Þjóðviljinn - 24.07.1981, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 24.07.1981, Blaðsíða 14
14SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 24. júll 1981 Simi 86220 FöSTUDAGUR: OpiB frá kl. 10-03. Hljómsveitin Glæsir og diskó. LAUGARDAGUR: Opi6 frá kl. 19-03. Hljómsveitin Glæsir og diskó. SUNNUDAGUR: Opi6 frá kl. 19-01. Gömlu dansarnir. Bragi HliBberg og hljómsveit leika und- ir af alkunnu fjöri. kluöbumin Bopgartúni 32 Föstudagur: Opið frá kl. 22.30 - 03. Hljómsveitin Hafrót og diskótek Laugardagur: Opið frá kl. 22.30 - 03. Hljómsveitin Hafrót og diskótek. Sunnudagur: Opið frá kl. 21 - 01. Dúndrandi diskótek. HOTEL LOFTLEIÐIR Sími 22322 Blómasalur: Opið alla daga vik- unnar frá kl. 12-14.30 og 19-23.30 Vinlandsbar: Opiö alla daga vik- unnar kl. 19-23.30 nema um helg- ar, en þá er opiö til kl. 01. OpiB i hádeginu kl. 12-14.30 á laugardög- um og sunnudögum. Veitingabúðin: Opiö alla daga vikunnar kl. 05.00-20.00. -$kálafelH>\m\ 82200 Manstu gamla daga? Viö bjóðum þér og þinum að rifja upp gömlu sveiflUna á Skálafelli með Gunnari Páli og Jónasi Þóri. Hugljúf tónlist, dans og gleði frá gömlum dögum föstudag, laugardag og sunnudag. Snyrtilegur klæönaður. Sigtún Föstudagur: Opiö frá kl. 22—03. Hljómsveitin Demó og Video-show”. Grillbarinn opinn. Laugardagur: Opiö frá kl. 22—03. Hljómsveitin Demó og „Video-show”. Grillbarinn opinn. Bingó kl. 14.30 laugardag. FÖSTUDAGUR: Opiö frá kl. 21-03. Hljómplötutónlist viö allra hæfi. LAUGARDAGUR: Opiö frá kl. 21-03. Hljómplötutónlist viö allra hæfi. SUNNUDAG: Opiö frá kl. 21-01. Jón Sigurösson, og hljómsveit leika sjómannadansa af alkunnu. fjöri. Ferðablað 28 síður Aðalblað 28 siður ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið i Kópavogi. fer sina árlegu sumarferð dagana 14.—16. ágúst. Lagt verður af staö ; kl. 19 stundvislega föstudaginn 14. Ekið verður að Heklu við Selsund, farið hjá Næfurholti, Rangárbotnum og Tröllkonuhlaupi, austur meö Skjólkvium oggist i tjöldum við Landmannahelli. A laugardeginum kl. 9 verður lagt af stað i Hrafntinnusker, þar sem jaröhitinn bræöir'jokiil isinn. Þaðan verður svo haldið aftur á Dómadalsleið, hjá Frostastaða- vatni i Landmannalaugar þar sem gerður verður stuttur stans. Siðan verður ekið austur yfir Jökulgilskvisl, hjá Kýlingum um Jökuldali að Herðubreið við Eldgjá. Hjá Ljónstindi verður ófærufoss i Eldgjá skoö- aður.Tjaldað verður i efstu grösum austan Grænafjallgarðs. A sunnu- deginum kl. 9 verður siðan lagt af stað á Syeinstind sem ris 1090 m hár við suðvesturenda Langasjávar og Fögrufjalia. Um hádegiö veröur haldiö heimleiðis um Landmannalaugar, Sigöldu og Þjórsárdal en þar verður ekið hjá Gjánni og komið við i Stöng. Litið veröur á Hjálp og siðan fariðniður Gnúpverjahrepp og Skeið og áætluð heimkoma um kl. 21. Upplýsingar og miðar fást hjá Lovisu Hannesdóttur i sima 41279 og Gisla 01. Péturssyni i sima 42462. Ferðafólk! Þetta er sannkölluð draumaferð! Látið ekki happ úr hendi sleppa. Kjördæmisráð Alþýðubandalagsins á Vestur- landi Hin árlega sumarferð verður farin helgina 7.-9. ágúst i Kerlingar- fjöll. Nánar auglýst siðar. Vesturland—Sumarferð Mat Hjörleifs Guttormssonar á breyttu viðhorfi Blaðberabió Sagan af Adam og Evu — fólk lendir i svaðilförum og fer að segja sögur... Sýnd i Regnboganum, sal A kl. 1 e.h. á laugardaginn. Góða skemmtun! uoðviuinn Siðumúla 6 s. 81333. M FRUMSÝNIRs Af fingrum Spennandi, djörf, hrottaleg. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Alusuisse til viðræðna: t fram haldi af skeyti Alusuisse, þar sem þeir lýsa sig reiðubúna til viðræðna, og svari ráðuneytisins við þvi, sneri Þjóðviljinn sér til Hjöleifs Guttorms- sonar, iðnaðarráðherra og spurði hann álits á þess- um viðbrögðum Alusuisse: „Eins og lesa má út úr fréttatil- kynningu ráðuneytisins lýsir Alusuisse sig reiðubúið til við- ræðna um málið. Þetta eru jákvæð viðbrögð að minu mati, einkum með tilliti til fyrri orð- sendinga sem gengið hafa á milli aðila. Erlendar bækur Framhald af bls. 12 ír þúritanrsmans og Kapitar- ista fallastl faðma og þar sér höf- undurinn vísinn að þeirri engi'f- saxnesku-hræsni, þegar hákristn- ir púrltanar stunda þrælaverslun með stórkostlegum ágóða og leggja brot af gróðanum til kirkjubygginga eða gefa nokkur Með þessu skeyti er ljóst að Alusuisse ætlar að koma að við- ræðuborði hjá ráðuneytinu og þaö er vissulega þróun sem stefnir i rétta átt. Ég vænti þess að þessar við- ræður geti leitt til þess að i fram- haldi af þeim setjist aðilar að þúsund uppflosnuðum vesaling- um súpu, fólki sem hafði oröið að hrekjast úr byggðum sínum vegna nýrra framleiðsluhátta I sveitum landsins. Kynþáttafor- dómar taka að myndast seint á öldinni var hnýtt i Shakespeare fyrir aö gera engan mun á Othello og þeim hvltu, þvl á fyrri hluta sömu aldar voru slikir fordómar ekki til. Þetta er mjög eftirtektar- verð ritsmið og ágætlega skrifuð. samningaborði um endurskoðun gildandi samninga um álverið i Straumsvík, eins og rlkisstjórnin hefur ítrekað farið fram á. Eins og fram kemur i orðsend- ingum milli aðila er gert ráð fyrir að þessi fyrsti fundur snúist eink- um um súrál og skoðanaágrein- ing milli aðila. Væntanlega tekst að finna leiðir til að þróa þessar viðræður til vlðtækari skoðana- skipta. Af sérstökum ástæðum þá er þröngt um hjá okkur i fyrstu viku ágústmánaðar. Ég tel hinsvegar æskilegt að ekki þurfi að dragast lengur en þetta að viðræður hefj- ist við Alusuisse, en eflaust gera Hjörleifur Guttormsson: Viðræð- ur 5. ágúst. báðir aðilar sér ljóst að fleiri fundi mun þurfa til að skýra mál- in og ná landi i samningum sem báðir aðilar geti unað við.” eng. SUNNUDAGS E33 BLAÐID Skref í rétta átt steVpusttfmn nr V Sími: 33 600 Skjót viðbrögð Þaö er hvimleitt aö þurfa aö b/'öa lengi meö bilaö rafkerfi, leiöslur eöa tæki. Eóa ný heimilistæki sem þarf aö leggja fyrir. Þess vegna settum viö upp neytendaþjónusturía - meö harösnúnu liöi sem bregöur skjótt viö. ATH. Nýtt simanúmer: 85955 •!•!• RAFAFL Smiðshöfða 6

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.