Þjóðviljinn - 24.07.1981, Síða 2

Þjóðviljinn - 24.07.1981, Síða 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 24. júll 1981 KÆRLEIKSHEIIVIÍLIÐ vidtalid Ég kem ekkert í mat. Þaö er aöalf undur hjá Flugleið- um á morgun. ■ Þaö getur veriö gott aö hvtla sig á langri sjóferö yfir Breiöafjöröinn, eins og þessi litli maöur geröi, þegar hann sigldi meö Baldri á dög- unum. Ljósm. ÞS. Rætt við Takeo Y amashita sem er að teikna miðgarðsorm/ fisk!, Veggur óskast! Eg þarf aö fá vegg i Keykja- vik til aö mála á hann fisk, sennilega lax. Hann á að vera um þaö bil tiu sinnum tveir metrar, og ég mála fiskinn ókeypis, en þyrfti aö fá greiddan efniskostnaö, og gjarna staö að vera á meðan, segir Takeo Yamashita, tæplega þritugur japanskur myndlistarmaöur, sem hér er á ferð. Verkið mundi taka um vikutima, en þetta þyrfti að gerast sem allra fyrst. Ég lit á þetta sem lifsverk mitt, segir Takeo, og á ekki bara við vegginn i Reykjavik, heldur er hann þáttur i stærra verki, nánar tiltekið hluti af ugga i stórum fiski sem kemur i ljós á landakortinu þegar dregin er lina milli allra þeirra borga sem hann hefur eða ætlar sér að teikna mynd af fisk á vegg. Nef- ið er á Hawæ, auga fisksins i heimabæ hans, Tokió, og sporð- urinn i Bandarikjunum og Kanada. Takeo Yamashita hefur lokið við sjö punkta af 28, sem þarf til að ljUka verkinu, og viðkomu- staðirnir eru ólikir sem vænta má, Þýskaland, Græniand, Egyptaland... Og nú er hann sumsé i Reykjavik, og vantar vegg að máia á. Eg sá þaö i visindagrein um islenskt mál aö „Jón kyssti ekki Mariu I gær uppi á lofti en Pétur . baröi ekki Stinu i dag á bak viö skúrinn”. Mér leist ekki á blik- Helgarfyllirí hafa minnkað í Svíþjóð Sviar standa nú i ströngu i viðureign sinni við áfengisböl- iö. Ein áhrifamesta aðgerðin til þessa hefur verið sú að loka áfengisverslunum rikisins („Systemet”) á laugardögum og hefur þetta gefist alivel. Að visu hefur áfengissala á föstudögum aukist verulega, en yfirmaður Stokkhólmslögregl- unnar telur, að fylliri á laugar- dögum hafi samt minnkað um þriðjung. Mun færri komast til að fá sér afréttara og halda áfram. Þar meö fyigir aö mis- þyrmingar og skemmdir, sem rekja má til fylliris, hafa einnig dregist saman. Þá hafa andstæðingar áfengis fengiö þvi framgengt aö verð á áfengi er hækkað skyndilega með vissu millibili. Þetta með ööru hefur leitt til þess aö sala áfengra drykkja minnkaði á fyrsta ársfjóröungi um 15%. t fyrra nam áfengisneysla Svia um sjö lltrum af hreinum vinanda á mann. Það er mun minna en i suölægari Evrópu- löndum (Frakkar drekka 16 potta af spira hvert mannsbarn og Þjóðverjar um það bil 12). Sviar drekka sjaldnar — hins- vegar þeim mun rösklegar þeg- ar þeir eru aö, eins og menn þekkja og hér uppi á Fróni. Margir halda að heimur versnandi fari. Það er þó vitað, aö fyrir 150 árum drakk hver fullorðinn maður i Sviþjóð 130 potta af brennivini á ári. Takeo Yamashita. Ljósm. — gel. — Ég er búinn að vera fjóra mánuði i þessari ferð. Ég hef áður farið nokkrar, og á eftir að eyða að minnsta kosti uppundir áratug enn til að ljúka verkinu, segir Takeo, sem er grafikhönn- uður að atvinnu. Bakugginn, sem fiskmyndin i Reykjavik á aö verða hluti af hefur endapunkt i Port Hennison I Kanada, þaðan er linan dregin til Narssaq i Græn- landi, til Reykjavikur og endar i Finnlandi. Japaninn hafði meðferðis myndir af fiskmyndum sinum, en þvi miður i lit, sem kæmi illa út i blaði. Þessar myndir eru i japönskum stil, litfáar en glað- ar, og er full ástæða að ætla að mundi prýða borgina. Við mæl- um eindregið með honum, og geti einhver hjálpað til við þessa sérstæðu og skemmtilegu myndlistaráætlun er bara að snúa sér til Þjóðviljans, en hið allra fyrsta. — m Póstkort sem veggmálarinn hefur gert n C Q hJ O Ph -Kennarinnheldur| aö ég sé alltaf að hugsa um eitthvaö annaöþegarhúner að tala. Hún heldurkannskil aö maður taki hvertl einasta orðupp eins! og segulband. Ég er viss um að þú skilur hvað hún segir.. Ég var búinn að gleyma hvað segulbandið hét. Það heitir Kashubuki sem hann á. Ofsalega að segja þér

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.