Þjóðviljinn - 13.06.1981, Síða 23

Þjóðviljinn - 13.06.1981, Síða 23
Helgin 13.-14. júni 1981 þjóÐVILJINN — SÍÐA 23 Upp til skákskóla er skeiðað GuOmundur Arnlaugsson heimsótti skólann einn af sióustu dögunum. hins veiklundaöa kóngs sins. En þaö er ekki málið. ViB hefjumst handa einmitt á þessum punkti, þvi þaO sem á eftir fer er syni- kennsla i vel útfærðri sókn.) 26. Re4! Bxel 27. RÍ6+ Kh8(?) (Nákvæmara var 27. — Kg7, þvi hvitur á hvort eð er alltaf kost á þvi að hirða skiptamuninn til baka. Af kóngsleiknum hlýst leik- tap og einn leikur til eða frá getur hæglega skipt sköpum.) 28. Hxel! (Hviturkærir sig ekki um að ná i skiptamuninn, enda er riddarinn á f6 geysiöflugt verkfæri sóknar- aðgeröa. NU hefði svartur átt að leika 28. — Dal sem skapar hon- um mótspilsmöguleika.) 28.... Bf 5 29. Dd2 Hd8 30. g4! (Sóknin er tdcin að rúlla.) 30.... Bd7 31. f5! Kg7 (Svartur virðist enn eiga mögu leika á að verjast, þvi hér má spyrja: Hvernig skal sókninni haldið áfram? — Guðmundur finnur afar sannfærandi svar við þeirri spurningu.) 32. fxg6 fxg6 33. Ii5! (Mergurinn málsins er sá að 33. — g5 er svarað með 34. Dd3 og svartur er glataður.) 33. ... Be6 Það hefur dregist úr hömlu að gera skákstofnuninni austur á Kirkjubæjarklaustri skil hér i skákdálkum Þjóðviljans. Þeir, sem dunda við að setja saman greinar um þetta efni fyrir blöð, geta alls ekki látið það hjá liða, og i tilviki greinarhöfundar væri glæpurinn óvenjulega stór, þvi að svo átti að heita að hann væri einn af kennurum þessa skóla, sem hófst sunnudaginn 17. mai og lauk viku siðar. Skákskólinn á Kirkjubæjar- klaustri er hreint ótrúlegt fyrir- bæri, kemur nánast fullmótaður eins og þruma úr heiðskiru lofti i skáklif landsmanna. Þegar skóla- skákmótin hófu innreið sina snemma árs 1979 var keppt til úr- slita i yngri og eldri flokkum i heimavistarskólanum á Klaustri. Nokkrum skólapiltum mun hafa litist bærilega á allar aðstæður við skólann og stungu þvi að skólastjóranum, Jóni Hjartar- syni, hvort díki mætti gera nokkurt framhald á. Ekki fer fleiri sögum af þeim viðræðum. Skdlapiltarni r héldu til sins heima, en skólastjórinn lagðist undir feld. Þegar upp var staðið var gengið rösklega til verks. Hóað var i einn af betri skák- Helgi Ólafsson / mönnum þjóðarinnar, Jóhann örn Sigurjónsson, sitthvað skegg- rætt, og brátt barst ungum skák- vinum, alls staðar annars staðar en Ur Reykjavik, sú frétt að komið yrði á fót skákæfingabúð- um að Kirkjubæjarklaustri þetta sama vor. I ár var þessi skóli haldinn i þriðja sinn með allnokkuð breyttu formi, eins og vera ber. Kennur- um hefur verið fjölgað talsvert. Aðviðbættum Jóhanni, sem einn- ig var með i leiknum vorið 1980, þá leiðbeindu þarna auk greinar- höfundar þeir Guðmundur Sigur- jónsson stórmeistari og Bragi Kristjánsson. Það er vist dhætt að mæla með Kirkjubæjarklaustri sem heppi- legum stað undir æfingabúðir af þessu tagi. Skólinn er snilldarlega i sveit settur með Skaftá i hlut- verki bæjarlækjarins, viða velli þar hjá, — sem sumir hverjir breyttust þvi miður i moldarflag vegna knattspyrnuiðkana. Þarna i námunda voru nunnur með klaustur hér fyrr á árum, og af þvi dregur bæði foss og stapi nafn, þ.e. Systrastapi og Systra- foss. Ekki lærði greinarhöfundur meira i landafræði þann alltof stutta ti'ma sem staðnæmst var, ■ en ekki sakar að geta þess i fram- hjáhlaupi, að þarna gekk Erró um með mal og prik á æskuárum sinum og hefur það örugglega ekki reynst honum ónýtt vegar- nesi. Þáttur skáklistarinnar var með ýmsu móti á Klaustri. Fjöltefli og fyrirlestrar um hitt og þetta bar þar hæst. Undir lok skákvikunnar komu Guðmundur Arnlaugsson og frú á staðinn, og á sinn skemmtilega hátt leiddi Guð- mimdur nemendur inn i leyndar- dóma skákþrauta og dæma af ýmsu tagi. Meðfram skákkennsl- unni varskotið inn iþróttatimum, sem Birgir Einarsson, iþrótta- kennari og þekktur knattspyrnu- maður, hafði umsjón með. Kenndi ýmissa grasa i meðhöndl- un hans á þeim flokki mála. Þegar itroðslunni var sleppt og piltarnir (i' skólanum var ein stúlka) höfðu úðað i sig kvöld- verðinum, með þvi sem þeir lömdu hraðskák, var tekið til við alvörunnar mál, skákmótið þar sem keppt var um glæsileg verð- laun, far til New York (og til baka) þar sem Collins-krakkar verða heimsóttir. Allir nemendur skólans tóku þátt i keppninni, og voru tefldar 7 umferðir eftir Mon- rad-kerfi og umhugsunartiminn með sama hætti og tiðkast hefur i helgarmótunum. Eftir geysiharða keppni stóð Amór Björnsson frá Reykjavik uppi sem sigurvegari. Hann var ásamt Halldóri G. Einarssyni frá Bolungarvik sigurstranglegastur, en hættan kom þó úr annarri átt. Þar var á ferðinni Isfirðingurinn Guðmundur Gislason sem i raun og veru hefði ekki siður átt sigur- inn skilið. Greinarhöfundur sá marga bráðefnilega skákmenn i þessum hópi, aðeins misjafnlega á veg komna á sviði þekkingar- innar, og þvi er það e.t.v. ekki sanngjarnt að taka einn út fyrir aðra. Hins vegar hafði þessi pilt- ur skemmtilegt blik i augum, og sókndjarfari ungur skákmaður er vandfundinn. Hann kom heldur ekki beint úr skóla eins og allir hinir, heldur hafði staðið upp á rönd í einu af frystihúsum tsfirð- inga til þess að geta haft náðuga daga i' Menntaskólanum vestra næsta vetur! 1 lok skákskólans voru veitt verðlaun fyrir góða frammistöðu á fjölmörgum sviðum skákar og iþrótta. 1 lokin dró svo Guðmund- ur Amlaugsson út nafn nafna sins Gislasonarog kemst hann til New York á sömu kjörum og Arnór. Hann á lokaorðið i þessum þætti i einni af úrslitaskákum mótsins á Klaustri. Skákin vitnar vel um hina miklu sókndirfsku Guð- mundar þó ekki séu fetaðar troðnar slóðir. Hann er nefnilega einn þeirra sem láta sig litlu varða hámóðins teóriur. Hvort það stafar af hreinu og beinu þekkingarleysi skal ósagt látið. E.t.v. veit hann sem er, að dægurfluga er dauð að kvöldi. Hvítt: Guðmundur S. Gislason (ísafirði) Svart: Halldór G. Einarsson (Bolungarvik) Kóngsindversk vörn. 1. d4 Rf 6 2. Rf3 g6 3-g3 Bg7 4.Bg2 o-0 5.0-0 d6 6. c3 Rbd7 7. Hel e5 8. e4 He8 9. Bg5 h6 10. Bxf6 Bxf6 11. Rbd2 Bg7 12. Dc2 Rf8 13. Hadl c6 14. Rfl Dc7 15. Re3 Hb8 16. h4 1)5 17. c4 bxc4 18. Rxc4 Re6 19. dxe5 dxe5 20. b3 Rd4 21. Rxd4 exd4 22. f4 Bg4 23. H cl Hbc8 24. e5 Bf8 25. R d2 Bb4 Eins og fjölmörgum öðrum efnilegum unglingum úti um landsbyggðina þarf að hlúa að Guðmundi, þvi þó hátt sé rifist um skipulagsmál innan skák- hreyfingarinnar, er við óplægður akur. Þannig er ekki að vita nema ibúar plássins við sjávarsiðuna hafi meiri áhuga á knattspyrnu, handknattleik, bjargsigi, sprangi eða öðrum viðlika hundakúnst- um. (Það er hér sem skákin fer að hafa verulegt gildi. Það má auð- vitað segja sem svo, að biskupinn hefði betur heima setið og gætt (Guömundur hugðist svara 33. — Be8 með 34. g5! o.s.frv.) 34. hxg6 Hf8 (Mér er til efs að betri vörn finn- ist.) 35. Rh5+ Kxg6 39.BÍ5! Dd8 36. Be4 + Kf7 40. Rf6+ Hxf6 37. D xh6 Ke7 41.exf6 Bxf5 38. Dg5+ Kd7 42. Dxf5+ Kc7 (Og hver er nú stysta leiðin að settu marki?) 43. Da5 + ! Kb8 (Eða 43. — Kd6 44. De5+ Kd7 45. Dxd4+ Kc7 46. Dxa7+ Kd6 47. Hdl+ og drottningin fellur.) 44. Dxd8 Hxd8 45. f7! — Hér lagði Halldór niður vopnin. Hann hefur sýnilega eignast keppinaut á Vestfjarðakjálk- anum. Sími 98-1792, 98-1433 og 91-86464.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.