Þjóðviljinn - 23.06.1981, Síða 12
12 SIÐA — ÞjáÓVlLjINN ' Þriftjudagur 23. júnl 1981
Skrifstofustörf
Skattstofan i Reykjavik óskar að ráða
starfsmenn i eftirtalin störf:
Starf löglærðs fulltrúa.
Skattendurskoðun atvinnurekstrarfram-
tala.
Viðskiptafræði- eða verslunarmenntun
áskilin.
Umsóknir er greini aldur, menntun og
fyrri störf, þurfa að hafa borist Skattstof-
unni i Reykjavik, fyrir 30. júni n.k.
Frá skólatann-
lækningum
Reykjavíkurborgar
Tannlækningastofur skólatannlækninga
Reykjavikurborgar verða i sumar opnar á
eftirtöldum stöðum:
i júni:
Heilsuvernda rs töð
Breiðholtsskóla
Fossvogsskóla
Fellaskóla
Hliðaskóla
Hólabrekkuskóla
Melaskóla
Langholtsskóla
Seljaskóla
Vogaskóla
simi: 22417
simi: 73003
simi: 31430
simi: 75452
simi: 25266
simi: 74470
simi: 10625
simi: 33124
simi: 77405
simi: 84171
i júli:
Heilsuverndarstöð
Breiðholtsskóla
Fossvogsskóla til 24. júli
Hliðaskóla
Hóla brekkuskóla
Melaskóla til 14. júli
i ágúst:
Heilsuverndarstöð
Árbæjarskóla frá 17. ágúst. Simi: 86977
Breiðholtsskóla
Fellaskóla frá 17. ágúst
Hliðaskóla
Hólabrekkuskóla frá 17. ágúst
Langholtsskóla frá 5. ágúst
Seljaskóla til 10. ágúst
Athygli skal vakin á þvi að tannlæknadeild
Heilsuverndarstöðvarinnar verður opin
alla virka daga frá kl. 8.30 -16 og eru þar
gefnar upplýsingar um neyðarþjónustu i
sima 22417.
Y f irskóla ta nnlæknir
Lausar stöður
Umsóknarfrestur um tvær lausar kennarastööur viö Fjöl-
brautaskólann á Akranesi, sem auglýstar voru i Lögbirt-
ingablaöi nr. 46/1981, er hér meö framlengdur til 1. júli
n.k. Um er aö ræöa stööu kennara i heilbrigöisgreinum
(1/2 staöa) og stööu kennara i viöskiptagreinum. Um-
sóknareyöublöö fást i menntamálaráöuneytinu, Hverfis-
götu 6, 101 Reykjavik, og hjá skólameistara.
Menntamálaráöuneytift
22. júni 1981.
Þroskaþjálfi
óskast til að veita forstöðu skóla þroska-
heftra á Selfossi. Upplýsingar gefur for-
maður skólanefndar, Unnur Árnadóttir,
simi 99-1270.
Skólanefnd.
Fjórðungsmót hestamanna að Hellu:
Reynið nú getspekina
„Kappreiöa veömál” nefnist
getraun, sem Landssamband
Hestamannafélaga og Fjöröungs-
mót sunnlenskra hestamanna
efna til í tengslum vift Fjórftungs-
mót hestamanna, sem haldið
veröur á Hellu dagana 2. - 5. júli
n.k.
Felst getraunin i þvi, að þátt-
takendur eiga að geta sér til um
nöfn og röö þriggja fyrstu hesta
bæöi i 250 m. skeiði og 350 m.
stökki. Getraun þessi er einföld
og það er von aöstandenda henn-
ar aö hún veröi i senn til þess aö
auka áhuga fólks á kappreiðum
og til styrktar félagsstarfi hesta-
manna.
Getraun þessi er nýjung og
m.a. hugsuö sem tilraun til aö
leita nýrra leiöa varðandi veö-
málastarfsemi i tengslum viö
kappreiöar. Veömál á kappreið-
um hafa lengi tiðkast, bæði hér-
lendis og erlendis en hér á landi
hafa kappreiöaveömál ekki náö
aö vekja þann almenna áhuga,
sem kunnur er viöa erlendis. Meö
þessari getraun vilja samtök
hestamanna gefa sem flestum, og
þá ekki bara hestamönnum, tæki-
færi til aö taka þátt i kappreiða-
veðmálum.
Vinningar i getrauninni verða
20% af heildarandviröi seldra
miöa, en söluverð hvers miöa er
20 kr. Sem fyrr sagði eiga þátt-
takendur aö geta sér til um nöfn
og röð þriggja fyrstu hesta bæði i
250 m. skeiði og 350 m. stökki.
Fylla á Ut bæöi stofn miöans og
þann hlutahans, sem þátttakand-
inn heldur eftir. Að Utfyllingu lok-
inni á aö skila stofni miöans til
auglýstra móttökustöðva eöa á
afgreiösluá mótsstaö á Hellu fyr-
ir kl. 15 sunnudaginn 5. jUli n.k.
Berist fleiri en ein rétt lausn, (6
linur réttar), skiptist vinnings-
ipphæöin jafnt milli þeirra, sem
hafa flestar linur réttar, og hafa
þá allar linur sama vægi.
Gefin hefur veriö Ut sérstök
skrá með upplýsingum um þá
hesta, sem skráðir eru til keppni i
250 m. skeiði og 350 m. stökki á
Fjórðungsmótinu á Hellu. Verður
henni dreift endurgjaldslaust til
kaupenda getraunamiöanna. Þá
veröa. fyrirliggjandi niöurstööur
Ur fjrri spretti i 250 m. skeiði og
undanrásum i 350 m. stökki komiö
á framfæri i útvarpi laugardags-
kvöldið 4. jUli og i hádegisútvarpi
5. jUli'.
Sala á getraunamiöum er aö
hefjast og annast hestamannafé-
lögin hana hvert á sinu félags-
svæði. Getraunamiðar veröa og
til sölu á mótsstað á Hellu móts-
dagana. Sérstök athygli er vakin
á þvi aö þátttakendur veröa aö
skila stofni getraunamiðans til
móttökustööva, sem sérstaklega
veröa auglýstar fyrir kl. 15
sunnudaginn 5. jUli, þvi þá verða
miöarnir innsiglaðir. Miðar, sem
berast eftir þann tima eru ógildir.
Úrslitakeppni i veðmálagreinun-
um fer fram kl. 18, 5. júli. Or-
vinnsla miða fer fram i Reykja-
vik undir eftirliti fulltrúa borgar-
fógeta9. jUli nk. Verða niöurstöö-
ur tilkynntar aö þvi loknu.
Hestar, sem keppa á kappreið-
um Fjóröungsmótsins, veröa allir
að hafa staðist tiltekinn lág-
markstima, sem er 25 sek. i 250
m. skeiöi og 26.5 sek. i 350 m.
stökki. Alls eru skráðir 20 hestar i
250 m. skeiði og 26 hestar i 350 m.
stökki. Þarna veröa þvi saman-
komnir flestir bestu kappreiöa-
hestar landsins og eflaust verður
keppnin spennandi. Hver úrslitin
veröa vitum viö ekki fyrr en hest-
arnir koma að marki, en meö
þátttöku i kappreiöaveömálunum
geta menn getiö sér til um hver
Urslitin veröi. tg/mhg
Ómarktækt, segja umboðsmenn verðlistanna:
Brjósthaldarar
60% köimunarmiiar
Vegna könnunar Verftlags-
stofnunar á hagkvæmni póst-
verslunar gegnum erlenda verft-
lista, sem Þjóftviljinn sagfti fró i
siðasta Sunnudagsblafti, hafa
tveir umboftsmenn slikra pönt-
unarlista hérlendis Lárus Ólafs-
son og Björn Magnússon, sent frá
sér athugasemdir varftandi
fatnaöinn, sem hannaftur var sér-
staklega, vegna þess aft hann er
u.þ.b. 90% af sölu verftlistanna.
Þeir benda á m.a. að i verö-
samanburöinum hafi verið at-
hugaö verö á 32 tegundum fatn-
aöar, enþar af veriöhvorki meira
né minna en 19 brjóstahöld, þ.e.
að brjóstahaldarar hafi vegiö 60%
könnunarinnar, þótt þeir séu
innan viö 1% af vöruúrvali verö-
listanna.
1 flestum tilfellum má fá
keyptar sambærilegar vörur og
tdcnar eru i könnuninni á mun
lægra veröi f verölistunum, segir
einnig. Til hagræöingar gildir
sama álagningarprósenta fyrir
allan fatnaö óháö aðflutnings-
gj(9dum, en nær allur fatnaður
sem valinn var i könnunina bar
lægstu aöflutningsgjöld sem
kemur óhagstæðar út fyrir verð-
listaveröið. 1 könnuninni er ekk-
ert af þeim fatnaöi sem mest er
keyptur og i mestu úrvali i list-
unum, þ.e. kjólar, jakkar, kápur,
WUssur, skyrtur o.fl. og ávallt er
tekiö hæsta meðalverö úr versl-
unum en hæsta verö i verölista,
þótt sama vara sé til á mismun-
andi veröi.
Veröin, sem gefin eru upp sem
„verð i verölistum”erureiknuö Ut
frá gengi krónunnar þann 1. júni
s.l., eöa skömmu eftir gengisfell-
ingu. Ahrif gengisbreytingar-
innar koma aö fullu fram i verö-
listaveröunum, en ekki i versl-
unarveröum. Ef reiknað væri Ut
frá sama gengi væri t.d. hag-
kvæmara að kaupa skófatnaö úr
verölista, segir i athugasemdum
umboösm annanna, sem telja af
ofangreindum sökum aö könnun-
in sé ekki marktæk sem heildar-
könnun á hagkvæmni verslunar
Af 32 tegundum fatnaðar voru 19
brjóstahaldarar segja verölista-
menn. — Siöa úr pöntunarlista
Frecmans.
gegnum verðlista. 1 verökönnun-
um sem þessum komi oft fram
mikill og óUtskýranlegur verö-
munur á einstökum tegundum og
verði það sérstaklega kannað i
þessu tilfelli. Varöandi ábyrgð á
vörum Ur verölistum sé aö sjálf-
sögöu farið eftir landslögum og
viöteknum viöskiptavenjum.
Kvlkmyndablaðið er komið út, fæst i flestum
kvikmyndahúsum og söluturnum.
Askrift 150 kr. fyrir 10 blöð.
Kvikmyndablaðið Vesturgötu 3, sími 13339.