Þjóðviljinn - 08.07.1981, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 08.07.1981, Blaðsíða 15
Miövikudagur 8. júll 1981 ÞJÖÐVILJINN — SIÐA 15 1 ' < \&sé& MII M Hi & h ; •:" . i i frá Hringid i sima 81333 kl. 9-5 alla virka daga, eda skrifid Þjódviljanum lesendum Smekkleysi og „frjáls- samkeppni” á Þingvöllum Vantar drenginn sem gætti safnsins Forstööumaöur Islenska dýrasafnsins hringdi og baö fyr- ir þau skilaboö til drengs, sem hann þekkir ekki meö nafni, en sem sat og gætti safnsins fyrir hann dagstund sl. föstudag, 3. júli, aö hann eöa móöir hans gefi sig fram viö forstööumann- inn aftur, annaöhvort i safninu eöa sima. Hann veit þaö eitt um drenginn, aö foreldrar hans eru skilin, faöirinn i Noregi, en væntanlegur i heimsókn bráölega. Lækni vikulega til Tálknafjarðar Tálknfiröingur biöur um leiöréttingu vegna nýlegrar umfjöllunar hér I Lesenda- dálkinum um ástand bruna- varna og læknismála þar i byggö. Misskilningur sé, aö Tálknfiröingar sæki lækni til Bildudals er hann kemur þangaö vikulega, heldur þurfi þeir aö fara um fjallveg til Patreksf jaröar . Ósk Tálknfiröinga er, aö læknir komi vikulega frá Patreksfiröi noröurum, svo ekki þurfi alltaf aö sækja þennan langa veg. J.G. hringdi: Um siöustu helgi fór ég meö fjölskyldu minni til Þingvalla og kynntist þá ma. hinni „frjálsu” samkeppni gosdrykkjasala i verki. Þar kemur hún út i þvi,aö ekki eru seldir neinir aörir gos- drykkir en frá Sanitas, — ekkert frá Agli, hvaö þá Akureyri, ekki einu sinni Coca Cola. Þannig kemur harönandi „frjáls” sam- keppni út i raun, — i einokun á matsölustööum. En þaö er annaö og enn ósmekklegra á þessum staö, sem fær mig til aö láta i mér heyra. Þarna i Valhöll stendur fyrir rekstrinum mikiö bissnessfólk, sem jafnframt rekur annan veitingastaö i Reykjavik. Þaö notar tækifæriö til aö auglýsa hann óspart. Eld- spýtnastokkar eru merktir veit- ingahúsinu i Reykjavik, húfur, sem þarna eru til sölu og meira aö segja bolirnir er afgreiöslu- fólkiö klæöist eru merktir Rán. Mér finnst þetta hneisa. E1 Bítlarnir á Nú upp á siökastiö hefur veriö mikill áhugi rikjandi á Bitlunum, ferli þeirra. Svip- legur dauöi John Lennons á áreiöanlega mikinn þátt i þvi; frá þvi hann dó hefur aragrúi bóka, mismerkra, runniö út á markaöinn um hann og félaga hans þrjá. Þáttaröö Þorgeirs Astvalds- sonar um þá félaga frá Liver- pool s.l. vetur vakti mikla dagskrá athygli. Utvarpiö hefur hafiö endurflutning þáttanna og kunna aödáendur Bitlanna þvi áreiöanlega miklar þakkir fyrir. Þriöji þátturinn er i kvöld kl. 23.00. #Útvarp kl. 23.00 Maður og kona Þaö þarf liklega ekki aö hafa mörg orö til kynningar á útvarpssögunni aöþessu sinni. Þaö er hin sivinsæla skáld- saga Jóns Thoroddsen, Maöur og kona. Brynjólfur Jóhannesson leikari varð rómaöur fyrir leik sinn i Manni og konu-, séra Sigvaldi varö i meðförum hans svo sprelllifandi aö siöan þykir ekki vel takast til nema sr. Sigvaldi sé leikinn meö raddblæ og töktum Brynjólfs. Brynjólfur las Mann og konu sem útvarpssögu veturinn 1967-68 og er sú upptaka notuð nú. *Útvarp 21.30 Umsjón: Ellý Ármannsdóttir og Eik Gisladóttir SÆTABRAUÐ Þegar rignir og veður er svo leiöinlegt, að allir eru inni aö leika, væri gaman aö baka. Hér er uppskrift: 2 egg 2 dl. sykur 3 dl. hveiti 2 tesk. lyftiduft 1 1/2 dl. vatn kakó eftir eigin geöþótta (2 msk.) Hita ofninn uppi 174 stig. Smyrja kökuform og strá inni þaö hveiti, umfram hveiti hellt úr. Eggin brotin og sett i skál, sykurinn settur úti og hrært þar til hræran er létt. 1-2 matsk. kakó sett úti. Siöast er hveiti, lyftidufti og vatni blandað varlega úti. Deiginu er hellt i formið og bakaö i u.þ.b. 30 minútur. Stinga má bandprjóni i kök- una til aö kanna hvort hún sé fullbökuð. Ef prjónninn er þurr er kakan tilbúin. HVERNIG KEMSTU ÚT? Ef þú ferð inn þar sem örin er til vinstri, hvernig kemstu þá út aftur? — - —1—1 — - i!l r ' T I 1 1 1 1 _ I r- ■ i i ■ Barnahornid

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.