Þjóðviljinn - 08.09.1981, Síða 10

Þjóðviljinn - 08.09.1981, Síða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriftjudagur 8. september 1981 ] íþróttirgl íþróttir@ iþróttirg Brædurnir sáu um Val Þeir bræður Sigurlás og Kári Þorleifssynir sýndu þaft og sönn-l uftu I leiknum gegn Val á föstu-: daginn, að þeir mynda besta „sóknardúett” i islenskri knatt- spyrnu i dag. Eyjamenn sigruftu þá Val 2-0 og skoruftu þeir bræftur! hvor sitt markiö. Ekki nóg meft þaö. Þeir spiluöu hvorn annan upp f bæöi skiptin. Hefur þaft sýnt sig, aö þó Eyjamenn eigi i vök aft verjast, má aldrei lfta af þeim bræörum, þvi þá er fjandinn laus. Það viðraði svo sannarlega ' ekki vel til knattspyrnu á föstu-' dagskvöldið. Noröan strekkingur og tilheyrandi kuldi gerði leik- mönnum jafnt sem áhorfendum j lifið leitt mest allan timann. Kom það þvi á óvart hversu vel liðin léku oft á tiðum, einkum þó Vals- menn i fyrri hálfleik. Hefði ekki veriö ósanngjarnt að þeir hefðu i veriö 1 - 2 mörkum yfir i hálfleik, þvi amk. þrisvar sinnum komusl þeir í upplögð marktækifæri, en Páll markvöröur var Valsmönn- um „þröskuldur” sem þeir ekki komust yfir. Framherjar Vals eru margir hverjir liprir, með j góða boitameðferð, en virðast ekki kunna þá kúnst, sem fótbolt- i inn snýst um þe. að skora mörk.' Ekkert mark var skorað i fyrri j hálfleik, en ýmsir hressir Eyja-! menn voru ekki i nokkrum vafa ' um, að þeirra m enn tækju völdin i1 siðari hálfleik, og skoruðu' mörk. Kom það reyndar á daginn. Siðari hálfleikur var ekki nema 9 minútna gamall þegar Eyja- menn tóku forystuna með marki Sigurlásar (auðvitað), sem komst inn fyrir Valsvörnina eftir fallega sendingu Kára (auðvitað), og Lási renndi boltanum snyrtilega 1 netið framhjá Sigurði markverði Vals. 1-0. Minútu siðar neglir Valur Vals- son á Eyjamarkiö en beint i Pál markvörð, sem ekki vissi hvaöan á sig stóð veðrið. Heldur var leikurinn tiðindalit- ill næstu minúturnar, en þó voru Eyjamenn ivið sterkari. Náðarhöggið fengu Valsmenn svo 10 min. fyrir leikslok, en þá skorar Kári (auðvitað) af harð- fylgni eftir góða sendingu Lása bróöur (auðvitað) inn fyrir Vals- vörnina. Lauk leiknum þvi með 2-0 sigri Eyjamanna, sem gátu verið virkilega glaðir næstu tvo sólar- hringana.eða þar til Vikingar komu I heimsókn.... Það var erfitt fyrir gallharöa Valsmenn, að horfa upp á sina menn i þessum leik sem og öðrum i sumar, og verða Valsarar bók- staflega að vinna sinn siðasta leik, ef þeir ætla að standa undir þvi nafni, sem Valsmenn vilja að Valur sé. Bikarmeistarar Fram I 2. flokki. Þeir sigruftu KR 3-0 I úrslitaleiknum, og höfftu umtalsverfta yfirburði I leiknum. Þrenna hjá Fram F ram-sunnudagur Knattspyrnumönnum Fram gekk virkilega alit f haginn á sunnudaginn var. Þá unnu þeir hvorki meira né minna en 3 mót i yngri aldursflokkum. Um morgunin varð 6. flokkur B hraðmótsmeistari eftir aft hafa sigrað KR 9-1 i úrslitaleik. Hafa Framarar reynst einstak- lega sterkir I þessum aldurs- flokki i sumar. Eftir hádegift léku Framarar tvo Urslitaleiki. 1 4. flokki léku þeir til Urslita gegn Þór Vest- mannaeyjum, og sigrafti Fram i þeim leik 1-0. Strax á eftir tóku Framarar til úrslita i Bikarkeppni 2. f lokks gegnKR. Erskemmst frá því að segja aö Framarar höfðu um- talsverfta yfirburfti i þeim leik, og sigruftu 3-0 gegn hálf slöku KR lifti, sem getur miklu meira en þaft sýndi i þessum leik. Það er þvi enginn svarti september hjá Fram þessa dagana þrátt fyrirtapiftgegn IBV i Bikarnum á dögunum. Hér sjáum vift islandsmeistara Fram I 4. flokki. Þeir unnu Þór úr Eyj um 1-01 annarri tilraun, áftur höfftu liftin skilift jöfn, 1-1 IBK sigraði í 2. defld Crslitin I 2. deildinni um helg- ina voru samkvæmt „bókinni”. ÍBK tryggði sér öruggan sigur I deildinni á föstudag meft 2-0 sigri á Reyni. Fór leikurinn fram I Sandgerfti. Meft þessum sigri ÍBK var endanlega tryggt aft is- firftingar færu með þeim i 1. deild. Þrátt fyrir aft vera komnir i 1. deildina, sýndu ísfirftingar Haukum enga miskunn á ísafirfti á laugardaginn. Haukar, sem nauðsynlega þurftu aft vinna til aft geta hugsanlega forðast fall I 3. deild, voru teknir i bakariiö af Is- firðingunum, sem skoruðu 5 mörk, en Haukar afteins eitt. Þar meft voru Haukar fallnir i 3. deild, en eins og menn muna léku þeir i 1. deild fyrir tveimur árum. Er sannarlega sorglegt aft horfa til þessa ágæta félags i Firftinum, þvi meistaraflokksliftift þeirra féll i 2. deild i handboltanum f vor. Er sennilega rétta ráftift hjá þeim að" byrja frá grunni aftur, meft þolin- Guftni Kjartansson, þjálfari tBK og landsliðsins. —gel — mæfti i veganesti. En þetta var nú útúrdúr. Isfirftingar sem sagt komnir i fyrstu deild aftur (voru þar siftast 1962). Flestir reikna meft þvi, aft þeir muni eiga erfitt uppdráttar I 1. deildinni og telja aft þeir verfti aft fá til lifts vift sig 3—4 leikmenn gófta til aft hanga uppi meft góftu móti. Ekki skal lagftur dómur á þetta hér, en vift óskum tsfirftingum til hamingju meft árangurinn, og óskum þeim gófts gengis i 1. deildinni. Selfyssingar féllu 13. deildina á laugardag er þeir töpuftu gegn Skallagrimi á Selfossi 0-3. Selfyssingar hafa átt erfitt uppdráttar, og yfirleitt ekki séft til sólar, eins og skákmenn gjarnan orfta þaft, og eftir tapift á laugardag var fallift staöreynd. Þróttur Neskaupstaft forftaði sér endanlega frá falli meö þvi að gera 1-1 jafntefli vift nafna sinn frá Reykjavlk. Loks er aft geta 2-0 sigurs Fylkis á Völsungum á Laugar- dalsvelli, en þar var leikin heldur stórkarlaleg knattspyrna, og skipti leikurinn litlu máli. Staftan i 2. deild er nú þessi: Keflavik......17 13 2 2 36-8 28 IBI...........17 11 3 3 30-16 25 Þróttur R... ..17 6 7 4 17-12 19 Reynir ...17 7 5 5 20-16 19 Fylkir ...17 7 3 7 18-15 17 Völs ...17 6 5 6 21-21 17 Skallagr. .. ...17 5 5 7 20-20 15 Þróttur N.. ...17 3 6 8 15-23 12 Selfoss .... ...17 3 3 11 9-30 9 Haukar ...17 2 5 10 18-42 9 Ísland-Tyrk- ir á morgun A morgun kl. 18.15 leika tslend- ingar landsleik I knattspyrnu gegn Tyrkjum. Er leikurinn liftur I riftlakeppni Heimsmeistara- keppninnar i knattspyrnu. Mönn- um er efiaust enn i fersku minni hinn glæsilegi sigur okkar gegn Tyrkjum ytra I fyrra, en þá sigruftum vift þá 3-1. 5. leikmenn amk. sem leika meft erlendum liftum eru tilbúnir I slaginn gegn Tyrkjunum, en það eru þeir Janus Guftlaugsson, Pétur Pétursson, Atli Eftvalds- son, Magnús Bergs og Orn Óskarsson. Er ekki vafi á að þessir piltar munu styrkja is- lenska liftift, enda er ekki farið fram á neitt minna en sigur. Nánar á morgun.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.