Þjóðviljinn - 12.03.1982, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 12.03.1982, Blaðsíða 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 12. mars 1982 utvarp sunnudagur 8.00 Morgunandakt Séra Siguröur Guömundsson, vigslubiskup á Grenjaðar- stað, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (Utdr.). 8.35 Létt morgunlög,,Fjórtán Fóstbræður” syngja létt lög með hljómsveit Svavars Gests/ Strauss-hljómsveitin i' Vin og Hallé-hljómsveitin leika lög eftir Johann Strauss;Max Schönherr og Sir John Barbirolli stj. 9.00 Morguntónleikar I. Ein- leikarasveitin i Filadelfiu leikur; Hermann Baumann leikur á horn. a. Hornkon- sert nr. 2 i Es-dúr K. 417 eft- ir Mozart; b. Rondó-þáttur Ur Hornkonsertnr. 4 i F-dúr K. 495; c. „Hugleiðing” eftir HansBaumannum stef eftir Rossini; d. Þjóödansar frá Rúmeniu i útsetningu Béla Bartók. II. Sinfóniuhljóm- sveit útvarpsins i Berli'n leikur; Bernhard Giiller stj. a. „Oberon” — forleikur eft- ir Weber; b. „Rómeó og Júlia” — sinfóniskt ljóð eftir Tsjaikovský. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Litið yfir landið helga Séra Árelius Nielsson talar um Samariu, elsta kóngs- riki lsraels. 11.00 Messa i Háteigskirkju Prestur: Séra Tómas Sveinsson. Organleikari: Dr. Orthulf Prunner. Há- degistónleikar 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Norðursöngvar 6. þáttur: „Viðlög vorsins fugla, vetrarþögn i skógi” Hjálm- ar ólafsson kynnir norska söngva. 14.00 Skrýtnarog skemmtileg- ar bækur Valborg Bents- dóttir flettir fyrstu kvenna- bókum, sem prentaðar voru á íslandi. Með henni fletta bókunum: Asa Jóhannes- dóttir og Hildur Eiriksdótt- ir. Aðrir flytjendur: Guðni Kolbeinsson og Jóhanna Norðfjörð. 15.00 Regnboginn örn Peter- sen kynnir ný dægurlög af vinsældalistum frá ýmsum löndum. 15.35 Kaffitiminn ,,The Shadows” leika og Fats Domino syngur. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Kepler i arfi islendinga Einar Pálsson flytur sunnu- dagserindi. 17.00 Síðdegistónleikar Frá tónleikum i Neskirkju 17. des. s.l. Blásarasveit félaga i Sinfóniuhljómsveit Islands leikur. a. Þættir úr „Töfra- flautunni” eftir Mozart; b. „Litil sinfónia” eftir Charles Gounod; C. Rondinó f Es-dúr og Oktett i Es-dúr op. 103 eftir Beethoven. 18.00 „The Platters” og Bar- bra Streisand leika og syngja Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Þankar á sunnudags- kvöldi Samfélag vinanna. Umsjónarmenn: önundur Björnsson og Gunnar Kristjánsson. 20.00 Harmonikuþáttur Bjami Marteinsson kynnir. 20.35 tslandsmótið í hand- knattleik Hermann Gunnarsson lýsir siðari hálfleik Vikings og Vals i Laugardalshöll. 21.20 Fagra Laxá Hulda Run- ólfsdóttir les úr ljóða- þýðingum Þórodds Guð- mundssonar frá Sandi. 21.35 Að tafli Guðmundur Arn- laugsson flytur skákþátt. 22.00 Peter Nero og Koston Pops-hljómsveitin leika lög eftir George Gershwin, Arthur Fiedler stj. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 Franklin l). Roosevelt Gylfi Gröndal les úr bók sinni (6). 23.00 Afranska vísu U.þáttur: Jacques Brel. Umsjónar- maður: Friðrik Páll Jóns- son. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn Séra Hreinn Hjartar- son flytur (a.v.d.v.). 7.20 Leikfimi. Umsjónar- menn: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. 8.00Fréttir. Dagskrá. Morg- unorð: Bragi Skúlason tal- ar. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- vaka frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Ævintýri i sumarlandi” Ingibjörg Snæbjörnsdóttir les sögu sina (6). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál Um- sjónarmaöur óttar Geirs- son. Rætt við Eðvald Malm- quist kartöflumatsmann um kartöflurækt. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Morguntónleikar Mario del Monaco syngur vinsæl lög með hljómsveit Manto- vanis. 11.00 Forustugreinar lands- málablaða (útdr.). 11.30 Létt tónlist Robert Merr- ill og Mormónakórinn syngja/Flautuleikur: Chris Rawlings o.fl. leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilk ynnin gar. Má nudagssyrpa — ólaftir ÞA*ðarson. 15.10 „Vitt sé ég land og fag- urt” eftir Guðmund Kamb- anValdimar Lárusson leik- ari les (25). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Ótvarpssaga barnanna: „ört rennur æskublóð” eftir GuðjónSveinsson Höfundur les (10). 16.40 Litli barnatíminn St jórn- andinn Sigrún Björg Ing- þórsdóttir segir frá tunglinu og talar viö sex ára stráka, sem svara spurningum um tunglið. 17.00 Síðdegistónleikar 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Erlendur Jónsson flytur þáttinn 19.40 Um daginn og veginn Finnur Ingólfsson formaður Stúdentaráðs Háskóla ís- lands talar. 20.00 Lög unga fólksins Hildur Eiríksdóttir kynnir. 20.40 Krukkað í kerfið Þórður Ingvi Guðmundsson og Lúð- vik Geirsson stjórna fræðslu- og umræðuþætti fyrir ungt fólk. 21.10 Félagsmál og vinna Þáttur um málefni launa- fólks. Umsjón: Kristín H. Tryggvadóttir og Tryggvi Þór Aðalsteinsson. 21.30 IJtvarpssagan: „Seiður og hélog” eftir ólaf Jóhann SigurðssonÞorsteinn Gunn- arsson leikari les (21). 22.00 Sigmund Groven og hljómsveit leika létt lög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins Lestur Passiusálma (31). Lesari: Séra Sigurður Helgi. Guðmundsson. 22.40 Skroppið til Stiklastaða Sigurjón Guðjónsson flytur erindi. 23.05 Frá tónleikum Sinfóniu- hljómsveitar íslands i Há- skólabiói 11. þ.m.; siðari hluti Stjórnandi: Vladimir Fedoseyv.Tsjaikovski: Sin- fónia nr. 4 i f-moll. Kynnir: Jón Múli Árnason 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. þridjudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn 7.20 Lcikfimi 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Sam- s ta rfsmenn : E ina r Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir 7.55 Daglegt mál. Endurl. þáttur Erlends Jónssonar frá kvöldinu áður 8.00 Fréttir. Dagskrá Morg- unorð: Hildur Einarsdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Morgun- vaka. frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: ..Ævintýri i sumarlandi” Ingibjörg Snæbjörnsdóttir les sögu sina (7) 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.00 „Man ég það sem löngu leiö” Minningar úr Breiða- fjarðareyjum eftir Ingi- björgu Jónsdóttur frá Djúpadal. Þórunn Hafstein les. Umsjónarmaður þátt- arins: Ragnheiður Viggós- dóttir. 11.30 Létt tónlist José Feli- ciano og Charles Aznavour leika og syngja 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa —Páll Þorsteinsson og Þorgeir Astvaldsson. 15.10 ,,Vítt sé ég land og fag- urt” eftir Guðmund Kamb- an Valdimar Lárussai leik- ari les (26). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 (Jtvarpssaga barnanna: „ört rennur æskublóð” eftir Guðjón Sveinsson Höfundur les (11). 16.40 Tónhornið Guörún Birna Hannesdóttir sér um þátt- inn. 17.00 Sfðdegistónleikar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmað- ur: Arnþrúður Karlsdóttir. 20.00 Lag og Ijóð Þáttur um vísnatónlist i umsjá Aðal- steins Asbergs Sigurðsson- ar. 20.40 Á degi Guömundar góða Stefán Karlsson les úr Jar- teiknabók Guðmundar biskups góða. 21.00 Frá alþjóðlegri gítar- keppni í París 1980 Simon Ivarsson gitarleikari kynn- ir. 4. þáttur. 21.30 (Jtvarpssagan: „Seiður og hélog” eftir ölaf Jóhann SigurðssonÞorsteinn Gunn- arsson leikari les (22). 22.00 „Litið eitt”-flokkurinn syngur og leikur létt lög 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins Lestur Passiusálma (32) 22.40 Að vestan Umsjónar- maður: Finnbogi Her- mannsson. 1 þættinum verð- ur rætt um iönfræðslu á Isa- firði. 23.05 Kammertónlist Leifur Þrá-arinsson velur og kynn- ir. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. miðvikudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Krist- jánsson og Guðrún Birgis- dóttir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Ingimar Er- lendur Sigurðsson talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Morgun- vaka, frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Ævintýri i sumarlandi” Ingibjörg Snæbjörnsdóttir lýkur lestri sögu sinnar (8). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Sjávarútvegur og sigi- ingar. Um sjónarmaður: Ingólfur Arnarson. 10.45Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 íslenskt mál (Endur- tekinn þáttur Guðrúnar Kvaran frá laugardeg- inum). 11.20 Morguntónleikar Poul Robeson syngur lög eftir Kern, Strickland, Clutsam o.fl./JoBasile og hljómsveit leika rússnesk þjóðlög. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Mið- vikudagssyrpa — Asta Ragnheiður Jóhannesdóttir. 15.10 „Vitt sé ég land og íagurt” eftir Guðmund Kamban Valdimar Lárus- son leikari les. (27). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: ,,ört rennur æskublóð” cftir G u ð j ó n S v e i n s s o n . Höfundur les (12). 16.40 Litli barnatiminn „Krummiog fuglinn minn”. Heiðdis Norðfjörö stjórnar barnatima á Akureyri um hrafninn. Lesarar með stjórnanda eru Dómhildur Sigurðardóttir og Jóhann Valdimar Gunnarsson. 17.00 Síðdegistónleikar. 17.15 Djassþáttur. Umsjónar- maður: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómas- dóttir. 18.00Tónleikar.Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvcSdsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. Stjómandi þáttarins: Sigmár B. Hauksson. Samstarfs- maður: Arnþrúður Karls- dóttir. 20.00 Nútimatónlist Þorkell Sigurbjömsson kynnir. 20.40 Bolla, bolla Sólveig Halldórsdóttir og Eðvarð Ingólfsson stjórna þætti með léttblönduðu efni fyrir ungt fólk. 21.15 Flautukvartett i D-dúr K .285 eftir Mo/.art Kvartett Wolfgang Schulze leikur. (Hljóðritun frá Salzburg). 21.30 (Jtvarpssagan: „Seiður og hélog” eftir ólaf Jóhann Sigurðsson Þorsteinn Gunnarsson leikariles (23). 22.00 Ivan Itebroff syngur létt lög með hljómsveit. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (33). 22.40 iþróttaþáttur llermanns Gun narssonar. 23.00 Kvöldlónleikar: Vladi mir Ashkenazy leikur é pianóa. Sónata i c-moll op., 111 eftir Beethoven, b. Sónata i b-moll op. 35 eftir Chopin. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. fimmtudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Krist- jánsson og Guðrún Birgis- dóttir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Ragnheiöur Guðbjartsdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forystugr. dagbl. (útdr.). Morgun- vaka, frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „llundurinn og Ijónið” Suður-afriskl ævintýri eftir Alistair I. Leshoai. Jakob S. Jónsson les fyrri hluta þýö- ingar sinnar. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 Iðnaðarmál. Umsjón: Sigmar Armannsson og Sveinn Hannesson. Rætt við Tryggva Pálsson hag- fræðing um skýrslu Starfs- skilyröanefndar. Siðari hluti. 11.15 Létt tónlistJohnny Cash, Mason Williams, Laurindo Almeida o.fl. leika og syngja. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 Dagbókin Gunnar Salvarsson og Jónatan Garðarsson stjórna þætti með nýrri og gamalli dægurtónlist. 15.10 MVftt sé ég land og fag- urt” eftir Guömund Kamban Valdimar Lárus- son leikari les (28). 15.40Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 Síödegistónleikar 18.00Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsind. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglcgt mál Erlendur Jónsson flytur þáttinn. 19.40 A vettvangi 20.05 Einsöngur i útvarpssal. 20.30 Leikrit: „Viösjál er ástin” eftir Frank Vosper. 21.50 fi'Sunnanvindurinn leikur á flautu" Helgi Skúlason les ljóð eftir Ingólf Sveinsson. 22.00 #/KrækIingarnir” leika færeysk jasslög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálina (34). 22.40 Af hverju frið? Umsjónarmenn: Einar Guðjónsson, Halldór Gunnarsson og Kristján Þorvaldsson. 23.05 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. föstudagur . 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Erlends Jónssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Sveinbjörn Finnsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustgr. dagbl. (útdr.). Morgun- vaka, frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Hundurinn og ljónið” Suður-airiskt ævintýri eftir Alistair I. Leshoai. Jakob S. Jónsson les siðari hluta þýðingar sinnar. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 „Að fortið skal hyggja” Umsjón: Gunnar Valdi- marsson. úr lslandsklukku og annálum. Lesari: Gunnar Sigurðsson. 11.30 Morguntónleikar Erika Köth, Rudolf Schock, Erich Kunz o.fl. syngja atriði úr „Meyjarskemmunni” eftir Schubert með hljómsveit Franks Fox. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til kynningar. 12.20 Fréttir 12.45 Veður fregnir. Tilkynningar. A frl- vaktinni Sigrún Siguröar- dóttir kynnir óskalög sjó- manna. 15.10 „Vitt sé ég land og fagurt” eftir Guðmund Kamban Valdimar Lárus- son leikari les (29). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Glefsur Sigurður Helga- son kynnir fjögur islensk ljóðskáld. í þessum fyrsta þætti kynnir hann Tómas Guðmundsson og nokkur ljóða hans. Lesari með Siguröi er Berglind Einars- dóttir. 16.50 Leitað svara Hrafn Páls- son félagsráðgjafi leitar svara við spurningum hlust- enda 17.00 Siðdegistónleik ar Wilhelm Kempff leikur á pianó Fjórar ballöður op. 10 eftir Johannes Brahms- /Mieczyslaw Horszowski, Sándor Végh og Pablo Casalsleika Pianótrió nr. 3 i c-moll op. 1 eftir Ludwig van Beethoven. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfs- maður: Arnþrúður Karls- dóttir. 20.00 Lög ungafólksins Hildur Eiriksdóttir kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Einsöngur: Þórunn ólafsdóttir syngur islensk lög: Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. b. A fjallabakslcið eystri Sigurður Kristinsson kennari segir frá búsetu i Stafafellsfjöllum, einkum á Grund i Viðidal: — fyrsti hluti af þremur. c. Skrimslirima eftir Sigurö óla Sigurðsson i Flatey um skoplegan atburð vestur þar fyrir 70 árum. Baldur Pálmason les d. Hún iökaöi glimu I gamla daga.Þórar- inn Björnsson frá Austur- görðum i Kelduhverfi talar við Andreu Pálinu Jóns- dóttur i Leirhöfn á Mel- rakkasléttu. e. Kórsöngur: Karlakórinn Fóstbræður syngur lög eftir Gylfa Þ. Gislason. Söngstjóri: Jón Þórarinsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (35). 22.40 Franklin D. Roosevelt Gylfi Gröndal les úr bók sinni (7). 23.05 Kvöldgestir — þáttur Jónasar Jónassonar 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. laugardagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.7.20. leikfimi 7.30Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá Morgunorð. Sigriður Jóns- dóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr). Tónleikar. 8.15. Leikfimi 9.00, Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Barnaleikrit: „Heiða” Kari Borg Mannsaker bjó til flutnings eftir sögu Jóhönnu Spyri. Þýðandi: Hulda Valtýsdóttir. Leikstjóri og sögumaður: Gisli Halldórs- son. Leikendur: i 3. þætti: Ragnheiður Steindórsdóttir, Laufey E iriksdóttir, Guðbjörg Þorbjárnardóttir, Guðmundur Pálsson, Berg- ljót Stefánsdóttir, Karl Sigurðsson, Róbert Arn- finnsson, Arni Tryggvason, Helgi Skúlason, Helga- Valtýsdóttir og Arndis Björnsdóttir (Aöur flutt 1964). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.45 Laugardagssyrpa — Þorgeir Astvaldsson og Páll Þorsteinsson. 14.35 islandsmótið i hand- knattleik Hermann" Gunnarsson lýsir siðari hálfleik HK og Fram i iþróttahúsinu að Varmá i Mosfellssveit. 15.20 Laugardagssyrpa, frh. 15.40 islcnskt mál Mörður Arnason flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Hrlmgrund — útvarp barnanna Stjórnendur: Asa Helga Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. 17.00 Siðdegistónleikar a. Walter Berry syngur lög eftir Mozart, Beethoven og Schubert: Erik Werba leikur á pianó. (Hljóðritun frá Salzburg). b. Thomas Zehetmair og David Levine leika Fiðlusónötu nr. 1 i f- mpll op. 80 eftir Prokoffiev. (Hljóðritun frá Schwet- zingen). 18.00 Söngvar i léttuin dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 fréttir. Tilkynningar. 19.35 Skáldakynning: Steinunn Eyjólfsdóttir Umsjón: örn Ólafsson. 20.00 trski lista maðurinn Derek Bell leikur gamla tónlist á ýmis hljóðfæri 20.30 Nóvember ’2I Sjöundi þáttur Péturs Péturssonar: Samsæri eða lögbrot! — Handjárn og hvitliöar. 21.15 III j ó m p I ötu r a bb Þorsteins Hannessonar 22.00 Barbra Streisand og Donna Summer syngja létt lög 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins, Lestur Passiusálma (36). 22.40 Franklin D. Roosevelt Gylfi Gröndai les úr bók sinni (8). 23.00 Danslög 00.50 Fréttir. DagskrárJok. sjónvarp mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Ævintýri fyrir háttinn Sjöundi og siöasti þáttur. Tékkneskur teiknimynda- flokkur. 20.40 íþróttir Umsjón: Bjarni Felixson. 21.10 Maðurinn i glerbúrinu Bandariskt sjtínvarpsleikrit frá árinu 1974. Leikstjóri: Arthur Hiller. AÖalhlut- verk: Maximilian Schell, Lois Nettleton, Lawrence Pressman og Luther Adler. Leikritið fjallar um Arthur Goldman.sem lifði af vist i' fangabúðum nasista, og er nú efnum búinn verslunar- maður i New York. En hon- um er rænt af israelskum leyniþjónustumönnum og er ákærður fyrir að vera Adolf Dorff, offursti, fyrrum for- ystumaður sta-msveitanna illræmdu. Þýöandi: Dóra Hafsteinsdóttir. þriðjudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 F'réttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Bangsinn Paddington Fyrsti þáttur. Breskur myndaflokkur fyrir börn. Þýðandi: Þrándur ’Hiorodd- sen. Sögumaður: Margrét Helga Jóhannsdóttir. 20.40 Alheimurinn Ttílfti þátt- ur. Alfræöahók alheimsins. Hvaða likur eru til þess, að lif sé til annars staðar en á jöröunni, að hverju eigum við að ieita og hvernig eig- um við að takast á viö slikt? 1 þessum þætti leitast Carl Sagan við aö svara spurningum af þessu tagi. Þýðandi: Jón O. Edwald. 21.40 Eddi Þvengur Tiundi þáttur. Breskur sakamála- myndaflokkur. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 22.30 Fréttaspegill Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 23.05 Dagskrárlok miðvikudagur 18.00 Nasarnir Annar þáttur. Myndaflokkur um nasa, kynjaverur, sem lita aö nokkru leyti út eins og menn, og að nokkru eins og dýr.Ýmislegt skrýtiö drifur á daga þeirra. Þýðandi: Jó- hanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 18.30 Náttúrin'ernd i Alaska Bandarikjamenn keyptu Alaska af Rússum árið 1867 fyrir röskar sjö milljónir dollara. Núna á Banda- rilíjastjórn ennþá yfir 800 þúsund ferkilómetra þar. í Alaska er náttúrulif og dýralif tiltölulega óspillt. I þættinum er fjallað um náttúrudýrö Alaska og ágreining um framtiðar- skipan umh verfismála rikisins. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. Þulur: Katri'n Amadóttir. 18.45 Ljtíðmál Enskukennsla fyrir unglinga. 19.00 Illé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 F’réttir og vcður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Vaka Þátturinn er aö þessu sinni helgaður leir- keragerð á lslandi. Meöal annars er rætt við leirkera- smiði og fylgst meö störfúm þeirra. Þá er einnig sagt frá tilraunum með að vinna úr i'slenskum leir. Umsjón: Hrafnhildur Schram. Stjórn upptöku: Kristin Pálsdóítir. 21.05 F^mile Zola Annar þátt- ur. Egákæri.Zola gengurtil iiðs við þá, sem halda uppi vörnum fyrir Dreyfus, „Dreyfusarsinnana”, og birtir hina frægu grein sína „feg ákæri”.Hann er dreg- inn fyrir dómstóla vegna grei narinnar. Þýðandi: Friðrik Páll Jónsson. 22.55 Dagskrárlok föstudagur 19.45 F'réttaágrip á táknmáli 20.00 F>éttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 A'döfinni Umsjón: Karl Sigtryggsson. 20!50 Allt i gamni mcð Harold Lloyds/h Syrpa úr gömlum gamanmyndum. 21.20 Fréttaspegill. Umsjón: Bogi Agústsson. 21.55 „Fyrirkomulagið” (The Arrangement) Bandari'sk biómynd frá árinu 1969. Leikstjóriog höfundur: Elia Kazan. Aöalhlutverk: Kirk Douglas, Faye Dunaway, Deborah Kerr, Richard Boone og Hume Cronyn. Myndin fjallar um forstöðu- mann auglýsingastofu, sem hefur tekist að afla sér verulegra tekna i li'finu. En einkalíf hans er i rúst, hjónabandiö er nánast eins konar „fyrirkom ulag ” framhjáhaldið lfka og raun- ar önnur samskipti hans við fólk. Þýðandi: Kristmann Eiösson. 23.55 Dagskrárlok laugardagur 17.00 íþrtíttir Umsjón: Bjarni Felixson. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi Sautjándi þáttur. Spænskur teiknimyndaflokkur. Þýð- andi: Sonja Diego 18.55 F2nska knattspyrnan 19.45 F'réttaágrip á táknmáli 20.00 F'rcttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Löður50. þáttur. Banda- riskur gamanmyndaflokk- ur. Þýðandi: Ellert Sigur- björnsson. 21.00 Sjónminjasafnið Fimmti þáttur. Dr. Finnbogi Rammi, forstöðumaöur safnsins.bregður upp göml- um svipmyndum úr ára- mótaskaupum. 21.40 F'urður veraldar Sjötti þáttur. Vatnaskrfmsl Breskur framhaldsmynda- flokkur um furðuleg fyrir- bæri. Þýöandi: EllertSigur- björnsson. 22.05 Sabrina s/h (Sabrina) Bandarisk biómynd frá ár- inu 1954. Leikstjóri: Billy Wilder. Aða lh lutverk : Humphrey Bogart, William Holden og Audrey Hepburn. Myndin gerist á óðalssetri á Long Island i New York. Þar býr auöug fjölskylda, m.a. tveir fullorðnir synir hjónanna. Annar þeirra er i viðskiptum og gengur vel, en hinn er nokkuð laus i rás- inni. Fátæk dóttir starfs- manns á setrinu verður hrifin af rika syninum. Þýð- andi: óskar Ingimarsson. 23.50 Dagskrárlok sunnudagur 16.30 Sunnudag.shugvekja Séra úlfar Guðmundsson á Eyrarbakka flytur. 16.40 HUsið á sléttunni 20. þáttur Vertu vinur minn Þýöandi: óskar Ingimars- son. 17.50 BrúðurMynd um brúöu- gerð og brúðuleikhús. Þýð- andi og þulur: Guömundur Ingi Kristjánsson. 18.00 Stundin okkar í tilefni „reyklausa dagsins” verður fjallað nokkuð um reyking- ar unglinga og afleiðingar þeirra. Rætt við Sigurð Björnsson lækni. Haldið áfram i fingrastafrófinu. Brúðurnar koma Þórði á óvart. Heiðdis Noröfjörð heldur áfram með lestur sögu sinnar um „Strákinn sem vildi eignast tunglið”. Hafsteinn Davíðsson frá Patreksfirði spilar á sög og rabbar um þetta skrýtna hljóðfæri við Bryndisi og Þórð. Umsjón: Bryndis Schram. Stjórn upptöku: Elin Þóra Friðfinnsdóttir. 18.50 Illé 19.45 F'réttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjón: Magnús Bjarn- freðsson. 20.45 Myndlistarmenn Annar þáttur. Asgerður Búadóttir, vefari 1 þættinum verður rætt við Asgerði Búadóttur, vefara og fjallað um verk hennar. Umsjón: Halldór Björn Runólfsson. Stjórn upptöku: Kristin Pálsdóttir. 21.05 Fortunata og Jacinta Niundi þáttur. Spænskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi: Sonja Diego. 21.55 „Því ekki að taka lífið létt?” Annar þáttur. Frá hljómleikum i veitingahús- inu „Broadway” 23. liðins mánaðar I tilefni af 50 ára afmæli FIH. Flutt er poppt- ónlist frá árunum 1962-1972. F'yrri hluti. Fram koma hl jómsveitirnar Lúdó, Pops, Tempó, Pónik, Mánar og Ævintýri. Kynnir: Þorgeir Astvaldsson. Stjórn upp- töku: Andrés Indriðason. 22.45 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.