Þjóðviljinn - 13.06.1981, Síða 5

Þjóðviljinn - 13.06.1981, Síða 5
bridge Helgin 13.-14. júni 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5 Góö þátt- taka Firmakeppnin S.l. fimmtudag var framhaldið firmakeppni B.I./ sumarspila- mennsku og var spilað i 4 riölum (54 pör). Orslit urðu þessi (efstu pör). A) Bragi Hauksson — Sigriður S. Kristjánsd. 245 (183) Jón Ámundsson — Arni Jónsson 242 (180) Brandur Brynjólfsson — Þórunn Alexanderss. 227 (169) B) Halla Bergþórsdóttir — Kristjana Steingrimsd. 197 Baldur Asgeirsson — Guðmundur Kr. Sigurðsson 178 Inga Bernburg — Guðrún Bergsdóttir 173. C) Ingvar Hauksson — Orwell Utley 182 Albert Þorsteinsson — Sigurður Emilsson 178 Björgvin Viglundsson — Jón Þorvarðarson 176 Tölur innan sviga tákna sam- ræmda skor i firmakeppni, sök- um misstórra riðla. Sökum timaleysis hefur þáttur- inn ekki undir höndum stöðu efstu firma (það kemur þá bara næst), Umsjón Ólafur Lárusson en fullvist er að Kristjana Stein- grimsdóttir er vel efst i einstakl- ingskeppninni, en fast á hælum hennar koma þau Hannes R. Jónsson, Bragi Hauksson og Sig- riður Sólveig Kristjánsdóttir. Vonandi getur þátturinn birt itarlegt yfirlit yfir firmakeppnina n.k. miðvikudag i bridgeþætti. Spilað verður á fimmtudaginn kemur i þriðja sinn og það siðasta i firmakeppni, en að henni lokinni hefst hin eiginlega sumarspila- mennska i Domus Medica. Einsog venjulega hefst spila- mennska kl. 19.30, og allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Keppnisstjórar eru Hermann Lárusson og Ólafur Lárusson. Bikarkeppnin bættinum hafa borist nokkur úrslit i 1. umferð Bikarkeppni B.I.: Sveit Aðalsteins Jörgensens Hafnarfirði sigraði sveit Þor- steins Geirssonar Isafirði: 124-41. Sveit Kristjáns Blöndals Sauð- árkróki sigraði sveit Þórhalls borsteinssonar Reykjavik: 91-54. Sveit Jóns Stefánssonar Akur- eyri sigraði sveit Ferðaskrifstofu Akureyrar (Gunnar Sólnes): 89-82. I þeim leik hafði Ferðaskrif- stofan 39 stig fyrir siöustu 10 spil- in. En Jón tók þá lotu 47-1. Loks sigraöi sveit Tryggva Bjarnasonar Reykjavik sveit Alfreðs Alfreðssonar Suðurnesj- um. 1 gærkvöldi áttu sveitir Sverris Kristinssonar Reykjavik, og Páls Pálssonar Akureyri að eigast viö. Ólokið er þá leikjum Egils Guö- johnsen-Sigurðar B. Þorsteinss. Aðalsteins Jónssonar-borgeirs P. Eyjólfss., Kristjáns Krist- jánssonar-Arnar Arnþórssonar og Ólafs Valgeirssonar-Arnars G. Hinrikssonar. Að sögn B.I. mun verða dregið i 2. umferð á þriöjudaginn kemur. Halló krakkar Okkur á Sunnudagsblaðinu langar mikið til aö fá efni frá krökkum i blaðið. Hvernig væri nú að senda okkur sögur, teikningar, þrautir eða hvað sem ykkur dettur i hug? Myndasögur eru lika mjög vel þegnar. Langar ykkur ekki til að teikna myndasögu fyrir okkur? Merkið þaö sem þið sendið: Sunnudagsblað Þjóðviljans, Siðumúla 6. krakkarA aðberabió i íV Blaðberabió yRegn- boganum./ I j Blaðberabíó! Hér koma tígrarnir Gamanmynd iyrir fólk á öllum aldri Sýnd í Regnboganum sal A, laugar- dag kl. 1. e.h. - aamnw Góða skemmtun! PluÐVIUÍNN REIKNISTOFNUN HÁSKÓLANS óskar eftir að ráða tölvara sem fyrst. Fjölbreytt starf. Stúdentspróf eða hlið- stæð menntun æskileg. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist fyrir 22. júni. Reiknistofnun Háskólans Hjarðarhaga 2 Útgerðarmenn - vörubifreiðastjórar VIKING og PALFINGER vökvakranar á allar stærðir skipa og bila Verðið hvergi hagstæðara TÆKJASALAN HF. Skemmuvegi 22, Kópavogi Sími 78210 Nýja línan fwí Hönnud til aö mæta kröfuhöröum hagstil byggingamóös niunda áratugsins Enda kaupa fleiri hér á landi GUSTAVSBERG en öll önnur hreinlætistæki samanlagt. Á veröi sem allir ráða viö. Leitiö upplýsinga. Biðjiö um myndlista. GUSTAVSBERG Kaupfélag Borgfirðinga Borgarnesi

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.