Þjóðviljinn - 24.03.1982, Blaðsíða 1
UOBVIUINN
Miðvikudagur 24. mars — 68. tbl. 47. árg.
Bandaríski sjóherinn þolir engin frávik
Riftlr samningi
við Orkustofnun
Forstjóri Almennu verkfræðiskrifstofunnar og orku-
málastjóri töldu engin vandkvæði á viðaukasamningi
Bandaríski sjóherinn til- gær að bandaríski sjóhe
Bandaríski sjóherinn til
kynnti Almennu verk-
f ræðistof unni í gær að ekk-
ert yrði úr samningi
hennar og Orkustofnunar
um rannsóknir í Helguvik
og sá verkþáttur yrði af
henni tekinn. Bernhard
Johnson Inc. yfirverktaki
bandaríska sjóhersins
vegna fyrirhugaðra fram-
kvæmda við olíuhöfn og
olíubirgðastöð hersins á
Suðurnesjum tilkynnti Al-
mennu verkfræðistofunni í
Gunnar Thoroddsen: Vona aö
verkiö veröi unniö af islenskum
höndum.
Gunnar
Thoroddsen:
Getur unn-
ið verkið
1 umræðunum á alþingi i gær
um þátt Orkustofnunar og iðn-
aðarráðherra i Helguvikurmál-
inu, sagði Gunnar Thoroddsen
forsætisráðherra m.a. að fyrir
lægi að Orkustofnun gæti lokið
verkinu fyrir tilskilin timamörk
og þvi væri ekkert til fyrirstöðu
að Orkustofnun ynni verkið. Þá
sagði Gunnar að hann teldi æski-
legt að innlendir aðiljar geti haft
þetta verk með höndum og að
utanrikisráðherra hefði ævinlega
lagt á það áherslu að slik verk
væruihöndum íslendinga sjálfra.
—dg
Fyrirvarar ráöherra voru aö-
gengilegir aö mati orkumála-
stjóra og forstjóra Almennu verk-
fræöistofunnar.
gær að bandaríski sjóher-
inn gæti ekki samþykkt
nein frávik frá þeim
samningi sem hún hefði
gert við Orkustofnun.
Eins og áður hefur komið fram
setti bandariski sjóherinn þau
skilyrði að hann myndi rifta
samningunum ef framkvæmdir
samkvæmt honum yrðu ekki
ákveönar fyrir kl. 16 sl. föstudag.
Iönaöarráöherra sem haföi óskað
eftir því að Orkustofnun dokaði
við meðan hann yfirfæri samn-
inginn við Almennu verkfræöi-
stofuna kvaðst ekki myndu af-
greiða málið undir hótunum og
úrslitakostum bandariska sjó-
hersins. í bréfi iðnaðarráðu-
neytisins til Orkustofnunar sem
dagsett var 18. mars en ekki sent
fyrr en 22. mars voru engin frávik
frá upphaflegri verkefnaáætlun,
en hinsvegar ýmsir fyrirvarar og
tilmæli um vflHækari rannsóknir
Framhald á 14. siöu
uu jo swryriur a aipingi
Féll í sömu
gryfju og
Mogginn
sagöi Hjörleifur um utanríkisráð-
herra og vísaði á bug fullyrðingum
hans og stjórnarandstöðunnar
um að samningnum hefði verið rift
Þaö voru ekki góölátleg tilmæli,
nei, þaö voru fyrirmæli, sagöi
Ölafur Jóhannesson utanrikisráö-
herra I umræöum á alþingi í gær.
Sagöi hann aö vinnubrögö Hjör-
Hjörleifur Guttormsson iðnað
arráðherra sagði i samtali vi
MorKunblaðið í gær að það væri
ranRhermi að hann hefði gefið
Orkumálastjóra fyrirmæli um að
rifta skriflegum samningi. „Ég 1
óskaði eftir því að fá að sjá þenn-
an samning. Þegar ég hafði skoðað
hann sl. fimmtudag fór ég fram á
það við orkumálastjóra að verk-
efni Orkumálastofnunar við
Hclguvík yrði frestað þar sem ég
vildi fá ráðrúm til þess að kanna í
hvaða samhengi þessar rannsókn-
ir væru í sambandi við gildandi
skipulag á svæðinu, svo að Orku-
málastofnun færi ekki að blanda
sér í það að ófyriysynju. Við
ákváðum að sjá til fram yfir helgi
Morgunblaöiö leiörétti sjálft
ranghermi sitt um riftun iönaöar-
ráöherra á samningnum viö
Orkustofnun meö viötali viö ráö-
herrann, sunnudaginn 14. mars,
daginn eftir aö mistúlkun þess
birtist fyrst.
leifs Guttormssonar vegna
Helguvikurmálsins heföu veriö
undarleg, þegar hann heföi fyrir-
skipaö aö Orkustofnun hætti viö
aö efna framkvæmd samningsins
viö Almennu verkfræöistofuna.
Tilefni þessara oröa ráöherrans
var fyrirspurn Þorvaids Garöars
(sem tók mjög I sama streng og
utanrikisráöherra) og svör Hjör-
leifs viö þeim fy rirspurnum.
Hjörleifur sagöi þaö óvænt og
merkilegt aö Morgunblaöinu
bættist þannig liösauki i máiinu;
hann heföi aldrei rift þessum
samningum, heldur aöeins fariö
fram á aö dokað yröi viö, meöan
ráöuneytiö athugaöi samninginn.
Hins vegar heföi Morgunblaöið
Framhald á 14. sibu
Iðnaðarráðherra var að svara hótunum sjóhersins
Herinn blandaði
sér í innanríkis-
mál íslendinga
sagði Svavar Gestsson um þátt bandariskra
hernaðaryfirvalda i Helguvíkurmálinu
Bandariski sjóherinn var aö
blanda sér i islensk innanrikismál
meö hótunum sem hann setti
Orkustofnun i gegnum Varnar-
máladeildina, sagöi Svavar
Gestsson i umræðunum um Orku-
stofnun og Helguvíkurmálið á al-
þingi I gær. Á fimmtudagskvöldiö
lét yfirmaöur varnarmála-
deildarinnar frá sér fara þessar
hótanir frá bandariska hernum
um aö ef Orkustofnun heföi ekki
svaraö fyrir klukkan fjögur dag-
inn eftir þá kæmi ekki til fram-
kvæmda samningsins. Þaö var
undir þessum kringumstæöum,
sagöi Svavar, sem stjórnvöld full-
valda rikis gripu I taumana og
létu ekki setja sér slfkar hótanir.
Iönaöarráöherra neitaöi aö hlýöa
hótunum bandariska sjóhersins.
Spuröi Svavar hvort engir
nema Alþýöubandalagsmenn á
alþingi sæju hvaö hér væri á ferð-
inni. Hjörleifur Guttormsson og
Svavar Gestsson bentu báöir á
þátt bandariska sjóhersins i
þessu máli og aö hann væri sér-
stakrar athugunar veröur. Sagöi
Svavar aö engu væri likara en
reynt væri aö reka fleyg inn i
stjórnarsamstarfið fyrir tilstilli
bandariska hersins og mætti þaö
ekki takast.
—óg
Dapurleg llfsreynsla aö sjá Ólaf I
fjandaflokknum miöjum, segir
Hjörleifur Guttormsson.
Hvað boðar
Ólafur?
„Það er ný og dapurleg lifs-
reynsla aðsjá Olaf Jóhannesson i
þeim fjandaflokki miðjum sem
látiö hefur i sér heyra i vaxandi
mæli upp á siðkastið m.a. i
tengslum við Helguvikurmálið”,
sagði Hjörleifur Guttormsson,
iðnaðarráöherra, i samtali i gær
um framgöngu utanrikisráðherra
á þingi. „Menn hljóta aö spyrja
hverjum slikur málfiutningur
sem utanrikisráðherra viöhafði
eigi að þjóna. Menn hljóta aö
spyrja,hvaðapólitiska sýn þaöer
sem Ólafur er að draga fram og
ætlar væntanlega sinum flokki aö
fylgja. Þá er mér með öllu
óskiljanlegt hvaða markmiöi það
á að þjóna að tengja þessa deilu
málafylgju islenskra stjórnvalda
gagnvart Alusuisse, sem full
samstaða hefur verið um i rikis-
stjórninni”. — ekh
Stórfundur herstöðvaándstæðinga
Gegn helstefnu hemaðarbandalaga
HÁSKÓLABÍÓ Á LAUGARDAGINN KL. 5 E.H.