Þjóðviljinn - 16.09.1981, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 16.09.1981, Blaðsíða 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miftvikudagur 16. september 1981 I Svæðafundir ■ j samvinnumanna Ison, bankaútibústj. flutti og framsöguræðu á Patreks- ■ fjarðarfundinum og Gunn- Ilaugur Finnsson, kaup- félagsstjóri á Flateyri á fundinum á isafirði. Fundur- < inn á Patreksfirði var ætl- Iaður fyrir félagsmenn i Sláturfélaginu örlygi.Kf. V- Barðarstrendinga og Kf. • Tálknafjarðar en isafjarðar- Ifundurinn fyrir Kf. Dyrfirð- inga, Kf. önfirðinga og Kf. isfirðinga. < APatreksfjarðarfundinum Imættu um 50 manns frá öllum þrem félögunum og stóð hann i 5 tima og urðu < umræður miklar og mál- Iefnalegar. A tsaf jarðarfundinum mættu um 70 manns og stóð < hann 6 1/2 tima. Um 20 Imanns kvöddu sér þar hljóðs og margar fyrirspurnir voru lagðar fyrir framsögumenn. < Fundarmenn létu i ljós Iánægju yfir því að forsvars- menn samvinnuhreyfingar- innar kæmu þannig og ræddu < við menn á jafnréttisgrund- Ivelli heima fyrir og þykir sýnt, að ástæða sé til að halda áfram slikum funda- Dagslátta drottins kemur út aftur Bókaklúbbur Almenna bókafélagsins hefur sent frá sér skáldsöguna DAG- SLATTA DROTTINS eftir bandariska rithöfundinn Er- skine Caldweil i þýðingu Hjartar Ilalldórssonar. Þetta er önnur prentun bók- arinnar á Islensku, en fyrsta prentun kom út 1944. Erskine Cladwell var eins og kunnugt er á svipuðum aldri og þeir Hemingway, Faulkner og Steinbeck, og er sá eini af þessum fjórum sem enn eru á lifi. Þessir höfundar voru og eru enn lesnir um allan heim. Caldwell er Suðurrikja- maður og féll i hlut hans að draga fram á sjónarsvið bókmenntanna lif og ein- kenni hinna snauðu hvitu i Suðurrikjum Bandarikj- anna. Þetfa fólk er fátækt jafnt andlega sem efnalega og stendur á báðum sviðum skör lægra en jafnvel negr- arnir sem það fyrirlitur. Fyrir áhrif frá bókum Cald- wells tóku bandariskir stjórnmálamenn að gefa gaum þessum Suðurrikja- fátæklingum, og Roosevelt sagði: „Ólægi og dýrslegur lifsmáti þessa fólks er vandamál þjóðarinnar núm- er eitt”. Dagslátta Drottnins er 222 bls. . jA Vest- ijorðum Svæðafundir samvinnu- manna, sem haldnir voru á Patreksfirði 29. ágústog tsa- ■ firði 30. ágúst, tókust mjög Ivel. Framsögu á fundinum höfðu þeir Valur Amþórsson, kaupfélagsstjóri á Akureyri < og Erlendur Einarsson, I forstjóri. Svavar Jóhanns- Orðsending frá Hitaveitu Reykjavíkur Þeir húsbyggjendur og aðrir sem ætla að fá tengda hitaveitu i haust og i vetur þurfa að skila beiðni um tengingu fyrir 1. októ- ber n.k. Minnt er á að heimæðar verða ekki lagðar i hús fyrr en þeim hefur verið lokað á full- nægjandi hátt, fyllt hefur verið að þeim og lóð jöfnuð sem næst þvi i þá hæð sem henni er ætlað að vera. Heimæðar verða ekki lagðar ef jörð er frosin nema gegn greiðslu þess auka- kostnaðar, sem af þvi leiðir, en hann er verulegur. Hitaveita Reykjavikur u iUlcUrKíutj , INNRITUN fer fram i MIÐBÆ JARSKOLA fimmtud. 17., föstud. 18. og mánud. 21. sept. kl, 18—21. KENNSLUGREINAR: íslenska (slenska fyrir útlendinga, kennslugjald kr. 420.- Danska Enska Norska Sænska Þýska Franska ítalska Spænska Latína Rússneska Færeyska Finnska Reykningur Vélritun Bókfærsla Leikf imi Kennslugjald í fyrrgreinda flokka er kr. 315.- nema ísl. f. útl. Bótasaumur, kennslugjald k’r. 315.- Myndvefnaður, kennslugjald kr. 420.- Hnýtingar, kennslugjald kr. 230.- Teikning og akrýlmálun, kennslugjald kr. 420.- Sníðar og saumar, kennslugjald kr. 620.- Barnafatasaumur, kennslugjald kr. 620.- Postulínsmálun, kennslugjald kr. 620.- Hjálp í viðlögum, kennslugjald kr. 160.- Formskrift, kennslugjald kr. 315.- NÝJAR GREINAR VETURINN 1981—1982 Frímerkjasöfnun, kennslugjald kr. 315.- Batík, kennslugjald kr. 420.- Listprjón, kennslugjald kr. 420.- Tölvukynning, kennslugjald kr. 620.- KENNSLUGJALD greiðist við innritun. ATH. Innritun í Árbæ og Breiðholt auglýst 23. sept. í öllum dagblöðum. Námsflokkar Reykjavíkur Auglýsing Framkvæmdanefnd árs fatlaðra og stjórn Öryrkjabandalags íslands efna til opins fundar miðvikudaginn 16. september kl. 20.30 i Norræna húsinu. Norman Acton aðaliramkvæmdastjóri Alþjóðlegu endur- hæfingarsamtakanna mun flytja erindi um störf og stefnu samtakanna svo og stefnulýsingu samtakanna i málefnum fatlaðra fyrir 9. áratuginn. Allir velkomn- ir. ALFA-nefnd Stjórn ÖBÍ Fegursti garður Seltjarnarness að Melabraut 78. Fegursti garður Kópavogs að Reynihvammi 40. Fegurstu garðarnir í Kópavogi og á Seltjarnarnesi Veitt hafa verið verðlaun og viðurkenningar fyrir fegurstu og snyrtilegustu garðana i Kópavogi og á Seltjarnarnesi. A Seltjarnar- nesi var hafður sá háttur á að leitað var tilibúa bæjarins og þeir beðnir að benda á fallega garða. Fjöldi ábendinga bárust og fyrir valinu varð garðurinn að Mela- braut 78. Eigendur eru Hjónin Valborg Bjarnadóttir og Sigurður Friðriksson. Fegursti garðurinn i Kópavogi var valinn garður Guðrúnar Guðmundsdóttur og Kolbeins Kolbeinssonar, að Reynihvammi 40. Þá var veitt viðurkenning fyrir parhús að Skólagerði 42 og 44 og fyrir snyrtilegan frágang utanhúss hlaut viðurkenningu hús Rannsóknarlögreglu Rikisins að Auðbrekku 61. n Aðalfundur Norrænu bændasamtakanna: ! Vandamálin ! !eru sameiginleg ! I Aðalfundur Norrænu * bændasamtakanna var hald- Iinn iVisby á Gotlandi 19.—21. ágúst sl. Þátttakendur voru samtals um 120, þar af 11 frá * Islandi. Voru það fulltrúar frá Iafurðasölufélögunum og bændasamtökunum. Aðal- fundirnir eru haldnir annað * hvort ár. A Laugarvatni var Ifundurinn fyrir tveimur árum. Skýrt var frá þróun land- búnaðarins i aðildarlöndunum * oghvað væriframundan.Þrjú Ierindi voru flutt; eitt fjallaði um landbúnaðinn næsta ára- tug, annað um orkusparnað i * landbúnaði og hið þriðja um Iskipulag samvinnufélaganna. Urðu umræður miklar um þessi erindi. 1 fundarlok, var * eftirfarandi ályktun sam- þykkt: „1 landbúnaði hefur orðið mjög mikil hagræðing sl. 30 * ár. Lagt hefur verið ofurkapp á að framleiða búvörur með I sem minnstum tilkostnaði. Þessvegna hefur fjármagns- I* kostnaður aukist verulega i landbúnaðinum i staðinn fyrir vinnuafl. Miklir fjárhagserfiðleikar I* hafa steðjað að verulegum hluta bændastéttarinnar á Norðurlöndum, sem sannarað verðlagning á landbúnaðaraf- J urðum hefur ekki fylgt aukn- um tilkostnaði I landbUnaöi, | og þá sérstaklega hinum < aukna f jármagnskostnaði. Erfiðleikum, sem þó hafa ver- I ið mestir hjá yngri bændum, | verður að létta af bændum < með aðgerðum sem fyrst, I þannig að eðlilegt samhengi verði m illi verðlags á búvöru og tilkostnaðar við framleiðsl- ■ una. Fundur bænda á Norður- löndum, haldinn i Visby, telur að ekki geti átt sér stað eðlileg ■■ endurnýjun i bændastéttinni, I nema að búvöruverð hækki til samræmis við aukinn tilkostn- I að, eða að aðföng til land- * búnaðarins lækki verulega og þá sérstaklega fjármagns- kostnaðurinn. a Sú vaxtastefna, sem rekin ■ hefur verið á hluta Norður- I landa, endurspeglar að | nokkru þá vaxtastefnu sem er , ríkjandi i mörgum Vestur- landa, en friar rikisstjórnir á I Norðurlöndum alls ekki þeirri ábyrgð, sem á þeim hvilir ■ vegna þeirra alvarlegu áhrifa, ■ sem þessi hávaxtastefna hefur á þróun atvinnulfisins. Sér- staklega er ástæða til að ■ benda á hvaða neikvæðu af- leiðingar þessi vaxtastefna hef ur f yr ir la ndbú na ð- inn. —mhg ,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.