Þjóðviljinn - 13.06.1981, Qupperneq 17
Helgin 13.-14. júnl 1981 ÞJÖÐVILJINN — SIÐA 17
leikhús - báó
daaböh
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
GUSTUR
i kvöld (laugardag) kl. 20
Þrjár sýningar eftir
LA BOHEME
Sunnudag kl. 20. Uppselt
þriöjudag kl. 20
fimmtudag kl. 20
föstudag kl. 20 (sala hefst
sunnudag)
Síöasta sinn
Miöasala frá kl. 13.15-20.
Simi 1-1200.
LKIKFf;iA(;
KEYKJAVÍKUR
Ofvitinn
i kvöld kl. 20.30
Uppselt. Siöasta sinn á þessu
leikári.
Skornir skammtar
Sunnudag kl. 20.30
Uppselt.
Fimmtudag kl. 20.30
Föstudag kl. 20.30
Slöasta sýningarvika þessa
leikárs.
Miöasala i Iönó kl. 14-20.30
Simi 16620
Nemenda
Morðið á Marat
Sunnudag kl. 20
Síöasta sýning
Miöasala i Lindarbæ frá kl. 17
alla daga nema laugardaga.
MiÖapantanir i sima 21971.
HAFNARBiÚ
Lyftið Titanic
A\w/r
Afar spennandi og frábærlega
vel gerö ný ensk-bandarlsk
Panavision litmynd byggö á
frægri metsölubók CLIVE
CUSSLER meÖ: JASON RO-
BARDS — RICHARD JORD-
AN — ANNE ARCHER og AL-
EC GUINNESS.
íslenskur texti
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15
Hækkaö verö.
■BORGAR^
PíOið
SMIOJUVEGI 1, KÓP. SIMI 43500
Lokað
vegna
breytinga
Margur
á bílbelti
líf að
launa
||XFERÐAR
YEWITNESS
Splunkuný (mars ’81) dular-
fullog æsispennandi mynd frá
20th Century Fos, gerð af leik-
stjöranum Peter Yates.
Aðalhlutverk: Sigourney
Weaver (úr Alien) Williant
Hurt (úr Altered States)
ásamt Christopher Plummer
og James W’oods.
Mynd meö gífurlegri spennu i
Hitchcock stil.
Rex Reed, N.Y. Daily News.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3 sunnudag
Olfhundurinn.
flOsi'uiaeJARfíill
Sfmi 11384
Brennimerktur
(Straight Time)
DCISTDM
HOFFMAN
Sérstaklega spennandi og
mjög vel leikin, ný, bandarísk
kvikmynd I litum, byggö á
skáldsögu eftir Edward Bunk-
er.
Aöalhlutverk:
DUSTIN HOFFMAN,
HARRY DEAN STANTON,
GARY BUSEY.
tslenskur texti
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Barnasýning kl. 3 sunnudag
Teiknimyndasafn.
______ Jll. *:
Ný bandarisk MGM-kvik-
mynd um unglinga i leit að
frægö og frama á listabraut-
inni.
Leikstjóri: Alan Parker
(Bugsy Malone)
Myndin hlaut i vor tvenn
Oscars-verölaun fyrir tónlist-
ina.
Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.30
Hækkaö verö
Barnasýning kl. 3 sunnudag.
Konungur risabjarnanna.
Hjólum
ávallt hægra
megin
semnæst
vegarbrún hvort heldur/
við erum í þéttbýli
eða á þjóðvegum.
I^UMFERDAR
LAUGARÁ8
HOQLOI
Símsvari 32075
Rafmagnskúrekinn
Ný mjög góö bandarisk mynd
meö úrvalsleikurunum
ROBERT REDFORD og
JANE FONDA i aöalhlutverk-
um. Redford leikur fyrrver-
andi heimsmeistara I kúreka-
iþróttum en Fonda áhugasam-
an fréttaritara sjónvarps.
Leikstjóri: Sidney Pollack.
Mynd þessi hefur hvarvetna
hlotiö mikla aðsókn og góöa
dóma.
Isl. texti.
+ + + Films and Filming.
+ + + +Films Illustr.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
HækkaÖ verö.
TÓNABÍÓ
Slmi 31182
Innrás likamsþjófanna
(Invasion of the body snatch-
ers)
B.T.: Spennumynd
aldarinnar.
P.K. The New Yorker:
Liklega besta mynd sinnar
tegundar sem gerö hefur
veriö.
San Francisco Cronicle: Ofsa-
leg spenna.
Leikstjóri: Philip Kaufman.
Aöalhlutverk: Donald Suther-
land, Brook Adams.
Tekin upp i Dolby. Sýnd i 4ra
rása starscope stereo.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30
M
Fantabrögö
Ný afbragösgóö mynd meö
sjónvarpsstjörnunni vinsælu
Nick Nolte, sem lék aðalhlut-
verkiö i Gæfu og gjörfuleik.
Leikstjóri: Ted Kotcheff.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Lögreglumaður
Æsispennandi mynd um bar-
áttu New York-lögreglunnar
viö vopnaþjófa og sala I borg-
inni.
Endursýnd kl. 31 dag (laugar-
dag)
Bönnuö innan 14 ára.
Siöustu sýningar.
Tarzan og týndi dreng-
urinn
Barnasýning kl. 3 sunnudag.
Mánudagsmyndin
Þriðja kynslóðin
Afbragösgóö mynd eftir Fass-
binder um hryöjuverkamenn i
Þýskalandi.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Q 19 OOO
- salur/í
kröppum leik
JAMES
:oburn,
Afar spennandi og bráö-
skemmtileg ný bandarisk lit-
rhynd, meö James Coburn —
Omar Sharif — Ronee Blak-
ely.
Leikstjóri: Robert Ellis
Miller.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11
»salur !
Hreinsaðtil
i Bucktown
Hörkuspenrandi bandarisk
litmynd meö FRED
WILLIAMSON — PAM
GRIER
Islenskur texti — Bönnuö inn-
an 16 ára
Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05,
9.05 og 11.05
-salurV
~rrrr. T T! 1 |
nLlí- -L Jii
Hörkuspennandi og viðburða-
hröö ensk litmynd, um djarfa
lögreglumenn.
Islenskur texti
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og
11.10
• salur I
PUNKTUR
PUNKTUR
KOMMA
STRIK
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og
11.15
Ást og alvara.
Bráösmellin ný kvikmynd I
litum um ástina og erfiöleik-
ana, sem oft eru henni sam-
fara. Mynd þessi er einstakt
framtak fjögurra frægra leik-
stjóra Edouard Molinaro,
Dino Rici, Brian Forbes og
Gene Wilder.
Aöalhlutverk: Roger Moore,
Gene Wilder, Lino Ventura,
Ugo Tognazzi, Lynn Redgrave
o.fl.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
HækkaÖ verö.
Barnasýning kl. 3 sunnudag
SindbaÖ og sæfararnir.
Hjólum
ávallt hægra
megin *
- sem næst
vegarbrvin hvort heldur,
við emm í þéttbýti
eða á þjóðvegum.y
júa
apótek
KÆRLEIKSHEIMILIÐ
Helgidaga-, nætur- og kvöld-
varsla vikuna 12.-18. júnl er i
Lyf jabúö Breiöholts og
Apóteki Austurbæjar.
Fyrrnefnda apótekiö annast
vörslu um helgar og nætur-
vörslu (frá kl. 22.00). Hið sið-
ara annast kvöldvörslu virka
daga (kl. 18.00-22.00) og
laugardaga (kl. 9.00-22.00).
Upplýsingar um lækna og
lyfjabúðaþjónustueru gefnar i
sima 18888.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga til kl. 19, laugar-
daga kl. 9-12, en lokað á
sunnudögum.
Ilafnarfjöröur:
Hafnarfjarðarapótek og Norð-
urbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9-18.30,
og til skiptis annan hvern
laugardag frá kl. 10-13, og
sunnudaga kl. 10-12. Upp-
lýsingar i sima 5 15 00.
lögreglan
Lögregla:
Reykjavik —
Kópavogur —
Seltj.nes —
Hafnarfj. —
Garöabær —
simi 1 11 66
simi4 12 00
simil 11 66
simi 5 11 66
slmi5 11 66
Slökkviliö og sjúkrabílar:
Reykjavik— simi 1 11 00
simi 1 11 00
simil 11 00
simi 5 11 00
simi5 11 00
Kópavogur —
Seltj.nes —
Hafnarfj. —
GarÖabær —
sjúkrahús
Heimsóknartf mar:
Borgarspitalinn — mánud. —
föstud. kl. 18.30—19.30 og
laugard. og sunnud. kl.
13.30— 14.30 Og 18.30—19.00.
Grensásdeild Borgarspltlans:
Framvegis veröur heimsokn-
artiminn mánud. — föstud. kl.
16.00—19.30, laugard. og
sunnud. kl. 14.00—19.30.
Landspltalinn —alla daga fráv
kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30.
Fæöingardeildin — aila daga
frá kl. 15.00—16.00 og kl.
19.30— 20.00.
Barnaspitali Hringsins — alla
daga frá kl. 15.00—16.00,
laugardaga kl. 15.00—17.00 og
sunnudaga kl. 10.00—11.30 og
kl. 15.00—17.00.
Landakotsspitaii — alla daga
frá kl. 15.00—16.00 og
19.00—19.30.
Barnadeild — kl. 14.30—17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heilsuverndarstöö Reykjavlk-
ur— viö Barónsstig, alla daga
frá kl. 15.00—16.00 og
18.30— 19.30.
Einnig eftir samkomulagi.
FæÖingarheimiliÖ — viö
Eiriksgötu dagiega kl.
15.30— 16.30.
Kleppsspitalinn — alla daga
kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.00.
Einnig eftir samkomulagi.
KópavogshæliÖ — helgidaga
kl. 15.00—17.00 og aöra daga
eftir samkomulagi.
Vifilsstaöaspltalinn — alla
daga kl. 15.00—16.00 og
19.30— 20.00.
Göngudeildin aö Flókagötu 31
(Flókadeild) flutti i nýtt hús-
næöi á II. hæö geödeildar
byggingarinnar nýju á lóö
Landspitalans laugardaginn
17. nóvember 1979. Starfsemi
deildarinnar veröur óbreytt.
OpiÖ á sama tima og verið hef-
ur. Simanúmer deildarinnar
veröa óbreytt, 16630 og 24580.
Frá Heilsugæslustöðinni I
Fossvogi.
Heilsugæslustööin i Fossvogi
er til húsa á Borgarspital-
anum (á hæöinni fyrir ofan
nýju slysavaröstofuna).
Afgreiöslan er opin alla virka
daga frá kl. 8 til 17. Slmi 85099.
læknar
ferðir
Þú segir að við eigum að f yrirgefa og gleyma.
Ég get fyrirgefið Jóa að hafa étið sleikjóinn
minn, en ég skal aldrei gleyma því!
Folda
— I vetur ætla ég aö snúa á skól- ann! — t fyrra ákvab skólinn allt. Skólinn þvingaói mig til aó læra!
— Hvernig'~''\\ j _ Þ4? A
V
t vetur ætla
ég sjálfur aö
ákveöa allt.
Ég ætla aö þvinga
skólann til aö
kenna mér!
Kvöld-. nætur og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spítalans, simi 21230.
Slysavaröstofan, simi 81200,
opin allan sólarhringinn.
Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu i sjálfsvara
18888.
dagar). Gengiö meö allan
útbúnaö. Gist I tjöldum/hús-
um. Farmiöasala og allar
upplýsingar á skrifstofunni
Oldugötu 3.
Feröafélag tslands
Göngudagur Feröafélagsins
14. júni 1981.
Ekið aö Djúpavatni, gengiö
um Grænavatnseggjar og
Sogin. Brottför frá Umferöa-
miöstööinni austanmegin kl.
10.30 og kl. 13. VerÖ kr. 50.-
Frltt fyrir börn i fylgd með
foreldrum 15 ára og yngri.
Þátttakendur geta einnig
komiö á eigin bilum.
Hópur frá Noregi og Svíþjóö
kemur gagngert til þess aö
ganga meö okkur. Veriö meö i
léttri og skemmtilegri göngu i
Reykjanesfólkvangi.
Feröafélag islands.
í tiiefni af Göngudegi Feröa-
félagsins 14. júni efnir F.l. til
myndakvölds laugardaginn
13. júni kl. 20.30 aö Hótel
Heklu, Rauöarárstig 18.
Rune Anderson sýnir myndir
frá norska göngudeginum og
Bergþóra Siguröardóttir
kynnir Island i myndum.
Allir velkomnir. Kaffi I hléi.
Ferðafélag tslands.
UTiyiSTARF TRÐ'IR
SIMAR. 11798 OG 19533.
Helgarferöir 12.-14. kl. 20:
1. Mýrdalur — Hafurs-
ey — Dayrhólaey — Hjör-
leifshöföi
2. Þórsmörk
Miöar seldir á skrifstofunni,
öldugötu 3. Kvöldferö 12. júni
kl. 20 Skarðsheiöi.
Fariö frá Umferðarmiöstöð-
inni austanmegin. Farm.
v/bil.
Feröafélag tslands.
Sumarleyfisferöir I júni:
1. Akureyri og nágrenni.
25.-30. júní (6 dagar). Ekið um
byggö til Akureyrar, skoöun-
arferöir um söguslóðir I
nágrenninu, á 6. degi til
Reykjavlkur um Kjöl. Gist I
húsum.
2. Þingvellir-Hlööu-
vellir-Geysir: 25-28 júnl (4
Sunnud. 14.6.
Kl. 8. Þórsmörk, einsdagsferð,
verö 170 kr.
Kl. 10: Dyravegur, gengiö i
Grafning meö Einari Egils-
syni. verö 70 kr.
Kl. 13: Grafningur, léttar
göngur, verö 70 kr, fritt f. börn
m. fullorönum. FariÖ frá
B.S.I. vestanveröu.
Noröur-Noregur, uppselt.
Grænland I júll og ágúst, laus
sæti.
Klifurnámskeiö og öræfajök-
ull I júnllok.
(Jrval sumarleyfisferöa.
Leitiö upplýsinga.
Vestmannaeyjar um næstu
helgi. Ctivist s. 14606
Safnaöarferö Laugarnes-
sóknar
Fariö veröur I safnaðarferð
frá Laugarneskirkju n.k.
sunnudag kl. 9.30.
HaldiÖ veröur aö Reykholti i
Borgarfiröiog komiö heim um
kvöldiö.
tilkynningar
Sjálfsbjörg — útifundur
1 tilefni af ári fatlaöra mun
Sjálfsbjörg, landssamband
fatlaðra, halda útifund á
Lækjartorgi laugardaginn 13.
júní kl. 13.30. Landssamband-
iö hvetur fatlaöa og stuönings-
menn þeirra aö sýna samstööu
og fjölmenna á fundinn. Fólki
er bent á aö útvega sér aöstoö-
armenn i tlma og athuga
flutning til og frá fundi.
Feröaþjónusta og aöstoö verð-
ur veitt I tengslum viö fundinn
ef aöstoöar er þörf.
HafiÖ samband viö skrifstof-
una i slmum 17868 og 29133
sem fyrst. Sýnum samstööu,
mætum öll.
Fundurinn veröur túlkaöur á
táknmáli fyrir heyrnarlausa.
Er •
sjónvarpiö
bilaö?
Skjárinn
S)ónvarpsyerhst®5i
BergstaðasWi 38
simi
2-1940
gengid
Bandarikjadollar ..
Sterlingspund ......
Kanadadollar.....
Dönsk króna......
Norsk króna.....
Sænsk króna......
Finnskt mark.....
Franskur franki ...
Bclgískur franki...
Svissneskur franki.
Hollensk florina ...
Vesturþýskt inark .
ttölsk lira .....
Austurriskur sch...
Portúg. escudo ....
Spánskur peseti ...
Japansktyen .....
trskt pund......
Kaup Sala
7.316
14.288
6.053
0.9714
1.2456
1.4437
1.6411
1.2957
0.1879
3.4545
2.7501
3.0611
0.00616
0.4333
0.1160
0.0773
0.03242
11.186
8.4108
7.336
14.327
6.069
0.9741
1.2490
1.4476
1.6456
1.2992
0.1884
3.4640
2.7576
3.0695
0.00617
0.4345
0.1164
0.0775
0.03251
11.217
8.4340