Þjóðviljinn - 24.03.1982, Side 11

Þjóðviljinn - 24.03.1982, Side 11
Miðvikudagur 24. mars 1982 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 11.' íþróttir (2 íþróttir 2 íþróttir íslands- j meistara mót í badminton i i i ■ íslandsmeistaramót i bad- | minton 1982 veröur haldið i ■ Laugardalshöllinni dagana I 3.—4. april og hefst kl. 10 f.h. “ laugírdaginn 3. april. Keppt ■ verður I meistaraflokki, I A-flokki, öðlingaflokki 5 (40—50 ára) og æðsta flokki | (50 ára og eldri), i öllum ■ greinum karla og kvenna. I Þátttökugjöld eru 80 kr I tvi- " liðaleik og tvenndarleik og ■ kr. 90 i einliöaleik. Þátttökutilkynningar skulu JJ hafa borist BSl fyrir | 25. mars nk. og skal senda _ hjálagt greiðslu fyrir þátt- I tökugjöldum. 12 með j 12 rétta ! I 28. leikviku Getrauna | komu fram 12 raðir með 12 m réttum og var vinningur | fyrir hverja röð kr. 13.165.00 J en 255 raðir reyndust vera JJ með 11 rétta og vinningur I fyrir hverja kr. 255.00. ■ Bláfjalla- gangan 19S2 J Bláfjallagangan 1982, sem m að sjálfsögðu er skiðaganga, g fer fram laugardaginn 27. • mars og hefst kl. 14. Gengið Z veröur frá Bláfjöllum um I Þrengsli til Hveradala. ■ Skráning fer fram aö Amt- | mannsstig 2 Reykjavik, ■ föstudaginn 26. mars kl. ■ 18—21 og i Borgarskála i Blá- ■ fjöllum frá kl. 12—13 á m laugardeginum. Þátttöku- I gjald er kr. 100 en i þvi er ■ innifalin hressing á leiðinni | og að göngu lokinni, svo og ■ rútuferð frá Hveravöllum til | Bláfjalla aö göngu lokinni. ~ Vegalengdin er um 18 km, . stór hluti leiðarinnar er I undan brekku og á sléttlendi. ■ Ólafur Valsson, Siglufirði — sig- urvegari I 5 km göngu 13—14 ára. Þeir lelka gegn Englendingum: Landsliöshópurinn i körfu- knattleik fyrir landsleiki Islend- inga og Englendinga hér á landi 2.—4. april nk. hefur verið valinn og skipa hann eftirtaldir leik- menn: Axel Nikulásson, Keflavik Guösteinn Ingimarsson, Njarðvik Hjörtur Oddsson, 1R Jón Kr. Gislason, Keflavik Jón Sigurðsson, KR, fyrirliði Jón Steingrimsson, Val Jónas Jóhannesson, Njarövik Kristján Agústsson, Val Pálmar Sigurðsson, Haukum Rikharður Hrafnkelsson, Val Simon ólafsson, Fram Torfi Magnússon, Val Valur Ingimundarson, Njarövik Viðar Vignisson, Keflavik. Agúst Lindal er meiddur og þeir Viðar Þorkelsson og Flosi Sigurðsson gáfu ekki kost á sér. vs Miiuimgarsjóður um Jón G. Sigurðsson Vegna fráfalls Jóns Gunnlaugs Sigurðssonar, sem lést af slys- förum 18. mars, hafa foreldrar hans, Rakel Viggósdóttir og Sigurður Jónsson, stofnað sjóð til minningar um son sinn. Sjóðurinn heitir Minningarsjóður Vikings og stofnfél kr. 20.000 Tilgangur sjóðsins er fyrst og fremst að Knattspyrnufélagið Vikingur eignaðist iþróttahús fyrir starf- semi sina. Jón Gunnlaugur Sigurðsson lék um árabil með mfl. Vikings i handknattleik og var virkur i starfi félagsins þar til hann flutti til Fáskrúösfjaröar 1978 þar sem hann tók viö störfum sveitar- stjóra. Þar eystra var hann lykil- maður i meistaraflokksliði Leiknis sem hefur orðið Austur- landsmeistari I handknattleik tvö siðustu ár. Myndir: gel. KR meistari í körfuknatt- leik kvenna KR varð islandsmeistari i 1. deilð kvenna f körfuknattleik á laugardag er liðið sigraði iS i úr- slitaleik i Hafnarfirði 52:47. Liðin uröu efst og jöfn i 1. deild og þurftu þvi aö leika aukaleik um islandsmeistaratitilinn. A mynd- inni efst til vinstri tekur fyrirliði KR, Emilia Sigurðardóttir, við tslandsbikarnum úr hendi Arnar Andréssonar framkvæmdastjóra KKÍ. Að ofan er svo lið KR ásamt þjáifara sinum, Stewart Johnson. Þessi haföi greinilega meiri áhuga á Ijósmyndaranum en úr- slitaleiknum. íslands- Unglingameistaramót íslands á skíðum: Akureyringar — Guðmundur Sigurjónsson sigraði Unglingameistaramót islands á skiðum var haldiö á isafirði um siöustu helgi. Keppendur voru alls 153 frá 8 stöðum eða héruðum: Akureyri, Dalvik, Húsavik, isafirði, ólafsfirði, Reykjavik, Siglu- firði og frá UiA. Keppnin hófst á föstudagsmorgni og lauk siðdegis á sunnudag. Siruvegarar i einstökum greinum urðu þcssir: Stórsvigdrengja 13-14 ára: Guðmundur Sigurjónsson.Akureyri. Stór- svig stúlkna 13-15 ára: Guðrún J. Magnúsdóttir Akureyri. Stórsvig drengja 15-16 ára: Erling Ingvason, Reykjavik. 5 km ganga drengja 13-14 ára: ólafur Valsson, Siglufirði. 2,5 km ganga stúlkna 13-15 ára: Stella Hjaltadóttir, Isafirði. 7.5 km ganga pilta 15-16: Bjarni Trausta- son, Ólafsfirði. Svig drengja 13-14 ára: Guðmundur Sigurjónsson,. Akureyri. Svig stúlkna 13-14 ára: Tinna Traustadóttir, Akureyri. Svig pilta 15-16ára: Atli Einarsson.Isafirði. Stökk drengja 13-14ára: Rand- ver Sigurösson, Ólafsfirði. Stökk pilta 15-16 ára: Helgi K. Hannesson, Siglufiröi. Tvikeppni drengja 13-14 ára: Kristján Salmannsson, Siglu- sigursælastir 1 fjórum greinum alls firði. Tvikeppni pilta 15-16 ára: Helgi K. Hannesson, Siglufirði. Fiokka- svig pilta 15-16 ára: Sveit Akureyrar. Flokkasvig drengja 13-14 ára:_ Sveit Akureyrar. Flokkasvig stúlkna 13-14 ára: Sveit Akureyrar. 3X5' km boðganga pilta 15-16 ára: Sveit ólafsfjaröar. 3X5,5 km boöganga drengja 13-14 ára: A-sveit Siglufjarðar. Alpatvikeppni drengja 13-14 ára: Guðmundur Sigurjónsson, Akureyri. Alpatvikeppni stúlkna 13-15 ára: Guörún J. Magnúsdóttir, Akureyri. Alpatvikeppni pilta 15-16 ára: Stefán G. Jónsson, Húsavik. Þaö voru þvi Akureyringar sem sigruðu i flestum greinum alls, eöa 9. Siglfirðingar sigruðu i 5, Ólafsfirðingar i 3, Isfiröingar i 2 og Húsvik- ingar og Reykvikingar i einni grein hverjir. Af einstaklingum var Guömundur Sigurjónsson, Akureyri, sigursælastur, en hann sigraði i þremur greinum og var aö auki I sigursveit Akureyringa i flokkasvigi I sinum aldursflokki. VS Guðrún J. Magnúsdóttir, Akureyri — sigurvegari i stór- svigiog alpatvikeppni stúlkna 13—15 ára. Hún var einnig I sigursveit Akureyrar i flokkasvigi. A-sveit Siglfirðinga, sigurvegarar i 3x3,5 km boðgöngu drengja 13—14 ára, ásamt þjálfara sinum Magnúsi Eiriks- syni. Atli Einarsson, tsafirði — sigurvegari i svigi pilta 15—16 ára.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.