Þjóðviljinn - 16.12.1981, Side 13

Þjóðviljinn - 16.12.1981, Side 13
Miðvikudagur 16. desember 1981 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 ÞJÓDLEIKHÚSID Hús skáldsins Frumsýning annan jóladag kl. 20 2. sýning sunnudag 27. des. kl. 20 3. sýn. þri&judag 29. des. kl. 20 4. sýn. mi&vikudag 30. des. kl. GOSI barnaleikrit Frumsýning mi&vikudag 30. des. kl. 15 Mi&asala kl. 13.15—20. Simi 11200. LAUQARAB ■ =1 1 0 Kapteinn Amerika R€B BROUJNo. "CRPTRIN RMCRICfl" CHRISTOPHCR l€€2*» LJ Ffom Umversal Pictures International Sales Ný mjög fjörug og skemmtileg bandarisk mynd um ofur- menniö sem hjálpar þeim minni máttar. Myndin er byggö á vinsælum teikni- myndaflokki. tslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Flugskýlið Mjög spennandi og skemmti- leg geimfaramynd. Sýnd kl. 11. TÓNABÍÓ Allt i plati (The Double McGuffin) Enginn veit hver framdi glæp- inn I þessari stórskemmtilegu og dularfullu leynilögreglu- mynd. Aliir plata alla og end- irinn kemur þér gjörsamlega á óvart. Aöalhlutverk: George Kennedy, Ernest Borgnine. Leikstjóri: Joe Camp. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bankaræningjará eftirlaunum dGOIMC Alil' bUCíV' cttncr lcc noníin/mr Bráöskemmtileg ný gaman- mynd um þrjá hressa karla, sem komnir eru á eftirlaun og ákveöa þá aö llfga upp á til- veruna meö þvi aö fremja bankarán. Aöalhlutverk: George Burns og Art Carney ásamt hinum heimsþekkta leiklistarkennara Lee Stras- berg. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ertþú búinn að fara Ijósa - skoðunar -ferð? flUSTURBÆJARflifl utlaginn Gullfalleg stórmynd I litum. Hrikaleg örlagasaga um þekktasta útlaga íslandssög- unnar, ástir og ættabönd, hefndir og hetjulund. Leikstjóri: Agúst Guömunds- son. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Vopn og verk tala riku máli i ÍJtlaganum — Sæbjörn Valdi- marsson Mbl. Útlaginn er kvikmynd sem höföar til fjöldans — Sólveig K. Jónsdóttir, Visir. Jafnfætis þvi besta I vest- rænum myndum. — Arni Þórarinsson, Helgarpóstinum. Þaö er spenna I þessari mynd — Arni Bergmann, Þjóövilj- anum. Otlaginn er meiriháttar kvik- mynd — örn Þórisson Dagblaöinu. Svona á aö kvikmynda Islend- ingasögur — J.B.H. Alþýöu- blaöinu. Já þaö er hægt! Elias S. Jónsson Timinn. Háskólabíó 20 ára I tilefni af merkum timamót- um býöur Háskólabió til sérstakrar afmælissýningar. Aögangur ókeypis, allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. Kl. 2.30 Grease Mesta aösóknarmynd I sögu kvikmyndasýninga á Islandi. Kl. 5 Áfram með verkföllin Aframmyndirnar standa alltaf fyrir sinu. Kl. 7 Dona Flor Afar gamansöm mynd, sem viöa hefur hlotiö mikiö lof. Bönnuö innan 12 ára. Kl. 9 Kassöndrubrúin Fræg striösmynd meö úrvals leikurum. Bönnuö börnum. ípf SJÁUMST MEÐ ENDURSKINI mÉUMFERÐAR Uráð Villta vestrið CLINT í Hollywood hefur haldiö sögu villta vestursins lifandi I hjörtum allra kvikmyndaunn- enda. I þessari myndasyrpu upplifum viö á ný atriöi úr frægustu myndum villta vest- ursins og sjáum gömul og ný andlit i aöalhlutverkum. Meö- al þeirra er fram koma eru: John Wayne, Lee Van Cleef, John Derek, Joan Crawford, Henry Fonda, Rita Hayworth, Roy Rogers, Mickey Rooney, Clint Eastwood, Charles Bron- son, Gregory Peck o.fl. Islenskur texti. Sýnd kl. 5 og 9 Emmanuelle 2 Heimsfræg frönsk kvikmynd meö Sylvia Kristel. Sýnd kl. 7 og 11 Bönnuö börnum innan 16 ára. Grimmur leikur Æsispennandi bandarisk litmynd, um mannraunir ungs flóttamanns, meö Gregg Henry, Kay Lenz og George Kennedy. lslenskur téxti. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. 'Salur i Blóðhefnd Stórbrotin ný litmynd, um mikil örlög spennandi og vel gerö, meö Sophia Loren og Marcello Mastroianni. Leikstjóri: Lina Wertmuller Islenskur texti Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. -salur Örninn er sestur uæ IFERDAR Fram nú allir í röð Stórmyndin fræga samnefndri sögu. Sýnd kl. 3, 5.20, 9 og 11.15. -------salur Mótorhjólariddarar Fjörug og spennandi bandarlsk litmynd, um hörku- töl á hljólum, meö Wtlliam Smith. Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. apótek_____________________ Helgar- kvöld- og næturþjón- usta apótekanna i Reykjavík vikuna 11.—17. des. er Ilngólfs apótcki og Laugarncsapótcki. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). HiÖ sÍÖ- arnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. . 18.00—22.00) og laugardaga (kl. 9.00—22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu ,eru gefnar I síma 18888. Kópavogs apótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9.—12, en lokaö á sunnudögum. llafnarfjör&ur: Hafnarfjar&arapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kí. 10—13, og sunnudaga kl. 10—12. Upplýs- ingar I sima 5 15 00. lögreglan__________________ Lögrcgla: Reykjavlk.......simi 1 11 66 Kópavogur.......simi 4 12 00 Seltj.nes.......slmi 1 11 66 Hafnarfj........slmi 5 11 66 GarÖabær...... simi 5 11 66 Slökkviliö og sjúkrabílar: Reykjavlk.......slmi 1 11 00 Kópavogur.......simi 1 11 00 Seltj.nes.......slmi 1 11 00 Hafnarfj........slmi 5 11 00 Gar&abær .......slmi 5 11 00 sjúkrahús Borgarspitalinn: Heimsóknartlmi mánudaga—föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. — Heimsóknartimi laugardaga og sunnudaga milli kl. 15 og 18. Grensásdeild Borgarspltala: Mánudaga—föstudaga kl. 16—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. Landspitalinn: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.00—19.30. F æöingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30—20.00. Barnaspltali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00—16.00, laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. — Barnadeiid — kl. 14.30—17.30. Gjörgæslu- deild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavlkur — viö Baróns- stig: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.30. — Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö viö Eiríksgötu: Daglega kl. 15.30—16.30. Klepp^spitalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.00. — Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö: Helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00. GÖngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti i nýtt húsnæ&i á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans I nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opiö er á sama tima og áöur. Slmanúmer deildarinnar eru — 1 66 30 og 2 45 80. læknar félagslíf MS félag islands Multiple Sclerosis heldur jólafund fimmtudaginn 17. desember kl. 20.00 I Sjálfs- bjargarhúsinu. Prentarakonur halda jólafund sinn I félags- heimilinu aö Hverfisgötu 21 fimmtudaginn 17. des. kl. 20.00 Jólamatur, bögglauppboö og fl. Nefndin. Kiwanisklúbburinn Hekla Jóladagatalahappdrættiö Vinningsnúmer: 1. desember no. 574 2. desember no. 651 3. desember No. 183 4. desember no. 1199 5. desember no. 67 6. desember no. | 943 7. desember no. 951 8. desember no. 535 9. desember no. 1004 lO.desember no. 2344 U.desember no. 172 12. desember no. 1206 13. desember no. 593 14. desember no. 2308 15. desember no. 2103 Jólakort Gigtarfélags íslands. Gigtarfélag Islands hefur géf- iöút jólakort eftir listaverkum Kristinar Eyfells, sem hún gaf félaginu. Skrifstofa félagsins, Armúla 5, veröur framvegis opin kl. 1—5 virka daga. Fé- lagiö skorar á alla félagsmenn a& kaupa kortin og taka þau til sölu. Allur ágóöi rennur til innréttingar Gigtlækninga- stöövarinnar. ferðir Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk, sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans. Landsspitalinn Göngudeild Landsspltalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeildin: Opin allan sólarhringinn, slmi 8 12 00. — Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálfsvara 1 88 88. minningarspjöld SIMAR. 11798 og 19533. Aramótaferö i Þórsmörk 31. des. — 2. jan., brottför kl. 07. Gönguferöir eftir því sem birt- an leyfir, áramótabrenna, kvöldvökur. Ef færö spillist svo aö ekki yröi unnt aö kom- ast I Þórsmörk, veröur gist I Héraösskólanum aö Skógum. Upplýsingar og farmi&asala á skrifstofunni, öldugötu 3. — Feröafélag Islands söfn Borgarbókasafn Heykjavfk- ur: Aöalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, si'mi 27155. Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21, einnig á laugard. sept.—april kl. 13—16. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, slmi 27640 Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokaö I júlimánu&i vegna sumarleyfa. Búslaöasafn: Bústaöakirkju, simi 36270. Op- iö mánud.—föstud. kl. 9—21, einnig á laugard. sept.—april kl. 13—16. Aöals afn: SérUtlán, simi 27155. Bóka- kassar lánaöir skipum, heilsu- hælum ogstofnunum. Sólheimasafn: Bókin heim, simi 83780 Síma- timi: mánud. og fimmtud. kl. 10—12. Heimsendingarþjón- usta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Bústaöasafn: Bókabilar, stmi 36270. Viö- komustaöur viös vegar um borgina. Hljó&bókasafn: HólmgarÖi 34, simi 86922. OpiÖ mánud.—föstud. kl. 10—16. Hljóöbókaþjónusta fyrir sjón- skerta. Minningarkort Styrktarfélags lamaÖra og fatlaöra eru afgreidd á eftirtöldum stööum: í Reykjavlk: Skrifstofa félagsins Háaleitisbraut 13, simi 84560 og 85560. Bókabúö Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, slmi 15597, Skóverslun Steinars Waage, Dómus Medica, simi 18519. I Kópavogi: BókabúÖin Veda, Hamraborg. ;í Hafnarfiröi: BókabúÖ Olivers Steins, Strandgötu 31. A Akureyri: BókabúÖ Jónasar Jóhannssonar, Hafnarstræti 107. 1 Vestmannaeyjum: Bókabúöin Heiöarvegi 9. A Selfossi: Engjavegi 78. Minningarspjöld Liknarsjó&s Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar, Helga Angantýs- syni, Ritfangaversluninni Vesturgötu 3 (Pétri Haraldssvn*' Bókaforlaginu Iöunni, Bræöraborgarstlg 16. — Ekki vænti ég að þér gætuð vísað mér veginn í kínverska sendiráðið? útvarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll Hei&ar Jónsson. Sam- starfsmenn: önundur Björnsson og Guörún Birg- isdóttir. (8.00 Fréttir. Dag- skrá. Morgunorö: Helga Soffía Konráösdóttir talar. Forustugr. dagbl. (ötdr.). 9.05 Morgunstund barnanna: ..Grýla gamla, Leppalú&i og jólasveinarnir.” Ævintýri eftir GuÖrúnu Sveinsdóttur. Gunnvör Braga les (2) 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Ttínleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Sjávarútvegur og sigl- ingar Umsjón: Guömundur Hallvarösson. Rætt er um Velferöarráö sjómannak 11.00 tslenskt máí (Endurtek- inn þáttur Jóns A&alsteins Jónssonar frá laugardegin- um.). 11.20 Morguntónleikar FIl- harmoníusveitin i Berlin leikur fimm slavneska dansa eftirDvorák, Herbert von Karajan stj./Ingrid Haebler, Arthur Grumiaux, Georges Janzer, Eva Czako og Jacques Cazauran leika tilbrigöaþáttinn Ur ,,Sil- ungakvintettinum” eftir Schubert/Ingrid Haebler leikur „Mornent musical” op. 94 nr. 3 eftirSchubert og Gérard Souzay og Dalton Baldwin flytja „Alfakon- unginn” eftir Schubert. íz.zu r remr. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Miö- vikudagssyrpa — Asta RagnheiÖur Jóhannesdóttir. 15.00 A bókam arkaöinum Andrés Björnsson sér um lestur ör nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 15.30 Tilkynningar. Ttínleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurf regnir. 16.20 (Jtvarpssaga bamanna: „Föskuskeytiö” eftir Ragn- ar Þorsteinsson Dagný Emma Magnúsdóttir les (10). 16.40 Litli barnatiminn Heiö- dls Noröfjörö stjórnar barnati'ma frá Akureyri. Hún heldur áfram lestri sögu sinnar „Desember- dagar meö Diddu Steinu”. Halldór Jóhannsson, niu ára, les frumsamda sögu eftir sjálfan sig og Herdis Eh'n Steingrlmsdóttir segir frá eftirminnilegum jólum þegar hún var ellefu ára gcknul. 17.00 Islensk tónlist: Tónlist eftir Leif Þórarinsson Manuela Wielser og Snorri S. Birgisson leika ,,Per voi” fyrir flautu og pianó/Nýja strengjasveitin leikur „Rent” tónverk fyrir strengjasveit, Josef Vlach stj. 17.15 Djassþátturiumsjá Jóns Múla Amasonar. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi 20.00 Gömul tónlist Ríkharöur Om Pálsson kynnir 20.40 Bolla, bolla Sólveig Halldórsdóttir og Eövarö Ingólfsson stjórna þætti meö léttblönduöu efni fyrir ungt fólk. 21.15 Dag Wirén: SerenaÖa fyrir strengjasveit op. 11 Norska kammersveitin leikur: Iona Brown stj. (Hljó&ritun frá ttínlistar- háti&inni í Björgvin i vor). 21.30 (Jtvarpssagan: „óp bjöllunnar” eftir Thor Vii- hjálmsson Höfundur les (11). 22.00 Boney M.-flokkurinn syngur 22.35 íþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar 22.00 Golden Gate-kvartettinn syngur 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.55 Kvöldtónleikar Sinfónia nr. 9 I e-moll op. 95 (Frá nýja heiminum) eftir Antonín Dvorák. Fil- harmoniusveitin i Vinar- borg leikur, Lorin Maazel stj. (HljóÖritaÖ á tónlistar- hátiöinni I Salzburg s.l. sumar). 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjomrarp 18.00 Barbapabbi Endursýning. Þýöandi: Ragna Ragnars. Sögumaö- ur: Guöni Kolbeinsson. ‘18.05 Jólin hans Jóka.Banda- rlskur teiknimyndaflokkur um Jóka björn. Annar þátt- ur. Þýöandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.25 Fólk aö leik.Tólfti þáttur. Eskimóar i Kanada. ÞýÖ- andi: Ólöf Pétursdóttir. Þulur: Guöni Kolbeinsson. 18.50 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 10.40 Vaka. I þessum þætti veröurfram haldiö.þar sem frá var horfiö i siöasta Vöku-þættiog skyggnstum I jólabókafkJÖinu. Kynntar veröa nýútkomnar bækur og rætt viö höfunda. U msjónarmenn: Egill Helgason og niugi Jökuls- son. Stjórn upptöku: ViÖar Vfkingsson. 21.20 Dallas. Tuttugasti og sjötti þáttur. Þýöandi: Kristmann Eiösson. 22.15 Leibin til lifs. Mynd frá Flóttamannahjálp Samein- uöu þjóöanna um vanda flóttafólks I heiminum. SjónvarpiÖ fékk myndina til sýningar hjá Rauöa krossi lslands. 1 myndinni segir frá starfi Flóttamanna- hjálparinnar og þeim árangri, sem stofnunin hef- ur náö. Þýöandi og þulur: Bogi Arnar Finnbogason 22.55 Dagskrárlok. gengið Gengisskráning 11. desember Bandarlkjadollar . Sterlingspund .... Kanadadollar .... Dönsk króna ..... Norskkróna ...... Sænsk króna ..... Finnsktmark .... Franskurfranki .. Belglskur franki .. Svissneskur franki Hollensk florina .. Vesturþýskt mark ttölsklira ...... Austurriskur sch . Portúg. escudo ... Spánskur peseti .. Japansktyen ..... irsktpund ....... Kaup Feröam.-1 gjald- Sala eyrir 8.180 8.204 9.0244 15.454 15.499 17.0489 6.896 6.916 7.6076 1.1180 1.1213 1.2335 1.4184 1.4226 1.5649 1.4752 1.4795 1.6275 1.8693 1.8748 2.0623 1.4318 1.4360 1.5796 0.2125 0.2131 0.2345 4.4438 4.4569 4.9026 3.3164 3.3262 3.Í589 3.6347 3.6454 4.0100 0.00678 0.00680 0.0075 0.5180 0.5196 0.5716 0.1264 0.1268 0.1395 0.0846 0.0849 0.0934 0.03742 0.03753 0.0413 12.912 12.950 14.2450

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.