Þjóðviljinn - 15.05.1981, Page 10

Þjóðviljinn - 15.05.1981, Page 10
10 SIÐA — ÞJ6ÐVILJINN Föstudagur 15. mal 1981 VINNINGARNIR ERU ÞESS VIRÐI, FJÓRIR BlLAR HLJÓMTÆKII LTIANLANDSFERÐIR Kór Langholtskirkju* Feróasjóður LAUS STAÐA Við Menntaskólann við Sund er laus staða kennara i eölis- fræði. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 9. júni n.k. — Um- sóknareyðublöð fást i ráðuneytinu. Menntamálaráöuneytiö 6. mai 1981 LAUSAR STÖÐUR Við Menntaskólann á Akureyri er laus staða kennara i sálarfræði. Ennfremur er laus til umsóknar staöa fulltrúa á skrifstofu skólans. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 9. júni n.k. — Um- sóknareyðublöð fást i ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið 6. mai 1981. AUGLÝSING íbúð fræðimanns i húsi Jóns Sigurðssonar i Kaupmannahöfn er laus til afnota tima- bilið 1. september 1981 til 31. ágúst 1982. Listamenn eöa visindamenn, sem hyggjast stunda rann- sóknir eða vinna aö verkefnum i Kaupmannahöfn, geta sótt um afnotarétt af ibúðinni. 1 ibúðinni eru fimm her- bergi og fylgir þeim allur nauösynlegasti heimilisbún- aöur. Hún er látin i té endurgjaldslaust. Dvalartimi I ibúö- inni skal eigi vera skemmri en þrir mánuðir og lengstur 12 mánuðir, en venjulega hefur henni verið ráöstafað I þrjá mánuði i senn. Umsóknir um ibúöina skulu hafa borist stjórn Jóns Sig- urðssonar, Islands Ambassade, Dantes Plads 3, 1556 Köbenhavn V, eigi siðar en 1. júni næstkomandi. Umsækj- endur skulu gera grein fyrir tilgangi með dvöl sinni i Kaupmannahöfn, svo og menntun og fyrri störfum. Þá skal tekiö fram, hvenær og hve lengi er óskað eftir ibúð- inni og fjölskyldustærðar umsækjanda. Sérstök umsóknareyðublöð er hægt að fá á skrifstofu Al- þingis i Alþingishúsinu i Reykjavik. Stjórn húss Jóns Sigurðssonar. Samtök aldraöra Stofna bygg- ingasam- yinnufélag Samtök aldraðra á höfuöborg- arsvæðinu eru að hefja byggingu á ibúðum fyrir aldraða viö Eyrar- landsveg, austan við Borgar- spltalann. Þar verða tveggja og þriggja herbergja Ibúðir og verð- ur félögum I samtökunum gefinn kostur á að kaupa ibúðirnar á kostnaðarverði. A aðalfundi samtaka aldraöra var gengið frá lögum um ,,Bygg- ingarsamvinnufélagiö Samtök aldraðra ” og þau samþykkt. A sl. vetri hóf féiagiö rekstur skrif- stofu að Skólavörðustig 13 og er hún opin virka daga frá kl. 10—15. Þar eru veittar upplýsingar um réttindi ellilifeyrisþega, aðstoðað við útvegun hlutastarfa og komiö til móts viö atvinnurekendur sem óska eftir fullorðnu og reyndu fólki til starfa. Aöalfundurinn fagnaöi fram- komnu frumvarpi til laga um heilbrigðis- og vistunarþjónustu fyrir aldaöra, en samtökin fara fram á aö heimila megi lán og styrki til bygginga ibúöa fyrir aldraöa sem frjáls félagasamtök standa aö, ef þau uppfylla nauö- synleg skilyröi. Þá var skorað á alþingismenn aö fella niöur skattaálagningu á greiddan elli- lifeyri og aö allir 75 ára og eldri verði skattfrjálsir, lifi þeir aðeins af elli- og lffeyrissjóösgreiöslum. Aöalfundurinn fagnaöi umræöum um málefni aldraöra og umbótum sem geröar hafa veriö, en minnti á aö margt er enn ógert, svo sem 1 hjúkrunarmálum aldraðra, ibúöamálum, hlutastörfum og skattamálum. 1 stjórn Samtaka aldraðra • sitja: Hans Jörgensson, Lóa Þor- kelsdóttir, Sigurður Gunnarsson, Stefán Björnsson, og Soffia Jóns- dóttir. Varamenn eru Guörún Runólfsdóttir, ólafur Pálsson og Hafsteinn Þorsteinsson Arnarflug: Starfsfólkið kaupir hlutabréf Flugleiða Almennur fundur i starfs- mannafélagi Arnarflugs fyrir helgina samþykkti að veita stjórn félagsins fulltumboö til aö annast milligöngu um kaup á hlutabréf- um Flugleiöa i Arnarflugi, en matsverö þeirra er kr. 3.657,-, þ.e. 5.3-falt miðaö viö nafnverö. Sérstök matsnefnd var skipuð til að meta hlutabréfaeign Flug- leiöa. Barist á botninum Þeireru ófáir skákunnendurnir sem biða einvigis Karpovs og Kortsnojs i haust með óþreyju. Ekki endilega vegna þess hversu skemmtilega meistararnir tefla heldur hvað einvigið komi til með að bera i skauti sér i byrjana- fræðunum. Það eru ekki bara keppendur sem undirbúa sig undir einvigið, heldur mun hers- ing aðstoðarmanna leggja dag við nótt til að finna veikan blett á mótstööumanni skjólstæðings sins. 1 Baguio tefidu skákmenn- irnir fjölmargar fræðilega athyglisverðar skákir og heilu byrjanakerfin voru lögð í rústir. t Opna afbrigði spánska leiksins voru ekki sist tefldar athyglis- verðar skákir og á skákmótum dagsins i dag sjást oft ummerki hinnar fræöilegu orustu sem háð var á Filippseyjum. A Moskvu- mótinu á dögunum mátti finna eitt dæmi úr skák þeirra Timm- ans frá Hollandi og Gellers frá Sovétrikjunum. Hún var tefld i siðustu umferö og vildi svo til að báðir keppendur voru að berjast til að forða sér frá neðsta sætinu: Hvltt: Jan Timman Svart: Efim Geller Spænskur leikur 1. e4-e5 5. 0-0-Rxe4 2. Rf3-Rc6 6. d4-b5 3. Bb5-a6 7. Bb3-d5 4. Ba4-Rf6 (Ekki er hollt að seilast eftir d4- peðinu lika. Eftir 7. -exd4 8. Hel- d5 9. Rc3! er svarta staöan afar erfið). 8. dxe5-Be6 9. c3-Bc5 (Þannig tefldust ófáar skákir i Baguio. Geller hefur greinilega eitthvað nýtt i huga). 10. Rbd2-0-0 11. Bc2-Bf5 (Til skamms tima var algengast að leika 11. -f5). 12. Rb3-Bg6 (Hér skiljast leiðir meö þeim Karpov og Kortsnoj. Þrivegis lék Kortsnoj 12. -Bg4 og i tveimur fyrstu tilfellunum átti hann ekki i vandræöum meö aö halda jöfnu. Loks i 14. skák einvigisins kom Karpov lagi á hann með fram- haldinu: 13. h3-Bh5 14. g4-Bg6 15. MSrta Tikkanen. Astarsaga aldarinnar á íslensku Út er komin á vegum IÐUNNAR bókin Astarsaga aldarinnar eftir finnsku skáldkonuna Martu Tikkan- en. Kristfn Bjarnadóttir þýddi. Höfundur er sænsku- mælandi Finni og kom bókin út á frummáli 1978 og hefur siðan verið gefin út marg- sinnis og þýdd á nokkur tungumál. Astarsaga aldar- innarhefur veriö nefnd dikt- roman sem ef til vill mætti kalla ljóðsögu á islensku, samfelldur flokkur ljóða i lausu máli. Bókin fjallar um hjúskap konu sem gift er of- drykkjumanni, og tileinkar höfundur hana Henrik eigin- manni sinum sem einnig er kunnur rithöfundur. MSrta Tikkanen hlaut norræn bókmenntaverðlaun kvenna árið 1979 fyrir Astar- sögu aldarinnar. Aður hafði hún gefið Ut nokkrar skáld- sögur, og er þeirra kunnust Karlmönnum verður ekki nauðgað. Eftir henni var gerð kvikmynd sem nýlega ver sýnd hérlendis. Astarsaga aldarinnar skiptist í þrjá hluta og er 185 blaðsiður að stærð. Þýðingin er gefin Ut með styrk frá Norræna þýðingarsjóðnum. Bxe4!dxe4 16. Rxc5-exí3 17. Bf4. Kortsnoj tapaöi skákinni um siðir og reyndi þetta afbrigði ekki aftur). 13. a4 (Alfræðibókin gefur þessum leik ekki háa einkunn. Það er Kortsnoj sem skrifar kaflann um Opna afbrigðið I hana og hann telur 13. Rfd4 besta leikinn). 13. ...-Bb6 14. Rbd4-Rxd4 15. Rxd4 (Drepi hvitur með peði getur svartur leikið c7-c5 við tækifæri og hefur þá lipurt spil fyrir staka peðið á d5.) 15. c5? (Byggt á röngum Utreikningum. Betra var 15. — Dd7.) 16. Rc6!-Rxc3 (Sást Geller yfir aö 16. -Dd7 strandar á 17. Dxd5! o.s.frv.?) 17. Rxd8-Rxdl 18. Bxg6-Haxd8 (Eða 18. -hxg6 19. Rc6 og riddar- inn á dl sleppur ekki út). 19. Bf5! (Og þaö sama verður hér uppá teningnum. Ráðvillti riddarinn verður að fóma sér fyrir eitt vesælt peð). 19. ...-Rxf2 20. Kxf2-c4 + 21. Kg3-g6 22. Bg4-Bc7 23. Bf4-Hfe8 24. axb5-axb5 25. Ha7-Bb8 26. Hb7-g5 27. Bxg5-Bxe5+ 28. Kh3-Hb8 29. Hbxf7-Bxb2 30. Bh6!-b4 31. Be6! — og svartur gafst upp.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.