Þjóðviljinn - 23.06.1981, Page 14
l4 SÍÐA—ÍJjÖOVItJINN Þriöjndagur 23. júnl 1981
VIÐBROGÐ VIÐ LJOSMYNDARANUM
..og á Stokkseyri!
Myndir
✓
I Reykjavík...
Aðstöðugjald
á innfluttar
iðnaðarvörur
framlengt
EFTA
andvíg
,,Ég tel aö rétta leiöin til aö
treysta og tryggja íslenskum iön-
aöi viöunandi samkeppnisaöstööu
viö erlenda framleiöslu, sé sú, að
létta á launaskatti og aöstööu-
gjaldi til þessara fyrirtækja.
Þessi hugmynd hefur komiö til
tals í rikisstjórn, en ekkert frekar
verið ákveöið”, sagði Tómas
Arnason viöskiptaráöherra á
fundi meö blaöamönnum.
Tómas er nýkominn af fundi
OECD í Paris auk þess sem hann
sat fund Efnahagsbandalagsins i
Briissel, Þar kannaöi Tómas hug
ráðamanna bandalagsins um
framlengingu á aðlögunargjaldi á
innflutta iðnaðarframleiðslu að-
ildarlandanna til Islands, en 3%
aðlögunargjaldið fellur úr gildi
um næstu áramót.
„Þeir lýstu mjög mikilli and-
stöðu viö framlengingu gjaldsins,
likt og ráðamenn i EFTA hafa
gert. Fyrir okkur liggur þvi að
ákveða hvort við viljum halda
skuldbindingar okkar við þessi
sambönd, eða nýta þá heimild
sem samþykkt var á alþingi i vet-
ur um 2% aðlögunargjald á næsta
ári og 1% árið 1983”, sagði
Tómas. Hann bentiá, að á siðasta
ári hefði Islendingar hagnast um
15 milljarða vegna tollfrjálsra
samskipta við EBE og EFTA, og
lýsti vafa sinum á þvi hvort nota
bæriheimildarákvæðið,en gengið
verður frá þessum málum i rikis-
stjórninni á næstu vikum.
—Ig-
Fylkir —
Reýnir 1:1
Einn leikur var háður i
gær i 2. deild jslandsmóts-
ins' i knattspyrnu. Fylkir og
Reynir i Sandgeröi gerðu jafn-
tefli á Laugardalsvelli, 1—1.
Er
sjónvarpið
ibilaó?
Skjárinn
SpnvarpsverhskSi
Bergstaáasírfflti 38
sirru |
2-19401
„Das Prinzip Hoffnung” kom út á
árunum 1954-57, minnsta kosti á
Vesturlöndum. A siðustu árum
hafa verk Blocks hlotið enn óvæg-
ari gagnrýni. Þetta kver er and-
svar höfundar við þessari gagn-
rýni og að nokkru viðbót og
endurskoðun á upphaflegum
kenningum hans.
Það er fjarri þvi að það sé neitt
furöulegt þótt hugmyndir manna
um það sem sé gjörlegt og um
útopiuna sem slika séu fremur
neikvæðar nú á dögum, bæði
meðal þeirra sem alltaf hafa ef-
ast um gildi hennar og einnig
þeirra sem hafa spáð i hana en
oröið fyrir hrikalegum vonbrigð-
um. Engu að siður hyllast menn
einlægt til þess að vitna til vonar-
innar, þegar staðreyndirnar eru
það yfirþyrmandi að ill þolanlegt
er, en slikur hugsunarháttur er
eðlilega ekki viðurkenndur sem
heimspeki, þótt lifverk Blocks
hafi stefnt að þvi marki.
ALPYÐUBANDALAGIÐ
Sumarferð Alþýðubandalagsins i Reykjavik
ÞÓRSMÖRK
Sumarferð Alþýðubandalags-
ins i Reykjavik verður helgina
27.-28. júni. Að þessu sinni
verður farið i Þórsmörk og
geta farþegar valið á milli
þess að fara i eins eða tveggja
daga ferð.
Aðalfararstjóri veröur Jón
Böðvarsson skólameistari.
Skráning þátttakenda og allar
nánari upplýsingar á skrif-
stofu félagsins að Grettisgötu
3, simi 17500. Stjórn ABR
Jón Böðvarsson 1
Lausar stöður
Nokkrar kennarastöður við Fjölbrautaskóla Suðurnesja
eru lausar til umsóknar. Kennslugreinar sem um er að
ræða eru: eðlis- og efnafræöi, liffræði, sagnfræði, sálfræði,
stærðfræði og sérgreinar á vélstjórnarbraut. Æskilegt er
aö umsækjendur geti kennt fleiri en eina námsgrein.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins.
Umsóknir með ýtarlegum upplýsingum um námsferil og
störf skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfis-
götu 6, 101 Reykjavik, fyrir 19. júli n.k. Umsóknareyöu-
blöö fást i ráðuneytinu.
Menntamálaráöuneytiö
22. júnl 1981.
Ernst Block:
Abschied von der Utopie?
Vortrage. Herausgegeben und
mit einem Nachwort versehen
von Hanna Gelke. NF 46. Suhr-
kamp Verlag 1980.
Þegar „Geist der Utopie” kom
út 1918 voru viðbrögö gagnrýn-
enda neikvæð, sama gilti þegar
-----------------------------------------1
Munið sumarferð Alþýðubandalagsins j
í Reykjavík í Þórsmörk 27. — 28. júní.j
Miðapantanir og upplýsingar í síma 17500 i
— Stjórn ABR. j