Þjóðviljinn - 13.06.1981, Page 21

Þjóðviljinn - 13.06.1981, Page 21
Helgin 13.-14. júnl 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 21 Sumarferð Alþýðubandalagsins i Reykjavik ÞÓRSMÖRK Sumarferð Alþýðubandalags-, ins i Reykjavik verður helgina 27.—28. júni. Að þessu sinni verður farið i Þórsmörk og geta farþegar valið á milli þess að fara i eins eða tveggja daga ferð. Aðalfararstjóri verður Jón Böðvarsson skólameistari. Skráning þátttakenda og allar nánari upplýsingar á skrif- stofu félagsins að Grettisgötu 3, simi 17500. Stjórn ABR Jón Böðvarsson I Grönvold I frétt um óróleikann við Krqflu í blaðinu i gær var Karl Grönvold jarðfræöingur nefnd- ur Gröndal. Beöist er velvirð- ingar á þessum mistökum. Aukatekjur Vinnið ykkur inn allt að lOOOkrónum aukalega á viku með auðveldum heima- og fristundastörfum. Bæklingur meö um það bil 100 tillögum um hvernig hefja skuli auöveldan heimilisiðnað, verslunarfyrirtæki, umboðs- sölu eöa póstpöntunarþjón- ustu verður sendur gegn 50 dkr. þöknun. 8 daga réttur til að skila honum aftur er tryggður. Burðargjöld eru undan- skilin, sé greitt fyrirfram, en sendum líka I póstkröfu og þá að viöbættu buröargjaldi. HANDELSLAGER- ET Allergade 9 — DK 8700 — Horsens Danmark. Skjót viðbrögð Þaö er hvimleitt aö þurfa aö bíöa lengi meö bilaö rafkerfi, leiöslur eöa tæki. Eöa ný heimilistæki sem þarf aö leggja fyrir. Þess vegna settum viö upp neytendaþjónustuna - meö harösnúnu liöi sem bregöur skjótt viö. wRAFAFL Smiðshöfða 6 ATH. Nýtt simanúmer: 85955 Herstöðvaandstæðingar Herstöðvaandstæðingar Akra- nesi. Fundur veröur i Rein, mánudagskvöld- iö 15. júni kl. 20.30. Fundarefni: Starf her- stöövaandstæöinga og undirbúningur friðargöngunnar 1981. Framsaga: Oryggi i skjóli ógnunar — Guðmundur Georgsson, læknir. Umræöur og skráning i friöargönguna 20. júni n.k. Samskot til styrktar hreyfingunni. Herstöðvaandstæöingar fjölmenniö! Herstöövaandstæöingar, Akranesi. r— Blikkiðjan Asgarði 7, Garðabæ 4Í onnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmiöi. Gerum föst verðtilboö SÍMI53468 DAGSKRÁ 44. Sjómannadagsíns í Reykjavík, 14. júm 1981 Kl. 08:00 Fánar dregnir að hún á skipum i Reykjavikur- höfn. Kl. 10:00 Lúðrasveit Reykjavikur leikur létt sjómannalög við Hrafnistu, Reykjavik, stjórnandi Oddur Björnsson. Kl. 11:00 Minningarguðþjónusta i Dómkirkjunni, dóm- prófasturinn séra Ólafur Skúlason prédikar og minnist drukknaðra sjómanna, séra Hjalti Guð- mundsson þjónar fyrir altari. Dómkórinn syngur undir stjórn Marteins H. Friðrikssonar, einsöngv- ari Sigurður Björnsson. Kl. 13:30 Lúðrasveit Reykjavikur leikur sjómannaiög, stjórnandi Oddur Björnsson. Kl. 14:00 Samkoman sett og kynnt, þulur og kynnir er Guðmundur Hailvarðsson. Avörp: A. Fulltrúi rikisstjórnarinnar Steingrimur Her- mannsson sjávarútvegsráðherra. B. Fulltrúi útgerðarmanna, Kristinn Pálsson, for- maður Útvegsbændafélags Vestmannaeyja. C. Fulltrúi sjómanna, Hannes Hafstein, fram- kvæmdastjóri S.V.F.t. D. Pétur Sigurðsson, formaður Sjómannadags- ráðs heiðrar aldraða sjómenn með heiðursmerki Sjómannadagsins og afhendir afreksbjörgunar- verölaun. Kl. 15:00 Kappsigling á segibátum, unglingar úr æsku- lýðsklúbbum Reykjavikur og nágranna-sveitar- félaganna ásamt félögum úr Siglingasambandi islands keppa. Kappróður fer fram á Nauthólsvik. Margar sveitir keppa. Koddaslagur fer fram á milli atriöa. Merki Sjómannadagsins og Sjó- mannadagsblaðið, ásamt veitingum, verða til sölu á hátiðarsvæðinu i Nauthólsvik. Strætisvagnaferð- ir verða frá Lækjargötu og Hlemmtorgi frá kl. 13:00 og verða á 15 min. fresti. Þeim sem koma á eigin bilum er sérstaklega bent á að koma timan- lega til að forðast umferðaröngþveiti. Hringakstur er um Nauthólsvik og yfir Oskjuhlið. A sunnudags- kvöld verður Sjómannadagsskemmtun á Hótel Sögu og hefst með borðhaldi kl. 19:30. Skemmti- atriði verða undir borðhaldi. Siguröur Björnsson, óperusöngvari syngur, Ragnar og Bessi skammta með gamanþáttum. Miðasala verður i anddyri Hótel Sögu föstudag og laugardag kl. 17-19 og sunnudag kl. 16-17. Sýning og sala á handavinnu vistfólks verður frá kl. 14:30-17:00. Á sama tima er kaffisala og rennur allur ágóði i skemmti- og ferðasjóð vistmanna heimilisins. Þökkum auðsýnda samúð við fráfall móður okkar Sigrlðar Helgu Jónsdóttur frá Villingaholti. Kristrún Agústsdóttir og fjölskylda, Sigriður Brunés og fjölskylda. Þökkum innilega samúð og vináttu við andlát og útför Önnu Thorlacius, Kársnesbraut 108, Egill Thorlacius Ragnhildur Thorlacius Gunnar Adolfsson Ólafur Thoriacius Guðrún Jónsdóttir

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.