Þjóðviljinn - 08.07.1981, Síða 8

Þjóðviljinn - 08.07.1981, Síða 8
8 StOA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 8. jiili 1981 Miövikudagur 8. jiíli 1981 ÞJóÐVlLJINN — SÍÐA 9 skapur gengiö undir nafninu Sjö- menningarnir. Sjömenningar hófust þegar handa um aö kynna tillögu þessa hreppsnefndum i Mýrdal, sýslu- nefnd V-Skaftafellssýslu og þing- mönnum Suðurlandskjördæmis. Komu þessir aöilar auk þess allir á vettvang þann, er tillagan beindist að á Dyrhólaey, leist mjög vel á hugmyndina og allar aðstæöur og lofuðu aö fylgja fast eftir að henni yröi hrint i fram- kvæmd sem allra fyrst. Þetta reyndist meira en oröin tóm þvi nokkurt fjármagn fékkst til fram- kvæmda á fjárlögum 1976 og áfram 1978 og 1979. Sýslusjóöur stóö og fyrir sinu i þeim efnum og nokkrir hreppar sýs'.unnar, auk Austur-Eyjafjallahrepps, lögöu fram myndarlegan fjárstyrk.Þaö var framkvæmt fyrir þetta fé jafnóöum af heimamönnum, en undir yfirumsjón Hafnarmála- skrifstofunnar. Segja má aö þegar framkvæmdum lýkur þarna seint um haustiö 1979, vanti aöeins herslumuninn á aö þarna sékomin hafnarbót, þ.e. aö Iiflinu veröi komið upp út i stampinn. Töldu heimamenn vist, aö fjármagn yröi veitt á næstu fjár- lögum til þess aö koma linunni upp á þvi ári, ekki sist vegna þess, aö útgerð var þegar hafin þrátt fyrir áöurgreindar hafnar- aöstæður. Vasapeningurinn — Var skrúfaö fyrir? — Já, þá stinga þeir háu herrar bara viö fótum og veita eins og vasapening i þetta svo útilokað var aö framkvæma verkiö á sl. ári. Og enn tregöast þeir viö, aö þvi er mér skilst. Fjárframlag úr rikissjóði til aö ljúka þessu verki fullyrði ég aö væru algerir smámunir og aö oft hafi verið veitt meira fé úr þeim sjóöi til staöfestu og öryggis einstaklingi heldur en hér er fariö fram á fyrir heilt byggöarlag og þaö til svo gott sem beinna slysavarna, þvi útgerö hér, sem aukabúgrein, veröur ekki stöövuö héöan af nema stjórnvöld bregöi fæti fyrir og meöhöndli sem hornreku eina, — sem ég vænti aö veröi ekki. — mhg Ilafnarbætur vib Dyrhólaey eru bráðnauðsynlegar vegna vaxandi útgerðar Mýrdælinga. Vik í Mýrdal er vinalegt þorp f fögru og sérkennilegu umhverfi. Mýrdalurinn er ein af góðsveitum þessa lands. Þar er veðursæld meiri en viðast hvar annarsstaðar á landi hér. Sveitin býr yfir sérkennilegri og sjaldgæfri fegurð og þar una menn hag sínum vel. Blaðamanni Þjóðviljans lék forvitni á að fræðast um búskapinn i Mýrdal og snéri sér í þvi skyni til Gunnars Stefánssonar, bónda í Vatns- skarðshólum. úr því varð raunar langt og ýtarlegt viðtal/ en hér verður að sinni aðeins dreginn fram einn þáttur þess: Hvernig búa þeir í Mýrdalnum? Og við gefum Gunnari i Vatnsskarðshólum orðið: Búnaðarhœttir — Bú hér eru flest blönduö kúa- og sauöfjárbú. Þó teljast einir fimm bændur vera eingöngu meö sauöfé, en þeir stunda flestir meira og minna launavinnu. Einn bóndi er eingöngu með kýr, mjólkurframleiðslu, og aö auki meö nokkra nautakjötsfram- leiöslu. í hreppnum er 31 býli og á 12 þeirra eru rekin félagsbú. Aukabúgreinar hafa einkum veriö garörækt, meö kartöflu- og/eöa gulrófnaframleiöslu um- fram þá heföbundnu tU heimilis. Þaö hefur veriö mjög breytilegt hvaö margir hafa stundaö þetta sem búgrein og núna seinustu árin aðeins fáir aö nokkru marki. En þetta viröist heldur vera aö færast i aukana. Ungur bóndi hóf hér búskap í fyrra vor með garörækt eina aö búgrein, ræktaði gulrófur og gulrætur með góöum árangri. A einu blönduöu félagsbúi er stunduö veruleg kartöflurækt og bændur þar búnir aö koma sér vel fyrir meö þá framleiöslu, i véla- og húsakosti, og tveir bændur munu nú hyggja á að feta i fótspor þeirra og hefja verulega kartöflurækt á þessu ári. Einn bóndi rekur hér svinabú sem aukabúgrein og hefur gert um árabil. Þaö er ekki stórt i sniöum, en vel aö þvi búiö, vel heppnað og rekiö. Eg hef ekki oröiö var viö áhuga hér á loödýra- né feldfjárrækt, sem þó hefur veriö boöuö bænd- um hér sem annarsstaöar og flutt á þessum siöustu timum líkt og eitthvert evangelium islensks landbúnaöar. Páskalömbin hafa heldur ekki veriö hér á dagskrá svo ég viti. Fiskirækt Þaö er hins vegar fiskiræktin og er ekkert nýtilkomiö meö þaö, einkanlega í sambandi viö Dyrhólaós, sem stór hluti bænda i báöum hreppum Mýrdals eiga eignar og/eöa afnotaaöild aö, en um hann var loks stofnaö fiski- ræktarfélag i fyrra. Viö þá félags- stofnun bindum viö aö sjálfsögöu nokkrar vonir, en þaö þarf aö mörgu aö hyggja og margt aö gera og gerast, svo aö þær vonir rætist i náinni framtiö. Sjávarútvegur En þaö sem skiptir hér megin máli nú er aö nokkrir framtaks- samir áhugamenn hafa endur- lifgaö hina fornu höfuðbúgrein Mýrdælinga: sjávarútveg, sem bændur hér almennt stunduöu raunar til skamms tima. Þetta varö fyrst umtalsvert 1979 og i fyrra vor og -sumar, en þá voru bæöi árin geröir út héöan til fisk- veiöa fjórir bátar og þrir þeirra af bændum, sem jafnframt skipa áhafnir þeirra. En þar eru nú aöeins tveir menn á hverjum báti á móti 10—14 áöur fyrr. Þá voru þaö árabátarnir einir, sem giltu, en nú eru þaö vélknúnir trefja- plastbátar. Mýrdælingar voru, ekki aöeins fyrir eina tiö, heldur öldum saman og allt fram á sjötta áratug þessarar aldar, djarfir og fengsælir sjósóknarar og fiski- menn á árabátum og orkan þá eingöngu mannsafliö og árarnar tækin til aö glima viö mislynt brimiö, sem aldrei verður geröarbáta, þótt enn sé hann sjófær og róiö stöku sinnum. Veikur hlekkur Og Gunnar heldur áfram máli sinu um útgerðina i Mýrdalnum: — En þótt meö fullum rétti megi segja að hér hafi ekki veriö flas viö haft af heimamönnum, er hinu ekki aö leyna, aö þeir hófu útgerðina án þess aö fá hér þær öryggisúrbætur við sjósetning og lendingu bátanna, sem þeir ætluöu og töldu nauösynlegt aö væri til staöar er hún hæfist fyrir alvöru. Þarna er þvi enn um veikan og viösjárverðan hlekk að ræöa varðandi öryggi áhafna og báta, er byggist einvöröungu á gangöryggi vélar, sem enginn getur séö né sagt fyrir um. Það hefur lika sannast hér aö sliku er ekki aö treysta þótt enn hafi ekki oröið aö slysi. Mannsorkan og árarnar stóöu alltaf fyrir sinu i viöskiptum við landsjóinn, þvi mátti treysta. Aö vissu leyti er þvi hér um veikari hlekk að ræöa en áður, meðan árabátaútgeröin var viö lýði. — Og hefur þá ekkert verið gert til úrbóta? — Jú, ekki er nú svo meö öllu. Reyni Ragnarssyni mun fljótt hafa veriö þetta ljóst og fer manna fyrstur aö huga að lend- ingarbótum hér. Hann gerir t.d. sjálfur könnun 1975, — með fjárstyrk úr sýslusjóði V-Skafta- fellssýslu — á möguleikum til lendingarbóta viö Reynisfjall i Reynishverfi. Þá kemur til liös viö hann vorróöraformaöur okkar hér viö Dyrhólaey, Sigþór Sig- urösson, simaverkstjóri i Litla-Hvammi, meö tillögu um hafnarbótaskarö i Dyrhólaey austanveröa, meö liflinu i kletta- stamp, er alltaf stendur upp úr sjó 300 m. frá landi. A liflinu þessa skyldi svo komiö fyrir dráttarútbúnaöi fyrir bátana, úr landi og i land. Um þessa tillögu veröa þeir Reynir og Sigþór sam- mála, og ásamt 5 öörum miklum áhugamönnum um hafnarbætur hér stofna þeir svo félagsskap til aö hrinda henni i framkvæmd, áriö 1976, og hefur sá félags- aldauöa hér viö ströndina. Sú glima breyttist, má segja, litiö i þúsund ár og þrátt fyrir tækniöld og tækninýjungar lét á sér standa aö eitthvað nýtt og betra byðist varöandi erfiöi og áhættu i þeirri glimu. Aflavon var hér löngum góö svo fremi aö komist varö á sjó og mátti stundum tala um landburð af fiski. Það var gert út á fjórum stööum i Mýrdal, fram um 1950, tveimur hér i Dyrhólahreppi og tveimur i Hvammshreppi. Ganga þá enn ein 8 skip eöa bátar og þá hátt i 100 manns á sjó úr Mýrdal, þegar allir bátarnir réru. Viö ættum svo sem aö eiga enn i blóö- inu nokkuö af sjómennsku Mýrdælinga. Fleiri seilast til fanga A sjötta og sjöunda áratugnum fara fleiri og fleiri stærri og minni aökomufiskiskip aö sækja hingaö og stunda fengsæl fiskimið okkar, grunnt sem djúpt, áriö um kring. Þar sem þaö hélst uppi hömlu- laust, meö ýmiss konar veiðar- færum, sótti brátt i þaö horfiö aö þau hirtu upp allan fisk jafnóöum og hann gekk hér i ála, eöa svo gott sem. Þá fór lika brátt aö bera til beggja vona um afla áraskipa okkar á færi ein, þó aö ýtt væri og sótt á sjó og loks fengum viö varla bein úr sjó nema kannski lýsu, þegar kom fram á vorið. Otgerö, upp á róöra frá þvi siöla vetrar og fram eftir vori stööugt þegar fært var, fór þá aöeins aö veröa önn og töf og tilkostnaður i staö búhnykks, eins og oft áöur. Bændur gáfust þvi smám saman alveg upp á þessu og skip og bátar þeirra tóku aö fúna og spreka uppi hiröu- og aögeröalaust i naustum sinum. 1964 var enn geröur út einn bátur við Dyrhólaey. En siöan farnir aöeins einstaka róörar aö vori til, flest vor þetta einn og tveir róörar, og hélst svo þar til plastbátaútgeröin hófst hér 1979. Þáttur Reynis Ragnarssonar Nú get ég varla sleppt aö minn- ast iitillega á aödragandann aö endurlifgun útgeröar hér aö aukabúgrein og skýra frá, að þar er ekki af hálfu heimamanna aö neinu hrapaö, eins og úrtölumenn ýmisir viröast vilja koma oröi á og stimpla sem viti til varnaöar. Þegar kemur fram undir miöjan siöasta áratug duldist ekki aö i skjóli landhelgisútfærslu og friðunaraögerða stjórnvalda buöu fiskimiöin hér steinsnar undan landi fengsæld á ný hverjum sem eftir sig bæri og okkur sem öörum. Þá hefur sjó- hæfni vélknúinna trefjaplastbáta fengiö þrautprófun hér, viö voru aö veiöum meö einhverjum árangri hér úti fyrir, — og höföu þannig oft nokkuö fyrir sinn snúö. Bátur þessi laut oftast for- mennsku Reynis Ragnarssonar. Fór orö af aö hann væri ógn djarf- ur sjósóknari á bátsskel þessari og heföi þar að litlu eöa engu hefðbundnar venjur og kenn- ingar, byggöar á aldagamalli reynslu, um hvað væri hér fær sjór og hvaö ekki, sem ég hygg að hafi veriö orö aö sönnu. Reynir var aö sjálfsögöu fljótur aö átta sig á aö bátskrili þessu mátti —mg ræðir við Gunnar Stefánsson, bónda í Vatns- skarðshólum um búskapinn íMýrdalnum breytilegar aöstæöur sjólags og brims, fast aö mörkum þess sem fyrr og nú er dæmt vera „ófær sjór” og má segja, aö þar liggi fyrir um 10 ára staögóö og farsæl reynsla af sjóhæfni þeirra. Þessi reynsla var þannig til komin, aö Reynir Ragnarsson, nú löggæslu- maöur m.m., i Vik áöur bóndi að Reynisbrekku i Hvammshreppi, stofnar, ásamt nokkrum Vikur- búum, félagsskap eöa klúbb áriö 1964 eöa 1965, til kaupa á litlum trefjaplastbáti. Hefur siöan sótt árvisst til fiskjar út frá Vik, þegar tóm gefst frá föstum störfum i landi. Þeir fengu raunar lengst af varla bein úr sjó, en keyptu oft fisk af aökomubátum, er jafnan bjóöa fullt eins reiöan sjó og áöur þótti fullboðiö árabátum hér, sem nefndir voru stórskip, og hagaöi sjósókn sinni i samræmi viö þaö. Skorti þar hvorki vit né áræöi, aö ég ætla, og meö heppni og hamingju aö fylginautum var þessi sjósókn Reynis og þeirra félaga meö öllu slysa- og áfalla- laus og hefur veriö til þessa. Reynir er nú ekki lengur meö þennan bát. Hann keypti sér annan fyrir fjórum árum, stærri en af sömu gerö og gerir út meö góöum árangri, ásamt 5 bændum, sem ég áöur nefndi, á tveimur nokkru stærri bátum og einum minni en „klúbbbáturinn” var. Telst hann nú ekki lengur til út- Danskir prentarar brotnlr á bak aftur Dönsku blöðin eru komin aftur! Milljónir Dana og þúsundir íslendinga hafa nú endurheimt vikulega og daglega dópskammta sína af morðum, klámi, kónga- fólki og rómantík. í tíu vikur hafa danskir prent- arar glímt við verkbann atvinnurekenda, sem hefur verið rekið af digrum sjóðum vinnuveit- endasambandsins, og í allsherjaratkvæðagreiðslu " í byrjun júní samþykktu prentarar málamiðlunar- tillögu, sem jafngilti upp- gjöf þeirra. Atvinnurek- endur hafa náð enn einum áfanga í að brjóta á bak aftur — allt að því þurrka út— þá starf sstétt sem náð hefur bestum kjörum alls verkafólks í Danmörku. I fararbroddi kjarabaráttunnar Undanfarna áratugi hafa prentarar náö meiri árangri i kjarabaráttu sinni en nokkur önnur dönsk starfsstétt. Prent- arar á dagblööum gegna lykil- hlutverki i viökvæmum fram- leiösluferlum: sérmenntun þeirra skapar þeim einokunaraöstööu, og verkfallsvopn þeirra er beitt, þvi aö dagblöö veröa aö koma út á hverjum degi. Meö smávægi- legum skæruhernaöi geta prent- arar tafiö framleiöslu blaös um hálfan dag — og þaö er óseljan- legt. Danskir prentarar hafa ekki einungis haft góöa baráttuað- stööu, heldur hafa þeir hagnýtt sér hana óspart og tamiö sér samstööu og baráttugleöi. Prent- arasambandiö hefur orð á sér fyrir fjöldavirkni og róttækni, enda er þaö eitt fárra verkalýös- sambanda, sem sósíaldemó- kratar drottna ekki yfir, heldur hafa stuöningsmenn kommún- istaflokksins tögl og hagldir i stjórn þess. Um striöslok voru laun prent- ara i meöallagi, miöaö viö aöra iönaöarmenn, en nú hafa þeir best kjör þeirra allra. Langflestir iönaðarmenn hafa um 150 þúsundir i árslaun fyrir 40 stunda vinnuviku, en prentarar á dag- blööum hafa iöulega 200 þúsundir fyrir 30 1/2 stunda vinnuviku, og vinna aö auki aöeins 34 vikur á ári. Starf þeirra er aö visu óþrifa- legt og unnið á vöktum, aö miklu leyti aö næturlagi, en þeir fá riku- lega greiöslu og aukafri fyrir ómakiö. Laun prentara hafa hækkaö jafnt og þétt og örar en annars verkafólks. Skv. samningum þeirra hækka laun dagblaða- prentara á hálfs árs fresti til samræmis við þær hækkanir sem aörir prentarar hafa fengiö. Þeir siöarnefndu knýja jafnharöan fram launahækkun meö tilvisun til þeirra háu launa sem dag- blaöaprentarar fá og þannig koll af kolli. Þessi „rugguhestur” átti siöast aö færa dagblaösprent- urum 140 króna launahækkun á viku 1. april sl„ en þá var samn- ingum annarra verkalýössam- taka nýlokið meö 30 króna hækkun á viku. Atvinnurekendur efna til átaka Atvinnurekendur og ýmsír hag- fræöingar rikisins eru þeirrar skoöunar aö há laun prentara hafi mikil áhrif á almenna launa- þróun. í vor lágu prentarar vel viö höggi, þar sem næstum öll önnur verkalýössambönd höföu lokiö samningum. Fleytifullir sjóöir vinnuveitendasambandsins voru opnaöir upp á gátt til aö bera herkostnaðinn af langri prentara- deilu. Prentsmiöjueigendur voru ófúsir i slaginn, þar sem þeir höföu efni á launahækkun en óttuöust afleiöingar af langvinnri Tíu vikna verkbanni lauk með sigri atvinnu- rekenda vinnustöövun, en loks létu þeir kúska sig til aö beita hörku. Vinnuveitendur kröföust þess aö samningsákvæöi um sam- ræmingu prentaralauna féllu niöur, og þegar prentarar höfnuöu, var sett verkbann á þá. Þetta verkbann stóö frá 1. april og fram i miöjan júni, er prent- arar gáfust upp og féllust á „málamiölunartillögu” þar sem gengiö var aö öllum kröfum vinnuveitenda. Barátta um „nýja tækni" að baki launabaráttu Launabaráttan var aöeins hluti þessara átaka eöa einungis yfir- borö þeirra. Eins og vikiö var aö, hafa prentarar getab knúiö fram launahækkanir sinar i skjóli ein- okunar á vandasömum störfum i viökvæmri framleiöslu. En launahækkanir þeirra hafa leitt til þess aö atvinnurekendur hafa vaxandi hag af þvi aö framþróa tækni, sem gerir prentara óþarfa. Þaö er alls ekki tilviljun aö „ný tækni” ryöur sér rúms innan prentiönaöarins, heldur er hún sett til höfuös miklum launa- kostnaði. Láglauna gistiverka- menn setja tölvur saman á færi- bandi, og meö aöstoö sérfræöinga eru tölvurnar geröar þannig úr garöi, aö blaðamenn eba skrif- stofufólk getur tekiö viö störfum setjara. Jafnframt leiöir aukin sjálfvirkni I prentun til þess aö prenturum fækkar ört. Danskir prentarar hafa þó staðiö svo sterkt aö vigi, aö þeir hafa aö mestu leyti getaö haldiö einokun á prentstörfum. Þeir hafa tafiö fyrir þvi aö ný tækni sé innleidd, en sú baráttuaðferö dugar skammt. Þvi hafa þeir beitt samtakamætti sinum til aö halda einokun á störfum, sem I raun krefjast ekki prentnáms. Blaðamönnum er ekki hleypt aö tölvuskermunum, heldur situr þar prentari og vinnur störf sem ófaglærð skrifstofustúlka gæti unniö, og tæki hún ánægb viö helmingi þess kaups sem hinn iðnlæröi prentari fær. Þessi barátta prentara fyrir til- veru stéttar sinnar hefur að mestu fariö fram á einstökum vinnustööum (sbr. Berlingske Hus voriö 1977), en hún hefur átt æ örðugra uppdráttar: — Prentarar hafa lent i deilum viö aöra starfshópa, einkum skrifstofufólk, þar sem vinnuafls- sparnaöurinn I kjölfar tæknibylt- ingarinnar hefur bitnað á þessum hópi, á meðan prentarar vinna störf sem eru i raun skrifstofu- störf. — 1 samkeppni prentfyrirtækja hafa einstök fyrirtæki, einkum nýstofnuö, getaö beitt nýrri tækni til ýtrasta sparnaöar i fram- leiöslukostnaöi, ekki sist meö þvi aö fækka prenturum. Þessi fyrir- tæki hafa náö til sin verkefnum frá eldri fyrirtækjum, þar sem prentarar hafa staðiö fast á ein- okun sinni, þannig aö þeir hafa samt sem áður misst vinnu i stórum stil, vegna samdráttar. Um hvað var deilt i verkbanninu? Astæöa þess aö prentarar lögöu i slag viö vinnuveitendur var ekki svo mjög sú, aö þeir hygöust tryggja sér áframhaldandi launa- hækkanir „rugguhestsins” fyrr- nefnda. Þeim var ljóst ab um slikt var ekki lengur aö ræöa. Hins vegar vildu þeir nota hina hag- stæöu kjarasamninga sina sem skiptimynt i baráttunni um nýja tækni. Markmiö þeirra var aö gera heildarsamninga viö vinnu- veitendur, sem tryggöi fag- læröum prenturum rétt til allra starfa viö hina nýju prenttækni og jafnframt meöákvöröunarrétt. Þaö var frá upphafi viö öflugan mótbyr aö striöa. Prentsmiöju- eigendur voru öruggir, meö fjár- hagslegan bakhjarl i vinnuveit- endasambandinu. Skattheimtan geröi prenturum erfitt fyrir meö þvi aö taka fullan skatt af „lánum” sem prentarar fengu i stað venjulegra bóta úr verkfalls- sjóö. Þaö andaöi köldu frá öörum starfsstéttum blaöanna, sem fannst nóg komiö meö launafor- réttindi prentara, þótt þeir færu ekki lika aö sölsa undir sig starfs- sviö sem hingaö til hafa tilheyrt öðrum hópum. Smám saman fjaraöi baráttuhugur prentara út, og þegar sáttasemjari lagði loks fram „sáttatillögu” I mailok, skrifuöu fulltrúar prentara undir. Þeir mæltu aö visu meö þvi aö hún yröi felld i allsherjarat- kvæðagreiðslu, en eins og búist haföi veriö við, var þaö einungis meöal hinna baráttuglööu kommúnisku prentara i Kaup- mannahöfn, aö meirihluti varö gegn sáttatillögunni. Lands- byggöarmenn greiddu henni flestir atkvæöi, og 15.—16. júni byrjuðu blööin aö koma út aftur. Sáttatillagan afnemur hin sjálf- virku hækkanaákvæði gömlu samninganna, og hún kveöur ekkert á um þaö, hvaöa starfs- hópar eigi aö vinna viö „nýju tæknina”. Forystumenn prentara leggja nú á þaö áherslu, aö náb veröi góöum samningum um tækni og vinnutilhögun á ein- stökum vinnustööum, en tæplega er viö þvi aö búast. Þannig var ekki alls staöar tekiö vel á móti prenturum á vinnustööum þeirra, heldur biöu uppsagnir fjölmargra þeirra. Astæðan var ekki sist sú, aö hin nýju fyrirtæki „nýrrar tækni” höföu fært út kviarnar i verkbanninu, enda eru þau yfir- leitt ekki I vinnuveitendasam- bandinu. Tóku þau viö prentun ýmissa blaða og munu halda þvi áfram. Framhald á blaösiðu 14. Atkvæöagreiösla um samningsdrögin hjá prenturum.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.