Þjóðviljinn - 08.07.1981, Page 13

Þjóðviljinn - 08.07.1981, Page 13
Miðvikudagur 8. júli 1981 ÞJÓDVILJINN — SIÐA 13 HAFNARBIÓ Cruising Æsispennandi og opinská ný, bandarisk litmynd, sem vakib hefur mikiö umtal, deilur, mótmæli o.þ.h. Hrottalegar lýsingar á undirheimum stór- borgar. AL PACINO — PAUL SORVINO — KAREN ALLEN. Leikstjóri: WILLIAM FRIEDKIN Islenskur texti — Bönnuö inn- an 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Simi 11544. Inferno Ef þú heldur aö þú hræöist ekkert, þá er ágætist tækifæri að sanna þaö meö þvi aö koitia og sjá þessa óhugnanlegu hryllingsmynd strax i kvöld. Aðalhlutverk: Irene Miracle, Leigh McCIoskey og Alida Valli.Tónlist: Keith Emerson. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 2P f^J-40 Næturleikur Nýr afarspennandi thriller meö nýjasta kyntákni Rogers Vadim’s, Cindy Pickett. Myndin fjallar um hugaróra konu og baráttu hennar við niöurlægingu nauögunar. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. Athí! Sýning kl. 11. TÓNABfÓ Slmi 31182 Frumsýnir Óskarsverölauna- myndina /#Apocalypse Now/y (Dómsdagur nú) Paö tók 4 ár aö ljúka fram- leiöslu myndarinnar „Apocalypse Now”. útkoman er tvimælalaust ein stórkost- legasta mynd sem gerö hefur verið. „Apocalypse Now” hefur hlot- iö óskarösverölaunfyrir bestu kvikmyndatöku og bestu hljóöupptöku. Þá var hún val- in besta mynd ársins 1980 af gagnrýnendum i Bretlandi. Leikstjóri: Francis Ford Cop- pola. Aöalhlutverk: Marlon Brando, Martin Sheen og Ro- bert Duvall. Sýnd kl. 4.30, 7.20 og 10.15 ATH! Breyttan sýningartima. Bönnuö börnum innan 16 ára. Myndin er tekin upp í Dolby. Sýnd I 4ra rása Starscope Stereo. Hækkaö verö. Allir vita, en sumir gleyma - ^\l/y Bráöskemmtileg og djörf, ný, kanadisk kvikmynd i lit- um, byggö á samnefndri bók eftir Stephen Vizinczey Aöalhlutverk: Karen Black, Susan Strasberg og Tom Berenger. Isl. texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sími 11475. Morð í þinghúsinu AlítNlAi Spennandi ný sakamálamynd gerö eftir metsöluskáldsögu Paul-Henriks Trampe. Aöal- hlutverk: Jesper Langberg, Lise Schröder, Bent Mejding. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 12 ára. LAUGARA8 B I O Símsvari 32075 Darraðardans Spennandi — og skemmtileg ný þýsk litmynd, nýjasta mynd þýska meistarans RAINER WERNER FASS- BINDER. — Aöalhlutverk leikur HANNA SCHYGULLA, var i Mariu Braun ásamt GIANCARLO GIANNINI - MEL FERRER. Islenskur texti — kl. 3,6,9 og 11,15. • salur Járnhnefinn Hörkuspennandi slagsmála- mynd, um kalda karla og haröa hnefa. Islenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05 9.05, og 11.05. -salur Smábær í Texas Spennandi og viðburöahröö litmynd, meö TIMOTHY BUTTOMS — SUSAN GEORGE — BO HOPKINS. Bönnuö innan 16 ára. Islenskur texti. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og ll.io. Maður til taks c^fa^/lbouO •híHouscl? Bráöskemmtileg og fjörug gamanmynd i litum, meö RICHARD SULLIVAN - PAULA WILCOX — SALLY THOMSETT. Islenskur texti. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. WALTER MATTHAU GLENOA JACKSON -tfcPSc<5Tcft- Ný mjög f jörug og skemmtileg gamanmynd um „hættu- legasta” mann i heimi. Verk- efni: Fletta ofan af CIA; FBI, KGB og sjálfum sér. tslenskur texti. t aðalhlutverkum eru úrvals- leikararnir Walther Matthau, Glenda Jackson og llerbert I.om. Sýnd kl. 5-7.30 og 10. Hækkað verð. Takið þátt i könnun biósins um myndina. Afereióum iinangrunar Dlast a Stór Reykjavikur< svceðið frá mánudegi föstudags. Afhendum vöruna á byggingarst viðskipta t Ciönnum aó ostnaöar lausu. Hagkvœml og greiðsluskil málar við flestra hœfi. emangrunav ^Hplastið (raml'tiðsltrvoriir pipuciii.'iMKrun skriilbutar ■ salur I M Bjarnarey (Bear Island) IS936 Islenskur texti. Hörkuspennandi og viöburöa- rik ný amerisk stórmynd i lit- um, gerö eftir samnefndri metsölubók Alistairs Mac- leans. Leikstjóri Don Sharp. Aöalhlutverk: Donald Suther- land, Vanessa Redgrave, Richard Widmark, Christo- pher Lee o.fl. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö innan 12 ára Hækkaö verö Ptpulagnir Nýlagnir, breyting- ar, hitaveituteng- ingar. Simi 34929 (milli kl. , l2og 1 og eftir kl. 7 á .kvoldin). __ ( bók apótek að reiðhjól barna eru best geymd inni að vetrarlagi. KlX™" Blikkiðjan Asgaröi 7, Garöabæ Onnumst þakrennusmiöi og uppsetningu -- ennfremur hverskonar blikksmiöi. Gerum föst verötilboö SIMI 53468 Helgidaga, nætur- og kvöld- varsla vikuna 3.—9. júli verð- ur í Rcykjavikurapóteki og Borgarapóteki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). Hið sið- ara annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustueru gefnar i sima 18888. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9-12, en lokað á sunnudögum. llafnarfjöröur: Hafnarfjarðarppótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10-12. Upp- lýsingar i sima 5 15 00. lögreglan Lögregla: Reykjavik -- Kópavogur— Seltj.nes. — Hafnarfj.— Garöabær — simi 1 11 66 simi 4 12 00 simi 1 11 66 simi 5 11 66 simi 5 11 66 Slökkviliö og sjúkrabílar: Reykjavik— simi 1 11 00 Kópavogur — simi 1 11 00 Seltj.nes.— simi 1 11 00 Hafnarfj.— simi 5 11 00 Garðabær— simi 5 11 00 sjúkrahús Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30-19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00-17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Göngudeildin aÖ Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti i nýtt húsnæöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóð Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opið á sama tima og verið hef- ur. Simanúmer deildarinnar veröa óbreytt, 16630 og 24580. Frá Ileilsugæslustööinni i Fossvogi Heilsugæslustöðin i Fossvogi er til húsa á Borgarspitalan- um (á hæöinni fyrir ofan nýju slysavarðstofuna). Afgreiðsl- an er opin alla virka daga frá kl. 8 til 17. Simi 85099. læknar Kvöld-, nætur og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Slysavaröstofan, simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 18888. tilkynningar Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud.- föstud. kl. 18.30-19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30- 14.30 Og 18.30-19.00. Grensásdcild Borgarspital- ans: Framvegis veröur heim- sóknartiminn mándu.-föstud. kl. 16.00-19.30, laugard. og sunnud kl. 14.00-19.30. Landspitalinn —alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Fæöingardcildin — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30- 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá' kl. 15.00-16.00, laugardaga kl. 15.00-17.00 og sunnudaga kl. 10.00-11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspitali— alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Barnadeild — kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. s Heilsuverndarstöö Reykjavik- ur—við Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö — viö Ei- riksgötu daglega kl. 15.30- 16.30. (Jtivistarferöir MiÖvikudagur 8. júli — Viöeyjarferö kl. 20 frá Sunda- höfn. Leiösögumaöur Siguröur Lindal prófessor. Fjörubál. Verð 40 kr. Fritt fyrir börn meö fullorönum. Um næstu helgi — Þórsmörk. Gist i skála. Eiríksjökull. Gist i tjöldum. Eiriksjökull — Reykjavatn — Hveravellir. 6 dagar. Grænland — vikuferö 16. júli. Sviss — vikuferö 18. júli. Ilornstrandir —3 feröir. Upplýsingar og farseðlar á skrifstofunni, Lækjargötu 6a. Simi 14606. (Jtivist. URBftfUftG ÍSUNDS 010UG0IU 3 SIMAR. 1 1 798 os 1 9533. SnmarleyfisferÖir: 10. — 15. júlí Esjufjöll — Breiöamerkurjökull (6dagar) Fararstjóri: Valdimar Valdi- marsson. 10.—15. júli: Landmanna- laugar — Þórsmörk (6 dagar) gönguferö. Uppselt. Farar- stjóri: Jórunn Garöarsdóttir. 10. — 19. júli: Norðausturland — Austfiröir (10 dagar) Fararstjóri: Sigurður Krist- insson. Farömiöasala og upplýsinga á skrifstofunni Oldugötu 3. - Ferðafélag tslands. Hægt er að vera á hálum ís þótt hált sé ekkí á vegi. Drukknum manni er voði vís víst á nótt sem degi. Margur á bílbelti líf að launa ||U^ERÐAR minningarspjöld Nú mátt þú tala! Minningarspjöld Liknarsjóös Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuverði Dómkirkjunnar, Helga Angantýs syni, Ritfangaversluninni Vesturgötu 3 (Pétri Haraldssyni) Bókaforlaginu Iöunni, Bræöraborgarstlg 16. Minningarkort Styrktarfélags lamaöra og fatlaöra eru afgreidd á eftirtöldum stööum: I Reykjavik:Skrifstofa félagsins Háaleitisbraut 13, simi 84560 og 85560. Bókabúö Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, simi 15597. Skóverslun Steinars Waage, Dómus Medica, simi 18519. i Kópavogi: Bókabúöin Veda, Hamraborg. í Ilafnarfiröi: Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31. A Akureyri: Bókabúð Jónasar Jóhannssonar Hafnarstræti 107 1 Vestmannaeyjum: Bókabúöin Heiöarvegi 9. A Selfossi: Engjavegi 78. MinningarkortHjálparsjóðs Steindórs Björnssonar frá Gröf eru afhent i Bókabúö Æskunnar á Laugavegi 56. Einnig hjá Kristrúnu Steindórsdóttur, Laugarnesvegi 102. Minningarkort Styrktar- og minningarsjóös samtaka gegn astma og ofnæmi fást á eftirtöldum stööum: Skrifstofu samtakanna simi 22153. A skrifstofu SÍBS simi 22150, hjá Magnúsi simi 75606, hjá Maris simi 32345, hjá Páli simi 18537. I sölubúöinni á Vifilstööum simi 42800. Viö verðum aö gcra eitthvaÖ til aö styrkja dollarann. Fyrr eöa siöar sitjum viö uppi meö þá mynt alla... íP útvarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö. Jóhannes Tómasson talar. 9.05 Morgunstund barnanna. 10.30 Sjávarútvegur ,og sigl- ingar. 10.45 Kirkjutónl ist Missa brevis nr. 1 i F-dúr eftir J.S. Bach. Agnes Giebel, Gisela Litz, Hermann Prey og Pro Arte-kórinn i Lausanne syngja meö Pro-Arte- hljómsveitinni i Munchen, Kurt Redel stj. 11.15 Talmál 11.30 Svehd Saaby-kórinn syngur lög frá ýmsum lönd- um. 15.10 Miödegissagan: ..Praxis” eftir Fay Weldon Dagný Kiistjansdóttir les þýöingu sina (3). 16.20 SíödegistónleikarHan de Vries og Filharmóniuhljóm- sveitin i Amsterdam leika Öbókonsert i F-dúr op. 110 eftir Johann Kalliwoda. Anton Kersjes st j./Filharmóniusveitin i Berlin leikur Sinfóniu nr. 3 i a-moll op. 56 eftir Felix Mendelssohn, Herbert von Karajan stj. 17.20 Sagan: „IIús handa okk- nr öllum" eftir Thöger Birkeland Sigurður Helga- son les þýöingu sina (7). 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi 20.00 Sumarvaka. 21.10 tþrdttir 21.30 ..Maöur og kona” eftir Jón Thoroddsen Brynjólfur Jóhannesson leikari les (3). (Aöur Utv. veturinn 1967—68). 22.00 Hljómsvcit Victors Silvesters lcikur lög eftir Richard Rogers. 22.35 ..Miönætmhraölestin" eftir Billy Itayes og William Hoffer Kristján Viggósson les þýöingu sina (3). 23.00 Fjórir piltar frá Liverpool Þorgeir Astvalds- son rekur feril Bitlanna — ..The Beatles”. (Endurtekiö frá fyrrá ari). 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. gengið Kaup Sala Ferðam.gj. Bandarikjadollar 7,409 7,429 8,172 ; Stérlingspund 14,170 14,208 15,629 ; Kanadadollar 6,165 6,182 6,800 , Dönsk króna ‘. 0,9658 0,9684 1,0652, Norsk króna 1,2200 1,2233 1,3456 Sænsk króna 1,4327 1,4365 1,5802 Finnskt mark 1,6406 1,6450 1,8095 Franskur franki 1,2791 1,2825 1,4108 Belgískur franki 0,1851 0,1856 0.2042 Svissncskur franki 3,5492 3,5588 3,9147 Ilollensk florina 2,7279 2,7353 3,0088 Vesturþvskl mark 3,0309 3,0391 3,3430 ítölsk lira 0,00610 0,00611 0,0067 Austurriskur sch 0,4296 0,4308 0,4739 Portúg. escudo 0,1151 0,1154 0,1269 Spánsknr peseti 0,0763 0,0839 Japansktyen 0,03246 0,0357 Irskt puud 11,088 12,197

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.