Þjóðviljinn - 24.03.1982, Síða 5
Miðvikudagur 24. mars 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIDA 5
Ógnarstjórn herforíngjanna í Tyrklandi:
Pyndingar 1 fangelsum í
stað ofbeldis á götum
Stjórnarbylting hersins í
Tyrklandi varö í orði
kveðnu til þess að götuógn-
un lauk. I stað þess hafa
ógnirnar flust til — í
fangelsin og lögreglu-
stöðvarnar, þarsem tug-
þúsundir ha fa orðið að þola
pyndingar af versta toga.
Meðal þeirra sem ákafast
er leitað, eru félagar í
verkalýðshreyfingunni
DISK sem nú er bönnuð en
sýndi fram á mikið fylgi og
styrk meðal tyrknesks
verkalýðs síðustu mánuði
fyrir byltingu hersins.
— >aö sem gerðist var að of-
beldið færðist af götunni og inn I
fangelsin við stjórnarbyltingu
hersins. >essari fullyrðingu til
staðfestingar, eru skelfilegar töl-
ur og ógnvænlegar frásagnir úr
fangelsum og pyndingarklefum.
1 dag eru á milli 30—50.000
manns i fangelsi
Yfir 100.000 manns hafa setið
ifangelsumum lengri eða
skemmri tima en eru nú
. lausir úr helsi fangels-
anna. Margir þessara bfða
nú „dómsúrskurðar” sem
getur leitt til áralangrar
fangelsunar
Tugþúsundir þessara hafa
lent i alls slags pyndingum
i fangelsinu.
Að minnsfa kosti 70 manns
hafa verið pyndaðir til
dauða ðamkvæmt upplýs-
ingum frá Amnesty Inter-
national
Mörg hundruð manns eiga á
hættu að hljóta dauðadóm.
Urn þessar mundir sitja 52
félagar i DISK-verkalýðs-
hreyfingunni i réttarsaln-
um ákærðir fyrir brot á
„lögum” þarsem einu við-
urlögin sem til greina
koma eru dauðadómur.
Klassískt einræði
Tyrkland dagsins i dag ber öll
hefðbundin merki herforingja-
stjórnar. Siðustu fyrirskipanir
stjórnvalda til tyrkneskra þegna
eru bann við að hafa samband við
sendinefndir frá erlendum sam-
tökum, ef slfku sambandi er ekký.
komið á i gegnum opinþerar
skrifstofur. Fjöldi blaðaCnefur
verið bannaður. Og þau blöð sem
enn koma út eru undir strangri
ritskoðun.
Fjölmiðlarnir hafa heldur ekki
leyfi til að segja frá þvi hvað er-
lend blöð og einstaklingar herma
um innanlandsástandiö i Tyrk-
Bandarikjamanna
þáttur i Tyrklandi
Flestir þeirra sem fylgjast með
þróun mála i Tyrklandi eru á einu
máli um, að Bandarikin beri
verulega ábyrgð á þeirri þróun
sem hefur orðiö undanfarið i
Tyrklandi.
Tyrkland er eina Nató-Iandið
utan Noregs, sem á sameiginleg
landamæri með Sovétrikjunum.
Landið er þannig augu og eyru
Bandarikjanna i austri. Eftir fall
Iranskeisara og aukna
fram að herforingjastjórnin hafi
sýnt „greinilegar framfarir” i
þessum efnum.
Sýndarlýðræðf 1983?
Herforingjarnir hafa lofað
kosningum 1983. >etta er að sjálf-
sögöu gert til að friða Nató-bræö-
urnar sem falla gjarnan fyrir yf-
irlýsingum af þessu tagi. Margir
óttast að þá verði aðeins horfiö til
annars konar forms á einræði
hersins. Stjórnarskránni verði
breytt þannig að forsetinn fái
aukið vald. Sá forsti verði valinn
úr rööum herforingjanna og mikl-
ar likur benda til þess að Kenan
Evren verði fyrir valinu. Auðvit-
að vinnur herinn nú að þvi að
tryggja eigin stöðu til frambúðar
og framtiðar. Reiknað er meö að
allir vinstri sinnaðir flokkar verði
áfram bannaöir auk hægri rót-
tæklinga. Tveir til þrir flokkar fái
að bjóða fram og sláist um völdin,
en þingið og rikisstjórnin fari meö
tiltölulega litil völd. >á er reiknað
með að mikilvægasta valdatækið
verði sérstakar öryggissveitir,
þjóövarðliðar. En fordæming og
samstaða i Vestur-Evrópu gegn
þessum ógnum i Tyrklandi gætu
hæglega og vonandi bundiö enda
á martröðina. —óg
Félagar úr verkalýðshreyfingunni á leið til réttarhalda I Istanbúl.
landi. Menningarlifið er einnig
undir eftirliti. t janúar voru nýjar
reglur settar þarsem tökin um
leikhús og kvikmyndir eru hert.
Er von þótt Tyrkjum hafi þótt nóg
um hluttekningu tyrkneskra fjöl-
miðla þegar verið var að lýsa
ástandinu i Póllandi, bann við
starfsemi verkalýðshreyfingar-
innar, handtekna andófsmenn,
ritskoðun, ófrelsi og kúgun. >að
var grátbrosleg uppákoma i fjöl-
miðlum er haft eftir Tyrkjum.
>egar þess er gætt að hver
þeirra sem hefur lent i fangelsi á
sjö til átta nákomna ættingja, þá
er ljóst að um ein miljón manns
hefur komist i nánin kynni viö
ógnir og pyndingar. >að er ekki
svo litið þó svo ibúar i Tyrklandi
séu taldir um 45 miljónir. 1 aust-
urhluta landsins eru miljónir
Kúrda. Sjónarvottar þaöan
herma aö hermenn og öryggis-
verðir hafi framið þar fjölda-
morö, en þessar sveitir eru send-
ar út á land til að hafa upp á
vopnabirgðum og andófshópum. t
höfuðstöðvum Amnesty Int-
ernational I London er nú verið að
rannsaka skýrslur um slfka at-
burði. >á hafa lifskjör I Tyrklandi
stöðugt verið á niðurleið i Tyrk-
landi. >urrar tölur segja að raun-
tekjur Tyrkja séu nú helmingi
lægri en á árinu 1977.
spennu i
abalöndunum
verður hernað-
arlegt mikilvægi
Tyrklands mun
meira en
áður fyrir
Bandarikja-
menn.
>að hafa
þvi verið fá
takmörk
fyrir
efnahagslegri
og hernaðar
legri hjálp
Bandarikja-
manna til tyrknesku herforingj-
anna uppá siðkastiö. Og margir
sjá þær bandarisku klær viðar I
Tyrklandi. Náin samvinna er á
milli CIA og tyrknesku leynilög-
regiunnar MIT. >vi er einnig
haldið fram aö tyrknesku pynd-
ingameistararnir hafi fengiö
kennslu í faginu frá amerikönum,
sem sjálfir hafa fengið þjálfun i
Vietnam. En I skýrslu
Reagans-stjórnarinnar um
mannréttindamál er þvi haldið
VinargreiðiReagan
stjórnarinnar:
700 miljónir
dollara á þessu
ári til Tyrkja-
stjórnar
Snemma i sl. mánuði lagöi
Reagan-stjórnin fram um-
frambeiðni á þingi um 115
miljón doliara stuðning við
Tyrkland. Þarsem stjórnin
fær það sem hún vill I
hernaðarmálefnum, má
telja vist að herforingja-
stjórnin fái þessa viðbót.
Þarmeö er Tyrkland komið I
hóp þeirra rikja sem mestan
stuðning fá frá Bandarflcjun-
um. Hin eru lsrael og
Egyptaland.
Með viöbótinni er hernaö-
araðstoð við Tyrkland orðin
samanlagt 815 miljónir doll-
ara.
A árinu 1982 veitir Banda-
rikjastjórn tyrknesku her-
foringjastjórninni hernaöar-
aðstoð fyrir upp á 400 miljón-
ir doliara en efnahagsaðstoð
upp á 300 miljónir dollara.
—ög
iReynsla Svia í bóksölumálum:
1
Á verðlag á bókum
að vera frjálst?
Hér á tslandi er af stað farin
umræða um frjálsa verðlagn-
ingu á bókum eftir að stórmark-
aðurinn Hagkaup bauð bækur á
nokkuð lægra verði en bóka-
verslanir. 1 Sviþjóð er komin
áratugar reynsla af frjálsri
verðlagningu á bókum, en nú
hefur myndast allbreið sam-
staða rithöfunda, bóksala,
margra útgefenda og blaða-
manna sem fjalla um menning-
armái: allir vilja þeir gagnrýna
frjálsa verðlagningu á bókum
og hinar neikvæöu afleiðingar
hennar.
Fram að 1970 var i Sviþjóð
svipað kerfi og hér: bóksalar
voru skyldir til aö hafa það verð
á vörunni sem forlögin höfðu
gefið upp. Þá höfðu aðeins við-
urkenndar bókabúðir rétt til að
selja bækur. Arið 1970 var svo
tekið upp markaösfrelsi: hver
sem vildi gat selt bækur og á þvi
verði sem hann treysti sér til.
Þessi nýskipan hefur breytt
verslun með bækur meö mjög
róttækum hætti. Vöruhúsin selja
metsölubækur ýmiskonar á lágu
verði. Bókaklúbbar, sem hugsa
einnig um vinsælar bækur fyrst
og fremst, hafa vaxið stórlega
og veita meðiimum sinum
drjúgan afslátt. Nú er svo komið
i Sviþjóð að bókaklúbbarnir
selja jafnmikið af bókum og
bókaverslanirnar. Hinar eigin-
legu bókabúðir hafa neyðst til
þess að laga sig að aðstæðum —
þær lækka einnig verð á hinum
eftirspurðu afurðum bóka-
klúbbanna, einnig þær einbeita
sér fyrst og fremst að þvi bóka-
vali sem auðveldast er að selja.
Þetta þýðir lika, að bókabúðir
hafa miklu færri bækur á boð-
stólum en áður, og nýrri. Og þær
reyna þá að bæta sér upp ýmsa
erfiðleika með þvi áð fara i vax-
andi mæli út i pappirsvörur, spil
og leikföng.
Það verður þvi sjaldgæft að
sjá bækur sem eru eldri en
tveggja eða þriggja ára i bóka-
verslunum, og það veröur æ al-
gengara að spánýjar bækur,
ekki sist eftir yngri höfunda,
sem enn hafa ekki unnið sér
nafn, eru alls ekki til I bóka-
verslunum.
Þvi er nú blásið til afturhvarfs
til hins fyrra kerfis. Ekki eru
menn samt á einu máli um það,
hvernig afturkalla megi þær
breytingar sem orðnar eru með
þeim hætti, að það komi I hag
bókaúrvali og þeim bókum sem
ekki eiga vinsældir visar fyrir-
fram.
— áb
12-14%
afsláttur
Bragakaffi
okkar
verð
Bragakaffi 1 kg 49.00
— — 1/4 kg 12.90
Santos 1/4 kg 14.30
Colombla 1/4 kg 19.90
leyft
verð
43.00
11.50
20% AFSLATTUR
AF PÁSKAEGGIUM
Matvörubúðir
KRON