Þjóðviljinn - 24.07.1981, Page 1
UÚÐVIUINN
Föstudagur 24. júli 1981 —165. tbl. 46. árg.
Ef Landsvirkjun fengi hóflegt verð fyrir rafmagn til
Alusuisse sköpuðust miklir möguleikar:
60% lækkun
tfl almeimings-
veitna
Ef ísal greiddi raforkuverð sem í löndum í kringum
okkur teldist hóflegt, eða um 20 US miils á Kwst, þá gæti
Landsvirkjun lækkað raforkuverð til almenningsveitna
um 60% og samt verið rekin án halla, í stað núverandi
halla upp á 14 miljónir nýkróna árið 1980.
Eða sex millj-
arða gkr. gróði
í stað 1,5 millj-
arða taps -
j Þjóðviljinn
! 58 síður
á morgun!
Sunnudagsblaöi Þjóövilj-
■ ans á morgun fylgir 28 siöna
Iblaö helgaö feröamálum.
Þar kennir margra grasa og
má nefna þætti eins og
■ Baulárvallaundrin i frásögn
séra Arna og Siguröar
Olasonar — Undir Gróttu-
töngum — Fornar feröafrá-
sagnir og nýjar — Af göröum
og gróðri — örnefnaþáttur
o.fl. o.fl. 1 þessu aukablaði
eru auk þess hagnýtar upp-
■ lýsingar af margvislegu tagi
Iog ættu áhugasamir lesendur
ekki að draga úr hömlu aö
klófesta eintak. Þjóöviljinn
• selst nefnilega stundum upp
|^um helgar....
I
Raforkuverö frá Landsvirkjun
til Isal var á árinu 1980 um 6.4 US
mills pr. kwst, og á þvi verði fékk
Landsvirkjun 3.890 milljónir gkr.
i tekjur af sölu raforku til Isal.
Þetta raforkuverð er á alþjóöa-
vettvangi taliö hlægilega lágt, og
m.a. af þeim sökum er álverið i
Straumsvik taliö til gullnáma,
þótt þaö sé látiö sýna bókhalds-
legt tap.
Þaö orkuverö sem nú er helst til
umræöu i sambandi viö ný orku-
ver er i kringum 20 US mills á
kwst, eöa u.þ.b. þrefalt það verö
sem Isal greiöir fyrir hverja kiló-
wattstund.
Þannig eru fyrir þvi staöfestar
upplýsingar aö Alusuisse greiöi
um 24 US mills i Tennessee, og
skv. nýjum upplýsingum, sem viö
höfum enn ekki fengið staöfestar,
er þetta verö komið upp i 33 US
mills á kwst, eöa fimmfalt þaö
verö sem hér á landi er greitt. A
Nýja Sjálandi eru á gangi viö-
ræöur um byggingu nýs álvers
meö þátttöku Alusuisse. Þar er
rætt um 20 US mills, sem orku-
verð. Orkuverö i Japönskum ál-
verum, mun vera á bilinu 40—60
US mills pr. kwst.
Þannig blasir þaö viö aö jafnvel
þótt orkuverö til ísal væri tvö-
faldaö teldust þeir samt fá raf-
orkuna á mjög lágu veröi, og þre-
földun rafmagnsverös myndi ein-
ungis koma orkuveröi þeirra upp
i þaö sem viöast hvaö myndi
kallast eölilegt.
En hvaöa áhrif heföi þreföldun
orkuverðs til Isal á afkomu
Landsvirkjunar? Ef miö er tekiö
af ársskýrslu Landsvirkjunar
1980 þá heföi Isal greitt ca. 11.700
miljónir fyrir raforkuna i stað
þeirra 3.900 miljóna sem þeir
greiddu i reynd. Þetta hefði þýtt
viðbótartekjur fyrir Lands-
virkjun upp á u.þ.b. 7.800 miljónir
gkr. Nú var Landsvirkjun rekin
með halla upp á 1.480 miljónir
gkr. Þann halla hefði veriö hægt
aö jafna meö slikum viðbótar-
tekjum, og samt heföu staöið eftir
rúmir 6 miljaröar gamalla króna
i tekjuafgang. Ef þaö fé heföi
veriö notaö til aö lækka raforku-
verð til almenningsveitna þá
heföi veriö svigrúm til að lækka
þaö um hvorki meira né minna en
60%.
I sambandi viö orkuverö til
Isal, þá liggur þaö fyrir aö þegar
áriö 1966, þegar samningar stóöu
yfir, lét Alþjóöabankinn það i ljós
að orkuverö til álversins væri of
lágt, til þess aö arðsemiskröfum
vegna Búrfellsvirkjunar væri
fullnægt.
Siöan þá hefur orkuverö til
álversins lækkaö mjög miöað viö
verö á áli á heimsmarkaöi.
eng.
rLandsvirkjun rekin^
meðtapi 1980:
j Isal fœr
| helming,
i greiðir
Ijjórðung |
t nvifíknminni ársííkvrslll l
í nýiitkominni ársskýrslu
Landsvirkjunar fyrir árið
1980 kemur fram aö fyrir-
tækið var rekið með tapi upp
á 1.470 miljónir gamalla
króna. 14.7 nýjar, og nam
þessi taprekstur tæpum 10%
af heildartekjum fyrirtækis-
ins.
Heildartekjur Lands-
virkjunar árið 1980 námu
15.866 miljónum gkr. Helstu
tekjuliðir voru sala raforku
til almenningsveitna kr.
10.505 milj. gkr. eöa um 2/3
af heildartekjum fyrirtækis-
ins. Sala á raforku til álvers-
ins í Straumsvik fyrir 3.894
miljónir gkr. eða um
fjórðungur af heildartekjum,
sala til járnblendiverksmiðj
unnar á Grundartanga 954
milj. gkr, og sala til áburðar-
verksmiðjunnar i Gufunesi
405 milj. gkr.
Varðandi tvo stærstu
tekjuliðina, almennings-
veitur og álveriö i Straums- “
vik, má nefna að al- |
menningsveitur keyptu um ■
þriðjung af orku Landsvirkj- |
unar, en sáu henni fyrir m
tveimur þriðju hlutum tekn- ■
anna, en álveriö keypti um 5
helming raforkunnar en stóð
undir f jórðungi tekna Lands-
■ virkjunar. eng.j
I
Tassfrétt-
In fékkst
ekki
staðfest
Blaðafulltrdi F.I.D.E., miss
Dencke vildi I gærkvöldi hvorki
staðfesta ne' neita frétt Tass
frettastofunnar sem lesin var f
fréttatima útvarpsins i gær. 1
þeirri frétt var skýrt frá að ein-
vfgi Karpovs og Kortsnois myndi
hefjast 1. október n.k. samkvæmt
samkomulagi einvigishaldaranna
og heimsm eistarans, Karpovs.-
Blaðafulltrdinn kvaö fundi um-
máliö standa cnn þegar Þjóðvilj-
inn ræddi við hann um kl. 23.00 i
gærkvöidi og geröi ekki ráð fyrir
að þeim lyki fyrr en um 3 leytið i
nótt að ísienskum tima.
1 fréttinni frá TASS kom ekki
neittfram um aö Sovétmenn hafi
gertneinar tilslakanir vegna fjöl-
skyldu Viktors Kortsnojs. Þjóð-
viljanum tóks ekli aö ná tali af
Friörik Ólafssyni i gærkvöldi, en
þingaö hefur veriö undanfariö i
Atlanta i Georgia fylki um máliö.
Friörik frestaöi einviginu um
einn mánuö eins og mönnum er i
fersku minni til aö gefa Sovét-
mönnum kost á aö endurskoöa af-
stöðu sina i máli Kortsnoj fjöl-
skyldunnar. Fyrir nokkru bárust
fregniraf þvi að vonir stæöu til aö
Sovétmenn slökuöu til, ef upp-
runalegri dagsetningu einvigis-
ins, 19. september yrði haldið.
Beöið hefur veriö svars frá þeim
aöilum sem sjá um framkvæmd
einvigisins á ttaliu, en fréttin frá
Tass er þaö eina sem borist hefur
um afstöðu þeirra. I
Skákþing Norðurlanda hófst i gær i Hamrahliðarskóianum. Dr. Ingimar Jónsson forseti Skáksambands
lslands flutti ávarp, og Sigurjón Pétursson forseti borgarstjórnar Reykjavlkur setti mótið og lék fyrsta
leiknum i skák þeirra Guðmundar Sigurjónssonar og Höi frá Danmörku, og þar með var fyrsta umferð i
úrvalsflokki hafin. — Ljósm.: —gel—
Úrslit í fyrstu umferð
Aðeins tvær skákir unnust i
fyrstu umferð Skákþings Norður-
landa i gærkvöldi. Skák kvöldsins
var skák Margeirs Péturssonar
og Helga Olafssonar. Helgi sem
haföi svart tefldi af mikilli
grimmd og vann eftir aöeins 24
leiki.
önnur úrslit uröu þau aö Orn-
stein frá Sviþjóö vann Hansen,
Færeyjum, en jafntefli geröu
Guömundur Sigurjónsson og Höi
frá Danmörku, Raaste, Finnlandi
og Helmer frá Noregi, Christian-
sen, Danmörku og Schiissler, Svi-
þjóö, og Rantanen, Finnlandi og
Heim, Noregi. önnur umferö
veröur tefld i Hamrahliöarskól-
anum i dag og hefst kl. 18.00. Þá
eigast við meöal annarra Guð-
mundur Sigurjónsson og Helgi
Ólafsson.
Alusuisse fellst á viðræður
Neitaði fyrir tveimur dögum — Iðnaðarráðuneytið gerir tillögu um 5. ágúst
Iðnaðarráðuneytinu barst i gær skeyti frá
Alusuisse þar sem það lýsir sig reiðubúið að
koma til viðræðna um súrálsmálið, en því
hafði Alusuisse hafnað fyrr í vikunni.
1 skeytinu lýsir Alusuisse sig reiöubúiö til viöræöna viö
islensk stjórnvöld um allt þaö er varöar skýrslur Coopers
& Lybrand og skoöanaágreining milli aöila, en gerir m.a.
fyrirvara um aö þær viöræöur bindi ekki aöila varðandi
kröfugerö og endurskoöun samninga.
Alusuisse nefnir 4. ágúst sem mögulegan fundardag af
þeirra hálfu, og yröi þá um leiö rætt um birtingu á efni úr
skýrslum Coopers & Lybrand, en mjög óljóst hefur verið
hvaö Alusuisse teldi aö birta mætti úr þeim skýrslum.
Iðnaöarráöuneytiö hefur svarað með orösendingu þar
sem fram kemur aö ráöunevtiö er reiöubúiö til viöræöna
um skoöanaágreining aöila. Gerir ráöuneytiö tillögu um 5.
ágúst til fundar.
Jafnframt viöurkennir ráöuneytiö móttöku fyrirvara
Alusuisse, en gerir hvorki aö játa þeim né neita. Enn-
fremur itrekar iönaöarráöuneytiö ósk sina um aö fá þegar
. aö vita hvaö birta megi af meginniðurstöðum úr skýrslum
Coopers & Lybrand. enS-
Viðtal við Hjörleif á bls. 14