Þjóðviljinn - 24.07.1981, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 24.07.1981, Qupperneq 11
Föstudagur 24. júli 1981 ÞJÓDVILJINN — SIÐA 11 íþróttir^j íþróttir íþróttir V£—J H umsjóo: INGÓLFUR HANNESSON V._2_J Hollenska liöiö undirbýr sig fyrir keppnina. Þaö skal tekiö fram aö starfsmaöurinn yst til vinstri á myndinni er ekki ólafur Ragnar Grimsson. Mynd: — gel. / Islenska llðið komst ekki í aðalslaginn (slensku strákunum tókst ekki að ná takmark- inu langþráða í gær, á 2. degi Evrópumóts ung- lingalandsliða í golfi, þ.e. að komast í hóp 8 bestu þjóðanna í lokakeppninni. Landinn hafnaði í 9. sæti með 780 högg samtals, að- eins 3 höggum á eftir Dön- um, sem voru í 8. sæti. Röð þjóöanna varö þessi eftir höggleikinn: 1. Svfþjóö.................744 2. trland..................748 3 V-Þýskaland..............760 4. ttalía..................767 5. Spánn...................769 6. Frakkland...............775 7. Noregur.................777 8. Danmörk.................777 9. tsland..................780 10. Sviss...................789 11. Finnland................811 12. Holland.................813 13. Austurriki..............817 14. Belgia..................828 Besta skotinu i höggleiknum náöi Sviinn Antevik, lék á 143 höggum. 1 keppninni i gær léku 3 kappar á 2 höggum undir pari, sem er frábær árangur. Siguröur Pétursson náöi best- um árangri islensku strákanna i gær, lék á 74 höggum. — IngH Undanúrslit Bikarkeppninnar: Fram/Fylklr Þróttur/ÍBV í gærkvöldi var dregiö um þaö hvaöa liö leika saman i undanúrslitum Bikarkeppni KSt. Cr „pottinum” kom fyrst liö Fram og gegn þeim dróst Fylkir. Siöan fengu Þróttarar heimaleikinn gegn IBV. Semsagt, hörkuslagur liða úr 1. og 2. deild i undanúrslitunum. — IngH KR og Þróttur taka þátt í móti ytra Meistaraflokkar KR. og Þróttar i handboltanum munu taka þátt i móti („turneringu") i Minden i Vestur-Þýskalandi i næsta mánuði. Meðal þátttökuliða þar verður Dankersen, liö Axels Axelssonar. KR-ingarnir æfa nú af miklum krafti undir stjórn Jóhanns Inga Gunnarssonar, fyrrum landsliösþjálfara og ætla þeir sér stóran hlut i 1 deildinni næsta vetur. IngR Hver stórleikurinn rekur annan A morgun laugardag verða 2. leikir i 1. deild fótboltans og hefj- ast þeir báöir kl. 14. t Kópavogi leika Breiðablik og Þór og i Eyj- um leika heimamenn gegn 1A lið- inu sem þeir róthurstuðu á Skag- anum i vikunni. Fjórir leikir verða i 2. deild á morgun, Skallagrimur—Fylkir, bróttur, R —1BI, Þróttur, N—Reynir og Selfoss—Völsung- ur. Þá eru 17 leikir á dagskrá 3. deildar. A sunnudagskvöldið leika Vik- ingur og Fram i 1. deildinni og ætti þar að veröa hörkurimma. Leikurinn hefst kl. 20. A mánu- dagskvöldið mætast Valur og FH. —IngH Sigurvegararnir fá bikara og hamborgara Sigurvegarar i hinum 7 riðlum 3. deildar knattspyrnunnar munu fá afhenta bikara sem Tomma- hamborgarar hafa gefið. Þá mun Tommi hafa ákveðið að allir leik- menn liðanna sjö veröi verðlaun- aðir fyrir frammistööuna með þvi að fá ókeypis Tomma-hamborg- ara. —IngH Nú eða aldrei hjá KR 1 kvöld verður einn leikur á hefur að KR-ingarnir muni gera dagskrá 1. deildar. A Akureyri enn cina breytinguna á liði sinu mætast kl. 20 KA og KR. Heyrst fyrir átökin i kvöld, Börkur ^_____ Ingvason leiki sem miöherji og Fram — ÍBK 1:0: FRÁBÆR LEIKUR Framarar tryggðu sér sæti i undandrslitum Bikarkeppni KSl I gærkvöldi þegar þeir sigruöu ÍBK 1:0 eftir fjörugan og góöan leik. Bæöi liö sýndu virkilega góöa knattspyrnu, ekki sist ef tekið er tillit til fremur slæmra skilyröa i Laugardalnum i gærkvöldi, léleg- ur völlur og rigningarúöi. Eftir hreint ótrúlega hraöan og harðan leik i byrjun átti Pétur hörkuskot á IBK-markið, en Þor- steinn sló knöttinn yfir. Um mið- bik hálfleiksins fór kollspyrna Sverris i þverslá marks sunnan- manna. IBK fékk mjög gott færi á 30 min eftir laglega sóknarrispu, Ragnar skallaði rétt framhjá. A 32. min lék Guðmundur Steinsson IBK-vörnina „uppúr skónum”, gaf fyrir og Pétur skoraöi meö föstu skoti frá markteig, 1:0. Framararnir voru mun meira meö knöttinn lengstum i seinni hálfleiknum, en sköpuðu sér fá virkilega góð markfæri. Keflvik- ingarnir áttu hins vegar 3 gullin færi, ómar komst innfyrir, en skaut framhjá og i lokin varði Guðmundur í tvigang glæsilega, skot Ragnars og Óla Þórs. Framliðið er geysisterkt þessa dagana og þar hvergi veikan hlekk að finna. Keflvikingarnir léku oft á tiðum vel i gærkvöldi, og það er hreint furðulegt að þetta góöa lið skuli leika nú I 2. deild. — IngH „Sjáiöi hvernig þeir „takla” Pétur. Ég ætti aö vera kominn inn á.” „Já viö ættum aö gera eitthvað I málinu.” Kristinn Atlason t.v„ Kristinn Jörundsson t.h. Mynd: —gel. hans stöðu i vörninni taki Gisli Fclix Kjarnason, markvörður I handboltanum, sem litiö hefur iðkað knattspyrnu i sumar. Þá verða 3 leikir i kvennabolt- anum i kvöld. IA og Viðir leika á Akranesi, Leiknir leikur gegn KR og Valur gegn UBK. —lngll Næsta þing í Bretlandi 1 Næsta þing Alþjóða Handknatt- leikssambandsins verður haldið i Bretlandiá næsta ári. Til gamans má geta þess að siðasta þing IHF var haldið i Reykjavik árið 1978. Töpuðu ekki, en töpuðu þó ES Kornweistheim áhuga- mannalið i Vestur-Þýskalandi, vann merkilegt afrek á dögunum. Liðiðtapaðiekkileik i deild þeirri sem það keppir I, en hafnaði samt i ööru sæti. Liðið sigraði i 10 leikj- um og gerði jafntefli i 16 leikjum en stigin 36 voru ekki nógu mörg til að sigra.. 3 íslandsmet Bjarki Haraldsson, USVS, setti fyrir skömmu 2 tslandsmet i strákaflokki frjálsra iþrótta. Hann kastaði spjóti 33,21 m, hljóp 400 m á 62 sek. og 800 m á 2:23.0 min. -IngH

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.