Þjóðviljinn - 13.06.1981, Síða 19

Þjóðviljinn - 13.06.1981, Síða 19
Helgin 13.-14; júnl 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 19 útvarp • sjónvarp barnahorn #mánudag kl. 21.20 íslenskar jurtir i kvöld, laugardag, kl. 21.00 er i sjónvarpinu þátturinn islensk- ar jurtir. Karl Jeppesen er um- sjónarmaður þáttarins sem sýnir til skiptis myndir úr Grasagaröi Reykjavikur i Laugardal, og siöan eru nánari skýringarmyndir um jurtirnar teknar i stúdiói sjónvarpsins. Eyþór Einarsson grasafræöing- Jónas Jónasson stjórnar spurn- ingakeppni úr Gamla-testa- mentinu. ur lýsir jurtunum og segir frá þeim. Siðari þátturinn um islenskar jurtir verður sýndur i sjónvarp- inu siðast i þessum mánuði, en þeir voru teknir upp sl. haust. Haninn rótar haugi í og hittir perlu i sorpi því. /, Byggkorn", segir hann, „betra er mér en birta sú, sem stendur af þér". Heimskum lukkan hnossið oft i hendur ber. Páll Vidalín Karl Jeppesen umsjónarmaöur þáttarins Eyþór Einarsson grasafræöing- ur Skóla- ferð Á mánudagskvöld kl. 21.20 veröur á dagskrá sjónvarps leikritið Skólaferö eftir Ágúst Guðmundsson. Skólaferö var áður á dagskrá sjónvarps 19. nóvember 1978 og vakti þá tölu- verða athygli og þá m.a. fyrir það aö slikur atburöur gæti gerst i sakleysislegu skiða- feröalagi á islandi — ótti mikill gripur um sig meöal mennta- skólanema vegna válegra út- varpsfrétta. En ef betur er aö gáö má greina í verkiuu efa- semdir um ágæti herstööva i landi voru. Steindór Hjörleifsson leikari er i hlutverki kennara sem fer i skiðaferð með nemendur sina sem leiknir eru af þáverandi nemendum Leiklistarskóla íslands, m.a. Tinnu Gunn- laugsdóttur, Viðari Eggerts- syni, Sigfúsi Má, Gunnari Rafni, Kristínu Kristjánsdóttur o.fl. o.fl.. Agúst Guðmundsson leik- stýrir sjálfur verki sinu. Skólaferð hefur verið sýnd i sjónvarpi i Danmörku, Noregi og Sviþjóð og fengið jákvæða dóma þar. Myndin hefur þar að auki verið seld til Granada Television i Manchester og er þetta i fyrsta og eina skiptið sem Bretar hafa keypt af okkur verk sem er unnið i stúdiói Sjón- varpsins hér, enda þeirra eigin framleiðsla gifurleg og ekki auðvelt að komast inn á þann markaö. Ágúst Guömundsson, höfundur og leikstjóri Skólaferöar. Ljósm.: Timinn — GE A sunnudagskvöld fer fram siðari hluti spurningakeppninn- ar úr Gamla testamentinu og hefst hann kl. 19.25. Til úrslita keppa sigurvegararnir úr fyrri umferð keppninnar, þeir Sæmundur G. Jóhannesson rit- stjóri á Akureyri og Helgi Hermann Hannesson háskóla- nemi i Reykjavik. Keppninni stjórnar Jónas Jónasson en \ laugardag <> kl. 21.00 dómarar eru þeir Þórir Kr. Þórðarson og Gunnlaugur A. Jónsson. Keppni þessi er alþjóð- leg en þetta er i fyrsta sinn sem tslendingar taka þátt i henni. *sunnudag kl 19.25 Spurt út úr Gamla testa- menntinu Hérna er hæna með ungana sina sem eru ný- skriðnir úr eggi. Á neðri myndina vantar 5 atriði sem þið getið reynt að finna. Hér er svo vísa um hanann sem fann gimsteininn: S o útvarp sjénvarp laugardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö. Einar Th. MagnUSson talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (litdr.). Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tiikynningar. Ttínleikar. 9.30 óskalög sjiiklinga. 11.20 Leikiö og lesiö. Stjórn- andi: Jtínlna H. Jónsdtíttir. 12.00 Dagskrdin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Ttínleikar. 13.50 A ferö. óli H. Þóröarson spjallar viö vegfarendur. 14.00 Spurningu svaraö. Mar- grét Helga Jóhannsdtíttir les stutterindi eftir Ingunni Þöröardöttur. 14.15 Miödegistónleikar. 15.00 Frá Mööruvöllum til Akureyrar. Þættir Ur sögu Menntasktílans á Akureyri. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 tslensk tónlist. 17.20 Umhverfisvernd. Eyþór Einarsson grasafræöingur. formaöur NáttUruverndarr- aös, flyturerindi. (Aöur Utv. 5. þ.m. 17.50 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Líf eftir líf. 20.00 H lööuball. 20.40 Um byggöir Hvalfjaröar — fjóröi og slöasti þáttur. (Þátturinn veröur endur- tekinn daginn eftir kl. 16.20). 21.15 „Galathea fagra” eftii Franz von Suppé. 22.00 Juliette Greco syngui frönsk vfsnalögmeö hljtím- sveit. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Séö og lifaÖ. 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. sunnudagur Sjóm annadagurinn 8.00 Morgunandakt. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.i. 8.35 Létt morgunlög. Borgar- hljtímsveitin i Innsbruck leikur. Sepp Taszer stj. 9.00 Morguntónl ei kar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Ot og suöur : „Umhverfis jöröina á 39 dögum”. Ketill Larsen segir frá. Umsjón: Friörik Pdll Jónsson. 11.00 Messa i Ddmkirkjunni. Séra ólafur Skúlason dóm- prófastur prédikar og minn- ist drukknaöra sjómanna. Séra Hjalti Guömundsson þjónar fyrir altari. Organ- leikari: Marteinn H. Friö- riksson. Einsöngvari: Sig- uröur Björnsson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 lládegistónleikar. 14.00 Frá útisamkomu sjó- mannadagsins i Nauthóls- vik. 15.00 Kveöjulög skipshafna. Margrét GuÖmundsdóttir og Sigriln SigurÖardóttir lesa kveöjur og kynna lögin. (Framhald kveöjulaga veröur kl. 23.00). 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Um byggöir llvalfjaröar — fjóröi og sföasti þáttur. (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áöur). 16.55 Almenn siglingafræöi, einkum handa landkröbb- um.Jökull Jakobsson tekur saraan þátt og flytur ásamt öörum. (AÖur Utv. i okt. 1969). 17.25 ..Maritza greifafrú” 17.50 ólill. Þóröarson spjallar viö vegfarendur. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Alþjóöleg spurninga- keppni úr Gamla testa- mentinu. Lokakeppni i is- lenska riölinum.Sæmundur G. Jóhannesson á Akureyri og Helgi Hermann Hannes- son i Reykjavik keppa til Ur- slita 20.00 llarmonikuþáttur. Sig- uröur Alfonsson kynnir. 20.30 A bakborös vaktinni. Þáttur i umsjá Guömundar HallvarÖssonar 21.20 Tónaflóö. 22.00 Finsöngvarakvartettinn syngur lög eftir Inga T. Lárusson. ólafur Vignir Al- bertsson leikur meö á píantí. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Séö og lifaö. Sveinn Skorri Höskuldsson ies endurm inningar Indriöa Einarssonar (37). 23.00 Kveöjulög skipshafna og danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veöurfregntr. b'réttir. Bæn. Séra Gunnþór Ingason flytur (a.v.d.v.) 7.15 Leikfimi. 7.25Tónleikar .Þulur velur og j kynnir. 8.00 Fréttir, Dagskrá. Morgunorö. Hólmfriöur Pétursdóttir talar. 8.15VeÖurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (Utdr ). Ttín- leikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar Mánudagssyrpa. ólafur Þóröarson. 15.10 Miödegissagan: ..Læknir segir frá” eftir Ilans Killian. Þýöandi: Freysteinn Gunnarsson. Jóhanna G. Möller byrjar lestur sög- unnar. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 17.20 Sagan: „Hús handa okkur öllum’’ eftir Thöger Birkeland. Siguröur Helga- son byrjar lestur þýöingar sinnar (1). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J Halldtírsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Björn Bjarnason blaöa- maöur talar. 20.00 Lög unga fólksins.H ildur Eiriksdóttir kynnir. 21.30 Otvarpssagan: „Ræst- ingasveitin” eftir Inger Alfvén.Jakob S. Jónsson les þyöingu sina (9). 22.00 lon Buzea syngur ítalskar serenööur meÖ hljómsveit Kurts Graunke. 22.15. Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 I,andsh lutaút- varp,— Stóriöja viö Eyja- fjörö. Ólafur Sigurösson stjórnar umræöuþætti á Akureyri. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. laugardagur 17.00 iþróttir. UmsjónarmaÖ- ur: Bjarni Felixson. 19.00 Einu sinni var. Attundi þáttur. Þyöandi: ólöf Pét- ursdtíttir. Sögumaöur: Þór- hallur Sigurösson. 19.30 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Augiysingar og dagskrá. 20.35 Lööur. Gamanmynda- flokkur. Þyöandi: Ellert Sigurbjörnsson. 21.00 tslenskar jurtir. Eyþór Einarsson, grasafræöingur, synir nokkrar islenskar jurtir I Grasagaröi Reykjavlkur i Laugadal. Fyrri þáttur. Umsjónar- maöur: Karl Jeppesen. 21.20 S ta ö g e n g i 11 i n n . Tékkneskur látbragösleikur f gainansömum dúr. Tónlist eftir Franz von Suppé. ÞaÖ er komiö aö frumsyningu. Aöaldansarinn er for- fallaöur og staögenglinum vai*la trevstandi. 21.50 Heimavarnarliöiö. (Dad’s Army). Bresk bió- mynd frá árinu 1971. Leikstjóri: Norman Cohen. Aöalhlutverk: Arthur Lowe, John Le Mesurier og John £.aurie. — Ariö 1940 óttuöust Englendingar mjög innrás þyska hersins. Þá var sett á laggirnar heimavarnarliö skipaö mönnum, sem þóttu ekki tækir I herinn sökum aldurs eöa heilsufars. Myndin íysir ævintýrum heimavarnarsveitar I litlu þorpi. Þýöandi: Guöni Kolbeinsson. 23.20 Dagskrárlok. sunnudagur 18.00 Sunnudagshugvekja. 18.10 Barbapabbi. 18.20 Emil I Kattholti. Annar þáttur endursýndur. 18.45 Vatnagaman. Þriöji þáttur. Brimreiö. Þýöandi er Björn Baldursson. 19.10 Hlé. 19.45 Fréttaágrip a táknmáli 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjtínvarp næstu viku. 20.45 Heimsborgin Aþena. Aþena var höfuöból forn- grlskrar menningar, og I þessari mynd er leikkonan Melina Mercouri leiösögu- maöur um hina sögufrægu borg. Þýöandi er Jtín O. Edwald. 21.40 A bláþræöi. Norskur myndaflokkur I fjórum þáttum, byggöur á skáld- sögu eftir Nini Roll Anker. Annar þáttur. Efni fyrsta þáttar: Sagan gerist á fjóröa áratug aldarinnar og lýsir kjörum nokkurra saumakvenna. Jólaönnum erlokiöá saumastofunni, og henni er lokaö nokkrar vikur. Karna og Rakel reyna aö stytta sér stundir á meöan. Þær hitta Edvin, vinnufélaga sinn, og hann fylgir Rakel heim. Rakel býöur vinkonum slnum I afmælisveislu og þegar henni lýkur laumast Edvin inn til Rakelar Þyöandi Jón Gunnarsson. (Nordvision —■ Norska sjónvarpiö). 22.35 Dagskrárlok. mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Múmlnál farnir. Sjött i þáttur endursýndur. 20.45 tþróttir.Umsjónarmaöur Sverrir Friöþjófsson. 21.20 Skólaferö. Leikrit eft- ir Agtist GuÖmundsson, sem einnig er leikstjóri. Leikunnn er unninn í sam- ráöi viö Leiklistarskóla íslands. Leikendur: Stein- dór Hjörleifsson og nem- endur skólans, ýmist tit- skrifaöir eöa enn viö nám, þegar leikrRiö var tekiö upp. Skólanemar eru i skiöaferö. Þeir hafa komiö sér fyrir i skiöaskálanum, þegar ískyggileg tiöindi fara aö berast i Utvarpinu. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. Aöur á dag- skrá 19. nóvember 1978* 22.10 t nótt og þoku. Norski jafnaöarmannaforinginn Trygve Brattdi sat i þýsk- um fangabUöum á striösár- unum, og hefur hann nýlega ritaö bók um þá reynslu. Norskir sjónvarpsmenn ræddu viö Brattdi i tilefni af Utkomu btíkarinnar. Þýö- andi Jtíhanna Jóhannsdtítt- ir. (Nordvision — Norska sjtínvarpiö) 22.35 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.