Þjóðviljinn - 23.06.1981, Page 7
Þriöjudagur 23. jlinl 198l’ ÞJÖÖVILjÍNN — SÍÐA 7
Berit As
Þorgrimur Starri Björgvinsson
Herstöövaandstæöingar búa sig
undir gönguna löngu frá hliöinu
viö Kefla vlkurflugvöll.
URIMATO
Guörún Helgadóttir
Kristján Bersi Ólafsson
tsland úr NATO — herinn burt,
hrópuöu þessar tvær duglegu
stelpur sem héldu á rauöum fán-
um langa lengi og hafa sennilega
veriö yngstu fánaberarnir.
Ljósm: Sævar.
Böövar Guömundsson tók lagio
þrátt fyrir skeinur og plástra.
Birna Þórðardóttir
ár+s.»1-.
Astriöur Karlsdóttir
Jón Helgason
Gitarinn var tekinn upp i Kúageröi
Þorleifur Hauksson
Bergljót Kristjánsdóttir
Aningarstaöur I Hafnarfiröi nálgast. Til hægri á myndinni má sjá hvaö gangan var oröin löng þegar hér
var komiðsögu. Hjörtur Helgason,elsti göngumaðurinn i broddi fylkingar og virðist hinn hressasti.
Þrir gamalreyndir. Þorgrlmur Starri, Gils Guömundsson og Olafur
Guðmundsson.