Þjóðviljinn - 24.03.1982, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 24.03.1982, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN MiövikudagUr 24. mars 1982 Kristin Thorlacius — Jú, það er rétt að ég datt í þann „lukkupott" að verða kosin oddviti hreppsnef ndarinnar í Staðarsveit eftir sveitar- stjórnarkosningarnar 1978, sagði Kristín Thorlacius, prestkona á Staðarstað á Snæfells- nesi. Mér kom þetta uppátæki meðmefndar- manna minna að sjálf- sögðu mjög á óvart þvi ég hafði aldrei starfað neitt að sveitarstjórnar- Rætt við Kristínu Thorlacius, oddvita í Staðarsveit Möguleikarnir ötœmandi málum. En þeir virðast hafa treyst mér til að takast þetta á hendur og vildi þá ekki vera að skorast undan ábyrgð- inni. Þaö var algjör eining hér i kosningunum. Þaö kom bara fram einn listi og á honum voru þrir karlar og tvær konur. Hin konan, sem situr i hreppsnefnd- inni, er Jóhanna Þorgrimsdótt- ir, ættuö frá Húsavik en býr I Ytri-Tungu. — Helduröu aö þaö sé ekki einsdæmi aö hreppsnefndir séu aö tveimur fimmtu skipaöar konum? — Ég veit þaö nú ekki en fátitt mun þaö þó vera. Konur eru nú ekki ýkja fjölmennar i bæja- og sveitarstjórnum yfirleitt, skilst mér, miðaö viö karlmenn. Horf- ur eru hinsvegar á þvi aö þaö muni breytast töluvert núna. — Og hvernig hefur þér svo fallið starfiö? — Mér hefur fundist það á margan hátt mjög áhugavert. Þaö hefur veitt mér tækifæri til þess að kynnast mönnum og málefnum frá nýjum sjónar- hornum og að þvi er alltaf á- vinningur. Nei, ég sé siöur en svo eftir þeim tlma, sem i þetta starf hefur fariö. — Einhver stærri viöfangsefni sem sveitarfélagiö hefur haft meö höndum á kjörtimabilinu? — Viö höfum komið upp nýrri sundlaug viö félagsheimiliö á Lýsuhóli. Hún hefur verið aðal- verkefnið og viö erum bara nokkuð stolt af þeirri fram- kvæmd. Viö rekum okkar eigin barnaskóla, fyrsta til sjöunda bekk og er hann á Lýsuhóli. Þar er ekki heimavist en börnunum er ekiö i skólann. Þaö kom i minn hlut sem oddvita aö hafa á hendi reikningshald fyrir skóla- stofnunina. Þótt skólinn okkar sé ekki stór i sniðum þá tel ég þaö ákaflega þýðingarmikiö fyrir sveitina aö hafa hann. Og þó aö hópurinn okkar á Lýsu- hóli sé ekki stór þá á hann rétt á þvi aö njóta sambærilegrar kennslu við þá, sem veitt er i stærri skólum. — Er gott féiagslif i Staöa- sveitinni? — Já, ég held að þaö sé a.m.k. hvorki minna né lakara en gengur og gerist. Ungmennafé- lagiö er töluvert starfsamt og er nú t.d. aö koma upp iþróttavelli hjá Lýsuhóli. Þá er og kvenfélag starfandi hér i hreppnum. — Helst ibúatalan hjá ykkur nokkuö i horfinu? — Fólki fækkar nú fremur en hitt en þó er sú breyting hæg- fara. — Er mikill jaröhiti á Lýsu- hóli? — Já, hann er töluveröur og notaður til upphitunar félags- heimilisins og svo er þaö náttur- lega sundlaugin. En viö álitum aö þaö sé mun meira vatn þarna en I ljós hefur komiö. Þaö vant- ar bara borun. Við ölum ýmsa drauma i sambandi viö jaröhit- ann svo sem um fiskirækt, hita- veitu ýmiss konar smáiðnað, og þvi ekki aö koma upp heilsuhæli við heitu ölkelduna á Lýsuhóli? — Hvaö er aö frétta af hótel- inu á Búöum? — Ég veit ekki annað en rekstur þess gangi þokkalega. Ungir menn héöan úr sveitinni I hafa meö höndum rekstur þess og finnst mér þaö ágætt. Þaö er | á margt aö lita fyrir þá gesti, ■ sem dvelja á Búöum. Umhverfi þeirra og raunar allt utanvert \ Snæfellsnes býr yfir mikilli, ■ fjölbreyttri og sérkennilegri fegurö. Til þessa hefur hóteliö aöeins veriö opiö aö sumrinu. , Þaö gæti þó breyst þvi hér er i upplagt aö stunda vetrariþróttir og nú er skiöalyfta komin á I Fróöárheiöi. Auövitaö vantar okkur pen- ■ inga til þess að gera eitt og ann- aö, sem viö viljum koma i fram- I kvæmd, okkur vantar fleira fólk , i sveitina, viö þurfum aö auka ■ fjölbreyttni atvinnulifsins. Og sannast að segja sýnist mér aö möguleikarnir séu ótæmandi ef , geta er fyrir hendi til þess aö ■ hagnýta þá. En nú þarf Kristín aö fara aö huga aö fundarstjórninni ekki , þó i hreppsnefndinni hjá þeim i ■ Staöarsveitinni heldur á sveit- arstjórnarráðstefnunni. —mhg , Portorozmótíð Spilastaöur: Félagsstofnun stúdenta viö Hringbraut. Spilatimi: Laugardagur 3. april kl. 13:00. Tilhögun: Barometer-tvimenningur 13 um- ferðir meö 3 spilum milli para. Þátttakendafjöldi takmarkaöur viö 40 pör VERÐLAUN: 1. verölaun: Feröir og uppihald i viku á bridgemótiö i Porto- roz 26.—30. mai 1982 fyrir 2. 2. verölaun: Flugfar fyrir 2 til Toronto. 3. verölaun: Feröaúttekt fyrir kr. 5.000,- Nánari upplýsingar gefur Guö- mundur Sv. Hermannsson á skrifstofu BSl, simi 18350. Ný bridgebók á markaðinn Komin er út á islenskan mark- aö bókin „öryggisspilamennska i Bridge” i þýöingu Einars Guö- mundssonar. Þetta er ein af mörgum i flokki, sem Terence Reese og Roger Trézel hafa gefiö út á undanförn- um árum. I bókinni, sem er 64 bls., er rakiö 41 dæmi um þennan þátt spilsins, I ágætri þýöingu Einars Guömundssonar. 1 formála bókarinnar segir eft- irfarandi: „Þaö er nauösynlegt að þekkja allar geröir öryggis- spilamennskunnar, þvi þú munt njóta góös af. Hinir sjaldgæfu yf- irslagir, sem þú tapar af og gefa 20 til 30 stig hver, munu vega litið á móti þeim þúsundum stiga sem þú færö meö þvi einungis aö spila af öryggi”. Um þýöandann er þaö aö segja, aö hann er fv. formaður Bridge- klúbbs Akraness, en nú búsettur á Ólafsvik. Hann er útgefandi bók- arinnar. (Pósthólf 91—355 Ólafs- vik). Óhætt er aö fullyröa, aö fáir bridgeiökendur geta látiö þessa bók fara framhjá sér. Einar, þakkir fyrir framtakiö. Frá Bridgedeild Skagfirðinga Þegar eftir er aö spila tvær um- ferðir i Barometerkeppni eru eft- irtalin pör hæst: Garðar Þóröarson — Guömundur Þóröarson Öli Andreasson — 127 Sigrún Pétursdóttir Andrés Þórarinsson — 121 Hafsteinn Pétursson Arnar Ingólfsson — 104 Sigmar Jónsson Bjarni Pétursson — 89 Ragnar Björnsson Pála Jakobsdóttir — 85 Valdimar Þórðarson Gisli R. Stefánsson — 73 Sigurlaug Siguröardóttir 67 Enn þá er hægt aö skrá sig til þátttöku i keppnisferö til Sauðár- króks, dagana 26.-28. mars nk. á sæluvikuna. Frá Bridgefélagi Reykjavikur Siöastliöinn miövikudag hófst hjá félaginu sveitakeppni meö sjö spila leikjum. Til leiks mættu 14 sveitir og stendur keppnin I þrjú kvöld. Aö loknum fjórum umferö- um er röö efstu sveita þessi: Siguröur B. Þorsteinsson.... 66 Bragi Hauksson.............. 65 Simon Simonarson ........... 61 Karl Sigurhjartarson........ 50 Aöalsteinn Jörgensen........ 44 Björn Halldórsson........... 41 Næstu fimm umferöir veröa spilaöar i kvöld miövikudag i Domus Medica kl. 19.30. Mjög ár- iðandi er aö keppendur mæti stundvislega þar sem spiluö veröa 35 spil um kvöldiö. Barðstrendinga- félagið f Rvík. Staöan eftir 2 umferöir i páska- tvimenningskeppni félagsins er þessi: stig: 1. ÓliV. og Þórir........ 265 2. Helgi og Gunnlaugur... 250 3. Þorsteinn og Sveinbjörn ... 250 4. Sigurbjörn og Hróömar.... 250 5. Viðar og Haukur....... 245 6. Isak og Þóröur........ 241 7. Höröur og Hallgrimur... 240 8. Björn og Gústaf....... 239 Frá Bridgefélagi Hafnarf jarðar Mánudaginn 15. mars lauk 2 kvölda einm.keppni, sem jafn- framt var firmakeppni. (Jrslit uröu þessi: Skóvinnust. Sig. Sigurðssonar (Sidó): 121 stig, spilari Guö- mundur Pálsson. (Jtihuröir h/f 116 stig, spilari: Ge- org Sverrisson. Versl. Arnarhraun 115 stig, spil- ari: Einar Sigurösson. Parma h/f 107 stig, spilari: Ragn- ar Halldórsson. Hraunvirki h/f 107 stig, spilari: Óiafur Gislason. Næstu firmu uröu: * 1 Prentsmiðja Hafnarfj. h/f 107 Netasalan h/f 106 Músik og Sport 106 Sigurgeir Sigurgeriss. 104 Hagsýn h/f 104 í einmenningskeppninni uröu efstir: stig Guömundur Pálsson 229 Björn Eysteinsson 209 Ólafur Gislason 205 Einar Sigurösson 201 Björn Svavarsson 201 B.H. þakkar öllum þeim fyr- irtækjum er voru meö i firma- keppninni. Jón og Magnús langefstir Jón G. Jónsson og Magnús Oddsson uröu sigurvegarar i barómeter-tvlmenningskeppni Breiöfirðinga, sem lauk fyrir skömmu. Úrslit uröu þessi: stig Jón G. Jónsson — Magnús Oddsson 817 Jóhann Jóhannesson — Kristjan Sigurgeirss. 632 draumur þeirra rættist fullkom- lega. Börn þeirra voru: Guö- mann, andaöist á ööru ári, Guömundur, Alda, ísabella, er andaðist áriö 1976, 42ja ára og bridge r% Umsjón Ólafur Lárusson Bergsveinn Breiöf jörö — Tómas Sigurösson 571 Kristófer Magnússon — Ólafur Gislason 488 Guöjón Kristjánsson — Þorvaldur Matthiasson 479 Halldór Helgason — Sveinn Helgason 425 Benedikt Björnsson — Magnús Björnsson 375 Asa Jóhannesd — Sigriður Pálsdóttir 372 A fimmtudaginn hefst svo hraöasveitakeppni hjá deildinni, en sl. fimmtudag var keppt viö Bridgefélagi kvenna á 13 borðum. Fyrsti stórmeistarinn í bridge Útnefndur hefur veriö fyrsti stórmeistari i bridge hér á landi. Að sjálfsögðu varö þaö Þórarinn Sigþórsson, sem þann heiöur hlaut. Hann er nú stiga hæsti einstak- lingurinn i bridge, og fór nýlega yfir 500 meistarastigamarkiö, meö þessum afleiöingum. Aöspuröur, hvort gamall draumur heföi nú ekki ræst, sagöi Þórarinn, dreymandi á svipinn: „Jú-ú”. Þaö var nú þaö. Þátturinn ósk- ar Þórarni til hamingju meö þetta. Fáir eiga þennan titil betur skiliö, Tóti. Ragnhildur Anna. Ég kveö þessi góöu hjón og þakka samfylgdina. Blessuö sé minning þeirra. Tengdasonur. Hjónaminning: Stefanía Guðmundsdóttir og Theódór Kristjánsson Stefania var fædd aö Litlu Giljá i Þingi, þar voru foreldrar hennar i húsmennsku. Siöan flytjast þau til Blönduóss og byggðu bæ, sem þau nefndu Brúarland. Theódór var fæddur aö Svan- grund i Refasveit. Þaöan fer hann meö foreldrum sinum aö Ytra- Hóli i Vindhælishreppi. Theódór fór snemma aö vinna eins og tiökaöist I þá daga. Fór á vertiö suöur á land á vetrum, bæöi til Vestmannaeyja og Suöurnesja. Theodór og Stefania bjuggu nær allan sinn búskap á Blönduósi. Theodór vann um árabil hjá Pósti og sima á vetrum og vegavinnu á sumrin. Allt þar til hann geröist starfsmaður viö mjólkurstööina á Blönduósi þegar hún var stofnsett og vann þar til dauöadags. Þau frá Blönduósi Fædd: 1.2. 1904 Dáin: 12.1. 1982 Fæddur: 29.8. 1900 Dáinn: 21.2. 1966 hjón höfðu smá búskap, nokkrar kindur og 1 til 2 kýr, enda voru þau miklir dýravinir. Mér er ljúft að minnast tengda- foreldra minna meö þakklæti fyrir þá umhyggjusemi, sem þau sýndu mér og börnum mlnum. Þaö er óhætt aö segja aö þau væru vakandi yfir velferö barna, tengdabarna og barnabarna. Þær eru ógleymanlegar stundirnar er viö dvöldum á sumrin aö Brúar- landi, þar rikti ávallt glaðværð á heimilinu. Húsmóöirin var bæöi ijóö- og söngelsk og reglusemi var þar I fyrirrúmi. Stefania átti viö mjög erfiöan sjúkdóm aö striöa siöustu 12 ár ævi sinnar, og dvaldi á sjúkrahúsi allan timann. Samt hélt hún óskertri hugsun til dauöadags, fylgdist vel meö, en fyrst og fremst var hugurinn hjá börnum og barnabörnum. Stefania og Theódór eignuöust fimm börn og þeirra æðsti draumur var aö koma þeim til manns án aöstoöar annarra, og sá

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.