Þjóðviljinn - 24.07.1981, Síða 16
MÐVIUINN
Föstudagur 24. júli 1981
jLögreglan i
i fækkar ■
i á vöktum
■ “
■ Um þessar mundir eiga ■
I ýmsir hópar vaktavinnu- B
J manna i deilum viö Fjár- ■
| má la ráðuney tiö vegna"
■ ákvæöis vinnuverndarlög- _
I gjafarinnar um 10 tima |
■ hvildartima milli vakta. ■
■ Víöa hagar svo til um skipu- I
■ lagningu vinnunnar aö ekki m
m er unnt aö uppfylla þetta ■
I ákvæöi. T.d. er þvi svo fariö ®
■ meö lögreglumenn. Þcir _
I hætta á næturvakt kl. 6 að I
g morgni en eiga aö koma til ■
— vinnu á dagvakt kl. tvö eftir ■
hádegi. Vilja þeir og aörir |
sem likt er ástatt um annaö ■
tveggja vinna 2—3 timum ■
skemur milli vakta eöa fá “
þessa tima greidda sem fri m
utan sumarleyfistima.
Samkv. upplýsingum Lög- ■
■ reglunnar i Reykjavik er |
” málið i höndum nefndar frá ■
IBSRB og fulltrúa frá Fjár- ■
málaráðuneytinu. Meðan J
J beðiö er eftir niðurstööum ■
| þeirra viðræðna munu lög- i
■ reglumenn stytta næturvakt- "
■ ina, þannig að helmingur |
m vaktmanna hættir kl. 3 á ■
Ivirkum dögum. Um helgar I
verða vaktir hins vegar ftfíl- m
I mannaöar. — hs ■
ba mm m ■■■■■■■■■■■■ J
Aöalsimi Þjóðviljans er 81333 kl. 9-20 mánudag til föstudaga.
Utan þess tima er hægt aö ná i blaðamenn og aöra starfsmenn
blaðsins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81482 og 81527, umbrot
81285, ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 og 17-19 er hægt aö
ná i áfgreiðslu blaðsins i sima 81663. Blaðaprent hefur sima 81348
og eru blaðamenn þar á vakt öll kvöld.
Aðalsími Kvöldsími Helgarsími
81333 81348 afgreiðslu 81663
Stærsta flotaæfing síðan í seinna stríði:
Norðmenn neita þátttöku
Frá Ingólfi Margeirssyni,
fréttaritara Þjv. i Osió.
i ágúst hefst viðamesta
flotaæfing sem farið hefur
fram síðan í síðari heims-
styrjöld/ og nefnist „Ocean
Venture 81" á ensku. Þessi
æfing leggur allt Atlants-
hafið undir sig/ frá Suður-
heimskautinu til Noregs og
islands. Upphaflega var
fyrirhugað að hún færi
fram á vegum NATO/ en
vegna hiks Norðmanna,
var hætt við það, og fer æf-
ingin fram á vegum
Bandaríkjanna fyrst og
f remst, en í henni taka þátt
13 riki önnur. Um 120.000
manns æfa í 1000 flugvél-
um og 250 herskipum.
Norðmenn hafa nú endanlega
neitað að vera með i þessum æf-
Silfá ÍS
brann í hafl
Um kvöldmatarleytiö i fyrra-
kvöld kom upp eldur i Silfá tS 188
þar sem báturinn var á handfær-
um undan Horni. Tvivegis töldu
skipverjar sig hafa ráöiö niö-
urlögum eldsins, en hann kom
upp á ný og leituðu þeir þá aöstoö-
ar slökkviliösins á tsafiröi. Þaö
var um eitt leytið um nóttina sem
hjálparbeiðnin barst og var þá
lagt af staö frá isafiröi meö
Fagranesinu.
Skipverjar á Silfá fóru um borð
i Sæunni IS sem var þar nærstödd
og var Silfá tekin i tog. Þegar
Fagranesið kom á vettvang log-
aði Silfá stafna á milli og var úti-
lokað að slökkva þótt tilraunir
væru gerðar i þá átt. Sökk Silfá
korteri siðar. Þá var klukkan að
ganga 6 um morguninn. Voru þá
bátarnir staddir við Rekavik
austan Straumness.
Jón ölafur Sigurðsson slökkvi-
liðsstjóri á ísafirði sagði við Þjóð-
viljann að slökkviliöið ætti bil
með sérstökum útbúnaði ætluðum
til að fara með í bát meö skömm-
um fyrirvara og hefði þetta verið
i annað sinn á þessu ári sem gripa
hefði þurft til þess.
Silfá 1S 188 var 24 tonna eikar-
bátur, smiðaður i Stykkishólmi
árið 1964. Eigendur voru Ægir
Olafsson og Friðrik Sigurðsson og
var Ægir jafnframt skipstjóri.
Ekki er vitað um orsök eldsins. —j
ingum, og er ástæðan sú opinber-
lega, að þátt taka ýmis Suð-
ur-Amerikuriki, þarámeöal
Argentina og Orúgvæ, þarsem
stjórnarfar er ekki alveg lýðræð-
islegt.
Þessi neitun vekur mikla at-
hygli i Noregi, sem hingað til hef-
ur sýnt stóra bróður i Amriku
meiri hlýðni en önnur Nató-riki.
Er getum að þvi leitt að ákvörðun
Torvalds Stoltenbergs, varnar-
málaráðherra, sé tekin i kosn-
ingasamhengi, en vinstrikratar
knýja nú mjög á um aukið sjálf-
stæði Norðmanna i öryggismál-
um. Ennfremur má ef til vill
skoöa þessa ákvörðun i ljósi
ósamþykkis Norðmanna og
Bandarikjamanna um hugmynd-
ina að kjarnorkulausu svæði á
Norðurlöndum, en Haig, utan-
rikisráðherra Bandarikjanna,
setti hnefann i borö Frydenlunds,
utanrikisráðherra Noregs, af þvi
tilefni i fyrri viku.
■ingó/—m
I
Umræður á Norð-
urlöndum um
kjarnorkuvopna-
laus svæði:
Aðal-
efni
blaða að
undan-
förnu
Hverju sætir þögn íslenskra fjölmiðla?
Undanfarinn hálfan mánuö
hefur komiö vel i ljós aö frétta-
samband tslands viö Noröur-
löndin, er harla lélegt. Þannig
hefur þaö fariö framhjá islensk-
um fjölmiðlum mestan part aö
spurningin um kjarnorku-
vopnalaust svæöi á Norðurlönd-
um hefur skipaö öndvegi á for-
siöum biaöa og leiöurum og i
pólitiskum umræöum almennt
þar upp á siökastiö.
Hér aö ofan getur á að lita for-
siður blaða eins og Norska dag-
blaðsins og Arbeiðerblaösins,
Berlinske tidende og Information
I Danmörku og Sænska dag-
blaðsins frá þvi i siðustu viku.
Þau fjalla öll á forsiöum um
málið, sem hefur á ný komist i
hámæli eftir þing Alþjóðasam-
bands jafnaðarmanna og við-
ræður norskra ráöamanna við
Alexander Haig utanrikisráð-
herra Bandarikjanna. Blöðin
■ !■■■■■■■■■■■■■■
skýra frá þvi aö Haig hafi alger-
lega visað á bug hugmyndum
um kjarnorkuvopnalaust svæði
og Brundtland forsætisráðherra
Noregs hafi lýst þvi yfir á þingi
Alþjóðasambandsins að mis-
túlkun sé ráöandi i umfjöllun
fjölmiöla heimsins um málið.
Jafnframt vekja athygli af-
dráttarlaus viðbrögð norskra
ráöamanna við ummælum
Haigs. Frydenlund .utanrikis-
ráðherra Noregs lýsir þvi skýrt
og skorinort yfir að Noregur sé
ekki leppriki Bandarikjanna og
muni framfylgja eigin stefnu
hvaö sem sagt sé i Washington.
I sama streng tekur Anker
Jörgensen forsætisráðherra
Danmerkur. Sjálfstæöisvottur
sem menn eiga ekki aö venjast
úr þessum áttum, og nær há-
marki með ákvörðun norsku
stjórnarinnar aö taka ekki þátt i
heræfingum N.A.T.O. i Suð-
ur-Atlantshafi i kompanii með
Brasiliumönnum, Uruguay-
mönnum og fleiri útvöröum lýð-
ræöis i heiminum.
Þaö er eftirtektarvert að þau
pólitisku átök og veðrabrigði
sem tengjast þessum málum
hafa EKKI VAKIÐ EFTIR-
TEKT islenskra fjölmiðla svo
nokkru nemi. Svo virðist sem
fréttaþjónusta frá Norðurlönd-
um liggi nánast niðri á Islandi
yfir sumartimann, þegar náms-
menn sem verið hafa fréttarit-
arar dvelja heima. Einnig má
geta þess að enginn fréttaþráö-
ur er nú i gangi til Islands frá
norrænum fréttastofum, en þvi
hlutverki gegndi Norsk Tele-
grambyra áður. Aðeins er því
um að ræöa bandariskar og
breskar fréttastofur, sem senda
hingað fréttaskeyti reglulega.
En fleira kann aö ráða þessu
fréttaleysi frá Noröurlöndunum
einmitt þessar vikurnar. —j
Engin deila við starfsmenn eða ÍSAL:
Hugsað til
Fimm tninaðarmenn I álverinu
i Straumsvik áttu I gær klukku-
tima langan fund með Hjörleifi
Guttormssyni iðnaðarráðherra i
framhaldi af ósk hans þar um
fyrr í vikunni. Sagði ráöherra
eftir fundinn að einkum hefði
unnar við Alusuisse og blaðaskrif.
„Það erljóst að það er ekki um að
ræða neina deilu við starfsmenn i
Straumsvik eða tsal,” sagði Hjör-
leifur, „deilan snýr að Alu-
suisse”.
verið rætt um atriði sem snerta
starfsmenn og áhyggjur þeirra
sem upp hafa komið vegna deil-
H jörleifur sagði að viðræöurnar
i gær hefu verið gagnlegar og aö
þær opnuðu fyrir frekari sam-
aukningar
skipti við starfsmenn álversins.
„Ég gerði þeim gre;n fyrir þvi að
þaö væri áhugamál iðnaðarráðu-
neytisins og rikisstjórnarinnar að
starfsemin f álverinu gæti haldið
áfram með eðlilegum hætti og að
störfum þar yrði i engu hætt,
heldur fremur hugsað til hins, að
auka starfsemina, svo sem með
byggingu rafskautaverksmiðju
og Urvinnslu Ur áli” sagði hann.
öm Friðriksson, aðaltrúnaðar-
maður í Straumsvik sagði að
trUnaðarmennimir myndu gera
starfsmönnum þar grein fyrir
viðræðunum við ráöherra, áður
en þeir greindu frá þeim opin-
berlega. Bjóst hann við aö það
yrði idag, föstudag. —AI
■ '
I
■
I
i
■
I
■
L
Kjartan og Hjörleifur ræddust við í gær:
Gagnlegar yiðræður að matí iðnaðarráðherra
t gærmorgun átti Hjörleifur
Guttorm sson, iðnaðarráðherra,
fund með Kjartani Jóhannssyni,
formanni Alþýðuflokksins, og
sagði Hjörleifur eftir fundinn,
að ákveðið hefði verið aö þeir
ræddust fljótlega við að nýju.
Hjörleifur sagöi aö skoðana-
skipti þeirra Kjartans hefðu
verið gagnleg. „Við fórum yfir
þróun málsins að undanförnu,
einkum varðandi þá samninga,
sem rikisstjórnin hefur itrekað
óskað eftir við Alusuisse”, sagði
hann, ,,og um frekari samráö
við stjórnarandstöðuna, i þessu
tilviki Alþýðuflokkinn, i þessu
máli.” —AI
l
■
I
■
Jl