Þjóðviljinn - 23.06.1981, Síða 13

Þjóðviljinn - 23.06.1981, Síða 13
Þriðjudagur 23. júní 1981. ÞJÓÐ.VIW.HSN — SIÐA 13 4» ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Gustur föstudag kl. 20 Næst síftasta sinn Sölumaður deyr laugardag kl. 20 SiAasta sinn Miöasala 13.15—20. Simi 1-1200. Makleg málagjöld Slmi 11384 Valdataf I (Power Play) Sérlega spennandi og viö- buröahröö litmynd, meö CHARLES BRONSON - LIV ULLMANN — JAMES MASON. Bönnuö innan 14 ára — ís- lenskur texti. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Simi 11544Y Inferno (mynd) Ef þú heldur aö þú hræöist ekkert, þá er ágætist tækifæri aö sanna þaö meö þvi aö koma og sjá þessa óhugnanlegu hryllingsmynd strax i kvöld. Aöalhlutverk: Irene Miracle, Leigh McCIoskey og Alida Valli.Tónlist: Keith Emerson. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ___________USKOUBIlil 40 Mannaveiöarinn Ný og afar spennandi kvik- mynd meö Steve MacQueen i aöalhlutverki; þetta er siöasta mynd Steve McQueen. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum innan 12 ára Hækkaö verö. Pípulagnir Nýlagnir. breyting- ar, hitaveituteng- ingar. Simi 34929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin). , v^ermir, 23Í3 ftamleidsluvörur pipucinangrun ""Sor skrufbutar Hrökuspennandi viöburöarik, vel gerö og leikin, ný, amerisk stórmynd um blóöuga valda- baráttu i ónefndu riki. Aöalhlutverk: PETER O’TOOLE, DAVID HEMMINGS, DONALD PLEASENCE Isl. texti Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Ný bandarisk MGM-kvik- mynd um unglinga i leit aö frægö og frama á listabraut- inni. Leikstjóri: Alan Parker (Bugsy Malone) Myndin hlaut i vor tvenn Osc- ars-verÖlaUn fyrir tónlistina. Sýnd kl. 5’, 7.05 og 9.30 Hækkaö vérö ■BORGAFW DítíiO SMIDJUVEGI 1. KÓP. SIMI USOO Lokað vegna breytinga LAUQABÁ8 B I O Símsvari 32075 Rafmagnskúrekinn Ný mjög góö bandarísk mynd meö úrvalsleikurunum ROBERT REDFORD og JANE FONDA i aöalhlutverk- um. Redford leikur fyrrver- andi heimsmeistara i kúreka- íþróttum en Fonda áhugasam- an fréttaritara sjónvarps. Leikstjóri: Sidney Pollack. Mynd þessi hefur hvarvetna hlotiö mikla aösókn og góöa dóma. tsl. texti. + + + Films and Filming. + + + + Films Illustr. Sýnd kl. 9 Hækkaö verö Fíflið He was a poor black sharecroppei's son who never dreamed he was adopted kvöfd og helgariimi 93 715} STEVE MARTIN Ihc )ERK Ný bráöfjörug og skemmtileg bandarisk gamanmynd, ein af best sóttu myndum i Banda- rikjunum á siöasta ári. íslenskur texti. Aöalhlutverk: Steve Martir. og Bernedette Petérs. Sýnd kl. 5, 7 og 11.10. 19 000 -salur/ Capricorn one Hörkuspennandi og viöburöa- rik bandarisk Panavision-lit- mynd, um geimferö sem aldrei var farin??? ELLIOTT GOULD - KAREN BLACK- TELLY SAVALAS o.m.m.fl. Leikstjóri: Peter Hyams lslenskur texti Endursýnd kl. 3 - 6 - 9 og 11,15 ’Salur I Ormaf lóðið Ormaflóöiö Spennandi og hrollvekjandi bandarisk litmynd meö DON SCARDINO - PATRICIA PEARCE. Bönnuö börnum. Islenskur texti. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. -salurd Lyftið Titanic Stórbrotin og snilldarvel gerö ný ensk-bandarisk Panavisi- on-litmynd um björgun risa- skipsins af hafsbotni. Islenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10. --------salur D---------- I kröppum leik Afar spennandi og bráð- skemmtileg ný bandarisk lit- mynd, meö James Coburn — Omar Sharif — Ronee Blak- ely. Leikstjóri: Kobert Ellis Mill- er. tsienskur texti Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. TÓNABÍÓ Sfmi 31182 Tryllti Max PRAY HE’S OUT THERE SOMEWHERE! Mjög spennandi mynd sem hlotiö hefur metaösókn viöa um heim. Leikstjóri: George Miller Aöalhlutverk: Mel Gibson, Hugh Keays-Byrne Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum innan 16 ára Ast og alvara. Bráösmellin ný kvikmynd i litum um ástina og erfiöleik- ana, sem oft eru henni sam- fara. Mynd þessi er einstakt framtak fjögurra frægra leik- stjóra Edouard Molinaro, Dino Rici, Brian Forbes og Gene Wilder. Aöalhlutverk: Roger Moore, Gene Wilder, Lino Ventura, Ugo Tognazzi, Lynn Redgrave o.fl. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Hækkaö verö. Mynd þessi er frumsýnd um þessar mundir i Bandarikjun- um og Evrópu Allra siöasta sinn. apótek Helgidaga-, nætur- og kvöld- varsla vikuna 19.—25. júni er i Vesturbæjarapóteki og Háa- leitisapóteki. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). HiÖ siö- ara annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustueru gefnar i sima 18888. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9-12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjörður: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10-12. Upp- lýsingar i sima 5 15 00. lögreglan læknar Kvöld-, nætur og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Slysavaröstofan, simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 18888. tilkynningar Styrktarfélag vangefinna Skrifstofa félagsins er flutt aö Háteigsvegi 6, 105 Reykjavik. Simanúmer óbreytt. Til ágúst- loka er opiö frá kl. 9—16. Opiö i hádeginu. 1‘roskahjálp DregiÖ hefur veriö i alman- akshappdrætti landssamtak- anna Þroskahjá'par. Vinn- ingsnúmer i júni t'r 69000385. ósóttir vinningar á árinu eru jan. 12168, feb. 28410, mars 32491, mai 58305. Nánari uppl. eru i sima 29570. Lögrcgla: Reykjavik — Kópavogur— Seltj.nes. — Hafnarfj. — Garöabær — Slökkviliö og Reykjavik — Kópavogur— Seltj.nes. — Hafnarfj.— Garöabær — simi 1 11 simi 4 12 simi 1 11 simi 5 11 simi 5 11 sjúkrabílar: simi 1 11 simi 1 11 simi 1 11 simi 5 11 simi 5 11 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud.- föstud. kl. 18.30-19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30- 14.30 og 18.30-19.00. Grensásdeild Borgarspital- ans: Framvegis veröur heim- sóknartíminn mándu.-föstud. kl. 16.00-19.30, laugard. og sunnud kl. 14.00-19.30. Landspitalinn —alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30- 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00-16.00, laugardaga kl. 15.00-17.00 og sunnudaga kl. 10.00-11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Barnadeild — kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Ileilsuverndarstöö Reykjavík- ur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö — viö Ei- riksgötu daglega kl. 15.30- 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30-19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00-17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadcild) flutti i nýtt húsnæöi á IÍ. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóð Landspitaians laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. OpiÖ á sama tima og verið hef- ur. Simanúmer deildarinnar veröa óbreytt, 16630 og 24580. Frá Ilcilsugæsiustööinni I Fossvogi Heilsugæslustööin i Fossvogi er til húsa á Borgarspitálan- um (á hæöinni fyrir ofan nýju slysavarðstofuna). Afgreiösl- an er opin alla virka daga frá kl. 8 til 17. Simi 85099. Sumarleyfisferöir i júni: 1. Akureyri og nágrenni. 25.-30. júnl (6 dagar). Ekiö um byggö til Akureyrar, skoöun- arferöir um söguslóöir I nágrenninu, á 6. degi til Reykjavikur um Kjöl. Gist I húsum. 2. Þingvellir-Hlööu- vellir-Geysir: 25-28 júni (4 dagar). Gengiö meö allan útbúnaö. Gist i tjöldum/hús- um. FarmiÖasala og allar upplýsingar á skrifstofunni Oldugötu 3. Feröafélag tslands UTIVISTARt [.REHR’ Otvistarferöir þriöjudaginn 23.6. kl. 20. Jónsmessunætur- gangaá Reykjanesskaga. Létt ganga fyrir alla. Fararstjóri Kristján N. Baldursson. Verö kr. 40. Fritt fyrir börn meö fullorönum. Fariö frá B.S.I. aö vestanveröu. I Hafnarfiröi viö kirkjugarðinn. Noröur-Noregur, uppselt. Grænlandi júli og ágúst, laus sæti. Klifurnámskeiö og öræfajök- ull I júnilok. tJrval sumarleyfisferöa. LeitiÖ upplýsinga. Vestmannaeyjar um næstu helgi. (Jtivist s. 14606 minningarkort Minningarspjöld MS-félags ls- lands (Multiple Sclerosis) fást á eftirfaransi stööum: Mál og menning Reykjavikurapótek Bókabúö i Grimsbæ Bókabúö Safamýrar (Miö- bæ) söfn Listasafn Einars Jónssonar Opiö daglega nema mánudaga frá kl. 13.30 til 16. Arbæjarsafn er opiö frá 1. júni—-31. ágúst frá kl. 13.30 til 18.00 alla daga, nema mánudaga. Strætisvagn nr. 10 frá Hlemmi. minningarspjöld Minningarspjöld Liknarsjóös Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar, Helga Angantýs- syni, Ritfangaversluninni Vesturgötu 3 (Pétri Haraldssyni), Bókaforlaginu IÖunni, Bræöraborgarstíg 16. Minningarkort Styrktarfélags lamaöra og fatlaöra eru afgreidd á eftirtöldum stööum: I Iteykjavik:Skrifstofa félagsins Háaleitisbraut 13, simi 84560 og 85560. Bókabúö Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, simi 15597. Skóverslun Steinars Waage, Dómus Medica, simi 18519 1 Kópavogi: Bókabúöin Veda, Hamraborg. I Ilafnarfiröi: Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31. A Akureyri: Bókabúð Jónasar Jóhannssonar Hafnarstræti 107. i Vestmannaeyjum: Bókabúöin Heiöarvegi 9. A Selfossi: Engjavegi 78. Minningarkort Styrktar- og minningarsjóös samtaka gcgn astma og ofnæmi fást á eftirtöldum stööum : Skrifstofu samtakanna simi 22153. A skrifstofu SIBS simi 22150, hjá Magnúsi simi 75606, hjá Maris simi 32345, hjá Páli simi 18537. 1 sölubúðinni á Vifilstööum simi 42800. i útvarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15 Leikfimi 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá Morgunorö. ölafur Haukur Arnason talar. 8.55 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr ). Tönleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þattur Helga J. Halldórs- sonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. ,,Geröur"eftir W.B. Wan de Hulst. Guörún Birna Hannesdóttir les þýöingu Gunnars Sigurjónssonar . (2). 9.20 Leikfimi 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Svala Nielsen syngur lög eftir Ingólf Sveinsson, Guörún Kristinsdótt ir leikur með á pianó. 11.00 ..Man ég þaö sem lögnu leift'* Umsjón: RagnheiÖur Viggósdóttir. ,.Löng ferö meö litinn böggul”, frum- saminn frásöguþáttur um Arna Magnússon frá Geitarstekk. Lesari ásamt umsjónarmanni: Þorbjörn Sigurösson. 11.30 Morguntónleikar Josef Hála leikur á pianó Sjö tékkneska dansa eftir Bohuslav Martinú/Itzhak Perlman og André Prévin leika saman á fiölu og pianó lög eftir Schott Joplin. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Þriöjudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Astvaldsson. 15.10 Miödegissagan: ..Lækn- ir segir frá" eftir Hans Killian Þýöandi: Frey- steinn Gunnarsson. Jó- hanna G. Möller les (6). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar Glaser leikur pianólög Agathe Backer- Gröndahl/Dietrich Fischer- Dieskau syngur ljóðasöngva eftir Giacomo Meyerbeer. Karl Engel leikur meö á pianó/ Paul Tortelier og Eric Heidsieck leika Selló- sónötu nr. 1 i d-moll op. 109 eftir Gabriel Fauré. 17.20 Litli barnatiminn Stjórnandi: Finnborg Scheving. Tvö börn. Elsi Rós Helgadóttir og Armann Skæringsson. bæöi fimm ára. aöstoöa viö aö velja efni í þattinn. 17.40 A ferð óli H. Þóröarson spjallar viö vegfarendur 17.50 Tónleikar. Ti 1 - kynningar. _18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi Umsjónar- maöur: Sigmar B. Hauks- son. Samstarfsmaöur: Asta Ragnheiöur Jóhannesdóttir. 20.00 Áfangar Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson ogGuöni RUnar Agnarsson. 20.30 „Man ég þaö sem löngu leiö” (Endurt. þáttur frá morgninum). 21.00 NUtlmatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 21.30 (Jtvarpssagan: ,.R æst ingasveitin" eftir Inger Alfven Jakob S. Jóns- son les þýöingu sina (12). 22.00 Kórsöngur Madrigala- kórinn i Klagenfurt syngur austurrisk þjóölög: Gtlnther Mittergradnegger stj. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Fyrir austan fjall Umsjón: Gunnar Kristjáns- son kennari á Selfossi. Greint veröur frá utanför Karlakórs Selfoss til Wales i sumar og sagt frá nýrri iþróttamiöstöö á Selfossi. 23.00 A hljóðbergi. Umsjónarmaöur: Björn Th. Björnsson listiræö- ingur. ..The Playboy of the Western World” eftir John Millington Synge. Cyril Cus- ack, Siobhan McKenna og aörir leikarar Abbey-leik- hiissins i Dýflinni flytja: fyrri hluti. Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Frcttir og veöur 20.25 Auglvsingar og dagskrá 20.35 Sögur úr sirkus. Loka- þáttur. Þýöandi Guöni Kol- beinsson. Sögumaöur Július Brjánsson. 20.45 Um loftin blá Heimilda- mynd um flugferöir fram- gengið Bandarikjadollar . Stcrlingspund Kanadadollar---- Dönsk króna..... Norsk króna..... Sænsk króna..... Finnskt mark.... Franskur franki .. Belgiskur franki.. Svissneskur franki Hollensk florina .. Vesturþýskt mark Itölsk lira .... Austurrlskur sch.. Portúg. escudo ... Spánskur pescti .. Japansktyen .... irskt pund...... tiöarinnar og notagildi gerfitungla. Þýöandi Bogi Arnar Finnbogason. 21.15 Óvænt endalok .Æösti maður.Þýöandi Óskar Ingi- marsson. 21.40 Vegamál .Umræöur i sjónvarpssal. 22.30 Dagskrárlok Kaup Sala Feröam.gj 7.269 7.289 8.0178 14.407 14.447 15.8917 6.045 6.061 6.6671 0.9772 0.9799 1.0779 1.2364 1.2398 1.3638 1.4405 1.4445 1.5890 1.6379 1.6424 1.8067 1.2854 1.2889 1.4178 0.1879 0.0884 0.2073 3.5207 3.5304 3.8835 2.7592 2.7667 3.0434 3.0734 3.0819 3.3901 0.00616 0.00618 0.0068 0.4337 0.4349 0.4784 0.1158 0.1162 0.1279 0.0769 0.0771 0.0849 0.03287 0.03296 0.0363 11.232 11.263 12.3893

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.