Þjóðviljinn - 21.01.1982, Side 16

Þjóðviljinn - 21.01.1982, Side 16
DJÚÐVIUINN Fimmtudagur 21. janúar 1982 Aöalslmi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-20 mánudag til föstudaga. Utan þess tima er hægt aö ná I blaöamenn og aðra starfsmenn hlaðsins i þessum simum: Ritstjórn 81382,81482 og 81527, umbrot 8iz85, ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 er hægt aö ná i af- greiöslu blaðsins i sima 81663. Blaöaprent hefur sima 81348 og eru blaöamenn þar á vakt öll kvöld. Aðalsími 81333 Kvöldsími 81348 Helgarsími afgreiðslu 81663 Sjómenn í Reykjavík samþykktu samnlngana með 47 atkvæðum gegn 21 á fundi í gær — allt situr fast í deilu sjómanna á stóru togurunum A fundi sem haldinn var f gær I Sjómannafélagi Reykjavíkur samþykktu sjómenn, sem vinna eftir bátakjarasamningum, nýjan kjarasamning með 47 atkvæðum gegn 21 en 2 seðlar voru ógildir. Samningurinn sem sjómenn um allt iand samþykktu sl. sunnudag, nema hvað viöbætist að sjómenn i Reykjavik fá nú frí um jól og ára- mót en svo hefur ekki veriö til þessa þótt aðrir sjómenn á land- inu hafi haft þetta ákvæði f sinum samningum. Aftur á móti situr enn allt fast i kjaradeilu sjómanna á stóru tog- urunum i Reykjavik og Hafnar- firöi og eru menn heldur svart- sýnir á að sú deila leysist i bráð. Guðlaugur borvaldsson sátta- semjari sagði að ekkert heföi gerst á fundi um málið i fyrra- kvöld og enn hefði nýr sátta- fundur ekki verið boðaöur enda virðist vanta einhvern nýjan „flöt” á máliö, eins og sagt er, til þess að viðræöur gætu hafist. Guðmundur Hallvarösson, for- . maður Sjómannafélags Reykja- vikur sagði að útlitið væri svart með þessa samninga. Það væri ekki eins auövelt og menn héldu að fækka i áhöfn þessara togara; til þess þyrfti meira að segja lagabreytingu frá þvi sem nú er. Hitt væri aftur á móti ljóst að kjör . þessara manna væru þau lökustu sem sjómenn hefðu miðaö við vinnu og þvi væri eðlilegt að þeir væru ekki hrifnir af aðeins 10% kauphækkun, eins og nýju samn- ingarnir gera ráð fyrir. —S.dór Félagar i Sjómannafélagi Reykjavikur á fundi I gær þar sem þeir samþykktu sjómannasamningana með 47 atkvæðum gegn 21. (Ljósm. — gel — ) Steindórsmáliö enn hjá Steingrími: r varö í 1. sæti Karl Þorsteinsson hinn 16 ■ ára gamli skákmeistari bar " sigur úr býtum á hinu stóra | unglingaskákmóti sem fram ■ fór i Brasiliu. Þegar mótinu I lauk voru þeir Kari og m Zuniga frá Perú efstir og ■ jafnir með 11 vinninga, og * var þá ákveðið að þeir tefldu Z 4ra skáka einvigi um efsta ,| sætið. i gær hafði Karl hlotið ■ 2.5 v. úr 3 skákum og gaf þá | Zuniga 4. skákina. ■ Þetta er annað árið i röð, ■ sem Karl vinnur fræg afrek á J skákmótum i S-Ameriku, þvi _ að i fyrra sigraði hann á I stóru unglingamóti, sem ■ fram fór i Buenos Aires, i | Argentinu, og einmitt þess ■ vegna var honum boðið á I þetta mót i Brasiliu. Fullyrða má að Karl sé ■ eitthvert mesta skákmanns- I efni Islendinga um þessar ■ mundir. —S.dór ■ _________________________J Akvörðun í Spellvirkin á Geysi: Rannsókn langt komin Rannsókn á skemmdarverkum viö Geysi i Haukadal er langt á veg komin að sögn Rannsóknar- lögreglunnar. Hefur verið unnið að rannsókninni frá þvi eftir ára- mót. Buiö er aö yfirheyra hlutaðeig- andi menn og hafa þeir viður- kennt aö hafa unnið spjöllin á hvernum. Rannsóknarlögreglan mun þvi innan skamms senda máliö til rikissaksóknara, en þar verður tekin ákvörðun hvað gera skuli, hvort höfðað verði mál á hendur þeim er brutu rauf i hver- skálina, eöa máliö afgreitt með öörum hætti. Svkr. Mál bifreiðastöðvar Steindórs er enn í höndum samgönguráðherra, Stein- grims Hermannssonar. Lögreglustjóri og ríkissak- sóknari luku sinum athug- unum fyrir helgi eins og skýrt var frá í Þjóðvilj- anum og sendu þá sín plögg til ráðuneytisins. Brynj- ólfur Ingólfsson ráðu- neytisstjóri i samgöngu- ráðuneytinu sagði í gær að málið biði afgreiðslu ráð- herra, en starfsmenn ráðuneytisins hefðu lagt fram ýmsar tillögur fyrir hann um leiðir í málinu. Brynjólfur sagöi að lögbanns- leiðin væri eflaust fljótlegust i framkvæmd, en spurning væri hvort ráðuneytið krefðist lög- bannsins eða bilstjórafélagið Frami. Ef ráðuneytið krefðist lögbanns þyrfti að bera það mál undir aðra ráöherra, vegna tryggingarfjár sem setja yröi vegna lögbannsins. Sagöist hann búast við ákvöröun ráðherra i dag. dag? Það virðist þvi liggja ljóst fyrir, að málið komi til kasta dómstóla einhvern næstu daga og þá þannig, að einhver aðili krefjist lögbanns á rekstur bifreiða- stöðvar Steindórs. Lögfræðingur kaupenda stöðvarinnar, Viðar Már Matthiasson hefur sagt við blaðamann Þjóðviljans, að sú lagagrein, sem vitnað er i, til stuðnings, að óheimilt hafi veriö að selja leyfin meö stöðinni, fái ekki staöist sökum þess, að hún hafi ekki birst opinberlega. Lög- menn Islands munu þvi væntan- lega hafa i nógu að snúast á næst- unni. ast/svkr. Yfirpng Aö gefnu tilefni vil ég taka fram, að nafnið Svanhildur Halldórsdóttir, sem kemur fram i Þjóðviljanum 19. þessa mánaðar i frétt af for- vali til borgarstjórnarkosn- inga innan Alþýðubanda- lagsfélagsins i Reykjavik, er mér alls óviðkomandi. Þekki ég ekki tildrög þess né rök að þetta nafn, sem ég er ekki ein um að bera, skuli skjóta upp kollinum, enda er ég ókunnug i þvi félagi, sem hér opinberar starfshætti sina. Svanhtldur Halldórsdóttir 8603—6779 Háleitisbraut 30, Reykjavik Skýrsla Fiskifélagsins um olíubrennslu togaranna 1980: Spöruðu 4,3 miljarða á svartolíubrennslu 61 skuttogari af 91 hafði brennt svartolíu að einhverju leyti 1980 Út er komin skýrsla f rá Tæknideild Fiskifélags islands um' svartolíu- bræðslu íslenskra fiski- skipa. Kemur þar margt fróðlegt fram, m.a. að miðað við meðal olíuverð ársins 1980 hefur brúttó sparnaður togaraflotans það ár verið um 4.3 miljarðar gkr. Við árslok 1980 höfðu 61 af 91 skuttogara sem skráðir hafa verið hér á landi að einhverju leyti brennt svartoliu, eða um 2/3 hlutar flotans. Hlutdeild svartoliunotkunar I heildar oliunotkun skuttogara- flotans hefur aukist frá 1% 1974 i rúmlega 51% 1980. Þá kemur einnig i ljós, að samanburöur sem gerður hefur verið á úthaldi skuttogara sem annarsvegar brenna svartoliu og hinsvegar gasoliu sýnir að heldur minni sókn er hjá þeim er nota svartoliuna, eða 1.0% til 1.7%, en við könnun 1977, við upphaf svartoliubrennslu togar- anna reyndist viödvöl i höfn vera 2.8% lengri hjá svartoliu- skipum en hinum. Nánar veröur sagt frá þessu máli á morgun. —S.dór

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.