Þjóðviljinn - 02.04.1981, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 2. april, 1981.
ÞJÓDLEIKHÚSID
Sölumaður deyr
I kvöld kl. 20
laugardag kl. 20
þriöjudag kl. 20
La Boheme
frumsýning föstudag kl. 20.
Uppselt.
2. sýning sunnudag kl. 20.
Oliver Twist
sunnudag kl. 15
Fáar sýningar eftir.
Miöasala 13.15—20. Slmi 1-1200
LKIKKl-IAC,
KEYKIAVÍKUR
Skornir skammtar
i kvöld kl. 20.30
RauB kort gilda
föstudag kl. 20.30
Blá kort gilda
ótemjan
laugardag kl. 20.30
Siöasta sinn
Ofvitinn
sunnudag kl. 20.30
Miöasala i Iönó kl. 14—20.30.
Slmi 16620.
ALÞÝÐU-
LEIKHÚSIÐ
V, Hafnarbíói
Kona
i kvöld kl. 20.30
laugardag kl. 20.30
Stjórnleysingi ferst af
slysförum
föstudag kl. 20.30
sunnudag kl. 20.30
Kóngsdóttirin sem kunni
ekki að ta la
laugardag kl. 15
sunnudag kl. 15.
Sföustu sýningar.
Pæld'í'ðí
þriöjudag kl. 20.30
Síöasta sinn.
Miöasala I Hafnarbiói kl.
14-20.30.
Laugardaga og sunnudaga kl.
13—20.30. Simi 16444.
Nemenda
Ný afbragösgóö sakamála-
mynd, byggö á bókinni The
Thirty Nine Steps, sem Alfred
Hitchcock geröi ódauölega.
Leikstjóri Don Sharp.
Aöalhlutverk Robert Powell,
David Warner, Eric Porter,
og John Mills.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
PEYSUFATADAGURINN
eftir Kjartan Ragnarsson
i kvöld kl. 20
sunnudag kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
Miöasalan opin i Lindarbæ kl.
16—19 alla daga nema laugar-
daga. Miöapantanir i sima
21971 á sama tlma.
Menntaskólinn
við Hamrahlið
sýnir i Hátíöasal M.H.
//Vatzlav"
eftir Slawomir Mrozek.
5. sýning föstudag kl. 20.30.
Miöapantanir i slma 39010
milli kl. 5 og 7.
Miöasala i skólanum daglega.
Augu Láru Mars
Eyes of Laura Mars)
Hrikalega spennandi, mjög
vel gerö og leikin ný amerlsk
sakamálamynd I litum, gerö
eftir sögu John Carpenters.
Leikstjóri Irvin Kershner.
AÖalhlutverk Faye Dunaway,
Tommy Lee Jones, Brad Dou-
rif o.fl..
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Islenskur texti.
TÓNABÍÓ
Slmi 31182
Háriö
(Hair)
..Kraftaverkin gerast enn...
Háriö slær allar aörar myndir
út sem viö höfum séö...”
Politiken
..Ahorfendur koma út af
myndinni i sjöunda himni...
Langtum betri en söngleikur-
inn^ ★ ★ ★ ★ ★
B.T.
Myndin er tckin upp I Dolby.
Sýnd með nýjum 4 rása Star-
scope Stereo-tækjuni.
AÖalhlutverk: John Savage.
Treat Williams.
Leikstjóri: Milos Forman.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Sfmi 11475.
Raddir
(Voices)
Skemmtileg og hrifandi, ný,
bandarisk kvikmynd um
frama og hamingjuleit heyrn-
arlausrar stúlku og popp-
söngvara.
Aöalhlutverk: Michael Ont-
kean, Amy Irving.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARÁ8
TALIA
leiklistarsvið
Menntaskólans
v/Sund, sýnir
Erpingham-
búðirnar
eftir Joe Orton i
Hátiðasal skólans
(inng. frá Gnoðarvogi)1
föstudag kl. 21,
laugardag kl. 21,
sunnudag kl. 21.
MiÖar seldir i skólanum alla
daga frá kl. 10—16.
Verö á miða 30 kr.
■BORGAR^
UÍtíiO
SMIOJUVEGI 1. KÓP SIMI «3SOO
Dauöaflugiö
I o
Q 19 000
— salur^v—
Fílamaðurinn
Blaöaummæli eru öll á einn
veg: Frábær — ógleymanleg.
— Mynd sem á erindi til allra.
6. sýningarvika.
Kl. 3, 6, 9 og 11.20.
- salur I
Arena
Ný spennandi mynd um fyrsta
flug hljóöfráu Concord þot-
unnar frá New York til
Parisar. Ýmislegt óvænt kem-
ur fyrir á leiöinni sem setur
strik I reikninginn. Kemst
vélin á leiöarenda?
Leikstjóri: David Lowell
Rich.
Leikarar: Lorne Greene,
Harbara Anderson, Susan
Strasberg og Dough McCIure.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Símsvari 32075
PUNKTUR
PUNKTUR
KOMMA
STRIK
Ný islensk kvikmynd byggö á
samnefndri metsölubók Pét-
urs Gunnarssonar. Gaman-
söm saga af stráknum Andra,
sem gerist í Reykjavlk og
víöar á árunum 1947 til 1963.
Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson.
Einróma lof gágnrýnenda:
„Kvikmyndin á sannarlega
skiliö aö hljóta vinsældir.”
S.K.J., Visi.
,,.. nær einkar vel tföarandan-
um.„", „kvikmyndatakan er
gullfalleg melódla um menn
og skepnur, loft og láö.”
S.V., Mbl.
„Æskuminningar sem svíkja
engan.” „Þorsteinn hefur
skapaö trúveröuga mynd, sem
allir ættu aö geta haft gaman
af.”
Ö.Þ., Dbl.
„Þorsteini hefur tekist frá-
bærlega vel aö endurskapa
söguna á myndmáli.” „Ég
heyröi hvergi falskan tón I
þessari sinfóniu.”
I.H., Þjóöviljanum.
„Þetta er ekta fjölskyldu-
mynd og engum ætti aö leiöast
viö aö sjá hana.”
F.I., Timanum.
Sýnd kl. 5, 7 óg 9.
A GARÐINUM
Ný hörku- og hrottafengin
mynd sem fjallar um uppþot
og hrottaskap á bresku upp-
tökuheimili.
Aöalhlutverk: Ray Winston og
Mick Ford.
Stranglega bönnuö börnum
innan 16 ára.
Sýnd kl. 11.
Hörkuspennandi bandarísk
litmynd, um djarfar skjald-
meyjar, meö PAM GRIER.
BÖnnuö innan 16 ára.
Endursýnd: kl. 3.05, 5.05, 7.05,
9.05 og 11.05.
-salurx
Átök í Harlem
Afar spennandi litmynd,
framhald af myndinni „Svarti
Guöfaöirinn” og segir frá
hinni heiftarlegu hefnd hans,
meö FRED WILLIAMSSON.
Bönnuö innan 16 ára.
Islenskur texti.
Kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.lOog 11.10.
• satur I
Jory
Spennandi „vestri” um leit
uncs Dilts aö moröingia fööur
sins, meö:
JOHN MARLEY - ROBBY
BENSON
lslenskur texti — bönnuö
innan 14 ára.
Endursýnd, kl. 3.15, 5.15, 7.15,
9.15 og 11.15.
Sími 11384
Bobby Deerfield
Willie og Phil
Nýjasta og tvimælalaust
skemmtilegasta mynd leik-
stjórans Paul Mazursky.
Myndin f jallar um sérstætt og
órjúfanlegt vináttusamband
þriggja ungmenna, tilhugalif
þeirra og ævintýri allt til full-
oröinsára.
Aöalhlutverk: Michacl Ont-
kean, Margot Kidder og Ray
Sharkey.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
apótek
læknar
Sérstaklega spennandi og vel
gerö, ný, bandarisk stórmynd
i litum og Panavision, er fjall-
ar um fræga kappaksturs-
hetju.
Aðalhlutverk:
AL PACINO,
MARTHE KELLER
Framleiðandi og leikstjóri:
SYDNEY POLLACK
tsl. texti.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Helgidaga- kvöld- og nætur-
þjónusta 27. mars—2. apríl er I
Vesturbæjarapóteki og Háa-
leitisapóteki.
Vyrrnefnda apótexio annasi
vörslu um helgar og nætur-
vörslu (frá kl. 22.00). Hiö siö-
ara annast kvöldvörslu virka
daga (kl. 18.00—22.00) og laug-
ardaga (kl. 9.00—22.00).
Upplýsingar um lækna og
lyf jabúöaþjónustu eru gefnar I
sima 1 88 88.
Kópavogsapótek er opiö alla
virka daga til kl. 19, laugar-
daga kl. 9—12, en lokaö á
sunnudögum.
Hafnarfjöröur:
Hafnarfjaröarapótek og Norö-
urbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9—18.30,
og til skiptis annan hvern
laugardag frá kl. 10—13. og
sunnudaga kl. 10—12. Upplýs-
ingar I slma 5 15 00.
lögreglan________________
Lögregla:
Reykjavik— slmi 1 11 66
Kópavogur— simi4 12 00
Seltj.nes— simi 1 11 66
Hafnarfj.— simi5 11 66
Garöabær— simi5 11 66
Slökkviliö og sjúkrabílar:
Reykjavik— simi 1 11 00
Kópavogur— simi 1 11 00
Seltj.nes— simi 1 11 00
Hafnarfj. — sími 5 11 00
Garöabær— slmi5 11 00
sjúkrahús
Heimsóknartimar:
Borgarspitalinn — mánud. —
föstud. kl. 18.30—19.30 og
laugard. og sunnud. kl.
13.30— 14.30 og 18.30—19.00.
Grensásdeild Borgarspítlans:
Framvegis veröur heimsókn-
artiminn mánud. — föstud. kl.
• 16.00—19.30, laugard. og
sunnud. kl. 14.00—19.30.
Landspltalinn—alla daga frá
kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30.
Fæöingardeildin — alla daga
frá kl. 15.00—16.00 og kl.
19.30— 20.00.
Barnaspitali Hringsins — alla
daga frá kl. 15.00—16.00,
laugardaga kl. 15.00—17.00 og
sunnudaga kl. 10.00—11.30 og
kl. 15.00—17.00.
Landakotsspitali— alla daga
frá kl. 15.00—16.00 og
19.00—19.30.
Barnadeild — kl. 14.30—17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heilsuverndarstöö Reykjavík-
ur— viö Barónsstig, alla daga
frá kl. 15.00—16.00 og
18.30— 19.30.
Einnig eftir samkomulagi.
Fæölngarheimiliö — viö
Eir iksgötu daglega kl.
15.30— 16.30.
Kleppsspitalinn — alla daga
kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.00.
Einnig eftir samkomulagi.
Kópavogshæliö — helgidaga
kl. 15.00—17.00 og aöra daga
eftir samkomulagi.
Vifilsstaöaspitalinn — alla
daga kl. 15.00—16.00 og
19.30— 20.00.
Göngudeildin aö Flókagötu 31
(Flókadeild) flutti I nýtt hús-
næöi á II. hæö geödeildar1
byggingarinnar nýju á lóö
Landspitalans laugardaginn
17. nóvember 1979. Starfsemi
deildarinnar veröur óbreytt.
Opiö á sama tima og verið hef-
ur. Simanúmer deildarinnar
veröa óbreytt, 16630 og 24580.
Frá Heilsugæslustööinni i
Fossvogi.
Heilsugæslustööin I Fossvogi
er til húsa á Borgarspltal-
anum (á hæöinni fyrir ofan
nýju slysavaröstofuna).
Afgreiöslan er opin alla virka
daga frá kl. 8 til 17. Sími 85099.
minningarkort
Kvöld-, nætur og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spltalans, simi 21230.
Slysavarðstofan, simi 81200,
opin alían sólarhringinn.
Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu i sjálfsvara 1 88
88.
tilkynningar
Nemendur Löngumýrarskóla
veturinn 1950 til 1951. Eigum
viö aö hittast i vor eöa sumar i
tilefni þess að 30 ár eru liöin
slöan viö útskrifuðumst?
Þærsem hafa áhuga leiti frek-
ari upplýsinga hja Didi, s.
82931, Dísu, s. 50774, Petru s.
97-1173, Astu Valdemars s.
96-41317, Mariu Hermanns-
dóttur s. 95-5243 og Rósu
Helgadóttur s. 92-2145.
Kvenfélag Laugarncssóknar
1 tilefni af 40 ára afmæli
félagsins höldum viö hátiöar-
fund að Norðurbrún 1 mánu-
daginn 6. april kl. 8 eh. Stjórn-
in.
Aöaifundur Atthagafélags
Strandamanna
veröur haldinn i Domus Me-
dica fimmtudaginn 2. aprll kl.
20.30 Venjuleg aöalfundar-
störf. — Stjórnin
Kvikmyndasýning i MtR-saln-
um.
Laugardaginn 4. april kl. 15
verður kvikmyndasýning i
MlR-slanum, Lindargötu48, 2.
hæö. Sýnd veröur sovésk
breiötjaldsmynd frá árinu
1971, „Hvltur fugl meö
svartan dil”, sem gerist á ár-
unum 1939—1946 i Búkovina-
héraöi I Úkrainu og lýsir m.a.
baráttu viö svonefnda
„svartstakka”, bófaflokka
þjóöernissinna sem störfuöu
meö fasistaherjunum á striös-
árunum. Leikstjóri er Júri
Ilienko.
Aögangur aö kvikmynda-
sýningunni i MtR-salnum er
ókeypis og öllum heimill.
ferðir
SIMAR. 11798 OG 19533.
Dagsferðir sunnudaginn 5.
april:
Kl. 10.30 Skiðagönguferö yfir
Kjöl. GengiÖ frá HvalfirÖi aö
Stlflisdal. Fararstjóri: Þor
steinn Bjarnar. Verö kr. 70.-
Kl. 13. Skíöaganga I nágrenni
Geitafells.
Kl. 13. Þorlákshöfn og strönd
in I vestur. Verö kr. 50 -
Fariö frá Umferöamiðstöð
inni. Farmiöar seldir v/bll.
FerÖir um páskana:
16.—20. april kl. 08: Hlöðu-
vellir — sklðaferð (5 dagar)
16.—20. apríl kl. 08: Þórsmörk
(5 dagar)
16.—20. aprll kl. 08: Snæfells-
nes (5 dagar)
18.—20. apríl kl. 08: Þórsmörk
(3 dagar)
Dagsferöir I vikunni fyrir
páska og páskadagana:
16. apríl kl. 13 Vifilsfell
17. apríl kl. 13 Gálgahraun —
Alftanes
18. aprll kl. 13 Keilisnes
Staöarborg
19. april kl. 13 Gengiö meö
Elliðaám
20. april kl. 13 Húsfell
Allar upplýsingar á skrifstof-
unni, öldugötu 3. s. 19533 og
11798.
Ferðafélag tslands.
Minningarkort Styrktarfélags lamaöra og fatlaóra
eru afgreidd á eftirtöldum stööum i Reykjavík: Skrifstofa
félagsins Háaleitisþraut 13, simi 84560 og 85560. Bókabúö B.raca
3rynjólfssonar,Lækjargötu 2, simi 15597. Skóverslun Steinars
Waage, Dómus Medica, simi 18519.
1 Kópavogi: Bókabúöin Veda, Hamraborg.
1 llafnarfiröi: Bókabúö Olivers Steins, Strandg.tu 31.
A Akureyri: Bókabúö Jónasar Jóhannssonar Hafnarstræti 107.
t Vestmannaeyjum: Bókabúöin Heiöarvegi 9.
A Selfossi: Engjaveg 78.
Minningarspjöld Llknarsjóös Dómkirkjunnar
eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar, Helga Angantýs
syni, Ritfangaversluninni Vesturgötu 3 (Pétri Haraldssyni)
Bókaforlaginu IBunni, Bræöraborgarstlg 15.
Minningarkorl Styrktar- og niinningarsjóös
samtaka gegn astma og ofnæmi
fást á eftirtöldum stööum. Skrifstofu samtakanna slmi 22153. A
skrifstofu SIBS simi 22150, hjá Magnúsi simi 75606, hjá Marís
simi 32345, hjá Páli simi 18537. 1 sölubúöinni á Vlfilstööum simi
42800.
Minningarspjöld Ilvltabandsins
fást hjá eftirtöldum aöilum: Skartgripaverslun Jóns Sigmunds
sonar, Hallveigarstíg 1 (Iönaöarmannahúsinu), s. 13383, Bókav.
Braga, Lækjargötu 2, slmi 15597, Arndísi Þorvaldsdóttur, Oldu-
götu 55, simi 19030, Helgu Þorgilsdóttur, Viöimel 37, slmi 15138,
og stjórnarkonum Hvítabandsins.
Trúir þú á lífið fyrir dauðann?
Auðvitað kaupirðu nokkur stykki
— segjum átta eða níu, ha?
úlvarp
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn. 7.15 Leikfimi.
7.25 Morgunpósturinn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veöur-
fregnir. Forustugr. dagbl.
(útdr.). Dagskrá. Morgun-
orö: Rósa Björk Þor-
bjarnardóttir talar. Tón-
leikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Tjaldurinn og börnin. Saga
eftir Karsten Hoyjdal, Jón
Bjarman lýkur lestri
þýöingar sinnar (4)
9.20 Leikfimi. 9.30
Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Morguntónleikar ólöf
KolbrUn Haröardóttir syng-
ur lög eftir Ingibjörgu Þor-
bergs. Guömundur Jónsson
leikur meö á pianó.
10.45 Verslun og viöskipti.
Umsjón: Ingvi Hrafn Jóns-
son.
11.00 Tónlistarrabb Atla
Heimis Sve inssona r.
Endurt. þáttur frá 28. f.m.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 VeBur-
fregnir. Tilkynningar.
Fimmtudagsspyrpa — Páll
Þorsteinsson og Þorgeir
Astval(feson.
15.20 Miödegissagan: „Litla
væna LiIU” Guörún Guö-
laugsdóttir les úr minn-
ingum þýsku leikkonunnar
Lilli Palmer I þýöingu Vil-
borgar Bickel-lsleifsdóttur
(19).
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Síödegistónleika r.
Fílharmoníusveitin i Vin
leikur þætti úr „Spartakus-
ballettinum” eftir Aram
Katsjaturian, höfundurinn
stj. / Matislav Rostropovitsj
og Sinfóniuhljómsveitin i
Boston leika Sellókonsert
nr. 2 op. 126 eftir Dmitri
Sjostakovitsj, Seiji Ozawa
stj.
17.20 Útvarpssaga barnanna:
„A flótta meö farandleik-
ururn" eftir Geoffrey
Trease Silja Aöalsteins-
dóttir les þýöingu sina (21).
17.40 Litli barnatíminn Gréta
Ólafsdóttir stjórnar barna-
tima frá Akureyri.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Böövar
Guömundsson flytur
þáttinn.
19.40 A vettvangi.
20.05 Einsöngur I útvarpssal
Barbara Vigfússon syngur
lög eftir Franz Schubert og
Arthur Honegger. Jóhannes
Vigfússon leikur meö á
pianó.
20.30 „Fljótsllnan” Leikrit
eftir Charles Morgan og
John Richmond. ÞýÖandi:
Þorsteinn O. Stephensen.
Leikstjóri: Valur Gislason.
Persónur og leikendur:
Philip Sturgess ... Rúrik
Haraldsson, Valerie Barton
... Helga Bachmann, Julian
Wyberton ... Róbert Arn-
finnsson, Marie Wyberton
... Herdls Þorvaldsdóttir,
Hegrinn ... Baldvin
Halldórsson, Dick Frewer
... Bessi Bjarnason, Pierre
Chassaique ... lndriöi
Waage. Aörir ieikendur:
Arndís Björnsdóttir, Klem-
enz Jónsson, Nina Sveins-
dóttir og Valdemar
Lárusson. (Aöur útvarpaö
áriö 1961).
21.55 Frá tónlistarhátíöinni i
Helsinki i sept. s.l. Liisa
Pohjola leikur pianóverk
eftir Franz Liszt.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passiusálma (39).
22.40 „Oft er þaö gott sein
gamlir kveöa" Pétur
Pétursson ræöir viö
Jóhönnu Egilsdóttur,
fyrrum formann Verka-
k ve nnafélgsins Fram-
söknar (fyrri hluti).
23.05 Kvöldstund meö Sveini
Einarssyni.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
gengid 31. mars kaup Feröamanna- sala gjaldeyrir
Bandarikjadollar 6.518 6.536 7.1896
Sterlingspund 14.628 14.668 16.1348
Kanadadollar 5.497 5.513 6.0643
Dönsk króna . 0.9844 0.9871 1.0858
Norsk króna • 1.2138 1.2171 1.3388 •
Sænsk króna 1.4193 1.4232 1.5655
Finnskt mark • • 1.6030 1.6075 1.7683
Franskur franki 1.3142 1.3179 1.4497
Beigiskur franki 0.1893 0.1898 0.2088
Svissneskur franki 3.4045 3.4139 3.7553
Hollensk florina 2.7995 2.8073 3.0880
Vesturþýskt niark 3.1009 3.1094 3.4203
ttölsk lira 0.00622 0.00623 0.00686
Austurriskur sch • • 0.4385 0.4397 0.4837
Portúg. escudo 0.1149 0.1152 0.1267
Spánskur peseti 0.0764 0.0766 0.0843
Japansktyen • • 0.03089 0.03098 0.03408
Irskt pund 11.296 11.327 12.4597
Dráttarréttindi 23/03 8.0121 8.0341