Þjóðviljinn - 16.09.1981, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 16.09.1981, Blaðsíða 1
Teikning af svonefndum Pósthússtrætisreit. n ií 3i - 4 | : m ■ X 'x;' Ign ifu. l v*f i ÞJuÐVUHNN Miðvikudagur 16. september 1981. — 205. tbl. 46. árg. Hagkaupshúsib stendur þétt viö fimm hæöa stórbyggingu en á lóö þess er gert ráö fyrir 3ja — 4ra hæöa húsi. Þar vilja stúdentar reisa nýjan stúdentagarö. Ljósm. —gel. Stúdentagarður við Lækjargötu? Góð hugmynd Borgarskipulagi hefur ekki borist neitt erindi varðandi byggingu nýrra stúdentagarða, en sjálfri finnst mér hárrétt að fá starfsemi af þessu tagi í miðbæinn, hvort sem það yrði við Lækjargötuna eða á lóð Háskólans við Vonar- stræti, sagði Guðrún Jóns- dóttir, forstöðumaður Borgarskipulags í gær. segja forsvars- menn skipu- lagsmála torgi i hringnum milli þessara gatna og möguleikum á nýbygg- ingum. Siguröur Haröarson formaður skipulagsnefndar tók i sama streng og Guörún. Hann sagöi aö æskilegt væri aö fá slika starf- semi i miöbæinn og aö i skipulag- inu væri einmitt gert ráö fyrir ibúðum á efri hæöum húsanna við Lækjargötu, og þjónustustarf- semi á þeim neöstu. Siguröur sagði aö skipulagiö geröi ekki ráö fyrir þvi aö Hagkaupshúsiö yrði rifiö, heldur flutt, annað hvort i Arbæjarsafn eöa á aöra lóö i mið- bænum. Þá gerir skipulagiö ráö fyrir húsi þar sem nú er að- keyrsla aö BSR eins og sjá má af meðfylgjandi mynd af reitnum. —AI Geir Hallgrímsson: Nýjar reglur í þing- flokki Pálmi Jónsson ráöherra sagöi I sjónvarpsfréttum i gær aö hann tekli æskilegast aö samkomulag yröi um þaö i Sjálfstæöis- flokknum aö skipta um formann og varaformann. Alltvirtisthinsvegarstefna i þá átt að halda ætti þannig á málum að Geir Hallgrimsson yröi endur- kjörinn formaöur hvaö sem þaöi kostaði. Jafnframt bæru sam- framhald á siðu 14 Kolsýru- hleðslan flutt? tbúar i grennd viö Kolsýru- hleösluna viö Seljaveg hafa löngum kvartaö viö borgaryfir- völd yfir óþrifnaöi og hættu sem af þessari starfsemi stafar. 1 gær var enn einu sinni f jallaö um málið i borgarráöi og var samþykkt tillaga Borgarskipu- lags um aö teknar yrðu upp viö- ræöur viö eigendur fyrirtækisins um flutning þess. Enn sem komiö er hefur ekki verið bent á neitt sérstakt svæöi, þar sem þessi starfsemi myndi rúmast, en þaö ætti ekki aö vera vandamál. —AI Nýtt heim- spekirit eftir Brynjólf Heimur rúms og tima nefnist ný bók eftir Brynjólf Bjarnason og er hún gefin út hjá Máli og Mcnningu. Þetta er heimspekirit og fjallar um heimsmynd nútimans. Höfundur fjallar nokkuö rækilega um afstæðiskenn- inguna og þá gerbreyttu heimsmynd sem hún haföi i för með sér. Siðan er fjallað um stöðu mannsins i þeirri visindalegu efnishyggju og nauðhyggju sem nú rikir og nauðsyn nýrrar lifssýnar ,,sem ekki aöeins játar veru- leika mannsins, heldur skil- ur hann miklu dýpri skilningi en allar fyrri kynslóöir.” Heimur rúms og tlma er sjötta heimspekibók Brynjólfs Bjarnasonar. Fyrri bækur hafa hlotiö mjög góöar viötökur og eru sumar uppseldar. Heimur rúms og tima er 255 siður og henni fylgir orðaskrá og nafnaskra. LPrentsmiöjan Hólar hf. prentaði bókina. Kostar 10.63 á kg. að slátra Rikisstjórnin samþykkti i gær nýjan verölagsgrundvöll land- búnaöarafuröa sem sex manna nefnd haföi komiö sér saman um. Stjórnin geröi þó fyrirvara um tvö atriöi. Annarsvegar cr þeim tilmælum beint til sex manna nefndar aö sláturkostnaöur veröi ekki allur reiknaöur inn f búvöru- hækkun nú heldur dreift yfir lengra timabil, og hinsvegar aö frekari könnun veröi gerö á vinnslu- og dreifingarkostnaöi mjólkur og tillit tekiö til niöur- stööunnar viö veröútreikning 1. desember nk. 7.66% hækkun verölagsgrund- vallarins sem sex manna nefnd ákvað mun leiöa til 2.15 til 2.20 próstentustigahækkunar fram- færsluvisitölu 1. desember nk. Engin viðbót veröur á niöur- greiðslum viö búvöruverösút- reikning aö þessu sinni. Fram hefur komiö aö sláturkostnaöur er nú kr. 10.63 á kg af dilkakjöti, og þar af er launakostnaöur kr. 2.75. —ekh Eins og skýrt var frá I Þjóð- viljanum i gær er mikill áhugi fyrir samvinnu Feröamálaráös og Háskólans um byggingu nýrra stúdentagaröa sem nýta mætti sem hótel á sumrin og i gær sagöi Pétur J. Eirfksson, formaður stjórnar Félagsstofnunar stúdenta i viötali viö Visi að stjórnin heföi augastaö á lóö við Lækjargötu, þar sem Hagkaups- húsið svonefnda stendur. Guðrún Jónsdóttir sagöi að alltaf hefði veriö gert ráö fyrir þvi aö þaö hús yrði flutt. Þaö stæöi þétt við mjög háa 5hæöa byggingu Nýja biós og gert heföi veriö ráö fyrir 3ja til 4ra hæöa húsi á þeirri lóð. Nýtt skipulag af svæöinu milli Pósthússtrætis, Austurstrætis, Lækjargötu og Skólabrúar gerir m.a. ráð fyrir göngustigum og Samstaða um félags- legar íbúðarbyggingar i viötali viö Helga Guðmunds- son bæjarfulltrúa á Akureyri kemur ýmislcgt fram um hús- næöismál fyrir noröan. Helgi sem er einnig formaöur stjórnar verkamannabústaöa á Akureyri segir aö á Akureyri sé pólitfsk samstaöa i bæjarstjdrn um byggingu verkamannabiistaöa. Andrúmsloftiö sé almennt oröiö mun jákvæöara i garö Ibúöa á félagslegum grundvelli. Þá segir Helgi: „Húsnæöismálin eru mál sem verkalýösfélögin eiga öllum öörum fremur aö sinna og sýna áhuga á. Þaö er mikilvægt í félagslegu tilliti aö létta mönnum þá byröi sem fylgir því aö koma sér upp hús- næöi”. Helgi leggur áherslu á að boöiö veröi upp á fjölbreytta kosti i húsnæöismálum. „Þaö piá til dæmis hugsa sér sam- vinnuform á ibúöarhúsnæöi, þarsem samvinnufélög ibúa eiga húsnæöi og fólk greiði ákveöna byrjunarupphæö og siöan mánaöarlegar greiöslur, leigu eöa hvaö þaö verður nú Viötal viö Helga Guö- mundsson Sjá opnu kallaö. Þetta er algengt form á ibdöarhúsnæöi á Noröurlöndum og sjálfsagt aö bjóöa uppá þenn- an kost hérna”. Þá sagöi Helgi frá þvi aö samþykkt heföi veriö að byggja 90 ibúðir á næstu þremur árum f bæjarstjórninni i fyrra. Umhelmingur ibúða sem nú eru í smíöum á Akureyri eru ibUöir verkamannabUstaöa.- óg

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.