Þjóðviljinn - 15.05.1981, Page 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 15. mal 1981
útvarp
sunnudagur
8. 00 MorgunandaktSéra Sig-
uröur Pálsson vigslubiskup
flytur ritningarorö og bæn,
8.10 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir.
Forustugreinar dagbl.
(útdr.)
8.35 Létt morgunlög Norska
útvarpshljómsveitin leikur,
Oivind Bergh stj.
9.00 Morguntónleikar a.
Hátiöarpólónesa op. 12. eftir
Johan Svendsen.
Harmonien-hljómsveitin I
Bergen leikur, Karsten
Andersen stj. b. Fiölukon-
sert nr. 1 i A-dúr eftir
Christian Sinding. Arve
Tellefsen leikur meö Fil-
harmóniusveitinni I ósló,
Okko Kamu stj. c. Sinfónfa
nr. 8 I h-moll eftir Franz
Schubert. Sinfóniuhljóm-
sveitin i Boston leikur, Eug-
en Joshum stj.
10.00 Fréttir. 10.10
Veöurfregnir.
10.25 Ot og suöur: Handrita-
skráning á Bretlandseyjum
haustin 1967 og ’68 Ólafur
Halldórsion handritafræö-
ingur segir frá. Umsjón:
Friörik Páll Jónsson.
11.00 Messa í Reykholtskirkju
Prestur: Séra Geir Waage.
Organleikari: Bjarni
Guöráösson.
12.10 Dagskráin. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.20 Hádegistónleikar a.
Serenaöa i D-dúr (K525) eft-
ir W.A. Mozart. St.
Martin-in-the-Fields hljóm-
sveitin leikur, Neville
Marriner stj. b.
Trompetkonsert i D-dúr eft-
ir Franz Xaver Richter
Maurice André leikur meö
Kammersveitinni i
Munchen, Hans Stadlmair
stj.
14.00 Hiö hrifnæma skáld Siö-
ari þáttur Stefáns Agústs
Kristjánssonar um norska
tónskáldiö Edvard Grieg.
15.00 A Suöureyri slöasta
vetrardag. Finnbogi Her-
mannsson ræöir viö Marias
Þóröarson um hús á Suöur-
eyri og sögu staöarins.
15.30 ..Þetta er ekkert
alvarlegt" Smásaga eftir
Friöu A. Siguröardóttur.
Hjalti Rögnvaldsson les.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Björgvin, borgin viö
fjöllin sjöDagskrá i tali og
tónum sem Tryggvi Gísla-
son skólameistari á Akur-
eyri sér um. Lesari meö
honum: Sverrir Páll
Erlendsson. (Aöur útv. fyrir
mánuöi).
17.15 Sfödegistónleikar Lög úr
ýmsum áttum sungin og
leikin.
18.00 Dansar frá Skáni Þjóö-
lagahljómsveit Gunnars
Hahn leikur. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
Tilkynningar.
19.25 I Þokkabót Ævisaga
hljómsveitar. Anna Ólafs-
dóttir Björnsson ræöir viö
Halldór Gunnarsson.
20.00 Harmonikuþáttur Högni
Jónsson kynnir.
20.30 Innan stokks og utan
Endurtekinn þáttur Sigur-
veigar Jónsdóttur og Kjart-
ans Stefánssonar um fjöl-
skylduna og heimiliö frá 15.
þ.m.
21.00 „Flower Shower” eftir
Atla Heimi Sveinsson
Sinfóniuhljómsveit tslands
leikur, Páll P. Pálsson stj.
21.30 Garöyrkjurabb Kristinn
Helgason innkaupastjóri
spjallar um daliur.
21.50 Aö tafli Jón Þ. Þór flytur
skákþátt.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.35 Séö og lifaöSveinn Skorri
Höskuldsson les endur-
minningar Indriöa Einars-
sonar (25).
23.00 Nýjar plötur og gamlar
Runólfur Þóröarson kynnir
tónlist og tóniistarmenn.
mánudagur
7.00 Veöurfegnir. Fréttir.
Bæn. Séra Þórhallur Hösk-
uldsson flytur (a.v.d.v.).
7.15 Leikfimi. Umsjónar-
menn: Valdimar Ornólfsson
leikfimikennari og Magnús
Pétursson pianóleikari.
7.25 Morgunpósturinn. Um-
sjón: Páll Heiöar Jónsson
og Haraldur Blöndal.
8.10 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. Forustugr.
landsmálabi. (útdr.). Dag-
skrá. Morgunorö. Halldór
Rafnar talar. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05. Morgunstund barnanna.
,,Kata frænka" eftir Kate
Seredy. Sigrlöur Guö-
mundsdóttir les þýöingu
Steingrims Arasonar (14).
9.45 Landbúnaöarmál. Um-
sjónarmaöur: óttar Geirs-
son. Rætt er viö Friörik
Pálmason kennara á
Hvanneyri um búfjáráburö.
10.00 Fréttir. 10.10. Veöur-
fregnir.
10.25 islenskir einsöngvarar
og kórar syngja.
11.00 islenskt mál. Gunnlaug-
ur Ingólfsson cand. mag.
talar (endurt. frá laugard.).
11.20 Tónlist eftir Claude De-
bussy. Magda Tagliaferro
leikur á pianó Tvær ara-
beskur / Pierre Barbizet og
Otvarpshljómsveitin I
Strasbourg leikur Fantaslu
fyrir pianó og hljómsveit:
Roger Albin stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20. Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilky nningar.
Mánudagssyrpa — Þorgeir
Astvaldsson og Páll Þor-
steinsson.
15.20 Konan meö vindilinn I
munninum Jón óskar flytur
erindi um franska rithöf-
undinn George Sand, höfund
miödegissögunnar „Litlu
Skottu" sem hefst á morg-
un.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Sfðdegistónleikar.
Svjatoslav Rikhter leikur
Pianósónötu I f-moll op. 57
eftir Ludwig van Beethoven
/ David Oistrakh og Nýja
filharmóniusveitin i Lun-
dúnum leika Fiölukonsert
nr. 1 I a-moll op. 99 eftir
Dmitri Sjostakovitsj: Max-
im Sjostakovitsj stj.
17.20 Sagan: Kolskeggur eftir
Walter Farley. Guðni Kol-
beinsson les þýöingu Ingólfs
Arnasonar (4).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Björg Einarsdóttir talar.
20.00 Lög unga fólksins Hildur
Eirfksdóttir kynnir.
21.30 Otvarpssagan „Basilió
frændi" eftirJoséMaria Eca
de Queiroz Erlingur E.
Halldórsson les þýöingu
slna (32).
22.00 Vfnardansar eftir Franz
Schubert. Jörg Demus leik-
ur á pianó.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.35 Hreppamál — þáttur um
málefni sveitarfélaga. Um-
sjón: Arni Sigfússon og
Kristján Hjaltason.
23.00 K völdtónleikar a)
Flautusónata nr. 2 I F-dúr
eftir Michel Blavet. André
Pepin, Reymond Leppard
og Claude Viala leika. b)
Spánskar kansónur. Teresa
Berganza syngur. Narciso
Yepes leikur meö á gitar. c)
sónata í D-dúr eftir Padre
Antonio Soler. Neill Roberts
leikur á sernbal. d) Sónata f
g-moll fyrir hörpu og selló
eftir Jean Louis Duport.
Helga og Klaus Storck leika.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
þriðjudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn. 7.15 Leikfimi.
7.25 Morgunpósturinn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. For-
ustugr. dagbl. (útdr.) Dag-
skrá. Morgunorö. Þórhildur
Ólafs talar. Tónleikar.
8.55 Daglegt mál. Endurt.
9.05 Morgunstund barnanna.
,,Kata frænka” eftir Kate
Serady. Sigrlöur Guö-
mundsdóttir les þýöingu
Steingrims Arasonar (15).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.30 Einleikur á hörpu. Mar-
isa Robles leikur verk eftir
Beethoven, Britten, Fauré,
Pierné og Salzedo.
11.00 ,,Aöur fyrr á árunum”.
Agústa Björnsdóttir sér um
þáttinn. Hulda Runólfsdótt-
ir frá Hliö les frásögu sina
„Minningar úr Asaskóla".
11.30 Morguntónleikar. Fil-
harmónluhljómsveit Lund-
úna leikur „Jephtha” og
„Rodelinda", tvo forleiki
eftir Georg Friedrich Hand-
el: Karl Richter stj. / I
Musici hljóöfæraflokkurinn
leikur „Concerto Grossi"
nr. 1 i D-dúr op. 6 eftir Arc-
angelo Corelli.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar.
Þriöjudagssyrpa. — Jónas
Jónasson.
15.20 Miödegissagan: „Litla
Skotta”. Jón Óskar byrjar
aö lesa þýöingu slna á sögu
eftir Georges Sand.
16.20 Síödegistónleikar. Fil-
harmóniuhljómsveitin i
Varsjá leikur Sinfónlettu
fyrir tvær strengjasveitir
eftir Kazimierz Serocki,
Witold Rowicki stj. /
Kammersveitin I Zurich
leikur „Fimm þætti" op. 5
eftir Anton Webern: Ed-
mond de Stoutz stj. / FIl-
harmóniuhljómsveit Berlín-
ar leikur „Vorblót", ballett-
tónlist eftir Igor Stra-
vinsky: Herbert von Kara-
jan stj.
17.20 Litli barnatfminn.
Stjórnandi, Sigrún Björg
lngþórsdóttir, talar um vor-
verk i garöinum. Einnig les
Olga Guömundsdóttir sög-
una „Kartöfluna" eftir
Kristinu S. Björnsdóttur.
17.710 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 A vettvangi. Stjórnandi
þáttarins: Sigmar B.
Hauksson. Samstarfsmaö-
ur: Asta Ragnheiöur Jó-
hannesdóttir.
20.00 Ctvarp frá Alþingi. Al-
mennar stjórnmálaumræö-
ur f sameinuöu þingi (eld-
húsdagsumræöur).
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.50 Cr A ustjaröaþok-
unni”. Umsjón: Vilhjálmur
Einarsson skólameistari á
Egilsstööum. Rætt er viö
Armann Halldórsson hér-
aösskjalavörö á Egilsstöö-
um, fyrrum kennara á Eiö-
um.
23.10 A hljóðbergi. Umsjón-
armaöur: Björn Th. Björns-
son listfræöingur. „Hvi
löörar svo blóöugur brandur
þinn?” Charles Brooks flyt-
ur skosk þjóökvæöi. Jón
Helgason les íslenskar þýö-
ingar nokkurra sömu
kvæöa.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
miðvikudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn. 7.15 Leikfimi
7.25 Morgunpósturinn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veöur-
fregnir. Forystugr. dagbl.
(útdr.). Dagskrá. Morgun-
orö. Hermann Þorsteinsson
talar. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna.
„Kata frænka” eftir Kate
Seredy. Sigriöur Guö-
mundsdóttir les þýöingu
Steingrims Arasonar (16).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar. 9.45 Þing-
fréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.30 Sjávarútvegur og sigl-
ingar. Umsjón: Ingólfur
Arnarson. FjallaÖ um ný-
liöna vetrarvertiö.
10.45 Kirkjutónlist. Richard
Verreau syngur lög eftir
Handel, Caccini og Strad-
ella. John Newmark leikur
meö á pianó.
11.15 Um blessaöan daginn og
veginn. Þorsteinn Einars-
son flytur skopstælingu á al-
kunnum útvarpsþætti eftir
Arna Árnason.
11.30 Morguntónleikar. Beaux
Arts trlóiö leikur Pianótrió I
G-dúr eftir Joseph Haydn /
Aeoliankvartettinn leikur
Strengjakvartett i B-dúr op.
71 eftir Joseph Haydn /
Felix Ayo I Musici hljóö-
færaflokkurinn leika Fiölu-
konsert nr. 3 I G-dúr eftir
Antonio Vivaldi.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Miö-
vikudagssyrpa — Svavar
Gests.
15.20 Miödegissagan: „Litla
Skotta" Jón öskar les þýö-
ingu sína á sögu eftir
Georges Sand (2).
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Sfödegistónleikar. Sin-
fóniuhljómsveit Islands
leikur „Islcnska svitu” eftir
Hallgrlm Helgason, „Sól-
nætti", forleik eftir Skúla
Halldórsson, og „Lilju"
eftir Jón Asgeirsson, Páll P.
Pálsson stj. / Henryk Szer-
ing og Sinfóniuhljómsveitin
I Bamberg leika Fiölukon-
sert nr. 2 op. 61 eftir Karel
Szymanowski, Jan Krenz
stj.
17.20 „Sagan/ „Kolskeggur"
eftir Walter Farley. Guöni
Kolbeinsson les þýöingu
Ingólfs Arnasonar (5).
17.50 Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 A vettvangi
20.00 Um skýin. Páll Berg-
þórsson veðurfræðingur
flytur erindi. (Aöur útv. 30.
júlf 1972).
20.20 Afangar. Umsjónar-
menn: Asmundur Jónsson
og Guöni Rúnar Agnarsson.
21.00 Nútfmatónlist. Þorkell
Sigurbjörnsson kynnir.
21.30 Utvarpssagan: „Basilfó
frændi" eftir José Maria
Eca de Queiroz.Erlingur E.
Halldórsson lýkur lestri
þýöingar sinnar (33).
22.00 Norska útvarpshljóm-
sveitin leikurlétta tónlist frá
Noregi. Stjórnandi Sigurd
Jansen.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.35 Þurfa konur aö njóta
forréttinda? Umræöuþáttur
um jafnrétti kynjanna eins
og þvi er nú háttaö I islensku
þjóöfélagi og um timabund-
in forréttindi kvenna viö
stööuveitinga. Stjórnandi:
Erna Indriöadóttir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
fimmtudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæa 7.15 Leikfimi
7.25 Morgunpósturinn
8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregn-
ir. Forystugr. dagbl.
(útdr.). Dagskrá. Morgun-
orö. Guörún Dóra Guö-
mannsdóttir talar. Tónleik-
ar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna.
„Kata frænka” eftir Kate
Seredy. SigrlÖur
Guömundsdóttir lýkur lestri
þýöingar Steingrims Ara-
sonar (17).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar. 9.45 Þing-
fréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.30 Leikiö á pan-flautu
Pierre Belmonde leikur vin-
sæl lög á pan-flautu meö
hljómsveitarundirleik.
10.45 Iönaöarmál Umsjón:
Sveinn Hannesson og Sig-
mar Armannsson. 1 þættin-
um er talað um framleiöslu
á einingahúsum.
11.00 Morguntónleikar
Sinfóniuhljómsveit lslands
leikur „Þrjár myndir” op.
44 eftir Jón Leifs og „Sól-
glit", svitu nr. 3, eftir Skúla
Halldórsson, Karsten
Andersen og Gilbert Levine
stj./Filharmóniusveitin I
Berlln leikur Divertimento
nr. 15 I B-dúr (K287) eftir
W.A. Mozart, Herbert von
Karajan stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Fimmtudagssyrpa — Páll
Þorsteinsson og Þorgeir
Astvaldsson.
15.20 Miödegissagan: „Litla
Skotta" Jón Öskar les þýö-
ingu sína á sögu eftir
Georges Sand (3).
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Sfödegistónleikar James
Livingstone og Lousville--
hljómsveitin leika
Klarinettukonsert eftir
Matyas Seiber, Jorge Mest-
erstj. / Parisarhljómsveitin
leikur Svitu i F-dúr op. 33
eftir Albert Roussel,
Jean-Pierre Jacquillat stj. /
Juilliardkvartettinn leikur
Strengjakvartett nr. 2 eftir
Béla Bartók.
17.20 Litli barnatiminn Dóm-
hildur Sigurðardóttir
stjórnar barnatíma frá
Akureyri. Meöal annars les
Axel Axelsson söguna
„Uppi á öræfum” eftir Jó-
hannes Friöleifsson og
Muggur Matthiasson les
eigin frásögn af sauöburöi.
17.40 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 A vettvangi
20.05 Dómsmál Björn Helga-
son hæstaréttarritari segir
frá skaöabótamáli konu
sem festist I bilbelti, þegar
hún var aö stiga út úr bfl, og
slasaöist.
20.30 Einsöngur i útvarpssal
Margrét Bóasdóttir syngur
lög eftir Bjarna Þorsteins-
son, Sigvalda Kaldalóns,
Fjölni Stefánsson og Þorkel
Sigurbjörnsson. Ulrich
Eisenlohr leikur meö á
pianó.
20.50 Börn barnanna okkar
Leikrit eftir Jeremy Sea-
brook og Michael O’NeiIl.
Nemendur I 3. bekk Leik-
listarskóla lslands þýddu
leikritiö. Leikstjóri: Helgi
Skúlason. Leikendur: Þóra
Borg, gestur Leiklistaskóla
lslands, og auk hennar
nemendur þriöja bekkjar
leiklistarskólans.
22.00 Sylvia Geszty syngur lög
úr óperettum meö kór og
hljómsveit, Fried Walter
stj.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins
22.35 Félagsmál og vinna
Þáttur um málefni launa-
fólks, réttindi þess og skyld-
ur. Umsjón: Kristln H.
Tryggvadóttir og Tryggvi
Þór Aöalsteinsson.
23.00 „Promenade-tónleikar"
Sinfónluhljómsveitar
breska útvarpsins stjórn-
andi: Sir Malcolm Sargent.
Einsöngvari: Joan
Hammond. Einleikari:
Shura Cherkassky. Flutt
veröur tónlist eftir Sullivan,
Tsjaikovský, Dvoák,
Chabrier, Litolff og Elgar.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
©
föstudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn 7.15 Leikfimi
7.25 Morgunpósturinn
8.10 Fréttir. 8.15 Veöur-
fregnir. Forustugr. dagbl.
(útdr.) Dagskrá.
8.55 Daglegt mál. Endurt.
þáttur Helga J. Halldórs-
sonar frá kvöldinu áöur.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna
ölöf Jónsdóttir les sögu sina
„Kaldir páskar”.
10.30 lslensk tónlistHelga Ing-
ólfsdóttir, Guöný Guö-
mundsdóttir, Graham Tagg
og Pétur Þorvaldsson leika
Divertimento fyrir sembal
og strengjatrió eftir Hafliða
Hallgrimsson / Sinfóniu-
hljómsveit lslands leikur
„Hinstu kveöju” eftir Jón
Leifs: Karsten Andersen
stj.
11.00 „Mér eru fornu minnin
kær” Einar Kristjánsson
frá Hermundarfelli sér um
þáttinn. „Þrjátiu ára striö
Fræöa-GIsla viö guö og
menn”. Lesendur auk um-
sjónarmanns: óttar
Einarsson og Steinunn S.
Siguröardóttir.
11.30 Morguntónleikar Jascha
Heifetz leikur „Nigun” eftir
Ernest Bloch og „La plus
que lente” eftir Claude De-
bussy. Brooks Smith leikur
meö á planó / Roswitha
Staege, Ansgar Schneider
og Raymund Havenith leika
Trló I g-moll op. 63 fyrir
flautu selló og planó eftir
Carl Maria von Weber.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. A fri-
vaktinni Margrét^ Guö-
mundsdóttir kynnir oskalög
sjómanna.
15.00 Miödegissagan: „Litla
Skotta” Jón Óskar les þýÖ-
ingu sína á sögu eftir
Georges Sand (4).
15.30 Tónleikar. Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Slödegistónleikar Josef
Suk og Tékkneska f II-
harmóniusveitin leika
Fiölukonsert I e-moll op. 64
eftir Felix Mendelssohn:
Karel Ancerl stj. / Sinfónlu-
hljómsveit franska útvarps-
ins leikur Sinfóniu nr. 1 I
Es-dúr op. 2 eftir Camille
Saint-Saens: Jean Martinon
stj.
17.20 Lagiö mitt Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
.19.40 A vettvangi
20.00 Nýtt undir nálinni
Gunnar Salvarsson kynnir
nýjustu popplögin.
20.30 Kvöldskammtur Endur-
tekin nokkur atriöi úr
morgunpósti vikunnar
21.00 Frá samnorrænum tón-
ieikum finnska útvarpsins
10. des. s.L Sinfóniuhljóm-
sveit finnska útvarpsins
leikur. Stjórnandi: Jorma
Panula. Einleikari:
Viktoria Mullova frá Rúss-
landi, sigurvegari I Jean
Sibeliuskeppninni 1980. a.
„Attitude” eftir Paavo
Heinienen (frumflutn-
ingur). b. Fiölukonsert I
d-moll op. 47 eftir Jean Si-
belius.
21.30 „Frómt frá sagt” Jónina
H. Jónsdóttir les fyrri hluta
sögu eftir Sólveigu von
Schoultz. Sigurjón Guöjóns-
son þýddi. (Siöari hluti sög-
unnar er á dagskrá mánu
daginn 25. mai kl. 21.30).
22.00 Hljómsveit Kurts Edel-
hagens leikur létt lög
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins
Orö kvöldsins
22.35 Séöog lifaöSveinn Skorri
Höskuldsson les endur-
minningar Indriöa Einars-
23.00 Djassþáttur Umsjónar-
maöur: Jón Múli Arnason.
23.45. Fréttir. Dagskrárlok.
sonar (26). -
sjönvarp
laugardagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn. 7.15 Leikfimi.
7.25 Tónleikar.Þulur velur og
kynnir.
8.10 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.) Dagskra'.
Morgunorð. Kristin Sverr-
isdóttur talar. Tónleikar.
8.50 Leikfimi.
9.00 Fréttir. Tilkynni ngar.
Tónleikar.
9.30 óskalög sjúklinga. Ása
Finnsdóttir kynnir. (10.00
Fréttir. 10.10 Veöurfregn-
ir!).
11.20 Hrimgrund. Stjórnend-
ur: Asa Helga
Ragnarsdóttir og Ingvar
Sigurgeirsson. Meöstjórn-
endur og þulir: Asdis
Þórhallsdóttir. Ragnar
Gautur Steingrlmsson og
Rögnvaldur Sæmundsson.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.45 Iþróttir. Umsjón:
Hermann Gunnarsson.
14.00 1 umsátri. Jón Sigurös-
son flytur annaö erindi sitt
úr lsraelsferö.
14.20 Tónleikar.
15.00 Víöförull veraldarspek-
ingur. Dagskrá frá
UNESCO um þýska vis-
indamanninn Alexander
von Humboldt i þýöingu og
umsjá Óskars Ingimars-
sonar. Lesendur auk hans:
Guðmundur Ingi Krist-
jánsson, Einar Orn
Stefánsson, óskar Halldórs-
son og Ragnheiöur Gyöa
Jónsdóttir.
15.40 tslenskt mál Jón
AÖalsteinn Jónsson cand.
mag. talar.
16.00 Frétir.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Slödegistónleikar.
Sinfónluhl jómsveit
Lundúna leikur , „Haust-
myndir” op. 8 eftir Sergej
Prokofjeff, Vladimir
Ashkenazý stj./ Vladimir
Ashkenazý og sinfóniu-
hljómsveit Lundúna leika
Pianókonset nr. 5 I G-dúr
op. 55 eftir Sergej Prokof-
jeff, André Previn stj./
Filadelfiuhljómsveitin leik-
ur Sinfóniu nr 7 i C-dúr op.
105 eftir Jean Sibelius,
Eugene Ormandy stj.
17.20 Söngvar I léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 „Undir Skuggahliöum".
Smásaga eftir Guömund
Frímann höfundur les.
20.00 lllööuball. Jónatan
Garöarsson ky nnir
ameríska kúreka- og sveita-
söngva.
20.30 lslensk þjóölög.I útsetn-
ingu Atla Heimis Sveins-
sonar. Kristin ólafsdóttir
syngur meö hljómsveit
undir stjórn tónskáldsins.
20.45 Um byggöir Hvalfjaröar
— fyrsti þáttur.
Leiösögumenn: Jón
Böövarsson skólameistari,
Kristján Sæmundsson jarö-
fræöingur og Jón Baldur
Sigurösson dýrafræöingur.
Umsjón: Tómas Einarsson.
(Þátturinn veröur endur-
tekinn daginn eftir kl.
16.20).
21.20 Hljómplöturabb Þor-
steins Hannessonar.
22.00 <Jr Bltlasöngbókinni.
„The Hollyridge”-strengja-
sveitin leikur undir stjórn
Mort Garsons.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.35 séöogiifaö.Sveinn Skorri
Höskuldsson les úr endur-
minningum Indriöa Einars-
sonar (27).
23.00 Danslög (23.45 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
mánudagur
19.45 Fréttaágrlp á táknmáli.
20.00 Fréttir og veöur.
20.25. Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Múmlnálfarnir. Annar
þáttur endursýndur. Þýö-
andi Hallveig Thorlacius.
Sögumaöur Ragnheiöur
Steindórsdóttir.
20.45. Iþróttir. Umsjónarmaö-
ur Sverrir Friöþjófsson.
21.15. Tvíburar. Siöari hluti
kanadlskrar heimilda-
myndar um tvibura. Þýö-
andi Jón O. Edwald.
21.50. Nú er þaö of seint.
Breskt sjónvarpsleikrit eftir
Larry Wyce. Leikstjóri
John Frankau. Aöalhlut-
verk Felicity Kendal og
Anton Rodgers. Nicola er
gift efnuöum kaupsýslu-
manni. Hana skortir ekkert
og heimili hennar er búiö
flestum hugsanlegum þæg-
indum, en þvl fer fjarri aö
hún sé hamingjusöm. Þýö-
andi Dóra Hafsteinsdóttir.
22.40 Dagskrárlok.
þriðjudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 P'réttir og veöur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Sögur úr sirkus. Tékkn-
esk teiknimynd. Þýöandi
Guöni Kolbeinsson Sögu-
maöur Július Brjánsson.
20.45 Litiö á gamlar Ijósmynd-
ir. Ellefti þáttur Sönn feg-
urö Þýöandi Guöni Kol-
beinsson. Þulur Hallmar
Sigurösson.
21.20 <Jr læöingi. Ellefti og
næstsiöari þáttur. Efni tí-
unda þáttar: Geraldine
Newton finnst myrt I fbúö
Scott Douglas, og þaö þykir
grunsamlegt aö hún skuli
hafa veriö þar ein. Isabella
Black kallar Scott Douglas
á sinn fund og sýnir honum
ljósmynd af honum og Ritu
systur sinni. Hún reynir aö
bana honum en Scott kemst
undan. Sam Harvey hræöir
Jo Hathaway, en hún ætlaöi
aö selja Scott Douglas hót-
unarbréfiö sem hann haföi
skrifaö Ritu Black. Nú vill
Jo helst vera laus allra
mála. Þýöandi Kristmann
Eiösson.
21.50 Frelsi til aö velja.
Fimmti og siöasti þáttur. Aö
vernda frelsiö. Þýöandi Jón
Sigurösson.
22.45 Dagskrárlok.
miðvikudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25. Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Tommi og Jenni. Teikni-
mynd.
20.55. Dallas. Bandarlskur
myndaflokkur. Þriöji þátt-
ur. Þýöandi Kristmann
Eiösson.
21.45 Sprengjuflugvélar Bresk
heimildamynd um flugvél-
ar, sem notaöar voru I
sprengiárásum á Þýskaland
Þýöandi Bogi Arnar Finn-
bogason.
23.00 Dagskrárlok.
föstudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 A döfinni
20.50 Allt I gamni meö Harold
Lloyd s/hSyrpa úr gömlum
gamanmyndum.
21.15 Þingsjá I þinglok. Bein
útsending. Stjórnandi Ingvi
Hrafn Jónsson.
22.25 Stræti stórborgarinnar
(Streets of San Francisco)
Bandarisk sjónvarpsmynd
frá árinu 1972. Leikstjóri
Walter Grauman. Aöalhlut-
verk Karl Malden, Michael
Douglas, Robert Wagner og
Kim Darby. Lík ungrar
stúlki finnst I San Franc-
isco-flóa. Hún hefur veriö
myrt, og brátt beinast grun-
semdir lögreglunnar aö gjá-
llfum, ungum lögfræöingi,
David Farr. Þýöandi Björn
Baldursson.
00.00 Dagskrárlok.
laugardagur
16.30 lþróttir. Umsjónarmaö-
ur Bjarni Felixson.
18.30 Einu sinni var. Fimmti
þáttur. Þýöandi Ólöf Pét-
ursdóttir. Sögumaöur Þór-
hallur Sigurösson.
18.55 Enska knattspyrnan.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Lööur. Gamanmynda-
flokkur. Þýöandi Ellert Sig-
urbjörnsson.
21.00 Klnverskir listamenn.
Hljómsveit hinnar þjóðlegu
tónlistar frá Jinan-héraöi I
Klna leikur I sjónvarpssal.
Stjórn upptöku Egill Eö-
varösson.
21.35. „Kærleiksheimiliö” s/h
(Pot Bouille) Frönsk bió-
mynd frá árinu 1957, byggö
á sögu eftir Emile Zola.
Leikstjóri Julien Duvivier.
Aöalhlutverk Gérald Phil-
ipe, Danielle Darrieux og
Anouk Aimée. Myndin segir
frá ungum manni, sem
O1
kemur til Parisar utan af
landi I leit aö frægö og
frama. Þýöandi Ragna
Ragnars.
23.05. Dagskrárlok.
sunnudagur
18.00 Sunnudagshugvekja.
Séra Halldór Gröndal, sókn-
arprestur I Grensáspresta-
kalli, flytur hugvekjuna.
18.10 Barbapabbi. Tveir þætt-
ir, annar endursýndur og
hinn frumsýndur. Þýöandi
Ragna Ragnars. Sögumaö-
ur Guöni Kolbeinsson.
18.20. „Og þá Var kátt I höll-
inni Finnsk teiknisaga. A
þjóöhátiöardaginn býöur
forsetinn vinum sinum til
veislu, meöal annarra
bjarnarf jölskyldunni i
Bjarnarskógi. Þýöandi og
sögumaöur Guöni Kolbeins-
son. (Nordvision — Finnska
sjónvarpiö)
18.40 Svona eru skór saumaö-
ir.Mynd um skósmiö I Aur-
landi I Sogni, sem gerir skó
meö gamalli aöferö. ÞýÖ-
andi Jóhanna Jóhannsdótt-
ir. (Nordvision — Norska
sjónvarpiö)
18.55 Læriö aö syngja.Sjötti og
siöasti þáttur. Efnisskráin.
ÞýÖandi og þulur Bogi Arn-
ar Finnbogason.
19.20 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Sjónvarp næstu viku.
20.50 Gömul verstöö undir
Jökli. Jóhann Hjálmarsson
les kvæöi úr ljóöabók sinni,
Dagbók borgaralegs skálds.
21.00 Karlotta Löwenskjöld og
Anna SvSrd.Fimmti og siö-
asti þáttur. Þýöandi Dóra
Hafsteinsdóttir. (Nordvisi-
on — Sænska sjónvarpiö)
21.55 Tónlistarmenn. Gunnar
Kvaran sellóleikari. Egill
Friöleifsson kynnir Gunnar
og ræöir viö hann. Stjórn
upptöku Viöar Vikingsson.
22.35. Dagskrárlok.