Þjóðviljinn - 13.06.1981, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 13.06.1981, Blaðsíða 15
Helgin 13.-14. júnl 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 Hvað þá? Finnst þér það rétt Ólafur? Já, absolút Að vera með puttana uddí i sér ? Húsnæórisstofnun ríkrisrins Tæknriderild Laugavegi 77 R Simi 28500 Útboö Á vegum tæknideildar Húsnæðisstofnunar rikisins verða eftirtalin verk boðin út á næstunni: Verkamannabústaðir. 1. Dalvik 6 ibúðir i raðhúsi. Afhending út- boðsgagna áætluð frá 16. júni. Opnun tilboða þriðjudag 30. júni kl.14:00. 2. Hrisey 8 ibúðir i einbýlis- og parhúsum. Afhending útboðsgagna áætluð frá 23. júni. Opnun tilboða þriðjudag 7. júli kl.l4:00. íbúðir aldraðra. 1. Biskupstungnahreppur 4 ibúðir i timb- urhúsi er skila skal fokheldu. Afhending útboðsgagna áætluð 23. júni. Opnun til- boða fimmtudag 9. júli kl. 14:00. Þá standa yfir útboð á byggingu verka- mannabústaða i Borgarfirði eystra og á Skagaströnd er opnuð verða 23. og 25. júni n.k. Öll ofangreind útboð miðast við verðlag 9. júni sl. Væntanlega verður bygging verkamanna- bústaða á 4-6 stöðum boðin út á næstunni alls um eða yfir 30 ibúðir. F.h. Tæknideildar Húsnæðisstofnunar rikisins. Húsnæórisstofnun ríkrisrins Tæknriderild Laugavegi 77 R Simi28500 Útboó Stjórn verkamannabústaða á Skagaströnd óskar eftir tilboðum i byggingu fjögurra einnar hæðar raðhúsa með samtals 14 i- búðum. Skila skal 8 ibúðum fullgerðum 1. mai 1982 og 6 ibúðum 15. des. 1982. Útboðsgögn verða til afhendingar á skrif- stofu sveitarstjóra á Skagaströnd og hjá tæknideild Húsnæðisstofnunar rikisins frá 15. júni n.k. gegn 1000,00 kr. skilatrygg- ingu. Tilboðum skal skila til sömu aðila eigi siðar en fimmtudag 25. júni kl.l4:00 og verða þau þá opnuð að viðstöddum bjóðendum. F.h. Stjórnar verkamannabústaða, Skagaströnd. Málmiðnaðarmenn Vélvirkja, bifvélavirkja og plötusmiði vantar til starfa. Tökum ennfremur nema i áðurnefndar iðngreinar. Upplýsingar i sima 97-7500. Sildarvinnslan h.f. Neskaupstað.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.