Þjóðviljinn - 28.11.1981, Blaðsíða 11
Helgin 28.- 29. nóvember 1981. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11
KÆRLEIKSHEIMILIÐ
Mamma! Pabbi seldi konunni hundraö krónu lampann
þinn á tíkall!
Þeir vitru sögðu . . .
,,Það mun hér um bil öbrigð-
ult að það fólks sem skrifar á-
striöuþrungnust ástarbréf með-
an það er i tilhugalifinu verður
hvað öðru ótrilast i hjónaband-
inu. Þetta sannaðist m.a. á-
takanlega á hjónabandi hins
fræga enska skálds Charles
Dickens og Caterine Hogarth.
Viökvæmari ástarbréf en Dick-
ens skrifaði heitmey sinni a:
ik-ðugt að hugsa sér, en hjóna-
band þeirra fór gersamlega út
um þúfur”
Howard Spring
„Stærilætið gerir suma menn
hlægilega en kemur i veg fyrir
aö aðrir menn verði sér tilháð-
ungar”
C.C.Colton
„Stærilæti og yndisþokki eiga
hvergi samstöðu”
Th. Fuller
„Svo hatramlegt er stærlæti
sumra manna að ef þeir eiga
ekki kost á þvi að vera allra
manna bestir vilja þeir vera
verstir allra”
Morris
„Refsing lélegra þjóðhöfð-
ingja er i þvifólgin að fólk held-
ur þá verri en þeir eru i raun og
veru”
Joubert
„Það er miklu hægara að
horfa til hægri og vinstri en að
horfa inn i sjálfan sig”
Sören Kierkegaard
„Sá sem hefur náðargáfu
hrifningarinnar kemst að sjálf-
sögðu á fullorðinsár en hann
verður aldrei gamall maður”
Ouchen
„Sannleikur er það eina sem
enginn fæst til að trúa”
Bernard Shaw
„Ein sál er meira virði en öll
verðmæti jarðarinnar”
Edin Holm
„Eitt bros má sin meira en
tuttugu ógnanir”
AchilleMurat
„Ef þérfarnast illa mun brátt
rakna úr fyrir þér”
Olav Duun
„Sá sem veit of mikið verður
lélegur mótstöðumaður”
Lion Feuchtwanger
„Einu sigrar sem reynast
munu haldgóðir og aldrei verða
okkur til hugarangurs eru þeir
sem við höfum unnið á sjálfum
okkur”
Napoleon I.
„Enginn maður sem lifað hef-
ur li'finu hefur getað komist hjá
þvi að eiga sér guðdómlegar
stundir”
Wordsworth
„Enginn kann aö meta far-
sæld llðandi stundar”
Samuel Johnson
„Viö ættum að birgja okkur
ipp með allar nauösynjar með-
an friöur er”
PubliusSyrus
„Hamingjan er eins og skugg-
inn þinn, þú getur ekki nálgast
hana með því að elta hana”
R.W.Sockman
„Maðurinn er því aöeins ham-
ingjusamur að hann hugsi sér
að hann sé hlekkur i keðju þar
sem hann sé arftaki forfeðra
sihna og sé við þvibúinn að skila
þeim arfi með vöxtum til niðj-
anna”
C.Hollis
„Eins og vitur Frakki hefur
komist að orði: Þú getur venju-
lega unnið sigur ef þú gætir þess
að hælast ekki um af sigri”
W.R.Ingi
„Peningar gera ekki eingöngu
mikla menn að bjánum, heldur
gera þeir bjánana einnig að
miklum mönnum”
Vaughan
„Gáfur skapast i einveru,
skapferli i stormum lifsins”
Goethe
„Það, sem þú varðveitir
handa sjálfum þér, muntu
missa. Það, sem þú gefur, áttu
alla ævi. Til hvers er að vera að
nurla saman fé? Dauðinn hefur
lykilinn að peningaskápnum
þinum”
Munthe
„Helmingurinn af öllum
störfum, sem unnin eru i heim-
inum, er i þvi fólginn að fram-
leiða rusl og helmingurinn af
öllum tekjum veraldarinnar fer
i það að borga þetta rusl”
W.Rathenan
„Ef þú leyfir áhyggjum þin-
um að ná tökum á þér munu þær
von bráðar færast i aukana og
grafa þig lifandi”
J .Hopkins
„Bjartsýnn maður segir að
glasið sitt sé hálffullt, en böl-
sýnn maðursegirað það séhálf-
tómt”
Esta Brooks
„Sérhver maður er strætis-
vagn sem forfeður hans aka i”
OliverW.Holmes
sunnudaashrossaátan_______Nr. 298
1 2 3 s (& 7- 9? 8 <5 0? 10 II 12
/3 s 2 y u IV /5~ V /6 1? 18 /4 18- 18
18 20 /4 é? Ý <5 21 12 18 V 22 /8 T~ 3 2—
2 /4 T~ /2 8 IV >8 V 13 3 ll V
// £ 23 /ÍT 2 £ V )8 IS ; is /5"
S 8 y w~ T~ iZ y s 8 s *
L> r 2S 18 26 UP s b 17 k 6 2 V
(2? T~ 8 18 2s /3 14 V y /3 3 1f~
v~ (e> W ? 2b t(7 T~ T~ V V~
2% /z V 2o T /<7 T~ 2 L> 3 T~
8 T~ f 2 (T C? Q? 2! !2 2/ >6 l</
/2 2 2 J<7 2 V 8 3 1Z K
/r $2, <£ U 2 J/í // iS 2 3 % !3 / 0 25 M
AÁBDÐEÉFGHIÍJKLMNOÓPRSTUÚVXYÝÞÆÖ
Stafirnir mynda islensk orö
eða mjög kunnugleg erlend heiti
hvort sem lesiö er lá-eöa lóörétt.
Hver stafur hefur sitt númer
og galdurinn viö lausn gátunnar
er sá að finna staflykilinn. Eitt
orð er gefið og á þaö að vera
næg hjálp, þvi aö meö þvi eru
gefnir stafir i allmörgum orö-
um. Það eru þvi eölilegustu
vinnubrögðin að setja þessa
stafi hvern i sinn reit eftir þvi
sem tölurnar segja til um. Einn-
ig er rétt að taka fram, aö i
þessari krossgátu er gerður
skýr greinarmunur á grönnum
sérhljóða og breiöum, t.d. getur
a aldrei komiö i staö á og öfugt.
13 30 21 5 3 30 !S
Setjið rétta stafi i reitina hér
fyrir neðan. Þeir mynda þá nafn
á borg i Vesturheimi. Sendið
þetta nafn sem lausn á kross-
gátunni til Þjóðviljans, Siðu-
múla 6, Reykjavik, merkt
„Krossgáta nr. 298”. Skilafrest-
ur er þrjár vikur. Verölaunin
veröa send til vinningshafa.
Verðlaun fyrir krossgátu 294
hlaut Atli R. Ólafsson Sólheim-
um 23, Reykjavfk. — Verðlaunin
eru bókin Þar verpir hvitur örn.
Lausnarorðið er VESCVtUS
Verðlaunin
Krossgátuverðlaunin að
þessu sinni er nýjasta
bókin í bókaflokknum
Aldnir hafa orðið er Er-
lingur Davíðsson skráir
og Skjaldborg á Akureyri
gefur út.
Hver er
maðurinn?
Róbert Arnfinnsson 15 ára gamall
i fyrsta leikhlutverki sinut
Og hér er Róbert fullorðinn.
Myndin af 15 ára drengnum i siðasta Sunnudagsblaði var af Róbert
Arnfinnssynileikara. Hún er tekin á Eskifiröi árið 1937 og er merkileg
að þvi leyti að hún sýnir Róbert i fyrsta leikhlutverki sinu i leikritinu
Dramb er falli næst. Myndin er fengin að láni úr Eskju Einars Braga.
Sá sem var fyrstur til aö hringja inn rétt svar var Páll Kristjánsson,
Grundarstig 12, Rvik. Að þessu sinni birtum við mynd af öörum dreng,
sem átti eftir að verða með áhrifamestu mönnum á íslandi þó að ekki
væri hann stjórnmálamaöur. Hann er nú látinn fyrir nokkrum árum.
Hver er maðurinn? Sá sem verður fyrstur til að hringja inn rétt svar i
sima 81333 eftir kl. 9 á mánudagsmorgun fær nafn sitt birt i blaðinu.