Þjóðviljinn - 24.07.1981, Blaðsíða 15
Föstudagur 24. júll 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15
Hringid i sima 81333 kl. 9-5 alla virka
daga, eða skrifid Þjóðviljanum
lcsendum
Verndum
svipmót
tjarnarinnar
Þaö sýnist nú orðið ljóst að
kostnaður viö útitaflið fer eitt-
hvaöfram úr áætlun. Er það vel
þvi að þá verður siöur ráðist i
framkvæmdir við Tjarnarend-
ann.
Það er rétt að aðdáendur
Tjarnarinnar láti nú i sér heyra
strax og viðri hugmyndir sinar
um hvað megi gera og hvað
ekki, þegar um er að ræöa svip-
mót tjarnarinnar.
Ég vil þvi láta i ljós mina
skoðun strax og hún er sú að
svipmót tjarnarinnar eigi að
halda sér eins og það er, en hana
má gjarna hreinsa og það má
gjarna sjá til þess að fuglalifi
þar hnigni ekki frá þvi sem nú
er.
Að öðru leyti má vel hugsa sér
að kantinum við noröurenda
tjarnarinnar veröi breytt. Þar
kemur gjarna saman mikill
mannfjöldi á góðviðrisdögum og
verður oft þröngt á þingi á horn-
inu við Iðnó. Þessa aðstöðu
þyrfti aðbæta, ekkisist með þaö
i huga aö tjörnin með fuglalifi
sinu er mikil paradis i augum
barna. Mætti hugsa sér aö
gerður yrði góður kantur með-
fram norðurendanum, lægri en
nú er, frá Iðnó til Tjarnargötu.
En öllum hugmyndum um
stórframkvæmdir i Tivolistil
ber aö hafna. Röskum útliti
tjarnarinnar sem minnst.
Tjarnaraðdáandi.
Auglýsing á
minnisblaði
símnot-
andans
Reiður símnotandi
hringdi.
„Ég vil spyrja þá sem sjá um
útgáfu simaskrárinnar hvað
það eigi að þýða að skrá með
stórum stöfum slmanúmer
Samvinnubankans i mitt
minnisblað simnotenda. Ég hélt
að simnotandinn ætti að hafa
það blað til eigin afnota en þá er
selt pláss þar fyrir auglýsingar.
Ég er tryggur lesandi Þjóðvilj-
ans og vil spyrja hvort Þjóðvilj-
anum standi til boða aö auglýsa
á minnisblaðinu með stórum
rauðum stöfum. Og hvað kostar
slik auglýsing?
• Útvarp
kl. 20,05
Þjarkað
á þingi
Kl. 20.05 i kvöld er þátturinn
„Þjarkað á þingi”, á dagskrá.
Halldór Halldórsson frétta-
maður, sem sá um fréttir frá
alþingi s.l. vetur fyrir hljóð-
varpið velur úr upptökum frá
umræðum. Búast má viö aö
mönnum þyki það misjafnlega
mikilvægt sem þrefað er um,
en hvað um það, þessar um-
ræöur fóru fram, eins og
Halldór Hatldórsson velur úr
gullkornum þingmanna.
segulböndin eru ólygnust vitni
um.
Bogmaðurinn og svalan
jffc. Útvarp
l*1*- 21,401
Daniel Danielsson fyrrum
héraðslæknir á Dalvik hefur
lengi haft það sér til hugar-
hægðar að þýöa og semja ljóð;
aldrei hefur hann þó gefið
neitt út i bókarformi. Les-
endur Þjóðviljans munu þó
e.t.v. minnast ljóðaþýðinga
hans er gjarna hafa birst i
jólablaöi á liðnum árum. Hann
hefur ekki valið höfunda af
léttara tagi til þýðinga,
T.S.Eliot og Bertolt Brecht,
svo einhverjir séu nefndir, eru
þar á meðal.
1 kvöld mun Hjörtur Pálsson
lesa frumortan sonnettuflokk
eftir Daniel, sem hefur hlotið
heitiö „Bogmaðurinn og
svalan”. Þetta eru heimspeki-
legar hugleiðingar um rök til-
verunnar að sögn Hjartar og
mun kveikjan að ljóöinu hafa
lljörtur Pálsson les sonnett-
flokk Daniels Á. Daniclssonar
„Bogmaðurinn og svalan.”
verið teiknimynd sem höf-
undurinn rakst á i barnabók.
Sonnetturnar i flokknum eru
alls 10 og skiptir höfundurinn
þeim i 3 flokka. „Bogmaöur-
inn og svalan” er á dag-
skránni kl. 21.40.
Ur blandaða blaðinu
í Æf ingaskólanum í vitað heitir Biandaða
Reykjavík er einn blaðið.
bekkurinn svolítið Barnahorninu hafa
óvenjulegur. Það eru í borist fyrstu tvö blöðin
honum 6 ára krakkar, 7 af þessu skemmtilega
ára krakkar og 8 ára blaði. Hið fyrra kom út í
krakkar. Allir saman. nóvember 1980 og það
Bekkurinn er nokkuð síðara í maí 1981. í
stór, krakkarnir eru 34 Barnahorninu í dag og
en kennararnir eru líka næstu daga fáið þið að
tveir. Bekkurinn er kall- kynnast því sem krakk-
aður Blandaði bekkur- arnir í blandaða bekkn-
inn og hann gefur út um hafa áhuga á og
bekkjarblað sem auð- skrifa um.
28. apríl skrifar Auður Ýr þessa stuttu frásögn: Sólin
var ekki í góðu skapi af því að pabbi minn datt ofan í
skurð og billinn líka^
Barnahornið