Þjóðviljinn - 13.06.1981, Síða 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 13.-14. júnl 1981
st jórnmál á sunnudegi Hjörleifur Guttormsson
Orkumálin hafa veriö i brenni- -rjr /y depli undanfarin átta ár, eftir aö ClTLQlf sýn manna til þeirra breyttist v nánast á einni nóttu viö verðstökk Innlend elds- np\) tÍKÍrn m ]pið KÍn skrifar Gert er ráð fyrir aö I þessar framkvæmdir verði ráðist á
irstöðuþyöing orkunnar i efna-
hagslífi þjóða og alþjóðasam-
skiptum hefur siðan orðiö æ ljós-
ariog bera fjölmargar ráðstefnur
um orkumál og samstarf milli
rikja þessu glöggt vitni.
Þverrandi olíulindir
og hœkkandi
orkuverð
Skiptin frá kolum sem aðal-
orkugjafaáfyrrihluta aldarinnar
yfir i oliu hefur reynst afdrifarik
og nd eru mönnum ljós takmörk
þessara orkulinda eins og ann-
arra auðlinda og þar með þau
takmörk sem orkuframboö sniður
vexti f efnahagsstarfsemi þjóða.
Olfuframleiðslan sem hefur sjö-
faldast i heiminum frá þvi um
1950 min ná hámarki á næstu
10—15 árum og nýjar oliulindir
hrökkva skammt til að fullnægja
vaxandi eftirspurn. Þannig er tal-
iö aö oli'umagnið sem gert er ráö
fvrir að sé að finna á
botni Norðursjávar, svari aðeins
til eins árs notkunar i heiminum
um þessar mundir og þessar oliu-
lindir i Noröursjó myndu einar
sér aðeins endast V-E vrópulönd-
um i fimm ár. Svipuö takmörk
blasa við varðandi aðra orku-
gjafa sem mannkynið nó getur
hagnýtt, og framtiðarlausnir eru
háðar óvissu og áhættu eins og
hatrammar deilur um kjarnorku-
ver i mörgum löndum bera glöggt
vitni.
Fáir draga i efa að verð á oliu
fari hækkandi á næstu árum og
verð á annarri orku hækki i kjöl-
farið. Fyrirsjáanlegt er að eftir-
spurn eftir oliu verði meiri en
framboðog bilið fari breikkandi á
næstu árum. Þannig gæti eftir-
spurn umfram framboð numið
200 - 600 miljón tonnum ár-
ið 1985 og aö um næstu aldamót
geti vantað um 1000 miljón tonn
oliuígilda til að fullnægt verði inn-
flutningsþörfum, en það svarar til
ur
ræðu
iðnaðar-
ráðherra á
Orkuþingi:
og hlutdeild innfluttrar orku i
formi eldsneytis.
A árinu 1979 nam seld orka i
landinu 51.022 TJ (Terajoule).
Þar af voru 44.4% innflutt elds-
neyti en 55.6% innlend orka frá
vatnsafli (17.6%) og jarðvarma
(38.0). Hafði hlutdeild innfluttrar
orku lækkað um 3.8% frá árinu
1978 og svipuö þróun mun hafa
orðið á sfðasta ári þar eð innflutn-
ingur eldsneytis dróst þá saman
um 7% (Ur 22.6 i 21.0 TJ), en
endanlegar upplýsingar um inn-
Framleiðsla á innlendu elds-
neyti Ur rafgreindu vetni og kol-
efni, þar sem meðal annars er
litið til Islenska mósins og kol-
efnissambanda Ur Utblæstri frá
verksmiöjum sem kolefnisgjafa,
er mjög áhugavert rannsóknar-
svið sem iðnaðarráðuneytið og
rannsóknarstofnanir hafa gefið
gaum siðustu árin. Veröur lögö
aukin áhersla á rannsóknir og
þróun á þessu sviði á næstunni,
svo þýðingarmikið sem þaö getur
reynst aö hefja framleiöslu inn-
lends eldsneytis strax og hag-
kvæmni og öryggissjónarmiö
gera slikt iysilegt.
Margt er óvissu háð á þessu
sviði svo sem varðandi þróun
oliuverðs og kostnað viö fram-
leiðslu á fijótandi eldsneyti Ur
kolum og jarðgasi. Hins vegar
fleytir rafgreiningartækni ört
fram, þannig að raforkunýtni við
vetnisframleiðslu á aö geta vaxiö
Ur 67% eins og nU er i um eða yfir
90% innan fárra ára. Athuganir
sem gerðar voru á vegum Orku-
stofnunar i fyrra bentu til, að
framleiöslukostnaöur á innlendu
eldsneyti miöaö viö 15 mill/KWh
raforkunotkun, t.d. þyrftium 1600
GWh vegna framleiöslu á 110.000
tonnum af tilbúnu bensini, en það
svarar til áætlaðrar bensinnotk-
unar 1985, og 2200 GWh þyrfti
veena eldsneytisframleiðslu fyrir
fiskiskipaflotann. Enn hærri
tölur eru i rauninni nefndar i
sambandi við framleiðslu á
vetnisafurðum er kæmi að fullu i
staö innflutts eldsneytis (7800-
10500 GWh).
Fleiri kostir eru nU til athug-
unar til að auka öryggi og draga
Ur tilkostnaöi viö eldsneytisöflun
á næstu árum auk almennra ráö-
stafana til orkusparnaðar. Ber
þar sérstaklega aö nefna oliu-
hreinsunarstöö, er sniðin væri
fyrst og fremst að innlendri
markaðsþörf. Nýleg athugun á
þvi máli, sem Orkustofnun sá um
fyrir iðnaðarráöuneytið, bendir
til að skynsamlegt og hagkvæmt
gæti verið aö ráöast i oliuhreins-
unarstöð og tryggja okkur þar
með gegn verösveiflum er fylgja
Rotterdam-markaði á oliu.
Verður farið betur ofan i saum-
anaá þessu máli á næstumánuð-
um i samráöi við viöskiptaráðu-
Hjörleifur Guttormsson, iönaðarráðhcrra talar á orkuþingi.
Fylkjum liði um inn-
lenda orkunýtingu
næstu 10-15 árum með hliðsjón af
markaðsaöstæöum. Þetta þýöir
að 1800-2400 GWh yrðu til ráðstöf-
unar umfram almenna raforku-
notkun og þá til orkufreks iðnaöar
og oliusparandi aðgerða, en það
svarartilum tvöföldun á raforku-
notkun I orkufrekum iönaði á
þessu framkvæmdatimabili.
Jafnframt hefur rikisstjórnin
settfram þaðmarkmið, aö lands-
menn stefni aö þvi að jafna orku-
reikninginn gagnvart Utlöndum
fyrir lok aldarinnar meö nýtingu
iimlendra orkulinda til gjald-
eyrissparnaðar og meö útflutn-
ingi orkufrekra afurða til gjald-
'eyrisöflunar. Þetta myndi svara
til um 4000 GWh orkuframleiðslu
umfram vöxt almennrar raforku-
notkunar og núverandi sölu raf-
orku til stóriðju og mun þvi kalla
á umtalsveröar virkjunarfram-
kvæmdir i viðbót fyrir aldamót
umfram það sem heimilda hefur
nú verið aflað fyrir. Miöaö við
þetta markmið, jöfnun á orku-
reikningnum aö 20 árum liðnum,
myndi orkuframleislan á ári
þurfa aö nema nálægt 10.000 GWh
(10 TWh) árið 2000, en þaö svarar
til um þriðjungs af virkjanlegu
vatnsafli, ef miðaö er við virkj-
anir með yfir 300 GWh orkufram-
leiöslugetu á ári, þ.e. miðlungs-
stórra virkjana og stórvirkjana.
Alls er orkuvinnslugeta i slikum
virkjunum nú talin nema um
30.000 GWh á ári, en þá er ekki
tekið tillit til umhverfissjónar-
miða umfram þaö sem fyrir ligg-.
ur með friðlýsingum landsvæða,
er ákveðnar hafa verið, svo sem i
Þjórsárverum.
Magn og ójöfn
dreifing vatnsorku
og jarðvarma
Lauslegt mat á minni virkj-
unarkostum, sem eru f jölmargir,
bendir hins vegar til, að vatns-
orka sem hagkvæmt sé að virkja
samtals i landinu sé á milli 50-60
þúsund GWh á ári, en sterkan
varnagla verður að slá vegna
náttúruverndar og annarra land-
nýtingarsjónarmiða, þegar lagt
er mat á slikar áætlanir.
Enn meiri óvissa rikir um stærð
þeirrar orkulindar sem fólgin er i
jarðvarmanum, þar eö mæling-
um á honum verður ekki við
komið nema að takmörkuðu leyti
og rennsliseiginleikar berg-
grunnsins eru óviða þekktir, en
þeir eru öðru fremur ráöandi um
hagnýtingarmöguleika jarðhita-
svæða. Ef tíl vill er orkuvinnslu-
aö um þriðjung vanti á til að full-
nægja áætlaðri eftirspurn. Þegar
á næsta áratug er gert ráö fyrir
að framleiösla oliu verði tekin að
dragast saman vegna þverrandi
oliulinda. Þessari þróun hlýtur aö
fylgja hækkandi orkuverð, en til
viöbótar geta komiö verðsveiflur
vegna stjórnmálaaðstæðna og
framleiöslutakmarkana af hálfu
mikilvægra oliuframleiöslurikja.
Olía fúllnægði um 47% af heildar-
orkunotkun i heiminum á siöasta
ári og þaö hlutfall mun vart
hækka úr þessu, en aðrir og I
flestum tilvikum dýrari orkugjaf-
ar veröa aö taka við, og er þá
einkum horft tíl kola og kjarn-
orku.
Hver þjóð leitar nú leiöa til aö
tryggja sem best öryggi sitt I
orkumálum og þar þarf góð
vitneskja um eigin orkulindir,
nýtingarkosti og nýtingatakmörk
aö vera undirstaöa áætlana og
ákvarðana efvelá aö fara. Viö Is-
lendingar erum betur settir i
orkumálum en margar þjóðir
sem hafa yfir litlum sem engum
orkulindum að ráða, þótt við sé-
um enn mjög háðir innflutningi
eldsneytis. Ég mun hér á eftir
víkja aö nokkrum þáttum i orku-
búskap okkar og aö horfum og
þróunarmöguieikum á þvi sviði.
Innlend orka nálgast
60% heildar-
orkunotkunar
Rétteraö viröa fyrirsér nokkr-
ar tölulegar staðreyndir um nú-
verandi orkunotkun landsmanna
lenda orkuframleiðslu á árinu
1980 liggja ekki fyrir. Likur benda
hins vegar til, að hlutfall inn-
lendrar orku og innfluttrar sé að
nálgast 60:40 og er þaö vissulega
jákvæö þróun. 1 þessu sambandi
munar mestum samdrátti notk-
un gasoliu til húshitunar. Eftir
þrjú til fimm ár á þvi marki að
verða náð, að nær allt húsnæði i
landinu veröi hitað upp meö inn-
lendumorkugjöfum, um 80% með
jarövarma og um 20% með raf-
orku. Húshitun tekur til sin tæp-
lega 45% af núverandi orkunotk-
un i landinu, en næst kemur
i&iaður að stóriðju meðtalinni
með um 28% á árinu 1979.
Innflutt eldsneyti
70% af
orkureikningnum
Eitt meginmarkmið i islenskri
orkustefnu hlýtur aö vera aö
draga svo sem frekast er unnt úr
innflutningi eldsneytis, allstaðar
þar sem þaö er gerlegt og hag-
kvæmt og að auka hlutdeild eigin
orkulinda. Gildi þessa má teljast
augljóst, bæði varöandi öryggi i
orkubúskap okkar og gjaldeyris-
sparnaö. Kostnaður af innfíuttu
eldsneyti er langt umfram hlut-
deild þess í heiidarorkunotkun.
Hann nam t.d, 64% af heildar-
orkureikningnum á árinu 1978 og
um 70% tvö sföastliöin ár. A sið-
asta ári guldum við fimmtu
hverja krónu sem aflaö var i
gjaldeyri til baka fyrir innflutta
orku.
fyrir raforku væri um 50% hærri
en þáverandi innflutningsverð.
Með bættri rafgreiningartækni
gæti þessi munur hins vegar
minnkaö um 20% og þegar höfðer
ihuga líkleg verðhækkun á oliuer
ljóst,að á þessu sviði verðum við
aö hafa augun opin, fylgjast með
þróun erlendis og kosta til nauö-
synlegra rannsókna út frá is-
lenskum forsendum. Breyting frá
oliu yfir i beinan vetnisbúskap
virðist að visu eiga all-nokkuö I
land, en engum vandkvæðum er
bundið að nýta tilbúið bensin eöa
metanól á bi'la, og metanól og
ammóniak er talið koma til
greina sem orkugjafi i skipum.
Framleiðsla á eldsneyti hér
innanlands myndi kalla á mikla
Jöfnum
orkureikn-
inginn gagn-
vart
útlöndum
fyrir
aldamót!
neytiog oliufélögin. Benda má á,
að tilkoma oliuhreinsunarstöðvar
hérlendis gætí jafnframt skapað
grundvöll fyrir ýmis konar efna-
iðnaö.
Þá eru i undirbúningi skipu-
iegar rannsóknir á setlögum á is-
lenska landgrunninu, þótt ekki
sé fyrirfram ástæða til að ætla aö
þau hafi aö geyma kolvetni i
nýtanlegum mæli. Ljóst er jafn-
framt aö slik hagnýting yrði ýms-
um vandkvæöum bundin vegna
mengunarhættu, en vitneskju ber
aðafla um hugsanlegar auðlindir
á hafsbotni undir forystu inn-
laidra aðila.
Jöfnum orkureikning-
inn fyrir aldamót
Sem kunnugt er samþykkti Al-
þingi nýlega sem lög stjórnar-
frumvarp um raforkuver, þar
sem veittar eru heimildir til að
auka uppsettafl i vatnsaflsstöðv-
um um rösklega 800 MW. Nú eru
uppsett samtals 542 MW i vatns-
aflsstöðvum og 140 MW bætast við
með tveimur nýjum aflvélum i
Hrauneyjarfossvirkjun, sem áöur
var fengin heimild fyrir. Hér er
þvi um meira en tvöföldun aö
ræða i uppsettu afli, auk heim-
ildar fyrir 50 MW i jarðvarma-
virkjunum og 50 MW I varaafls-
stöövum. Við þessar nýju vatns-
aflsvirkjanir og veituaögerðir á
Þjórsár- Tungnaársvæöinu mun
orkuvinnslugeta landskerfisins
vaxa um 4000 GWh, þ.e. úr rösk-
um 3000 GWh eins og nú er i um
7000 GWh á ári.
geta jarðvarmans til raforku-
framleiðslu ámóta mikil og
vatnsaflsins, auk beinnar hagnýt-
ingar varmaorku. Rannsóknir á
jarðhitasvæðum landsins er stór-
brotið verkefni, sem herða verður
á næstu árin, sérstaklega varö-
andi háhitasvæðin.
1 sambandi við rannsóknir og
hagnýtingu jarðvarmans hafa Is-
lendingar á vissum sviöum gegnt
brautryðjenda-hlutverki, og þar
eigum við að geta lagt enn meira
að mörkum i alþjóöasamstarfi á
komandi árum. Fjölnýting jarö-
varma, svo sem i iðnaöi, til raf-
orkuframleiöslu, i húshitun og viö
ylrækt er heillandi viðfangsefni,
sem huga þarf að strax á rann-
sókna- og undirbúningsstigi á
hverju jarðhitasvæöi.
Dreifing jarövarma og vatns-
afls á landinu er ójöfn og rann-
sóknum á hagnýtingu misjafn-
lega á veg komið. Jarðvarminn
tengist aö verulegu leyti hinum
virku gosbeltum og virkjanlegt
vatnsafli'stórum virkjunum er að
5/6 hlutum i tveimur landshlut-
um, þ.e. á Suðurlandi og Austur-
landi. A Suðurlandi er fram-
leiðslugeta vatnsaflsstöðva nú
rétt tæpar 3000 GWh, en saman-
lagt 350 GWh i öðrum landshlut-
um, eöa aöeins um 10% af fram-
leiddri vatnsorku i landinu. Þetta
hlutfall á enn eftir aö hækka SV-
landi i vil með tilkomu Hraun-
eyjafossvirkjunar og i kjölfar
nauðsynlegra aögeröa til að bæta
nýtingu núverandi virkjana i
Þjórsá og Tungnaá.
A Austurlandier um þriðjungur
af hagkvæmasta virkjanlegu
vatnsafli landsins, eða nálægt
10.000 GWh framleiöslugeta á ári,