Þjóðviljinn - 08.07.1981, Side 11

Þjóðviljinn - 08.07.1981, Side 11
Miðvikudagur 8. júli 1981 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 íþróttir [2 íþróttir 2 íþróttir Breiðablik í forystu Breiðabliksstúlkurnar hafa nú örugga forystu i 1. deild kvenna i knattspyrnu. Þær hafa fengið 13 stig i 7 leikjum. Annars er staðan þessi: Breiðablik Akranes Valur KR FH Vikingur Leiknir Víðir 7 6 1« 30-4 13 7 5 0 2 36-10 10 6 4 11 11-4 9 7 3 13 16-9 7 5 2 12 11-11 5 4 10 3 1-17 2 6 1 0 5 2-30 2 6 0 0 6 2-24 0 /.V staðan Staðan i 2. deild knattspyrn- unnar er nú þessi: Kefiavik Reynir Þróttur.R isafjörður Völsungur Skallagrimur Fylkir Haukar Þróttur,N Selfoss 8 5 2 1 14-5 12 8 4 4 0 8-2 12 8 4 3 1 10-2 11 8 4 3 1 13-8 11 8 4 2 2 12-8 10 8 2 2 4 5-7 6 8 2 2 4 6-10 6 8 1 3 4 5-14 5 8 1 2 5 6-12 4 8 116 2-13 3 Jöfn keppni í 3. deild i gær sögðuni við frá úrslitum leikja i 3. deild fótboltans, en vegna þrengsla var ekki hægt að birta stöðu liðanna i hinum fjöi- mörgu riðlum. Úr þvi bætum við nú: A-riðill: Grindavík 7 4 2 1 15-7 10 Armann 7421 11-3 10 ÍK 6 3 2 1 9-7 8 Afturelding 5 3 2 0 14-5 8 Grótta 7214 8-17 5 Hveragerði 5 113 5-63 Óðinn 6 0 0 6 4-18 0 B-riðill: Viðir 7 5 2 0 26-9 12 Njarðvik 7 5 1 1 20-3 11 Leiknir 7 3 2 2 11-12 8 Þór, Þorl. 6 2 2 2 10-13 6 Stjarnan 7214 13-19 5 Léttir 7 1 3 3 8-20 5 ÍR 7 0 0 7 6-18 0 C-riðill: HV 8 7 0 1 29-2 14 Vikingur, ól. 7 5 11 14*11 11 Bolungarvik 7 4 12 19-8 9 Snæfell 6 3 2 1 15-5 8 Iteynir, He. 6 2 0 4 7-16 4 Grundarfj. 9117 6-34 3 Reynir, llnifsd. 7016 3-17 1 D-riðill: KS 5 4 10 12-5 9 Tindastóll 5 3 11 13-2 7 Reynir 5 2 0 3 15-12 4 Leiftur 4 1 0 3 7-5 2 USAH 5 1 0 4 4-27 2 E-riðill: HSÞ-b 4 3 0 1 10-5 6 Árroðinn 4 3 0 1 9-4 6 Magni 4112 13-9 3 Dagsbrún 4013 4-18 1 F-riðiIl: Einherji 4 3 10 17-4 7 Huginn 4310 13-4 7 Valur 4 2 0 2 9-5 4 UMFB 4013 6-17 1 Höttur 4013 1-16 1 G-riðill: Sindri 4310 21-5 7 Austri 4 2 2 0 9-4 6 Hrafnkell 4 2 0 2 3-13 4 Leiknir 4 112 6-73 Súlan 4 0 0 4 3-13 6 i kvöld eru 5 leikir á dagskrá 3. deildarinnar: UMFG-Óðinn, UMFN-Stjarnan, UMFB-Höttur, Valur-Huginn og Súlan-Hrafnkell Freysgoði. Allir leikirnir hefjast kl. 20. Evrópumótin í knattspyrnu: I í gær var dregið i Evrópumótunum i knattspyrnu. íslandsmeistarar Vals ■ leika gegn ensku meisturunum ASTON VILLA, Bikarmeistarar Fram leika ■ gegn irska liðinu DUNDALK og Víkingar leika gegn GIRONDINS | BORDEAUX frá Frakklandi. Myndin hér aðofan er frá leik Vals og Hamburger SV i Evrópukeppni meistaraliða. Valur — Aston Villa „Eitt besta lið heims í dag” „Auðvitað er ég mjög ánægður með þessa niðurstöðu, eins og væntanlega allir knatt- spyrnuáhugamenn. Aston Villa er tvimælalaust eitt besta félagslið heimsins og hefur „Mér list nú frekar illa á að leika gegn þessu irska liði. (cg hélt sannast sagna að við yrðum heppnir i ár og fengjum frægt félag sem mótherja. Draumur- inn var að leika gegn Totten- verið mikið i sviðsljósinu undanfarið,” sagði formaður Knattspyrnudeildar Vals, Jón G. Zöega. „Valur er með mjög góðan • •• ham. Hvað um það, við hefðum vissulega getað verið óheppnari,” sagði fyrirliði Fram, Marteinn Geirsson. „Ég veit nú fremur litiö um irska knattspyrnu, en ég reikna árangur i þeim Evrópu- keppnum sem íélagiö hefur tekið þátt i og það verður gaman að íylgjast með viöureigninni við þetta fræga enska liö.” —IngH með þvi að hún sé i svipuöum styrkleikaflokki og knatt- spyrnan á Norðurlöndum. Við eigum þvi vissulega séns á að komast áfram og að þvi munum við stefna ótrauðir.” —IngH Meistarakeppni KSI: Valur og Fram leika í kvöld 1 kvöld kl. 20 fer fram á Laugardalsvellinum leikur Islandsmeistara og Bikar- meistara, Vals og Fram, i svo- kallaðri Meistarakeppni KSt. Meistarakeppnin hófst árið 1969 og er þetta þvi i 13. skipti sem hún fer fram. Bæði Fram og Valur hafa áður sigrað i keppni meistaraliðanna, Fram árin 1971 og 1974 og Valur árin 1977 og 1979. 1 íyrrasumar uröu Valsmenn Islandsmeistarar i 16. sinn og Fram vann Bikarinn i 4. sinn. 1 íyrrasumar gaf KR for- kunnarfagran bikar til keppn- innartil minningar um KR-inginn kunna Sigurð Halldórsson og urðu Eyjamenn fyrstir til þess að vinna hann. —IngH Fímlelka- flokkur frá Danmörku á Landsmótið Á Landsmót UMFl um næstu helgi er væntanlegur íimleika- flokkur frá Harbro Gymnastik- forening i Danmörku sem mun sýna Landsmótsgestum listir sinar. —IngH Valbjöm á NM öldunga Hin siunga kempa Valbjörn Þorláksson mun taka þátt i Öldunga meista ra móti N orður- landa, sem fram fer i Larvík i Norcgi 7.—9. ágúst nk. Valbjörn mun þar keppa i sex greinum þ.e. 110 m grindahlaupi, 200 m hlaupi, langstökki, lOOm hlaupi, hástökki og stangastökki. Er ekki að efa að Valbjörn mun halda uppi heiöri islands á þessum vigstöðvum enda allra manna hressastur miöað við aldur. Eins og ílestum er i fersku minni varð Valbjörn þrefaldur heimsmeistari i Hannover árið 1979. Það er frjálsiþróttadeild KR, sem stendur straum að kostnaði við ferð Valbjarnar. Fram — Dundalk „Við hefðum getað verið óheppnari” Víkingur — Bordeaux „Spenntir að kynnast frönskum fótbolta” „Ég var að koma af fundi hjá okkur Vikinguin og var þar rætl mikið um leikinn gegn franska liðinu. Strákarnir voru almennl hressir með þessa niðurstöðu. þetta gat veriö verra. Frakk- land er fallegt land og þar er I.............. leikin góð knattspyrna,” sagði liösstjóri Vikingsliðsins, Haf- liöi Pétursson. „Við vitum ákaflega litið um þetta franska lið, Bordeaux, en höfum heyrt að franski boltinn sé eihstaklega liflegur. Ég held að það verði ekki siður gaman fyrir i'slenska áhorfendur að sjá franskt lið i leik, ekki sist vegna þess að næsta vetur munu Teitur Þórðarson og Karl Þórðarson leika i frönsku 1. deildinni.” Valbjörn Þorláksson

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.