Þjóðviljinn - 23.06.1981, Page 15

Þjóðviljinn - 23.06.1981, Page 15
frá Hringið í síma 81333 kl. 9—5 alla daga, eða skrifið Þjóðviljanum lesendum Enn einn poppþáttur inn og það á 17. júní Þá er 17. júni liðinn enn einu sinni og lýðveldið að komast á manndómsaldur, hvorki meira né minna en 37 ára. Ég vil þó enn einu sinni senda linu i blaðið okkar til að hneykslast á sjón- varpinu á þessum degi. (Ég skrifaði bæði i fyrra og árið þar á undan). Sjónvarpið býöur upp á dag- skrá með popparanum Rod Stewart, sem er góð söluvara á markaðnum og getur svo sem falliö einhverjum unglingum i geð. En máliö er bara það að 17. júni eru allir unglingar úti i bæ, á dansleikjum eða að skoða sig um á hallærisplönum heimsins, meöan gamla fólkið situr heima Húsmóðir i austurbænum hringdi og lýsti undrun sinni á þætti Guðmundar Hallvarösson- ar formanns Sjómannafélags Reykjavikur i útvarpi að kvöldi siðasta sjómannadags. „Var virkilega enginn starfandi sjó- maður til staöar i landi þegar formaðurinn vann að gerð þáttarins? Ég gat ekki heyrt betur en eingöngu væri rætt við landkrabba sem að visu hafa einhverju sinni veriö á sjó, en hvað um þá sjómenn sem stunda sjóinn i dag, og eiga meira tilkall til þessa hátiðis- og og vill gjarnan sjá eitthvaö hug- ljúft. Af hverju ekki að sýna kvikmynd, eða einhvern þátt sem miðast viö hina eldri? Heldur sjónvarpið virkilega að það haldi unglingunum inni við með svona poppþætti? Hver er eiginlega meiningin? Afi minn og amma sem héldu upp á 170 ára afmæli Jóns Sigurðssonar með okkur hinum, sátu dæsandi og blásandi þar til einhverjum hugkvæmdist að slökkva á leið- indunum. En það er nú einu sinni svo, að þeir sem litið hafa við að vera njóta sjónvarpsins hvaö mest og hvers vegna ekki að gleðja þá meö góðri dag- skrá? baráttudags stéttarinnar en nokkrir aðrir? Þessi útvarpsþáttur sýndi vel hvaða skripaleikur er hafður i frammi gagnvart sjómanna- stéttinni, og var stjórnandanum til stórrar skammar. Gunnar Benediktsson hringdi og benti á aö i Þjóðviljanum hefðu mistök orðið i opnu- samantekt þann 17. júni. Þar væri undir mynd einni sagt að Rod Stewart. Við ættum að standa saman Sjómannskona hefur orðið: Sjómennirnir okkar eru nógu góöir til aö afla fiskjar sem heildsalar og kaupmenn þess- arar borgar njóta góðs af. En það þykir greinilega ekki ástæða til að sýna sjómönnum þann sóma aö flagga á þeim degi sem þeim er helgaður. Auðæfin fara i giniö á kaup- mönnum og heildsölum þessa lans og auðvitað mest hingað til Reykjavikur þar sem þeir svindla á vinnandi fólki eins og þeir geta. Þetta lætur fólkið þá komast upp meö, ég held aö það ætti að fara að hugsa um hvað er að gerast i þessu landi og reyna aö standa saman gegn hinum illu öflum. Svo vil ég bæta þvi við að mér finnst óforskammaö af sjón- varpinu að flytja ekki dagskrá tengda sjómannadeginum. Og hananú. fyrir ofan væri Björn ráðherra Jónsson en hann fengi ekki betur séð en þetta væri Gestur skáld Pálsson. Við biðjum for- láts á ruglingi þessum. Skammarlegur sjómannaþáttur Gestur en ekki Björn KANNTU STAFRÓFIÐ? Hér eru f jórar myndir, en við vitum ekki alveg af hverju. Ef þú kannt staf- rófið geturðu fundið það út. Þú byrjar að teikna linu frá a til b, sfðan c, d og svo framvegis. Athug- aðu samt, að þar sem þessar myndir eru út- lendar vantar íslensku staf ina ð og þ og líka sér- hljóðana með kommu yf- ir: á, é, í, ó, ú, ý, og meira að segja æ og ö. Veistu hvaða stafir eru útlendir á myndunum? Barnahornið Þriöjudagur 23. júnf 198>1 ' ÞJiÓDVILJINN- — SIDA 15 Vegagerö veldur oft deilum I sambandi viö umhverfisvernd. Þessi mynd er frá framkvæmdum viö llafnarfjaröarveginn sem ibúar I Garöabæ reyndu árangurslaust aö koma I veg fyrir. Vegamál rædd í sjónvarpssal I kvöld kl. 21.40 er á dagskrá sjónvarps umræðuþáttur i sjónvarpssal um vegamál, undir stjórn Ólafs Sigurðsson- ar fréttamanns. Ekki gerði Ólafur ráð fyrir að hér yrði um rifrildisþátt að ræða þar eð fólk væri sam- mála um að gera meiri og betri vegi, þótt einhver ágreiningur væri um hvernig að þvi væri staðið. Á alþingi hefðu nú komið fram tillögur svipaðs eðlis f rá bæði stjórn og stjórnarandstöðu um framtið- arskipulag vegagerðar og væri þetta i fyrsta skipti sem þessi mál væru tekin fyrir svo föstum tökum á alþingi. i framhaldi af þvi verður rætt við Steingrim Hermannsson samgönguráðherra og Sverri Hermannsson þingmann Sjálf stæðisf lokksins. Þá veröur rætt við Helga Hallgrimsson verkfræðing hjá Vegagerð rikisins um hvernig ákvarðanir eru teknar endan- lega um vegagerð og hann jafnframt spurður um „arð- semi" vega, sem sérfræðingar mæla i prósentum, en er ekki eins auðskilinn almenningi. Einnig verður rædd i þættin- um sú stóra spurning hvernig fjármagna eigi vegagerð. 1 umræðuþættinum um vegamál taka einnig þátt fulltrúi frá Félagi islenskra bifreiðaeigenda og annar frá flutningabilstjórum. Dagskrárlok eru áætluð klukkan 22.30. Útvarp kl. 21.40 Svona er nú umhorfs viöa á þeim slóöum sem Synge sótti efni til — „i Vesturheimi’’ m.ö.o. i Connaught á vesturströnd irlands. Leikrit eftir Synge A hljóöbergi i kvöld kl. 23.00 veröur fluttur fyrri hluti leik- ritsins „The Playboy of the Western World” eftir irska leikritaskáldiö John Milling- ton Synge. Þaö eru leikarar Abbeyleikhússins i Dublin sem flytja en þaö er aö sjálf- sögöu Björn Th. Björnsson sem valdi þetta verk til flutn- ings. Synge fæddist i grennd viö Dublin árið 1871 og dó ungur að árum 1909. Hann fékkst viö sitt af hverju, en þegar hann kynntist skáldinu Yeats árið 1898 ákvað hann að helga sig irsku þjóðinni og menningu hennar. Hann kynnti sér eink- um lif ibúanna á Araneyj- unum við irland og skrifaði bók um þá. Eitt leikrita hans var sýnt á litla sviði Þjóðleik- hússins fyrir nokkru undir heitinu „Þeir riðu til sjávar” (ásamt einþáttungi Brechts um vopn frá Carrar). Þar var fjallað um dauðann og sorgina sem oft fylgir sjómennskunni. Leikritið „The Playboy of the Western World” var frum- sýnt árið 1907, en olli mikilli reiði og varð til þess að Synge féll út af vinsældalista ráð- andi afla. Leikurinn segir frá gortara einum sem kemur til staðar þar sem enginn þekkir hann. Hann stærir sig af þvi að hafa kálað föður sinum og hlýtur fyrir vikið aðdáum kvenfólksins. Gamanið fer aö kárna þegar faðirinn birtist og þeir feðgar veröa aö koma sér á brott. Meðal leikenda er Cyril Cusack, sem var i hlut- verki drykkfellda prestsins i myndaflokknum „Vændis- borg” sem sýndur var i sjón- varpinu i vetur er leið. Þá má einnig nefna Siobhan McKenna og fleiri leikara. — ká Útvarp kl. 23.00

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.