Þjóðviljinn - 29.12.1981, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 29.12.1981, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 29. desember 1981. iþróttir (2) íþróttir gj íþróttir ( Fresta varð nær öllum lelkjum I Bretlandseyjar eru sama I veðravitiö og áður og þvi * varö að fresta obbanum af J þeim leikjum sem vera áttu I á dagskrá yfir jólahátiöina. I Aðeins tveir leikir fóru fram 1 i 1. deild og i 2. deild voru J einnig aðeins leiknir tveir I leikir. 1 Skotiandi var | ástandið enn verra. Fresta varð öllum leikjum. Litum samt á úrslitin: 1. deild Coventry - West Bromwich 0:2 Liverpool - Man. City 1:3 2. deild Oldham - Blackburn 0:3 QPR - Chelsea 0:2 f /*v wf#*, 'yý' staðan Staðan i 1. deild Swansea 19 10 3 6 30:28 33 Man. Utd. 18 9 5 4 28:15 32 Ipswich 16 10 2 4 28:19 32 Man. City 19 9 4 6 27:* 31 Southamtl8 9 3 6 32:27 30 Tott enham 17 9 2 6 26:19 29 Nott.For. 18 8 5 5 23:23 29 Brighton 18 6 9 3 24:18 27 Arsenal 16 8 3 5 15:12 27 West Ham 16 6 8 2 33:22 26 Everton 18 7 4 7 24:23 25 Liverpool 17 6 5 5 24:19 24 WBA 18 6 5 5 23:19 24 Coventry 19 6 4 9 27:29 22 Stoke 18 6 2 10 23:28 20 Leeds 18 5 5 8 18:32 20 Aston Villa 18 4 7 7 22:23 19 Wolverh. 17 5 4 8 11:23 19 Birminglj 16 4 6 6 23:23 18 Notts.C. 17 4 5 8 24:31 17 Sunderl. 19 3 5 11 16:33 14 Middlesb.18 2 6 10 16:30 12 Staöan i 2. < Luton 18 deild 13 2 3 41:19 41 Oldham 20 10 6 4 31:22 36 Watford 18 10 4 4 28:20 34 QPR 20 10 3 7 27:19 33 Chelsea 20 9 5 6 28:27 32 Barnsley 19 9 3 7 30:21 30 Blackbur. 20 8 6 6 23:18 30 Sheff.W. 18 9 3 6 22:22 30 Leicester 18 6 7 5 24:19 25 Newcastl 18 7 3 8 23:19 24 Cardiff 18 7 3 8 22:28 24 Norwich 18 7 3 8 21:27 24 C. Palace 17 7 2 8 14:14 23 Shrewsbulg 6 5 7 19:24 23 Chariton 19 6 4 9 27:33 22 DerbyC. 18 6 4 8 23:30 22 Rotherha 17 6 3 8 25:25 21 Cambridf.18 7 0 11 25:29 21 Bolton 19 6 1 12 15:27 19 WrexhamlS 5 3 10 20:26 18 Orient 19 5 3 11 14:23 18 Grimsby 16 4 5 7 17:27 17 ’f; '* ■ Honum tókst vel upp þessum, Þorbergi Aöalsteinssyni, skoraði fimm glæsileg mörk. Hér hefur hann snúiö af sér varnarmenn Dana og skorar. Ljósm. — eik. Landslelkur Islendinga og Dana: w w ^ Oruggur sigur Islands Skemmtilegur sóknarleikur ásamt aragrúa af mistökum leik- manna settu svip sinn á fyrsta landsleik islendinga og Dana á sunnudagskvöldið. Island vann nauman sigur i tölum, 25:23 en i raun virtist sigurinn þó aldrei I mikilli hættu. islenska liðiö haföi forystu allt frá byrjun og náðu Danir aöeins einu sinni forystu i leiknum. Þess utan haföi Iandinn yfir, mest fjögurra marka forskot i byrjun siöari hálfieiks, 15:11, 16:12 og 17:13. A þeim kafla lék islenska liöiö virkilega vel, en sérstæö óheppni gerði Dönum kleift aö halda llfi I leiknum. Tvö stangarskot i röð og úr hraðaupp- hlaupum náöu Danir aö skora. Lokaminúturnar voru æöi spenn- andi en þó var sýnt hvert stefndi. islenska liðið var einfaldlega sprækara og hlaut þvi aö sigra. Það hlýtur að vera danska þjálfaranum Leif Mikkelsen um- hugunarefni hversu slappir menn hans voru. Heimsmeistarakeppn- in i V-Þýskalandi nálgast óðfluga og jafnvel þó það sé ekki heiglum hent að leika gegn islensku lands- liði I Laugardalshöllinni þá var leikur nokkurra af leikmönnum Dana með hætti að áhorfendur hlógu að. Markvarslan var litil Bjarni Guðmundsson náði þeim merka áfanga þegar is- lendingar léku við Dani á sunnudagskvöldið að leika sinn 100. landsleik. Sannarlega ekki ónýtt hjá aðeins 24 ára gömlum manni. Hér færir Júlíus Hafstein, formaður HSi, honum blóm, áður en leikurinn hófst. Ljósm.: — eik. sem engin og raunar aðeins risu tveir leikmenn danska liðsins hátt upp úr, Morten Kristiansen og Erik Rassmussen. Morten var sannarlega ógnvaldur Islenska liðsins I fyrri hálfleik og virtist skorta nauðsynlega grimmd Þor- bergs Aðalsteinssonar, svo ein- hver sé nefndur, til að úrslitum leiksins yrði ógnað. Islenska liðið byrjaði vel. Þor- bergur gaf tóninn með fallegu marki strax i byrjun. Danir jöfn- uðu og fyrsta kastið var mikið jafnræði með liðunum. Allt undir lok siðari hálfleiks voru jafnar tölur hvað mest áberandi en þá fór Isl. að siga á. Staðan breyttist úr 8:8 i 11:8 með mörkum Kristj- áns Arasonar, Bjarna Guð- mundssonar og Sigurðar Sveins- Framhald á 14. siöu Þorbergur Aðalsteinsson: Fékk vægan heilahristing Ljótt atvik gerðist I fyrsta landsleik tslendinga og Dana i Laugardalshöllinni á sunnu- dagskvöldiö. Þorbergur Aöal- steinsson komst inn i sendingu sem ætluð var dönskum leik- manni, náöi ekki vel til boltans og hóf mikiö kapphlaup viö danska markvöröinn Jens Kristiansen. Úr varö hroðalegt samstuð meö þeim afleiöingum aö danski markvöröurinn varö aö hverfa af leikvclli. Þorbergi var vísaö af leikvelli (fyrir eng- ar sakir) en hélt siöan áfram aö leika eins og ekkert heföi I skor- ist. Var hann tvimælalaust besti maður islenska liösins á loka- minútunum, en þegar hann kom til búningsherbergja aö leik ioknum fékk hann aösvif og var ásamt markverðinum fluttur á slysavakt Borgarspitalans. Kom i ljós aö hann heföi fengið vægan heilahristing og lék þvi ekki meö islenska liöinu i gær. né markvöröurinn danski. Meiðsli munu þó ekki vera al- varleg.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.