Þjóðviljinn - 15.05.1981, Page 13
Föstudagur 15. mal 1981 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13
ÞJÓDLEIKH.ÚSIÐ
Sölumaöur deyr
30. sýning i kvöld kl. 20
Káar svninear eftir.
laugardag kl. 20.
Gustur
Frumsyning miövikudag k
20.
2. syning fimmtudag kl. 20.
Litla sviðið:
Haustið í Prag
sunnudag kl. 20.30.
2S* £21-40
Rock Show
Miöasala
1200.
13.15—20. Sími 1-
. LI-lKFt'IAC.
REYKIAVtKUR
Barn í garðinum
6. sýn. I kvöld kl. 20.30.
Græn kort gilda.
7. syn. mi&vikudag kl. 20.30.
Hvit kort gilda.
Ofvitinn
laugardag uppselt.
Skornir skammtar
sunnudag uppselt,
þri&judag uppselt.
Rommí
fimmtudag uppselt.
Mi&asala t I&nö kl. 14-20.30.
Stmi 16620.
Glæny og sérlega skemmtileg
mynd meö Paul McCartney og
Wings. Þetta er i fyrsta sinn
sem bidgestum gefst tækifæri
á a& fylgjast me& Paul
McCartney á tónleikum.
Synd kl. 5, 7 og 9
Stmi 11544.
Hundur af
himni ofan
Ncmendavi jx
;
Cl/leikhúsið
MorðiÖ á Marat
i kvöld kl. 20.
sunnudag kl 20.
Fáar sýningar.
Mi&asala t Lindarbæ frá kl. 17
alla daga nema laugardaga.
Miöapantanir i sima 21971.
fjpf^ALÞÝDU-
^3^7 LEIKHÚSIÐ
Hafnarbíói
Stjórnleysingi ferst
af slvsförum
t kvöld kl. 20.30.
Sunnudagskvöld kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Kona
2. aukasýning þriöjudag
20.30.
Allra síöasta sýning.
Miöasala í Hafnarbíói
ingardaga kl. 14—20.30.
Aöra daga kl. 14—19.
Sími 16444.
Idi Amin
Spennandi og áhrifarik ný lit-
mynd, gerö i Kenya, um hinn
blóöuga valdaferil svarta ein-
ræöisherrans.
Leikstjóri: Sharad Patel.
lslenskur texti
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
-salur I
tslenskur texti
Sprellf jörug og skemmtileg ný
ley nilögreglumynd meö
Chavy Chase og undrahund-
inum Benji, ásamt Jane Sey-
mor og Omar Sharif.
1 myndinni eru lög eftir Elton
Johnog fluttaf honum, ásamt
lagi eftir Paul McCartney og
flutt af VVings.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
SÍÖustu sýningar.
Breiðholts- \
leikhúsið
Segðu Pang
PUNKTUR
PUNKTUR
KOMMA
STRIK
Punktur, punktur
komma strik
Sýnd kl. 3,05, 5.05, 7.05, 9.05 og
H .05
------salurlL
Fílamaðurinn
III
Fyrlr alla fjölskylduna.
Sýningar f Fellaskóla
v/Noröurfell.
Laugardag kl. 15.
Sunnudag kl. 15.
Miöasala frá kl. 18 sýningar-
daga. Sími 73838.
„Sýningin er lifandi og fjör-
leg” Jón Viöar Jónsson
Helgarpóstinum 1. mai.
,,... skringilegog skopfærsla á
hinum og þessum frásagnar-
efnum, glæpasagna I sjón-
varpinu.” ólafur Jónsson
DagblaÖinu 12. mal.
Leiö 12 frá Hlemmi. Leiö 13
frá Lækjartorgi. Stoppa báöir
viö Noröurfell.
Slmi 11384
Metmynd I Svlþjd&
Ég er bomm
*
Sprenghlægileg og fjörug, ný,
sænsk gamanmynd I lit-
um. — t>essi mynd varö vin-
sælust allra mynda I Svlþjóö
s.l. ár og hlaut geysigóöar
undirtektir gagnrýnenda sem
og biógesta.
Aöalhlutverkiö leikur mesti
háöfuglSvía: Magnús Hfiren-
stam, Anki Lidén.
Tvimælalaust hressilegasta
gamanmynd seinni ára.
lsl. texti
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og ll.
yndin
Kramer vs. Kramer
tslenskur texti
Hdmsfræg ný amerisk verö-
launakvikmynd sem hlaut
fimm Óskarsverölaun 1980.
Besta mynd ársins.
Besti leikari Dustin Hoffman
Besta aukahlutverk Meryl
Streep.
Besta kvikmyndahandrit.
Besta leikstjórn.
Aöalhlutverk: Dustin Hoff-
man, Meryl Streep, Justin
Henry, Jane Alexander.
Sýndkl. 5.7,9
Ævintýri
ökukennarans
Bráöskemmtileg kvikmynd.
lsl. texti.
Endursýnd kl. 11.
Bönnuö börnum.
THE _
ELEPHAINT
MAM
Hin frdbæra hugljdfa mynd
10. syningarvika
Sýnd kl. 3.10, 6.10 og 9.10.
—------salur
Saturn 3
apótek
tilkynningar
Helgidaga, nætur- og kvöld-
varsla vikuna 15.—21. mal er í Gigtarfélag Islands
Laugarnesapóteki og Ingólfs-
apóteki.
Fyrrnefnda apótekiö annast
vörslu um helgar og nætur-
vörslu (frá kl. 22.00). Hiö siö-
ara annast kvöldvörslu virka
daga (kl. 18.00-22.00) og
laugardaga (kl. 9.00-22.00).
Upplýsingar um lækna og
lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i
sima 18888.
Kópavogsapótek er opiö alla
virka daga til kl. 19, laugar-
daga kl. 9-12, en lokaö á
sunnudögum.
llafnarfjöröur:
KafnarfjarÖarapótek og Norö-
urbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9-18.30,
og til skiptis annan hvern
laugardag frá kl. 10-13, og
sunnudaga kl. 10-12. Upp-
lýsingar i sima 5 15 00.
lögreglan
Dregiö var i happdrætti
félagsins 22. april 1981.
Vinningar komu á eftirfarandi
númer:
Flóridaferöir: 22770 og 25297.
Evrópuferöir: 3507, 5069. 7345,
8504, 13795, 21117, 22811 Og
24316.
Stjórn G.t. þakkar velunnur-
um veittan stuöning.
Lögregla:
Reykjavik —
Kópavogur —
Seltj.nes. —
Hafnarfj.—
Garöabær —
simi 1 11 66
simi 4 12 00
simi 1 11 66
simi 5 11 66
simi 5 11 66
Slökkviliö og sjúkrabilar:
Reykjavik— simi 1 11 00
Kópavogur— simi 1 11 00
Seltj.nes.— simi 1 11 00
Hafnarfj.— simi 5 11 00
Garöabær— simi 5 11 00
siúkrahús
LAUGARA8
B I O
$ímsvari 32075
Eyian
Ný m jög spennandi bandarfsk
mynd, gerö eftir sögu Peters
Banchleys, þess sama, og
samdi ,,JAWS” og ,,THE
DEEP”, mynd þessi er einn
spenningur frá upphafi til
enda. Myndin er tekin I
Cinemascope og Dolby Stereo.
Islenskur texti.
Aöalhlutverk: Michael Caine
og David Warner.
Sýnd’ kí. 5, 7.30 og ÍÓ
Bönnuö börnum innan 16 ára
Spennandi vísindaævintýra-
mynd, meö KIRK DOUGLAS
og FARAH FAWCET.
Sýnd kl. 3,15, 5.15, 7,15, 9.15 og
11.15.
TÓNABÍÓ
Slmi 31182.__
Lestarránið mikla
(The Great Train
Robbery)
■ BORGAR-w
DíOiO
SMIDJUVECI 1. KÓP SIMI 41500
Lokað
vegna
breytinga
Sem hrein skemmtun er þeiu
fjörugasta mynd sinnar teg
undar siöan ,,STING” vai
sýnd.
TTie Wall Street Journal.
Ekki siöan „THE STING”
hefur veriö gerö kvikmynd,
sem sameinar svo
skemmtilega afbrot hina
djöfullegu og hrifandi þorp-
ara, sem framkvæma þaö,
hressilega tónlist og stil-
hreinan karakterleik.
NBCT.V.
Unun fyrir augu og eyru.
B.T.
Leikstjóri: Michael Crichton
AÖalhlutverk: Sean Connery,
Dcnald Sutherland Lesley -
Anne Down
lslenskur texti
Myndin er tekin upp i DOLBY
og sýnd I EPRAT-sterió.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
Heimsóknartimar:
Borgarspitaiinn — mánud.
föstud. kl. 18.30-19.30 og
laugard. og sunnud. kl. 13.30-
14.30 0g 18.30-19.00.
Grensásdeild Borgarspital-
ans:
Framvegis veröur heim-
sóknartlminn mándu.-föstud.
kl. 16.00-19.30, laugard. og
sunnud kl. 14.00-19.30.
Landspitalinn —alla daga frá
kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30.
Fæöingardeildin — alla daga
frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30-
20.00.
Barnaspitali Hringsins — alla
daga frá kl. 15.00-16.00,
laugardaga kl. 15.00-17.00 og
sunnudaga kl. 10.00-11.30 og kl.
15.00-17.00.
Landakotsspitali— alla daga
frá kl. 15.00-16.00 og 19.00-
19.30.
Barnadeild — kl. 14.30-17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heilsuverndarstöö Reykjavík-
ur — viö Barónsstig, alla daga
frá kl. 15.00-16.00 og 18.30-
19.30.
Einnig eftir samkomulagi.
FæöingarheimiliÖ — viö Ei-
rlksgötu daglega kl. 15.30-
16.30.
Klepps'spitalinn — alla daga
kl. 15.00-16.00 og 18.30-19.00.
Einnig eftir samkomulagi.
Kópavogshæiiö — helgidaga
kl. 15.00-17.00 og aöra daga
eftir samkomulagi.
Vlfilsstaöaspitaiinn — alla
daga kl. 15.00-16.00 og 19.30-
20.00.
Göngudeildin aö Flókagötu 31
(Flókadeild) flutti i nýtt
húsnæöi á II. hæö geödeiidar-
byggingarinnar nýju á lóö
Landspitalans laugardaginn
17. nóvember 1979. Starfsemi
deildarinnar veröur óbreytt.
Opiö á sama tima og veriÖ hef-
ur. Simanúmer deildarinnar
veröa óbreytt, 16630 og 24580.
Frá Heilsugæslustööinni I
Fossvogi
Heilsugæslustööin I Fossvogi
er til húsa á Borgarspitalan-
um (á hæöinni fyrir ofan nýju
slysavaröstofuna). Afgreiösl-
an er opin alia virka daga frá
kl. 8 til 17. Simi 85099.
Frá Heiisugæslustööinni I.
Fossvogi.
Heilsugæslustööin I Fossvogi,
er til húsa á Borgarspital-
anum (á hæöinni fyrir ofan
nýju slysavaröstofuna).
Afgreiöslan er opin alla virka
daga frá kl. 8 til 17. Slmi 85099.
Gigtarfélag tslands vantar
skrifstof uhúsgögn, boröstofu-
borö, stóla, eldhúsáhöld og
eldhústæki (Isskáp, hitaplötu,
hraösuöuketil) til nota i
væntanlegri gigtarlækninga-
stöö félagsins.
Enn eru nokkur sæti laus i
Mallorkaferö G.l. 16. júni n.k.
Lysthafendur hafi samband
viö Guörúnu Helgadóttur I
sima 10956.
Kvcnnadeild Slysavarna-
félags tslands
ráögerir ferö tii Skotlands 6.
júni n.k. og tii baka 13. júni.
Allar upplýsingar gefur feröa-
skrifstofan Orval viö Austur-
völl.
K VENNADEILD
Borgfiröingafélagsins
er meö sina árlegu kaffisölu
og skyndihappdrætti sunnu-
daginn 17. mal kl. 14—18 i
Domus Medica. Allir vel-
komnir.
Fltíamarkaöur og blómasala.
Flóamarkaöur veröur haldin I
félagsheimili Þróttar viö
Sæviöarsund laugardaginn 16.
mai' kl. 14. Allt á gjafveröi.
Hæsta verö 25. kr. Einnig
1 veröur plöntusala bæöi garö-
blóm og stofublóm.
l»rót (arkonur.
Afengisvarnarnefnd kvenna i
Reykjavlk og Hafnarfiröi
heidur aöalfund mánudaginn
18. mai aö Hallfriöarstööum
húsnæöi KRFl kl. 20.30.
Fuiltrúar I nefndinni eru
beönir aö mæta.
KA kldbburinn ÍReykjavik
heldur aöalfund á Hótel Loft-
leiöum sunnudaginn 17. mai
kl. I4p
söfn
Borgarbókasafn Reykjavikur.
Aöalsafn — Utlánsdeild, Þing-
holtsstræti 29a, simi 27155 opiö
mánudaga-föstudaga kl. 9-21.
Laugardaga 13-16. Lokaö
laugard.. 1. mai-1. sept.
Aöalsafn — lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27. OpiÖ
mánudaga-föstudaga kl. 9-21.
Laugard. 9-18, sunnudaga 14-
18.
Opnunartimi aö sumarlagi:
Júni: Mánud.-föstud. kl. 13-19
Júli: Lokaö vegna sumarleyfa
Agúst: Mánud.-föstud. ki. 13-
19.
Sérútlán — afgreiösla i Þing-
holtsstræti 29a, bókakassar
lánaöir skipum, heilsuhælum
og stofnunum.
Sólheimasafn — Sólheimum
27, slmi 36814. OpiÖ mánu-
daga-föstudaga kl. 14-21.
Laugard. kl. 13-16. Lokaö á
laugard. 1. mai-1. sept.
Bókin heim — Sólheimum 27,
simi 83780. Heimsendingar-
þjónusta á prentuöum bókum
viö fatlaöa og aldraöa.
Hofsvallasafn — Hofsvalla-
götu 16, simi 27640. Opiö
mánud.-föstud. kl. 16-19. Lok-
aö júlimánuö vegna sumar-
leyfa.
Bústaöasafn— Bústaöakirkju,
slmi 36270. Opiö mánud.-
föstud. kl.9-21. Laugard. 13-16.
LokaÖ á laugard. 1. mai-1.
sept.
H L JÓÐ B ÓK AS AF N
Hólmgaröi 34, slmi 86922.
Hljóöbókaþjónusta viö sjón-
skerta. Opiö mánud.-föstudag
kl. 10—16.
læknar
Simi 11475.
Fimm manna herinn
Þessi hörkuspennandi mynd
meö Bud Spencer og Peter
Graves.
Cýnd kl. 5,7 og 9.
Kvöld-, nætur og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spitalans, slmi 21230.
Slysavaröstofan, simi 81200,
opin allan sólarhringinn.
Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu i sjálfsvara
18888.
Neyöarvakt Tannlækna-
félagsins
veröur i Heilsuverndarstöö-
inni viö Barónsstig dagana 16.
og 17. april kl. 14—15, laugar-
daginn 18. april kl. 17—18 og 1
19.—20. april kl. 14—15.
„Brefiö, sem ég er aö lesa henni fyrir, er strangt ríkis
leyndarmál.”
úivarp
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn. 7.15 Leikfimi
7.15 Morgunpósturinn
8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregn-
ir. Forustugr. dagbl. (útdr.)
Dagskrá.Morgunorö. Þor-
keii Steinar Ellertsson tal-
ar. Tónleikar.
8.55 Daglegt mál. Endurt.
þáttur Helga J. Halldórs-
sonar frá kvöldinu áöur.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna.
„Kata frænka” eftir Kate
Seredy. Sigrföur Guö-
mundsdóttir les þýöingu
Steingrims Arasonar (13).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 tsiensk tónlist Manuela
Wiesler leikur á flautu
„Sónötu per Manuela” eftir
Leif Þórarinsson/Guö-
mundur Jónsson leikur
Pianósónötu nr. 2 eftir Hall-
grim Helgason.
11.00 „Eg man þaö enn”
Skeggi Asbjarnarson sé um
þáttinn. Meöal annars les
Agúst Vigfússon frásögu
slna „Fermingu fyrir hálfri
öld”.
11.30 Vinsæl lög og þættir úr
ýmsum tónverkum
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. A frl-
vaktinni Sigrún Siguröar-
dóttir kynnir óskalög sjó-
manna
15.00 Innan stokks og utanSig-
urveig Jónsdóttir og
Kjartan Stefánsson stjórna
þætti um fjölskylduna og
heimiliö.
15.30 Tónleikar. Tilkynningar
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Síödegistónleikar Robert
Tear, Alan Civil og North-
em Sinfóniuhljómsveitin
flytja Serenööu fyrir tenór,
horn og strengjasveit eftir
Benjamin Britten, Neville
Marriner stj./Vladimir
Ashkenszy og Sinfóniu-
hljómsveit Lundúna leika
Pianókonsert nr. 2 i g-moll
eftir Sergej Prokofjeff,
André Previn stj.
17.20 Lagiö mitt Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöidsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.40 A vettvangi
20.00 Nýtt undir nálinniGunn-
ar Salvarsson kynnir nýj-
ustu popplögin
20.30 Kvöldskammtur Endur-
tekin nokkur atriöi úr morg-
unpósti vikunnar.
21.00 Klarinesttukvintett i
h-moll op. 115eftir Johannes
Brahms Gunnar Egilson,
Paul Zukovsky, Helga
Hauksdóttir, Rut Ingólfs-
dóttir og Carmel Russill
leika. (Frá tónieikum
Kammersveitar Reykjavik-
ur i Austurbæjarblói 26.
janúar s.l.).
21.45 „Lffsfletir” Hjörtur
Pálsson les úr ævisögu Arna
Björnssonar tónskálds eftir
Björn Haraldsson.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins
22.35 Séö og lifaö Sveinn
Skorri Höskuidsson ies end-
urminningar Indriöa Ein-
arssonar (23).
23.00 Djassþáttur Umsjónar-
maöur: Gerard Chinotti.
Kynnir: Jórunn Tómasdótt-
ir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veöur
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Á döfinni
20.50 Skonrok(k) Þorgeir Ast-
valdsson kynnir vinsæl
dægurlög.
[ 21.20 Freísi tii aö veija Þriöji
og fjóröi þáttur hagfræö-
ingsins Milton Friedmans
nefnast Athafnafrelsiö og
Hver á aö vernda neytenJ-
ur? Þýöandi Jón Sigurös-
son.
22.15 „Endurminningin merl-
ar æ...” (Summer Wishes,
Winter Dreams) Bandarisk
biómynd frá árinu 1973
Leikstjóri Gilbert Cates
Aöalhlutverk Joanne Wood-
ward og Martin Balsam
Rita Walden er á miöjum
aldri og á uppkomin börn
Hugur hennar er bundinn
viö liöna tiö, svo aö stappar
nærri þráhyggju. Eigin-
maöur Ritu hefur áhyggjur
af henni og gripur til þess
ráös aö fara meö hana i
feröalag til Evrópu. Þýö
andi Jón O. Edwald.
23.40 Dagskrárlok
minningarspjöld
Minningarkort Styrktar- og minningarsjóös
samtaka gegn astma og ofnæmi
fást á eftirtöldum stööum: Skrifstofu samtakanna slmi 22153. A
skrifstofu SÍBS sími 22150, hjá Magnúsi slmi 75606, hjá Marís
simi 32345, hjá Páli simi 18537.1 sölubúöinni á Vlfilstööum simi
42800.
Minningarspjöld Hvltabandsins
fást hjá eftirtöldum aöilum: Skartgripaverslun Jóns Sigmunds-
sonar, Hallveigarstíg 1 (Iönaöarmannahúsinu), s. 13383, Bókav.
Braga, Lækjargötu 2, simi 15597, Arndlsi Þorvaldsdóttur, Oldu-
götu 55, simi 19030, Helgu Þorgilsdóttur, Viöimel 37, slmi 15138,
og stjórnarkonum Hvitabandsins.
Minningarspjöld Liknarsjóös Dómkirkjunnar
eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar, Helga Angantýs-
syni, Ritfangaversluninni Vesturgötu 3 (Pétri Haraldssyni),
Bdkaforíaginu Iöunni, Bræöraborgarstíg 16.
Minningarkort Styrktarfélags lamaöra og fatiaöra
eru afgreidd á eftirtöldum stööum:
1 Keykjavfk:Skrifstofa félagsins Háaleitisbraut 13, slmi 84560 og
85560. Bókabúö Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, simi
15597. Skóverslun Steinars Waage, Dómus Medica, slmi 18519.
i Kópavogi: Bókabúöin Veda, Hamraborg.
1 Hafnarfiröi: BókabúÖ Olivers Steins, Strandgötu 31.
A Akureyri: Bókabúö Jónasar Jóhannssonar Hafnarstræti 107.
1 Vestmannaeyjum: Bókabúöin Heiöarvegi 9.
A Selfossi: Engjavegi 78.
14. maf 1981 kl. 12.00
FerÖamanna
SIMAR. 11798 OG 19533.
Dagsferöir sunnudaginn 17.
maí:
Kl. 10 Strönd Flóans — sölva-
fjara
Fa ra rs t jóra r : Anna
Guömundsdóttir, húsmæöra-
kennari og Ingólfur Davlös-
* son, grasafræöingur
Verö kr. 70.
Kl. l3Skálafell sunnan Hellis-
heiöar
Fararstjóri: Asgeir Pálsson
Verö kr. 40.-
Fariö frá Umferöarmiöstöö-
inni austanmegin. Farmiöar
viö bíl.
Helgarferö I Þórsmörk 22.
maí—24. maí.
Feröafélag íslands.
kaup sala gjaldeyrir
Bandarikjadollar 6.868 6.886 7.5746
Sterlingspund 14.202 14.239 15.6629
Kanadadoiiar 5.711 5.726 6.2986
I)önsk króna 0,9470 0.9495 1.0445
Norsk króna 1.2072 1.2104 1.3314
Sænsk króna 1.3989 1.4026 1.5429
Finnskt mark 1.5858 1.5899 1.7489
Franskur franki 1.2366 1.2399 1.3639
Belgískur franki 0.1824 0.1829 0.2012
Svissneskur franki 3.2948 3.3034 3.6337
Ilollensk florina 2.6760 2.6830 9.9513
Vesturþýskt mark 2.9777 2.9855 3.2841
ltöisk lira 0.00599 0.00600 0.0066
Austurriskur sch 0.4211 0.4222 0.4644
Portúg. escudo 0.1123 0.1126 0.1239
Spánskur pescti 0.0747 0.0748 0.0823
Japansktycn 0.03078 0.03086 0.03395
irskt pund 10.889 10.918 12.0098
8.0487 8.0699