Þjóðviljinn - 24.03.1982, Blaðsíða 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 24. mars 1982
Framkvæmdir á vegum hersins í ár áætlaðar 28 miljónir dollara
„Samvinna við varnar-
Soffia Guömundsdóttir bæj-
arfulltrúi á Akureyri hefur
nú tekiö sæti á alþingi.
ár
Þrj
konur
á þingi
A mánudaginn tók Soffia
Guömundsdóttir bæjarfull-
trúi á Akureyri sæti á alþingi
i forföllum Stefáns Jónsson-
ar. Um þessar mundir sitja
þrjár konur á alþingi fyrir
Alþýöubandalagiö, auk
Soffiu þær Guörún Hall-
grimsdóttir og Guörún
Helgadóttir.
1 • •• /
uðið var miog goð
»»
Segir í utanríkismálaskýrslunni
— „Samvinna við varnarliöiö var
mjög góð á árinu”, segir I kafl-
anum um varnarmáladeild i
skýrslu utanrikisráöherra. Þar
kemur m.a. fram aö á sl ári hóf
sérstakur fulltrúi frá landhelgis-
gæslunni störf hjá „varnarliö-
inu”, samkvæmt sérstökum liö i
samkomulagi á milli tslands og
Bandarikjanna frá árinu 1974.
Enn fremur kemur fram I þessum
kafla skýrslunnar aö áætlaöar
framkvæmdir á vegum hersins
eru taldar nema 27 miljónum
dollara, þaraf nema nýjar fram-
kvæmdir 8 miljónum dollara.
Kaflinn um Varnarmáladeild
er svohljóöandi:
„Starfsemi varnarmáladeildar
á árinu 1981 var meö hefö-
bundnum hætti. Verkefni deildar-
innar eru i höfuöatriöum tviþætt,
þ.e. annars vegar meöferö mála
Höfn við Dyrhólaey
Fyrir helgina mælti Siggeir
Björnsson i Holti fyrir þings-
ályktunartillögu um hafnargerð
viö Dyrhólaey. 1 ýtarlegri ræðu
gerði Siggeir m.a. grein fyrir
hættunni á fólksflótta frá Suður-
landi ef ekki yrði eitthvaö aö
gert. •
„Taldi hann aö I kjölfar iðn-
aöar þyrftieinnig að gera ráö fyr-
ir höfn þar syöra. Taldi hann aö
Kötluvikur væri ákjósanlegt
byggingarefni og likleg útflutn-
ingsvara og þyrfti aö taka sem
möguleika meö i reikninginn.
— ógl
Hótel Borgarnes hi.
óskar að ráða starfsmann I hálft starf til
að hafa umsjón með fjármálum hótelsins.
Nánari upplýsingar um starfið gefur for-
maður stjórnar hótelsins Húnbogi Þor-
steinsson i sima 7207.
Umsóknir um starfið berist skrifstofu
Borgarneshrepps fyrir 1. april n.k.
Borgarnesi 19. mars 1982
Stjórn Hótel Borgarnes h.f.
1X2 1X2 1X2
28. leikvika — leikir 20. mars 1982
Vinningsröð: 11 X—1 X2 — 2X1 — X21
1. vinningur: 12 réttir — lr. 13.165.00
15021 43771(6/11)+ 73953(4/11) 86559(4/11)
36503(6/11)+ 68761(4/11) 76702(4/11) 86789(4/11)
43286(6/11) 72735(4/11) 82149(4/11) 87567(4/11)
2. vinningur: 11 réttir — kr. 255.00
532 15827 36264 + 42590 65311 73038 81215 + 87344
1217 15852 36370 42616+ 65379 73176 81639 87854
1414 16917 36505 + 42846 65429 73285 + 82405 88031
2012 + 16956 37283 43217 65610 74071 82523 88069
2122 18485 37830 43232 65685 74484 82827 88312
2226 19373 + 37971 43248 66071 74502+ 83006 1153(2/11)
3235 19376+ 38379 + 43279 66347 + 75174 83013 7311(2/11) +
3322 19539 38651 43282 66445 75309 83035 14683(2/11)
3349 20907 + 38901 + 43285 66823 75397 83197 35431(2/11) +
3824 21835 38911 + 43287 66995 75408+ 83362 35745(2/11)
3835 22752 40004 43294 67448 75714 83367+ 66048(2/11)
5269 22779 40122+ 43308+ 67886+ 76014+ 83373 + 67551(2/11)
6443 22946 40327 43320 68102+ 76127 83864 67852(2/11)
6449 22956 40465 43337 + 68498 77117 + 84620 75160(2/11) +
6844 23359 40488 43397 + 69142 77597 85549 81356(2/11)
7347 23397 40573 43467 + 69231 78153 85769 85451(2/11) +
8908 23949 40618 + 43468+ 69610 78410+ 85775 85552(2/11)
9057 25484 40763 43472+ 70092 78475 85932 86963(2/11)
10294 26338 40966 43485 + 70221 78701 86056 87448(2/11)
10723 + 26879+ 41285 43495+ 71204 78885 86065
10850 35317 42170+ 43509 + 71467 79497 + 86217
11279 35427 + 42220+ 43548 71692 79627 86296
12931 35451 42293 43770 + 71873 79994 86711
14064 35646 42467 65118 72152 80278 86750+
14193 35735 42558 65176 72542 80840 + 86951
15669+ 36193 42579 65225 72965 81066 87088
Kærufrestur er til 12. april kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skrif-
legar. Kærueyðublöö fást hjá umboösmönnum og á skrifstofunni I
Reykjavik. Vinningsupphæðir geta lækkaö, ef kærur veröa teknar
til greina.
Handhafar nafnlausra seðla (+) verða að framvisa stofni eöa senda
stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna
fyrir lok kærufrests.
GETRAUNIR
REYKJAVÍK
íþróttamiðstöðinni
er snerta framkvæmd varnar-
samningsins milli íslands og
Bandarlkjanna og hins vegar
ýmis lagaframkvæmd á varnar-
svæöunum.
Aö þvl er snertir fyrra atriöiö
má segja, aö samvinna viö
varnarliöiö var mjög góö á árinu
og var starfsemi þess meö liku
sniöi og veriö hefur. Flugstöövar-
mál og umræöa um fyrirhugaöa
eldsneytisgeyma fyrir varnar-
liöiö veröa ekki rakin hér, en tölu-
verð vinna var unnin á vegum
deildarinnar á árinu vegna
þeirra.
Það er nýmæli, aö sérstakur
fulltrúi frá landhelgisgæslunni
hóf störf seint á árinu hjá varnar-
liöinu og er þaö liöur I fram-
kvæmd á samkomulagi milli
íslands og Bandarlkjanna, er gert
var i október 1974.
Fundur um úthlutun fram-
kvæmda til verktaka var haldinn
I Norfolk I október á s.l. ári og
eru byggingarframkvæmdir á
vegum varnarliösins á þessu ári
áætlaöur um 27 miljónir dollara.
Þar af nema nýjar framkvæmdir
um 8 miljónum dollara.
Samtals störfuöu 1958 Islend-
ingar á Keflavíkurflugvelli um
s.l. áramót. Þar af störfuöu 982
starfsmenn hjá varnarliðinu og
189 starfsmenn viö rlkisstofnanir
þar.
Þingsjá
Farþegar er komu til Kefla-
vikurflugvallar á árinu voru
samtals 141.483, en 129.097 áriö
1980. Farþegar er fóru frá landinu
um Keflavikurflugvöll voru
142.511 1981, en 128.777 áriö 1980.
Viðkomufarþegar voru 147.866
áriö 1981 en 138.372 áriö 1980. A
timabilinu 1. mars 1980 til 28.
febrúar 1981 höfðu 3.286 farþega-
vélar viökomu á Keflavikurflug-
velli og voru þar af 1.450 Flug-
leiöavélar. A sama tlma 1981 til
1982 voru þessar tölur 3.538 far-
þegavélar og þar af 1.437 Flug-
leiöavélar.
Kannað var hvaö mætti endur-
bæta I veitingarekstri og matar-
framleiöslu i flugeldhúsi flug-
stöövarinnar og I framhaldi af þvi
hefur veriö hafist handa um
ýmsar breytingar. Horfa þær til
sparnaðar á erlendum gjaldeyri,
þar eö Flugleiöir munu framvegis
miöa öll sin innkaup viö innlent
hráefni, kjöt, smjör, grænmeti,
sælgæti ofl. Fjölgun veröur einnig
á starfsfólki, sem viö þessa fram-
leiðslu vinnur.
Endanlegar tölur liggja ekki
fyrir um rekstur Frihafnarinnar
á árinu en áætluð heildarvelta
nemur kr. 65.651.865 og áætlaður
hagnaður kr. 20.454.649. Þegar
áætluö aukning birgöa og fjár-
festingar eru frátaldar munu skil
I rikissjóö nema 17.000.000 kr.
Hagnaöurinn nemur 31% af
heildarveltu. Til samanburöar
eru 20,5% 1980; 21% 1979; 22.7%
1978 Og 21.8% 1977.
Rýrnun var 1.15% af sölu 1981.
Til samanburöar 0,97% 1980;
1.31% 1979; 1.21% 1978 og 2.22%
1977.
Reksturskostnaöur lögreglu-
stjóraembættisins á Keflavikur-
flugvelli nam 14.2 miljónum
króna en heildarinnheimta á
vegum embættisins nam 22.5
miljónum króna og innheimtust
99,2% af þvi sem til innheimtu
kom.”
Ur skýrslu utanríkisráðherra
Aldrei kjarnavopn hér
i skýrslu utanrikisráð-
herra til alþingis um utan-
rikismál er m.a. f jallað um
hugmyndina um kjarn-
orkuvopnalaus Norður-
lönd. Þar segir m.a. að
engin kjarnorkuvopn séu á
íslandi og það sé stefna
stjórnvalda að slík vopn
verði ekki þar. Um þessi
mál segir ólafur Jó-
hannesson í skýrslunni:
„Eitt er þaö mál, sem nokkuö
mikiö hefur veriö rætt á Noröur-
löndum á undanförnu ári og veru-
lega snýr aö öryggismálum
Islands. Þar á ég viö umræðurnar
um kjarnorkuvopnalaust svæöi á
Noröurlöndum. Ég kýs aö fjalla
,um þetta mál fremur. i þessum
kafla en I greinargerö minni um
afvopnunarmál, enda á umræöan
varla heima meöal afvopnunar-
mála svo lengi sem hún beinist aö
Noröurlöndum eingöngu, þegar
af þeirri ástæöu aö þar eru engin
kjarnavopn I dag og þvi engin
kjarnavopn þar til aö eyöileggja
eöa flytja burtu.
í fyrirspurnartima á Alþingi I
vetur geröi ég grein fyrir viö-
horfum minum til þessa máls og
get þvi veriö fremur stuttoröur
nú. Formlegur samningur um
kjarnavopnalaust svæöi á
Norðurlöndum er aöeins hugsan-
legur sem hluti af samningi milli
kjarnavopnaveldanna um tak-
mörkun vigbúnaöar og afvopnun.
A s.l. sumri kom sú skoðun fram
meðal bandamanna okkar i
Atlantshafsbandalaginu aö yröi
þessi hugmynd tekin upp nú i
tengslum viö nýhafnar viöræöur
Bandarikjanna og Sovétrikjanna
i Genf um meðaldrægar eld-
flaugar i Evrópu myndi hún geta
flækt viöræðurnar og tafiö
árangur af þeim. Á hinn bóginn
mætti vel hugsa sér aö umræöur
um þetta atriöi kæmu inn á siöara
stigi viöræöna eöa jafnvel sem
hluti af aðgerðum, sem ákveönar
kynnu aö veröa þegar og ef aö
veruleika veröur sú tillaga, sem
Frakkar upphaflega settu fram,
um aö Madrid-ráöstefnan um ör-
yggi og samvinnu i Evrópu tæki
ákvöröun um Afvopnunarráö-
stefnu Evrópu.
Hugmyndina um kjarnorku-
vopnalaus svæöi i Evrópu má
vissulega ræöa nánar. Aö þvi er
norðurhluta Evrópu varðar
hlýtur þó aö vera alveg ljóst aö
ekki er unnt aö lita framhjá þeirri
staöreynd aö kjarnavopn eru til
staöar i stórum stil i næsta
nágrenni viö Noröurlönd. A þaö
ekki sist viö um vighreiöur Sovét-
rikjanna á Kolaskaga og svo
Eystrasaltiö, eins og kjarna-
vopnakafbátur Sovétmanna, sem
rak á fjörur Svia, færöi okkur
áþreifanlega heim sanninn um.
Þaö á viö um tsland eins og
önnur Noröurlörid aö þar eru eng-
in kjarnavopn og stefna stjórn-
valda er aö sltk vopn veröi þar
ekki. Formlegur millirikjasamn-
ingur varðandi þau málefni
hlýtur þvi eingöngu aö koma til
greina I viðara samhengi þar sem
fjallaö er um raunverulega
tryggigu þjóöa Evrópu fyrir
auknu öryggi.”
Reynt að flýta málum
vegna kosnlnganna í vor
L
Á seinni hluta fundar neöri
deildar á miövikudag voru lyf-
sölulögin afgreidd sem lög frá
alþingi (Um lyfsöluleyfi fyrir
Háskóla tslands). Svavar
Gestsson mælti fyrir breytingu
á Sveitarstjórnarlögum sem
fengiö hefur fullnaöarafgreiöslu
i efri deild. Svavar lagöi rika
áherslu á aö þau frumvörp um
sveitarstjórnarkosningar sem
liggja fyrir þinginu fái afgreiöslu
hiö fyrsta þarsem Hagstofa og
félagsmálaráöuneytiö sem
hafa undirbúning kosninganna
meö höndum þurfa aö hefja
undirbúning sem fyrst. ,
Sagöi Svavar að i frumvarp-
inu væru þær breytingar helst-
ar, aö gert væri ráö fyrir aö
kosið verði i öllum stærri sveit-
arfélögum siöasta laugardag i
mai (22. mal I vor). Þá væri
kveöiö á um aö þeir Islendingar
sem flust hefðu til Skandinaviu
og undirritaö svokallaö sam-
norrænt flutningsvottorö missi
ekki kosningarétt sinn hér á
landi. Þá er kveöiö á um aö
norrænir menn fái kosningarétt
hér eftir þriggja ára búsetu.
Þegar Svavar lauk máli sinu
kvaddi Magnús Magnússon sér
hljóös og boöaöi breytingartil-
lögur. Þær ganga m.a. út á þaö,
ao kosiö veröi I öllum sveitarfé-
lögum siöasta laugardag I júni
og aö allir erlendir rikisborgar-
ar fái aö kjósa til sveitarstjórna
eftir þriggja ára búsetu hér á
landi.
Varð að lögum
á föstudag
Magnús dró þessar tillögur til
baka á fundi deildarinnar dag-
inn eftir til aö greiöa fyrir mál-
inu. Frumvarpiö var siöan
samþykkt i neöri deild og visaö
til efri deildar, sem hélt fund á
föstudag. Þar var frumvarpið
svo samþykkt og er nú oröiö aö
lögum frá alþingi.
aio au |
_rd