Þjóðviljinn - 23.05.1981, Side 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 23. — 24. mai 1981
Þingflokkur Alþýöubandalagsins I byrjun 7. áratugsins. F.v.: Alfreö Gíslason, EBvarö Sigurösson, Gunnar Jóhannsson, Björn Jónsson, Einar Olgeirsson, Finnbogi Rútur
Valdimarsson, Lúövik Jósepsson, Hannibal Valdimarsson, Geir Gunnarsson og Karl Guöjónsson
Þegar
Sósíalistaflokkurinn
Harla bágborið
ástand
Til að skilja pólitiskt ástand
þessara ára verður að gera sér
ljóst, að ástandið innan
Sósialistaflokksins, sem var aðal-
andstöðuafl Viðreisnarinnar, var
harla bágborið um það bil sem
samvinna tókst við vinstri arm
Alþyðuflokksins og Alþýðubanda-
lagið kom fyrst til sögunnar.
Fyrirrennari Sósialistaflokksins,
Kommúnistaflokkur tslands.hafði
haft við sina barnasjúkdóma að
strfða, svo sem titt var með bylt-
ingarflokka á þeim timum,
meðan reynslan hafði enn ekki
skólað þá og sagan litið kennt. En
flokkurinn virtist gróa þeirra
sára. Með honum dafnaði svo
harka sem sveigjanleiki. Hann
gekk til sameiningar við frjáls-
lynd öfl Alþýðuflokksins og lagði
sjálfan sig niður, án þess að til
þverbresta kæmi i eigin röðum.
Hins vegar lét hann hvergi undan
siga i brjálæði finnagaldurs, og
um þær mundir óx honum svo
ásmegin, að hann hafði tiu
fulltrúa þinglið að loknum haust-
kosningum 1942 og átti aldrei
meiri einingu að fagna en þá.
Fréttir frá rikjum
sósialismans
En það kvað þurfa sterk bein til
að þola góða daga, og sósialska
fylkingin tók að þola andviðri ver
en áður, af hvaða átt sem þau
blésu. Tengslin við hinn alþjóð-
lega sósialisma urðu öll lausari
enáður. Frá rikjum sósialismans
tóku að berast þau tiðindi, að
skyggnu auga duldist ekki, að þar
hafði þróun borið nokkuð til ann-
arra átta en vonir höfðu staðið til.
?að varð mörgum sósialista mikiö
áfail, enda lærðist auðmagnsþén-
urum að tilreiða fréttirnar á þann
veg, að þær legðust sem þyngst á
taugar og sem torveldast yrði að
koma auga á, hvað að baki lægi.
Trúin á öran framgang
sóslalismans i mannheimum fór
dvinandi ýfir færðist vonleysi, og,
það kulnaði viöa I glæðum fyrri
eldmóðs. Hjá sumum snerust
vonbrigðin upp i andstöðu. Aðrir
létu i engu undan siga og stóðu
óbifanlegir i þeirri trU, að allar
ófrægisögur austan yfir tjald
væru lygisögur einar. Innan
flokksins urðu oft harðar deilur,
en jákvæðar umræður af skorn-
um skammti. Þegar maðureftirá
virðir fyrir sér hinar neikvæðu
hliðar þess ástands, sem rikti inn-
an flokksins allt frá þvi að fimbul-
vetur kalda striðsins skall yfir
upp Ur striðslokum, þá undrast
maður, að ekki skyldi sjást rreiri
merki hnignunar I fylgishruni við
kosningar en raun varð á. En
flokkurinn var trUr þeirri köllun
sinni að standa með alþýðu
manna f sókn til betri lifskjara. I
forystu þeirrar baráttu sýndi
hann ábyrgðartilfinningu, sem
ekki varð um villst, markvissa
baráttu, harðfengi og fórnfýsi,
þegar á þurfti að halda.
öruggasta fylgi sittátti hann þvi i
verkalýðshreyfingunni og sterk-
ustu forustufélögum hennar.
En kosningar til alþingis og
sveitastjórna sýndu minnkandi
fylgiþótt ekki væri i stórum stil.
Sóslalisteflokkurinn var eini
flokkurinn, sem frá uppi afi hafði
staðiðeinhuga gegn landsafsali til
erlendra hervelda, og átti sU af-
staða flokksins verulegan þátt i
fylgi manna við hann. Það kom
berlega i ljos við þingkosningarn-
ar 1953, þegar Þjóðvarnarflokk-
urinn kom fram á sjónarsviðið og
hafði brottfór hersins eitt mála i
stefnuskrá sinni. HeildarUrslit
kosninganna sýndu, að hann dró
einkum fylgi frá Sósialistaflokkn-
um.
Áfall — en kratar
koma til hjálpar
Þegar KrUstjoff flutti sina við-
frægu ræðu á þingi KommUnista-
flokks Sovétrikjanna i mars 1956
um ,,glæpi Stallns”, var sá vitnis-
burður mikiðáfall fyrir sósialista
á Islandi. Þá um vorið átti að
kjósa til alþingis. Sósialistaflokk-
urinn var illa bUinn undir þær
kosningar og hefði sennilega beð-
ið nokkurt afhroð, ef ekki hefðu
var meira og minna ljóst, að nýju
bandamennirnir höfðu ekki
tandurhreint mél i pokanum,
enda fólu þeir ekki þá áætlun sina
að kljUfa Sósialistaflokkinn,
stofna nýjan vinstrisinnaðan
krataflokk, svo aö eftir sæti i
Sósialistaflokknum fámenn
fræðimannaklika, sem væri án
tengsla við daglega baráttu i
þjóðfélagsmálum, svo sem fyrir-
myndir voru að i nálægum lönd-
um. Og ekki jók það bjartsýni á
samstarfið i framtiðinni, að hinn
fámenni hópur Alþýðuflokks-
manna, sem gengið var til sam-
starfs við, sýndi óhemju frekju i
samskiptunum. Má þar til dæmis
nefna, að á sameiginlegum
framboðslista i Reykjavik fyrir
alþingiskosningarnar 1956 voru 2
hannibalistar i þrem efstu sætun-
um, en engar vonir stóðu til, að
fleiri hrepptu þingsæti. Af slikum
sökum urðu crft hörð átök innan
Sóslalistafélags Reykjavikur, og
þó öllu heldur milli félagsins og
flokksforustunnar, sem lagði
megináherslu á, að ekki kæmi til
slita.
En ágætur kosningasigur og
árekstralaust samstarf innan
Alþýðubandalagsins i vinstri
stjórninni sættu að nokkru þessar
mótsetningar og hindruðu að upp
var
lagður
niður
ingabandalag um sameiginlega
stefnuskrá varðandi þau mál,
sem efst voru á baugi hverju
sinni. Þessi samtök hlutu þegar
sterkan hljómgrunn meðal
alþyðu manna, svosem fram kom
i kosningum til trUnaðarstarfa i
verkalýðsfélögunum, þingkosn-
ingum 1956 og kosningum til
sveitastjórna 1958. Hin skipu-
lögðu samtök að baki Alþýðu-
bandalagsinu voru Sósialista-
flokkurinn og Málfundafélag
Jafnaðarmanna, sem fór þvi meir
slnar eigin leiðir, þvi nánari sem
tengsl hægri armsins uröu við
Sjálfstasðisflokkinn. Siðan stóð
Alþýðubandalagið opið hverjum
þeim, sem óskaði samstarfs við
þaö. Til samstarfs komu margir,
sem hvorki höfðu verið i
Sósialistaflokknum né Alþýðu-
flokknum, flestir áður vinstri
menn utan flokka, en einnig komu
til liðsmenn frá öðrum flokk-
um, sem nú hafði glæðst trú á nýtt
vinstra afl til forustu i þjóðmál-
unum. Og nU kom það i ljós, að
ýmsum þeim, sem áður höfðu
verið áhugalitlir og tómlátir i
félagsmálum, vaknaði áhugi að
sinna verkefnum á félagslegu
sviði.og urðu sumir þeirra meðal
hinna ötulustu starfskrafta sam-
takanna. Skipulag Alþýðubanda-
lagsins var þvi mál, sem fljótlega
krafðist Urlausnar, Skipulagið
var i upphafi mjög lauslegt, i
raun og veru voru samtökin litið
annað en samkomulag broddanna
i hinum skipulögðu samtökum,
sem að Alþýðubandalaginu stóðu,
en hinum óbreyttu liðsmönnum
veittist erfitt að koma sinum
sjónarmiðum á framfæri. öllum
var ljóst, að nánari skipulagn-
ingar var þörf, en það var djúp-
stæður ágreiningur innan
Sósialistaflokksins um það,
hvernig þvi skipulagi yrði háttað.
Það var fast á það sótt, að þar
sem tök væru á yröu stofnuð fé-
lög, sem yrðu einingar samtaka,
er siðan yrði formlegur stjórn-
málaflokkur. Aðrir héldu þvi
fram, að sU þróun gæti stefnt ein-
ingu vinstri manna, sem að
Alþýðubandalaginu stóðu, i
hættu, ef ekki væri viðhöfð hin
fyllsta gát. Þeir sáu hættuna á
þvi, að bandalagið yrði ekki
annað en stefnulítill kosninga-
flokkur, sem pólitiskum
ævintýramönnum tækist að tæla
inn á brautir siðferðilegrar niður-
lægingar, sem þróun Alþýðu-
flokksins var skýrast dæmi um.
Þeir lögðu áherslu á, að nú væri
það verkefni brýnast að styrkja
innviðu Sósialistaflokksins, svo
að hann yrði sem hæfastur til að
hafa forystu I fjöldahreyfingu
alþýðunnar að sósiölskum mark-
miðum.
En meðan þrefað var og
þráttaðá hinum hærri stöðum, þá
tóku að risa upp Alþýðubanda-
lagsfélög Uti um land fyrir fpum-
kvæði róttækra heimamanna til
að ná sterkari tökum á viðfangs-
efnum sinum heima fyrir. Eftir
1960 komst skriður á að stofna
þessi félög, og fyrri hluta árs 1962
var stigið ákveðnara skref til
viðtækari skipulagningar. 30.
mars var sett ráðstefna Alþýðu-
bandalagsins. Þar var Alþýðu-
bandalaginu kosin 9 manna
stjórn, og voru 5 úr forustuliði
Málfundafélagsins og 4 úr
forustuliði Sósialistaflokksins.
Hannibal var formaður, en Einar
Olgeirsson varaformaður. Þessi
ráöstefna ræddi undirbúning
sveitastjórnakosninga, sem fram
áttu að fara þá um vorið. Um
haustið var svo stofnað kjör-
dæmisráð Alþýðubandalagsins á
Austurlandi, en vorið 1963 átti að
kjósa til alþingis.
Hvessir innan
Sósialistaflokksins
En innan vébanda Sósialista-
flokksins hvessti æ meir. Tor-
tryggni fór vaxandi gegn Hanni-
Kafli úr
óprentaðri bók
eftir Gunnar
Benediktsson
komið til hjálpar sérstakar að-
stæðuri innanlandsmálum ok.kar.
Frá þeim aöstæðum var skýrt i
fyrri hluta þessa rits — átökin I
Alþýöuflokknum og stofnun
'Alþ'yðubandalagsins. Þar með
sluppu Sósialistar við þá
einangrun, sem yfir vofði. Nokk-
ur ágreiningur var innan flokks-
ins um róttmæti svo náinna
tengsla við þennan hóp vinstri
krata, og gætti óánægju einkum
meðal harðlinumanna. Flestum
úr syði. En þegar kemur fram
yfir 1960 og Viðreisnin er sest að
_ völdum i algleymingi, þá kemur
** til nýrra árekstra og nokkuð nýs
eðlis, sem nú skal leitast við að
gera grein fyrir.
Trúin glædd á nýtt
vinstra afl
Svo sem frá var skýrt i
Viðbrögð til vinstri, var Alþýðu-
bandalagið stofnað sem kosn-