Þjóðviljinn - 05.09.1981, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 05.09.1981, Blaðsíða 13
Helgin 5.-6. september 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 ÞJÓDLEIKHÚSID Konurnar í Niskavuori Gesta.leikur frá Sænska leik- húsinu i Helsingfors, i kvöld kl. 20, sunnudag kl. 20. Siöasta sinn. Aöeins þessar tvær sýningar. Tónleikarog danssýning listamanna frá Grúsiu á veg- um MIR, föstudag kl. 20. Sala á aftgangskortum stendur yfir. Verkefni i áskrift verfta: 1. Hótel Paradis 2. Dans á rósum 3. Hús skáldsins 4. Amadeus 5. Giselle 6. Sögur úr Vinarskógi 7. Meyjarskemman Miftasala 13. 15—20.00. Simi 1-1200. 22140 Svik að leiðariokum (The Hostage Tower) Nýjasta myndin, sem byggft er á sögu ALISTAIR MacLEAN, sem kom út i is- lenskri þýftingu nú i sumar. Æsispennandi og viftburftarlk frá upphafi til enda. Aftalhlutverk: Peter Fonda, Maud Adams og Britt Ekland. Leikstjóri: Claudio Guzman Bönnuft innan 12 ára Sýnd kl. 7.15 og 9. Geimstríðiö (StarTrek) Ný og spennandi geimmynd. Sýnd I DOLBY STEREO. Myndin er byggft á afarvin- sælum sjónvarpsþáttum i Bandarikjunum. Leikstjóri: Robert Wise. Sýnd kl. 5 og 11. Tarsan og bláa styttan Barnasýning kl. 3, sunnudag. Mánudagsmyndin Sakleysinginn (L’Innocente) Den Usfrylclige í 1 >1 < HIV)Vís< ()M I s Annonce 2 - 40 mm Afbragftsgóft og áhrifamikil mynd leikstýrft af Luchino Visconti. Aftalhlutverk: Giangarlo Giannini og Laura Antonelly. Sýndkl. 5,7.30og 10. Bönnuftinnan 16ára. Fyrri sýningardagur HAFNARBIÓ ISTURBÆJARHIII Slmi 11384 Fólskubragð Dr. Fu Manchu PelcrSellcrs Bráftskemmtileg, ný, banda- risk gamanmynd i litum. Aftalhlutverkift leikur hinn dáfti og frægi gamanleikari PETER SELLERS og var þetta hans næst siftasta kvik- mynd. tsl. texti. Sýnd kl 5, 7, 9 og 11. ,,Tribute er stórkostleg” Ný, glæsileg og áhrifarik gamanmynd sem gerir bióferft ógleymanlega. ,,Jack Lemm- on sýnir óviftjafnanlegan leik... mynd sem menn verfta aft sjá”, segja erlendir gagn- rýnendur. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 Hækkaft verö Ást við fyrsta bit Sýnd kl. 3, sunnudag. Gloria tslenskur texti Æsispennandi ný amerisk úr- vals sakamálakvikmynd i lit- um. Myndin var valin besta mynd ársins I Feneyjum 1980. Gena Rowlands, var útnefnd til óskarsverftlauna fyrir leik sinn I þessari mynd. Leik- stjóri: John Cassavetes. Aftal- hlutverk: Gena Rowlands, Buck Henry, John Adames. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuft innan 12 ára. Hækkaft verft. Köngulóarmaðurinn Barnasýning kl. 3, sunnudag. LAUGARAS B I O Símsvari 32075 Amerika ..Mondo Cane' Ófyrirleitin, djörf og spenn- andi ný bandarlsk mynd sem lýsir þvi sem ,,gerist” undir yfirborftinu i Ameriku, Karate Nunnur, Topplaus bllaþvottur, Punk Rock, Karlar fella föt, Box kvenna, ofl, ofl. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuft börnum innan 16 ára. Carambola Fjörug og spennandi kúreka- rnynd. Sýnd kl. 3, sunnudag. Spennandi og skemmtileg ný lit mynd um njósnir og leynivopn JEFF BRIDGES - JAMES MASON*BURGESS MEREDITH, sem einnig er leikstjóri. tslenskur texti Bönnuft innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 ENDURSKINS- MERKIERU NAUÐSYNLEG FYRIR ALLA Q 19 OOO Hugdjarfar stallsystur Hörkuspennandi og brdö- skemmtileg ný bandarisk lit- mynd, um röskar stúlkur i villta vestrinu. — Bönnuft börnum. tslenskur texti Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. - salur I * Mirror mirror on the wall , WIk) . amony i mirror on (Ik* wall (1 isthemurderer I** ' '3'hetnalP - mWj^ €i FMirror Crack’d Spennandi og skemmtileg ensk-bandarisk litmynd eftir sögu Agöthu Christie, sem ný- lega kom út á isl. þýftingu, meft ANGELA LANSBURY, og fjölda þekktra leikara. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. ------salur V; Lili Marlene m Spennandi — og skemmtileg ný þýsk litmynd, nýjasta mynd þýska meistarans RAINER WERNER FASS- 'BINDER. — Aftalhlutverk leikur HANNA SCHYGULLA. var i Mariu Braun ásamt GIANCARLO GIANNINI — MEL FERRER. Islenskur texti — kl. 3,6,9 og 11,15. • salur I Ævintýri leigubílstjórans Fjörug og skemmtileg, dálítift djörf... ensk gamanmynd i lit, meft BARRY EVANS, JUDY GEESON — tslenskur texti Endursýnd kl. 3,15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15 TÓNABÍÓ Slmi 31182 Taras Bulba Höfum fengift nýtt eintak af þessari mynd sem sýna var vift mikla aftsókn á sinum tima. Aftalhlutverk: Yul Brynner, Tony Curtis. Bönnuft bc»-num innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30. apótek læknar Helgar-, kvöld- og næturþjón- usta apóteka I Reykjavik 28. ágúst til 3. september er i Garftsapóteki og Lyfjabúftinni Iftunni. Fyrrnefnda apótekift annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). Hift sift- ara annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustueru gefnar i sima 18888. Kópavogsapótek er opift alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kL 9-12, en lokaft á sunnudögum. Hafnarfjörftur: Hafnarfjaröarapótek og Norft- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10-12. Upp- lýsingar i sima 5 15 00. lögreglan Kvöld-, nætur og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Slvsavarftstofan, simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara ferðir Lögregia: Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes. — Hafnarfj. — Garftabær— simi 1 11 66 simi 4 12 00 simi 1 11 66 simi 5 11 "66 simi 5 11 66 Slökkvilift og sjúkrabilar: Reykjavik— simi 1 11 00 Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj.nes.— simi 1 11 00 Hafnarfj.— simi 5 11 00 Garftabær— simi 5 11 00 sjúkrahús SIMAR. 1 1 79 8 DG 19533. Dagsferftir sunnudaginn 6. sept.: Kl. 9 Hlöftuvellir — Hlöftufell (1188 m) Fararstjóri: Ari Trausti Guft- mundsson Verft kr. 80.- Kl. 13 Lágaskarftsleift um Lágaskarft hjá Stóra Meitli. Fararstjóri: Asgeir Pálsson. Verft kr. 40.- Farift frá Umferftamiftstöft- inni, austanmegin. Farmiftar vift bil. — Ferftafélag íslands. Helgarferftir 4.-6. sept.: 1. óvissuferft. Gist i húsi. 2. Landmannalaugar — Kraka- tindur. Gist I húsi. 3. Berjaferft. Gist aft Bæ i Króksfirfti. Brottför kl. 8 4. 5.16. sept.: Þórsmörk — kl. 8. Gist i húsi. Farmiftasala og allar upplýs- ingar á skrifstofunni, Oldugötu 3. Ferftafélag islands. Borgarspitalinn: Heimsókn- artimi mánudaga — föstudaga milJi kl. 18.30—19.30. Heimsóknartimi iaugardaga og sunnudaga milli kl. 15 og 18. Grensásdeild Borgarspltala: Mánudaga — föstudaga kl. 16 - 19,30 Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19,30. Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Fæftingardeildin — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30- 20.00. Barnaspitali Ilringsins — alla daga frá kl. 15.00-16.00, laugardaga kl. 15.00-17.00 og sunnudaga kl. 10.00-11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Barnadeild — kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Ileilsuverndarstöft Reykjavik- ur — vift Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæftingarheimilift — vift Ei- riksgötu daglega kl. 15.30- 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00-16.00 *Og 18.30-19.00. # Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælift — helgidaga kl. 15.00-17.00 og aöra daga • eftir samkomulagi. Vifiisstaftaspitalinn — alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Göngudeildin aft Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti i nýtt húsnæfti á II. hæft geftdeiidar- byggingarinnar nýju á lóft Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar verftur óbreytt Opift á sama tima og verift he. ur. Simanúmer deildarinnar verfta óbreytt, 16630 og 24580. F'rá Heilsugæslustöftinni í Fossvogi Heilsugæslustöftin i Fossvogi er til húsa á Borgarspitalan- um (á hæftinni fyrir ofan nýju slysavarftstofuna). Afgreiftsl- an er opin alla virka daga frá kl. 8 til 17. Simi 85099. UTIVISTARFERÐIR Sunnudagur 6. scptcmbcr Kl. 10 Selvogsgata Kl. 13 Selvogur, berja- og skoöunarferö. Útivist. söfn Borgarbókasafn Reykjavikur Aftalsafn Ótlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opift mánud.-föstudag. kl. 9-21, einnig á laugard. sept.-aprll kl. 13-16. Aftalsafn Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, slmi 27029 Opift alla daga vikunnar kl. 13-19. Sérútlán afgreiftsla i Þingholtsstræti 29a, simi 27155 Bókakassar lánaftir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn Sólheimum 27, simi 36814 Qpift mánud.-föstud. kl. 14-21, einnig á laugard. sept.-aprií kl. 13-16 Bókin lleim Sólheimum 27, slmi 83780 Simatími: mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlafta og aldr- afta Hljóftbókasafn Hólmgarfti 34, simi 86922 Opift mánud.-föstud. kl. 10-16. Hljóftbókaþjónusta fyrir sjón- skerta. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, simi 27640 Opift mánud.-föstud. kl. 16-19 Bústaftasafn Bústaftakirkju, slmi 36270 Opift mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept.-april kl. 13-16 Bókabilar Bækistöft i Bústaftasafni, simi 36270 Viftkomustaftir vifts vegar um borgina. Bókasafn Seltjarnarness: Opift mánudögum og miftviku- dögum kl. 14 - 22. Þriftjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 14 - 19. minningarkort Reikað um I sólinni (En Vandring i Solen) Sænsk kvikmynd gerö eftir skáldsögu Stigs Claessons. Leikstjóri: Hans Dahlberg Aftalhlutverkin leika: Gösta Ekman og Inger Lise Rypdal. Þaft er einróma álit sænskra gagnrýnenda aft þetta sé besta kvikmynd Svla hin siftari ár. Einn þeirra skrifafti: Ef þú ferft I bió aöeins einu sinni á ári — þá áttu aft sjá ,,En Vandring i Solen”! Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tommi og Jenni Barnasýning kl. 3, •*. laugardag og sunnudag. Minningarkort Styrktarfélags lamaftra og fatlaftra eru afgreidd á eftirtöldum stöftum: 1 Reykjavik-.Skrifstofa félagsins Háaleitisbraut 13, simi 84560 og 85560. Bókabúft Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, sími 15597. Skóverslun Steinars Waage, Dómus Medica, simi 18519. 1 Kópavogi: Bókabúftin Veda, Hamraborg. 1 Hafnarfirfti: Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31. A Akureyri: Bókabúft Jónasar Jóhannssonar Hafnarstræti 107. 1 Vestmannaeyjum: Bókabúftin Heiftarvegi 9. A Selfossi: Engjavegi 78. Minningarspjöld IJknarsjófts Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuverfti Dómkirkjunnar, Helga Angantýs- syni, Ritfangaversluninni Vesturgötu 3 (Pétri Haraldssyni), Bókaforlaginu Iftunni, Bræftraborgafstig 16. Minningarkort Styrktar- og minningarsjófts samtaka gegn astma og ofnæmi fást á eftirtöldum stööum: Skrifstofu samtakanna slmi 22153. A skrifstofu SIBS sími 22150, hjá Magnúsi slmi 75606, hjá Marís simi 32345, hjá Páli simi 18537. I sölubúftinni á Vlfilstöftum simi 42800. C\ % gengid i Ferftam.- 4. septembcr gjald- Kaup Sala eyrir Bandarikjadollar 7.810 7.832 8.6152 Sterlingspund 14.413 14.454 15.8994 Kanadadollar 6.525 6.543 7.1973 Dönsk króna 1.0329 1.0358 1.1394 Norskkróna 1.2901 1.2937 1.4231 Sænsk króna 1.5088 1.6597 Finnsktmark 1.7301 1.9032 Franskur franki 1.3510 1.4861 Belgiskur franki 0.1973 0.1978 0.2176 Svissneskur franki 3.7371 4.1109 Hollcnsk florina 2.9218 3.214 Vesturþýskt mark 3.2333 3.2424 3.5667 ttölsklira 0.00647 0.0072 Austurriskur sch 0.4606 0.4619 0.5081 Portúg. escudo 0.1199 0.1319 Spánskur peseti 0.0806 0.0887 Japanskiyen 0.03402 0.0375 trsktpund • 11.817 12.9987

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.