Þjóðviljinn - 28.11.1981, Blaðsíða 7
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 28.— 29. nóvember 1981.
Þegarþetta er skrifaö er þétt i
sölum Listasafns alþý&u af því
einstaka tilefni aö þar er sýnd
eftirmynd Guemicu ásamt fjiJ-
mörgum myndum af aödrag-
anda myndarinnar og atrennum
málarans. Af þessu tilefni hefur
Guöbergur Bergsson ritaö grein
sem birtist i Sunnudagsblaöi.
Þjóöviljans 7.-8. nóvember og
myndi eflaust vekja heimsat-
hygli ef hún væri rituö á máli
stórþjóöa, svo byltingarkennt
fréttnæmi felst f henni aö furöu
gegnir hve lengi þaö sem Guö-
bergurdregur fram hefur legiö i
láginni. Þar sem þetta snertir lff
og örlög þess listamanns sem
hefur mótaö viöhorf aldarinnar
flestum fremur og veriö meira
ræddur heldur en nokkur annar
myndlistarmaöur aldarinnar og
þólengra væri leitaö aftur, ekki
sizt vegna þessarar myndar
sem honum hefur veriö eignuö
fram aö þessu, má nærri geta
hver aldahvörf hljóta aö fylgja
uppljóstrunum Guöbergs.
Enda þóttfræöimennska Guö-
bergs sé hin traustasta og
grunnmúruö svo varla veröi um
bætt, vil ég þó,þar sem hann
getur þess aö honum séu ekki
tiltækir vinir né heimildir og
hljóti þvi aö byggja á minni, I
fullri hógværö bera á borö
nokkra hnýsilega mola sem
mættu þykja girnilegir til fróö-
leiks og bæta nokkru viö hina ó-
væntu mynd sem Guöbergur af-
hjilpar aö baki Guernicivog eru
þeir drættir byggöir á heppni i
kynnum og vinum þar sem
minniö þrýtur.
Þar er þá fyrst til aö taka aö
ég grípþar niöur sem sögu kem-
ur hjá Guöbergi aö greint er frá
hinum raunverulegu orsökum
þess aö Picasso var mikill vandi
á höndum aö mála myndina
sem landar hans höföu pantaö á
heimssýninguna i Paris 1937
undir forystu hinna góökunnu
félaga skáldsins Alberti, málar-
ans Alberto auk la Casa arki-
tekts. Aö þessu sinni var verkiö
ekki hrist fram Ur erminni hjá
hinum ástsæla listamanni. Mfn-
um heimildum ber saman við
Guöberg um skýringuna þó ég
kunni hana nokkuö fyllri en
Guðbergur lætur uppi i grein
sinni.og get ég svo sem látið
flakka hér ef honum skyldi ó-
kunnugt um hversu málið var
vaxiö, og má vera aö öörum
fróðleiksfúsum lesendum þætti
nokkur fengur aö. Enda má
segja aö islenzkum lesendum
þurfi ekki aö koma máliö
spánskt fyrir sjónir vegna hlið-
stæöu sem er aö finna i islenzkri
fornsögu»sjálfri Njálu. Guöberg
ur getur þess að Picasso hafi
verið i öngum sínum og horft i
gaupnir sér f stað þess aö mála
myndina umbeönu, vegna þess
aö hann var i sárum eftir við-
skilnaö viö eiginkonu sina Olgu,
og verið svo langt leiddur i fet-
ishisma af sambúöarleysinu aö
hann var gagntekinn af bleikum
lit. Guðbergur segir frá heim-
sókn hinna flemtruðu nefndar-
manna sem höfðu gengiö von-
glaöir á fund meistarans aö sjá
hvernig verkiöheföist við og sáu
þá einhver frumdrög. Gefum
hér Guðbergi oröið:
Þaö jók á ógeð nefndarmanna
aö málarinn var á þessum tíma
fastur f bleikum lit, og þótti
þeimsá litur betur hæfa nærföt-
um borgarakvenna, (Olgu?-
innsk. mittTV) en vegg á skála
striðandi þjóöar. (tilv. lokiö)
Guöbergur lætur liggja aö þvi
aö Picasso hafi saknað Olgu
sáran og veriö þessvegna miöur
sin verklaus og hugmynda-
snauöur og á villigötum i lifi
sinu og list og vikur eflaust ekki
frá heimildum sinum svo langt
sem þetta nær. Þó mun þessu
hafa verið nokkuö öðruvisi variö
þótt hitt veröi ekki allskostar
vefengt. Þessmá geta til frekari
skilningsauka aö undarlegt and-
rúmsloft rikti um þær mundir i
ýmsum hópum sem höföu
hreiðraö um sig i listamanna-
hverfi á vinstri bakkanum
fræga iParis, þvíþá haföi gosiö
upp árátta til aö fara meö kukl
og satanisma undir forystu
þeirra Alistair Crowley og Ro-
bert Graves og gekk svo langt
aö fariö var aö hafa lögreglu-
Maria Theresia og dóttirin Maia.
i i 'ðtni
A nautaati. Picasso meö son sinn Claude, en til hægri
er Jean Cocteau.
Leyndarmál
vörðum kirkjugaröinn á Mont-
parnasse aö næturlagi. Mergur-
inn málsins var sá aö Picasso
varekki eins leittog menn héldu
aö láta Olgu sem hann hafði bú-
iö viö i 17 ár i lögmætu hjóna-
bandi. Sjálfur var Picasso si-
ungur eins og listamönnum er
titt og var farinn aö bera viurn-
ar i aðra konu mun yngri með
norrænu yfirbragði,Marie-Thér-
ése Walter fyrirsætu sfna. Má
vera aö breytt litaskyn Picasso
hafi valdiö nokkru hér um^ en
Olga vardökk á brún og brá,og
þótti gerast nokkuð forn i skapi
þegar hér var komið sögu og á-
geröist meö ástarraunum henn-
ar þegar Picasso fór frá henni.
Leitaði hún samneytis i áður-
nefndum hópum og úrlausnar i
galdrakukli, enda var þaö ætt-
arfylgja sem veröur að virða
henni til vorkunnar svo sárt
leikinni þvi ættarmeiður hennar
stóð rótum \ Kareliu, þeim meg-
in sem nú er T Finnlandi og ættu
Islendingar aö kannast við þaö
fólk enda hefur þar legið i landi
frá fornri ttö aö gala seiö. Er
þaö mála sannast aö Olga hafi
veriö svo sár viö brotthlaup Pic-
assoaðhún hafi neytt fjölkynngi
sinnar tizkusprottinnar sem
arftekinnar, og lagt svo á og
mælt um aö Picasso skyldi ekki
gagnast öörum konum, og
minnir það óneitanlega á klæki
Gunnhildar konungamóöur viö
Hrút Herjólf sson sem segir frá i
Njálu. Var þetta altalað i Paris
meöal þeirra sem gerst máttu
vita, þótt slöar hafi sá oröa-
sveimur gleymzt, aö Picasso
hafi þess vegna lent í þeirri hug-
raun og óvissu aö þegar Marfa
hin lokkabjarta ól dóttur þá
þóttiPicasso nærtækast að heil-
agur andi mundi þar hafa starf-
aö nokkuö, og nefndi dótturina
því Maia sem er stytt Ur hinu
spánska heiti Maria de la Con-
ception (conception:getnaöur).
Þaö hefur siöar þótt fullsannaö
aö nóttina sem hún hefði átt aö
geta komiö undir hafi Picasso
veriö aö svalla meö drykkju-
bræörum sinum i Parfs, þeim
Blaise Cendrars ölkæra skáld-
inu einhenta sem orti daginn áö-
ur ljóöið um Siberfuhraölestina
sem Jón Oskar þýddi, og varaö
fagna þvf meö vinum sinum, og
Braque og hinum bráðgera læri-
sveini sinum Fougeron sem
geröist kommúnisti um leið og
Picasso en varð miklu katólsk-
Eu-i en meistarinn þvi hann tók
aö predika sósialrealisma.
Þetta sumbl fór fram á lista-
mannakránni la Rotonde þar
sem þeir lentu i slagtogi með
þeim Hemingway og stöllunum
Gertrude Stein og Alice B. Tokl-
as(og uröu þar fagnaðarfundir
meö fornvinum, svo sem sjá má
af sjálfsævisögu Alice B. Toklas
eftir Gertrude Stein, og þá ekki
siöur fróölegt aö fletta upp i
Veishi i farángrinum. Einnig
voru "þetta minnisstæöa kvöld
staddir þarna Ortega y Gasset
og André Malraux ásamt frúm.
Mun sú nótt hafa liðiö við mik-
inn glaum og nokkra háreysti
þar sem svo sjálfhverfir menn
komu saman; og herma við-
staddir aö Picasso hafi verið
nokkuö illa á sig kominn af ab-
sintdrykkju og fyrrgreindum
ugg um skerta getu og viljað
slást við Hemingway. Gengu
þær stöllur á milli sökum
tryggöar við Picasso, og var
þeim enda kunnugt um kunn-
áttu Hemingways i hnefaleikum
og vildu ekki láta hann neyta
svo óheppilegra aðstæðna. Mun
dagur hafa verið runninn þegar
Picasso skilaði sér heim I sum-
arhús sitt Boisgeloup, skammt
utan viö París.
Listfræðingurinn Pierre Au-
mont sem kannað hefur manna
bezt ævi Picasso segir frá þvf að
hann hafi fundið i bréfasafni
Stravinski sem er i fimm bind-
um (útg. Jacks & Sweeny, Bost-
on 1978), bréf frá þvf skömmu
fyrir heimsstyrjöldina þar sem
Picasso staðfestir að hann muni
ekki neittfrá þessari nóttu, svo
aðgangsharöur hafi hiö fræga
illfygli Óminnishegrinn orðið
sér þessa ærslafullu nótt. En
þaö var einmitt i fylgd með
Stravinski og Diagilev að Pic-
asso hitti fyrst Olgu Kohlovu f
fyrsta sinn unga dansmey i
flokki Diagilev Ballet Russe.
Fyrir atbeina Cocteau geröi
Picasso leiktjöld og búninga um
sinn fyrir þennan flokk,
hremmÆ hina ungu Olgu og bjó
viö hana i 17ár. Reyndar kemur
lika fram i æviminningum Jean
Cocteau sem hann nefnir Chien-
loup Orphelin en Chienlit aö Pi-
casso hafi vikiö að þessu þegar
þeirsátusaman á nautaatinu til
heiöurs Picasso í Vallauris, og
minnzt þessarar nætur meö
nokkurri viökvæmni sem sér
hafi komiö á óvart. . _ _
Heimildum ber saman um
hver ólga var i Picasso um þess-
ar mundiiAog hefur Guöbergur
vikið aö þvi i sinni grein aö hann
hafi ekki tekiö á heilum sér þó
ekki komi öll kurl til grafar þar
svo sem hér veröur greint. Þaö
er mála sannastaöþaö var'ekki
vegna þess aö hann saknaði
Olgu svosárt, enda kemur fram
hjáAumontaö honum hafiveriö
fariö aö þykja slá f hana, aö
hann málaöi eidii og naut sln
ekki verulega fyrr en hann tók
saman viö enn nýja konu Dóru
Maar málara og ljósmyndara
sem loksins gat leyst hann und-
an álögum Olgu meö þvi að ljós-
mynda hann allsberan sam-.
kvæmt ráöum furöuspekingsins
Gurdieff. Þetta hreif svo aö
þeirra samband stóö i tiu ár.
Cocteau notar þessi atvik I smá-
sögu þó hann breyti nöfnum og
kemur þar aö Gurdieff sem er
kallaöur Gardien verðuraö taka
viö ljósmyndatækjunum þegar
álagadróminn vikur fyrir töfr-
um hins óvænta og Colombo
(Picasso) hleypurá konuna eins
ogSatýrvakinn upp frá dauöum,
og elskaöi hana meö ærslum*
nefnir Cocteau söguna Rendez-
Vous Lazaréen. Undirtitill fylg-
ir: le Complex de Vulcan,sem
minnir á Völundarkviðu. Þeir
sem vilja kynna sér máliö nánar
geta lesið um þetta hjá Sabartés
einkaritara Picasso en bak viö
þaö rithöfundarheiti var enginn
annar en Rafael Sabatini góö-
kunnur eldra fólki á Islandi fyr-
irsöguna af Blood kapteini sem
hann reit kornungur.
Guöbergur greinir frá þvi aö
Alberti skáld fomvinur Lorca
hafiverið forstjóri Prado safns-
ins um þessar mundir. Viö það
má bæta til fróðleiks að þess-
vegna mun hann hafa ort sina
frægustu ljóðabók Marinero en
tierra (sjómaður f landi) enda
mun honum jafnan hafa þótt
hann margfrægt skáldið væri
sem fiskur á þurru landi að
þurfa sér til lifsviöurværis aö
vera að vasast I rykugum
geymslum safnsins og hnerr-
andi i loftlitlum skonsum yfir
koparstungum löngu dauðra
meistara. Hann þráði sárt aö
komast úr þessari prisund hins
ábyrgðarmikla embættis tilhins
frjálsa nútimalifs meöal bó-
hema. Greip hann þvi til þess
ráðs aö skipa þriggja manna
nefnd sem fara skyldi á fund
Picasso svo sem Guöbergur
greinir skilmerkilega Svo langt
sem það nær, og veröur hér
freistaö að auka nokkru viö sögu
hans. I nefndinni voru þeir Lúis
la Casa arkitekt, Renau sem er
vafalaust misritun fyrir Renan
og myndlistarmaöurinn Alberto
sem skyndilega skýtur upp koll-
inum i listasögunni. Ummæli
Guöbergs aö hann hafi veriö
bakari i Valencia vekja eölilega
tortryggni, enda trúöi Alberti
nokkrum vinum i Rómaborg
fyrirnokkrum árum f yrir þvi að
hann hefði tekið á sig þetia
gervi til aö komast burt. Hann
lét sér vaxa þétt yfirskegg sem
huldi hinn viökvæma munn,
sneri þvi ýmist upp aö hætti
landa sins Salvadors Dali sem
kallaði sitt skegg loftnet fyrir
guödóminn, eða lét það visa nið-
ur og náði þá niöur fyrir kjálka-
böröin til aö tákna formælingu
yfir Francoeins og suðurlanda-
menn gera með fingrunum til aö
óska öörum til helvitis. Einnig
varö hann fyrstur manna til aö
nota spegilgler i sólgleraugum
sem hann haföi i þessu gervi
eins og njósnarar og kvik-
myndaleikarar siðari ti'ma. Un-
un var aö hlýöa á frásagnir Al-
bertiaf tvileik sinum. Þarna er
komin skýringin á þvi hve
skyndilega Alberto hverfur úr
sviðsljósi listasögunnar eins og
hann birtist, likt og halastjarna
sem skilur ekki einu sinni eftir
klepp sinn. Hinsvegar hefur Al-
berti verið rómaöur fyrir teikn-
ingar sfnar og koparstungu-
myndir.
Renan sem Guöbergur misles
Api meö unga eftir Picasso.
væntanlega úr handskrifuðu
bréfi sem Renau en mun rétt-
nefndur á hinn veginn sam-
kvæmt mi'num heimildum vél-
rituðum; hann er samkvæmt
sömu heimildum nákominn ætt-
ingi Emest þess Renan sem
skrifaði ævisögu Jesú og sann-
aði aö hann heföi ekki verið til.
Þá kemur lika fram hjá Guö-
bergi að Renau sem hann rang-
nefnir hafi veriö einn með Pic-
asso aö mála Guemicamynd-
ina. Þaö er ekki allkostar ná-
kvæmt svo sem hér verður
greint.
Vikur þá sögunni aö Walt
Disney.Vegna þessaö hann var
af spönskum uppruna eins og
kemurframf heimildum (Al-
manac de Gotha) haföi safnazt
að honum hópur spænskra lista-
manna sem flýðu ungir fátækt-
ina á Spáni og ginu við tækifær-
um sem efnilegum mönnum
buöust viö teiknimyndagerö í
verkbólum hins fræga landa i
allsnægtalundum Kaliforniu.
Þegar hér var komiö sögu
blöskraði þeim hve ameriskur
hann var orðinn, forsmáöi list
og hugsaöi ekki um annaö en
peninga svo þeir rifu sig upp úr
hinu ljúfa lífi i Disneylandi,
hlýddu rödd Spánar i blóöi
sinu, hugðust grfpa sér geir i
hönd og fóru til Parisar. Þeir
voru tiu saman ungir og á-
hyggjulausirmenn sem létu sér
fátt fyrir brjósti brenna. í Paris
hittu þeir Renan sem var orðinn
mjög áhyggjufullur út af Gu-
ernicamyndinni þvi að Picasso
haföist ekki aö. Kvaddi hann til
fundar i nefndinni og skýröi frá
hugmyndum sinum gegn þag-
mælsku þvi segja má aö lif hafi
legið viö aö ekki kvisaöist. Var
feröamannahópnum frá- Kali-
forníu fagnað sem sendingu af
himnum ofan* hér voru á ferð-
inni færir _og samhentir menn
meö mikla starfsreynslu. Þeir
tóku verkiö að sér, og kom þar
bæöi til þjóörafekni þeirra og ást
á hinum mikla listamanni. Þeir
áttu lika flestir sameiginlegt aö
hafa leitað hugsvölunar frá
Mikka Mús og ööru auðhyggju-
afsprengi Kaliforniu meö þvi aö
likja eftir myndum hins óviö-
jafnanlega snillings sem land
þeirra haföi aliö og var stolt
þeirra I útlegöinni. Gefur þvi
auga leiö hversu vel þeir voru i
stakk búnir tilað takast á hend-
ur hiö vandasama verkefni.
Þeir hófust handa af miklum
krafti og óspilltu æskufjöri með
fullu samþykki Picasso sem sá
sér leik á borði.Hann var orðinn
klofinn i afstööu sinni til mál-
verksins þvi að fjölleikahúsið
freistaöi hans mjög eins og fram
kemur imyndum hans frá bláa
skeiðinu og hinu bleika á fyrsta
tug aldarinnar. Þaö var sjálf-
gert að mála myndina í' svart-
hvitu meö gráum tónum, svo
leiðir sem hinir ungu Spánverj-
ar voru orðnir á væmnu litasulli
Walt Disney. Var glatt á hjalla i
hinni rúmgóöu vinnustofu i Rue
des Grands Augustins, og leikið
á gitara flamenco og fandango
músik og oftstiginn dans fram á
morgun, og drukkiö absint og
tequila blandaö til helminga.
Þannig fékk Picasso svalaö
löngun sinni til aö koma fram i
fjölleikahúsi sem haföi vakaö
með honum frá blautu barns-
beini, og var honum einkum
kært að koma fram f gervi apa
svo mikilluppátækjamaöur sem
hann var og ærslabelgur. N otaði
hann alls konar brellur til að ná
fólki af varöbergi til aö skoða
menn gáttaða og grunlausa.
Þetta þekkjum viö Islendingar
af Kjarval sem tiökaöi mikið
uppákomur i sama skyni og til
að fjörga umhverfi sitt. Læðist
þá grunur aö manni i sambandi
við söguna af apanum sem varö
viöfrægur fyrir aö mála eins vel
og ýmsir listamenn og var um
skeiö óspart hampaö af óvinum
nútimalistar.
Þar sem Picasso var oröinn
nokkuð innantómur eftir kóka-
inneyzlu meö Cocteau tóku
þessirmenn að sér aömálaPic-
assomyndir fyrir heimsmark-
aðinn og þóttust þannig starfa
þarfara enaölátalifiöiaurnum
á vigvöllum Spánar. Skilst íljósi
þess hve oft koma upp myndir i
anda bláa timabilsins og þess
bleika á siöari hluta ævi lista-
manns ins.
Thor Vilhjálmsson
skrifar
Hclgin 28.— 29. nóvember 1981. ÞJÓÐVILJINN — SIDA 7
Fyrsta bindi í nýju ritverki
Gils Guðmundssonar, um togara
útgerð á Islandi er komin út
Togaraöldin
Bókaútgáfan örn og Örlygur hf.
hefur gefiö út bókina Togaraöld-
in, eftir Gils Guömundsson, og er
þar um aö ræöa 1. bindi I ritverki
er fjalla mun um mesta bylt-
ingarskeiö islenskrar atvinnu-
sögu. Ber bókin undirtitilinn
„Stórveldismcnn og kotkarlar”.
Nú eru nær þrlr áratugir siöan
Gils sendi frá sér hiö mikla rit-
verk „Skútuöldin”, en þaö ritverk
var siöan endurútgefiö fyrir
nokkrum árum i fimm bindum.
Munu flestir tslendingar kannast
viö þetta mikla ritverk Gils, sem
geymir ýtarlega frásögn um
skútualdartimabiliö á tslandi.
Togaraöldinni er ætlaö sama
hlutverk og mun i þessu ritverki
veröa rakin saga togaraútgeröar
á og viö tsland frá upphafi fram
undir okkar daga.
11. bindinu „Stórveldismenn og
kotkarlar” er fjallaö um þaö
timabil þegar erlendir menn,
einkum Bretar, en einnig Þjóö-
verjar, Frakkar og Hollendingar
tóku aö beina togaraflota sinum á
tslandsmiö. t bókinni segir frá
höröum deilum um þaö hvort ts-
lendingar ættu sjálfir aö hefja
togaraútgerö, og greint er frá
fyrstu tilraunum Islenskra
manna i þvi efni. Sagt er rækilega
frá margvislegum samskiptum
tslendinga og breskra togara-
manna, sem stundum uröu sögu-
leg og ollu miklu rifrildi og
fjaörafoki. Rakin er saga land-
helgisgæslunnar I upphafi togara-
aldar og segir bæöi frá mak-
ráöum varöskipaforingjum og
harödrægum skipherra, sem tók
yfir 20 togara I landhelgi en var
rekinn fyrir dugnaö.
Annaö bindi Togaraaldar er
væntanlegt aö ári og hefur þaö
hlotiö undirtitilinn: Vikingar
nýrra tima.
SA520
2 X 32 sínuswött (8 ohm).
Heildarbjögun 0,03% 20—20000 riö
viðfullt útgangsafl.
TX520
Suö/merkishlutfall 50 dB AM.
Suð/merkishlutfall 75 dB FM.
Næmlelkl
FM Mono 0,75 microvolt.
FM Stereo 25 microvolt.
Miöbylgja 30 microvolt.
Langbylgja 45 microvolt.
c^|| Tæknilega
fullkomin
PL 320
Beint drifinn.
„Hall Motor".
Polymer Graphite-tónarmur.
Magnetist Moving Coil hljóödós.
Tíönisvörun 10—30000 rið.
Wow og flutter minna en 0.05% din.
CT 520
Snertitakkar.
Sjálfleitari. Permalloy-tónhaus.
Tfönisvörun CRO2 30—16000 riö (+ - 3dB).
CS454
3 hátalarar. 20 cm bassahatalari,
7,7 cm sviö. Tónshátalari, 6,6 cm
hátíönihátalari. Tíönisvörun 45—20000 rið.
Skápun
CB 550 84,6 hæö
48,8 breidd.
40 cm dýpt.
Rósaviöarlíki.
5ia ára
ábyrgS
w
HVERFISGOTU 103 SIMI 25999
Patróna Patreksfirði — Eplið (safirði — Álfhóil Siglufirði — A. Blöndal, Olafsfirði — Cesar Akureyri
Bókav. Þ.S. Húsavík — Hornabær Hornafirði — M.M. h/f. Selfossi — Eyjabær Vestmannaeyjum
Karnabær Glæsibæ
Fataval Keflavík —
Portið Akranesi —