oliukeyrslan hjá
rafveitunum. t gær var raforku-
framlciðslan með oliu á öllu
landinu komin upp i 34 megawött
og var hækkunin í gær nálægt 5
megavöttum. Engin batamerki
eru sjáanleg; spáð er auknu frosti
og má þar með búast við áfram-
haldandi örðugleikum við vatns-
öflun.
Guðjön Guðmundsson rekstr-
arstjóri hjá RARIK gaf okkur
þessar upplýsingar i gær.
Hann sagði að kostnaður-
inn af oliukeyrslunni skiptist i
gröfum dráttum þannig niður aö
RARIK greiddi nær 60%, Laxár-
virkjun 18%, Orkubú Vestfjarða
um 20%, og auk þess greiöir
Dæmdir í
Þeir Haukur Guðmundsson
fvrrv.rannsóknarlögreglumaöur i
Keflavik og Viðar Olsen fyrrv.
fulltrúi bæjarfógeta sama staðar
hafa verið dæmdir í Hæstarétti
fyrir ólöglega handtöku á
Guðbjarti Pálssyni og Karli
Guðmundssyni. Hlutu þeir báöir
óskilorösbundna fangavist,
Haukur i 7 rnánuði en Viðar I þrjá.
Báðir höfðu setið I gæslu-
Offramleiðsla sem byggð er á
innfluttu kjarnfóðri er endileysa;
hún hlýtur að vera endileysa.
Hvernig fóðurbætisskattinn á svo
að framkvæma er svo mat
manna, og þar þarf að reyna að
komast að sem réttastri og bestri
niðurstöðu. Og ég held að það sé
rétt sem landbúnaðarráðherra
kom hér inn á áðan, að við meg-
um vara okkur á þvi að vera með
það flókið kerfi i þessu að það sé
undanþágukerfið og allskonar
skriffinnskukerfi sem tröllriði
þessum málum. Við þurfum þess
682 stig
svarandi visitala miðuð við eldri
grunn er 13543 stig og gildir hún
einnig á sama tima.
Visitalan sem gilti fyrir janúar
til mars 1981 var 626 stig og
nemur hækkunin frá desember
1980 til mars 1981 8.9%.
var flutt inn fvrir 8.115 kr. i
febrúar (13.117 i fyrra), Lands-
virkjun flutti inn fyrir 6.308 kr.
(248 i fyrra ) og islenska Álfélagið
flutti inn fvrir 14.157 kr. i febrúar
(9.090 kr. i fyrra).
Það skal tekið fram að þessar
tölur eru að sjálfsögöu i nýkrón-
um og eru i þúsundum króna. Þá
ber einnig að gæta þess að meðal-
gengi erlends gjaldeyris var 51%
hærri i febrúar 1981 en á sama
tiina i fyrra.
varnarliðið sjálft fyrir sig og raf-
veitur Reykjavikur og Hafnar-
fjarðar taka á sig minni háttar
kostnað.Þess skal getið að Laxár-
virkjun notar svartoliu, sem er
mun ódýrari en diselolian,
kwstundin kostar milli 50 og 60
aura cf brennd er svartolia en
80—85 aura ef diselolia er notuð.
Vatnsöflun við Þórisvatn hefur
verið crfið undanfarið? meö
minnkandi frosti hefur ástandið
þó heldur skánað, minna vatn
þarf til að fleyta isnum. Vatns-
borðið þar er þó enn I lágmarki,
hefur raunar ekki áöur fariö
lægra og ef veðurspár rætast má
búast við vaxandi örðugleikum
þar næstu daga. —j
fangavist
varðhaldi sem dregst frá fanga-
vistinni.
Eins og flestir muna bar þetta
mál að með þeim hætti að falið
var áfengi i bil Guðbjarts og hann
siðan handtekinn fyrir að hafa
undir höndum smyglvarning.
Hlaut Haukur dóm sinn fyrir að
skipuleggja aðförina og stjórna
henni en Viðar fyrir rangan og
villandi framburð fyrir réttinum.
—j
vegna að finna þar upp það kerfi
sem einfaldast getur verið og um
leið virkast, og ég held að við
fáum núna af þessu dýrmæta
reynslu sem rétt er að hafa i
huga, varðandi framtiðarskipan
þessara mála.
Ég held að hvað sem menn vilja
segja um kvótakerfið, og þar hafa
bændur sjálfir lagt hönd á plóginn
varðandi framleiðslustjórnun, þá
held ég að það sé rétt að það þurfi
að sýna sig hvernig það kerfi
kemur Ut. Það þurfi að sýna gildi
sitt, það þurfi að sýna vankanta
sina og kosti. Og að loknum á-
kveðnum reynslutima þá þurfi að
framkvæma á þvi endurmat, og
þá þurfi að tryggja það fyrst og
fremst að þeir lakar settu og
frumbýlingarnir, þeir fái sem
bestnotiðsin i þessum efnum, þvi
að þó að ég hafi hér talað áðan,
um það að við megum ékki stefna
blint i offramleiðslu, þá hljóta á-
fram sem betur fer að verða
frumbýlingar á Islandi, sem við
þurfum að hlynna að eftir föng-
um. og sem við eigum svo
sannarlega að láta njóta sin, ef
þeir eru menn til þess að stunda
þessa atvinnugrein á þann máta
sem hagkvæmast og best er.
Þarna eru nokkur áhersluatriði
sem ég vildi koma á framfæri, þó
ég vænti þess að geta fjallað ýtar-
legar um þetta, þegar að land-
búnaðarráðherra flytur hér um
sina stefnumörkun sem ég hefi þá
átt að nokkra aðild að semja, og
sem ég vona að geti verið sem
fyrst, þó ég dragi ekkert úr þvi,
að málið er það vandasamt og að
það mörgu að hyggja, og ýmsar
þær kannanir sem við höfum
verið með i gangi það stutt á veg
komnar að enn hlýtur nokkur timi
að liða þar til að full samræming
hefur átt sér stað, og rikisst jórnin
getur lagt fram heildstæða
stefnumörkun, sem er þá eitt-
hvert gagn að til frambúðar.
Hvers vegna
Framhald af bls. 9
við að gera upp erfðafestulönd á
svæðinu.
Með þessum hætti, — að slá
fram fullyrðingum og tölu upp á
8—10 miljarða án þess að setja
fram nein haldbær rök, tekst
gatna- og holræsadeild að marg-
falda þá kostnaðaráætlun sem
deildin hefur áður gefið. Hver til-
gangurinn er með þessum vinnu-
brögðum, skal ég ekki fullyrða
neitt um á þessu stigi, en ekki eru
þau traustvekjandi. Skipulags-
nefnd hefur óskað eftir þvi að
deildin reikni nú enn á ný fyrir-
hugaðan kostnað við byggingu
svæðisins samkvæmt gefnum
forsendum en ekki einhverju út i
loftið og ef hún er ekki fær um það
verður að leita annað.
/
Abyrgðarleysi
Ég álit að það sé hreint
ábyrgðarleysi af minnihlutanum i
örvæntingarfullri leit sinni að
ágreiningsmálum að slá þessu
makalausa bréfi upp á sama tima
og þeir véfengja niðurstöður sér-
fræðinga i vatnsbólamálum. Það
er ekki mikið samræmi i afstöðu
þeirra i þessu efni fremur en öðru
en eftir stendur að sú skipulags-
tillaga sem nú hefur verið lögð
fram er skynsamleg, hagkvæm
og raunhæf hvaða moldviðri svo
sem minnihlutinn kýs að þyrla
upp kringum hana.
— AI
Fulltrúaráð
Framhald af bls. 12
Visitala byggingarkostnaðar
Vöruskiptajöfnuðurinn i jan-feb.
r
Ohagstæður um
126.646 þús. kr.
Olíunotkunin vex
hjá rafveitunum
Herstödvaandstædingar
Herstöövaandstæðingar
OPIÐ HOS
Fimmtudaginn 26. mars kl. 20.30 flytur Bernharður Guðmunds-
son erindi um misskiptingu Hfsgæða I þróunarlöndunum. HUsið
opnað kl. 20.00.
Samtök herstöðvaandstæöinga, Skólavörðustig 1A.
Herstöðvaandstæðingar —
Alþýðubandalag Héraðsmanna
Opni fundurinn um herstöðva-
málið, sem frestað var vegna
veðurs um siðustu helgi, verður
haldinn i Menntaskólanum á Egils-
stöðum laugardaginn 28. mars kl. 2
e.h.
Bragi Guðbrandsson menntaskóla- Bragi
kennari heldur framsöguerindi. — Guöbr
Umræður.
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
Aðalfundur — Húsavik
Aðalfundur Alþýðubandalagsins á Húsavik verður haldinn fimmtudag-
inn 26. mars n.k. Hefst fundurinn kl. 20.30 i Snælandi. ( Alþýðubanda
lagið á Húsavik.
Alþýðubandalagið á Akranesi — Árshátið
Laugardaginn 11. april veröur haldin siðbúinn Góu-fagnaður i Rein og
íefst samkoman með boröhaldi ki. 19.30. Hátiðin er að þessu sinni hald-
in til heiðurs Jónasi Arnasyni lyrrv. alþingismanni, og konu hans Guð-
rúnu Jónsdóttur, og jafnlramt helguðþvi að20 ár eru nú liðin frá opnun
félagsheimilis sósialista i Rein. Dagskráin nánar auglýst siðar. —
Skem mlinefndin.
Alþýðubandalagsfélag Selfoss og
nágrennis
Opinn fundur með Svavari Gestssyni, félags-
málaráðherra, verður að Kirkjuvegi 7, Selfossi,
sunnudaginn 29.marskl. I4e.h. Allir velkomnir.
— Stjórnin.
Alþýðubandalagið Hafnarfirði
Almennur fundur um skipulagsmál verður haldinn i Skálanum mánu-
daginn 30. mars kl. 20.30
Sigurður Gislason og Páll Bjarnason arkitektar kynna aðalskipulag og
ibúðabyggingar i Hafnarfirði.
Félagar fjölmennið. — Bæjarmálaráð.
Alþýðubandalagið Hafnarfirði
Almennur fundur
verður haldinn fimmtudaginn 26. mars n.k. kl.
20.30 i Skálanum. Svavar Gestsson, heilbrigðis-
og félagsmálaráðherra og formaður Alþýðu-
bandalagsins, kemur og ræðir stjórnmálavið-
horfið.
Allir velkomnir — Stjórnin.
Svavar
Svavar
Alþýðubandalagið Akranesi
Félagsfundur
Mánudaginn 30. mars verður haldinn almennur félagsfundur i Rein kl.
20.30.
Fundarefni:
1. Fréttir af för bæjarfulltrúa til Norðurlanda.
2. Forvalsreglur AB
3. önnur mál. Stjórnin
Alþýðubandalagið i Reykiavík
Fulltrúaráðsfundur
Akveðiðer að kalla fulltrúaráð Alþýðubandalags i Reykjavik til fundar
þriðjudaginn 28. april. Nánar auglýst siðar. Stjórn ABR
Fundaröð Alþýðubandalagsins i Reykjavik um starf og stefnu flokks-
ins.
Niðurstöður fundaraðarinnar.
Siðasti fundurinn i fundaröð ABR um starf og stefnu flokksins verður
miðvikudaginn 1. april á Grettisgötu 3. Fundurinn hefst kl. 20:30.
Sinfónian í kvöld:
100 ára afmæli
Bartoks
Sinfónfuhl jómsvei t tslands Levine, sem einuig stjórnaði
minnist þess I kvöld meö flutningi siðustu regi ulegu tóuleikum
Pfántíkonserts nr. 2 eftir Béla hljtíms.veitarii inar, en liann cr
Bartök, að ttínskáldið hefði i gær f r a m k v æ m d e istjori og hljóm-
átt 100 ára afmæli, liefði hann sveitarstjtíri korwalk Symphony
lifað. Ungur bantíarr skur pianó- Orchestra.
leikari, David Livi i>ly, leikur Aúk Bartð' kkonsertsins er á
verkið með hijomsvéi i ti mu. ef nisskránni Eroica sinfónía
Stjtírnandi hljómsvi íitarinnar í Beethovens og Akademiski
kvöld er landi hai ís, GÍlbert forleikurinn e ftir Brahms.
tiðin, Sjómannafélag Hafnar-
fjarðar, Verslunarmannafélag
Hafnarfjarðar, Félag byggingar-
iðnaðarmanna i Hafnarfirði og
Félag vörubilaeigenda.
Fullgildir félagsmenn i þessum
félögum eru 2027 talsins.
Steinsson
villa, að Rögnvaldur bóndi á
Hrauni i Skaga var sagður
Svéinsson, en hanii er rcyndar
Steinsson og cr beðist velvirð-
ingar á þessum mistökum.
Á þessum fundi verður reynt að taka saman hvað hafi tekist vel og hvað
illa i starfi flokksins með tilliti tilþess sem rætt var á fyrri fundum.
Félagar fjölmennið.
Einkum eru frummælendur og þátttakendur fyrri funda hvattir til að
mæta. Stjórn ABR
Alþýðubandalagið i Reykiavik
Félagsfundur
Alþýðubandalagið i Reykjavik boðar til félagsfundar þriðjudaginn 7.
april kl. 20:30 á Hótel Esju.
Nánar auglýst siðar Stjórn ABR