Þjóðviljinn - 24.03.1982, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 24.03.1982, Qupperneq 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 24. mars 1982 Blikkiðjan Ásgarði 7> Garðabæ önnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremirr hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð SÍMI 53468 Isafjarðarkaupstaður Starf félagsmálafulltrúa Isafjarðarkaup- staðar er auglýst laust til umsóknar. Nánari upplýsingar veitir undirritaður i sima 94-3722 eða á bæjarskrifstofunni að Austurvegi 2, ísafirði. Umsóknarfrestur er til 15. april n.k. Bæjarstjórinn á ísafirði IÐJA félag verksmiðjufólks Hér með auglýsist eftir uppástungum um fulltrúa á 5. þing Landssambands Iðn- verkafólks, sem haldið verður dagana 16. og 17. april n.k. Á hverjum lista skulu vera nöfn 29 fullgildra félagsmanna, sem aðalfulltrú- ar, og jafnmargra til vara. Listunum skal skila á skrifstofu Iðju, að Skólavörðustig 16, i siðasta lagi 31. mars, kl. 11 f.h. Ifverjum lista skuiu fylgja meðmæli eitt hundrað ftillgildra félagsmanna. Kjörstjórn Iðju FIALAKÖTTURINN Sýningastaður Tjarnarbíó Fimmtudaginn 25. mars kl. 21, verður svo sýnd myndin HÆG HREYFING, einnig vegna f jölda áskor- ana „Ef ég væri aö byrja syrpuna væri freistandi aö sökkva sér I hugleiöingu um þessa mynd, og reyna aö greina hana. En ég hef ekki séö hana nema einu sinni, og þarf aö sjá hana aö minnsta kosti einu sinni enn ef ekki tvisvar”. (Thor Þjóöv. 13. mars) Féiagsskirteini (50 kr.) gildir sem aðgangs- kort að þessum tveimur sýningum. VEGNA FJÖLDA ÁSKORANA verður myndin DON GIOVANNI sýnd miðvikudaginn 24. mars kl. 21. „Hér er ekki um aö ræöa kvikmyndun af óperusviöi, held- ur ræöur músfkin alfariö margbreytilegri og ofurfagurri sviösetningu, sem gleöur augaö um leiö og eyraö”. (A.B. Helgarp. 19. mars) „Hér er sem sé á feröinni einstætt listaverk, sem ætti aö koma óperuþyrstum lslendingum vel”. (E.M. D.&V. 19. mars) Opið bréf með afmæliskveðjum Guðmundur Bjömsson kennari á Akranesi áttræður Sæll og blessaöur, Guömundur minn. Þaö má nú varla minna vera en viö hjónin sendum þér bestu kveöjur okkar i tilefni dagsins. Viö vildum nú kannski öll, aö viö værum þess umkomin, aö geta dregiö ögn úr hraöa timans, en enginn gengur eins hljóölega um garöa og hann, og viö veröum þess ekki vör, fyrr en löngu eftir, aö hann er farinn hjá. Þaö eru þvi miöur ekki allir, eins og þú, sem geta fagnaö þvi láni, aö veröa áttæöur, án þess aö þeim blási nös. A lífsferli þinum hefir þú, Guö- mundur, reynst liötækur félagi I hinum ýmsu félagasamtökum, þar sem þú hefir komiö viö sögu. Má þar til nefna Kennarasamtök- in, Húnvetningafélagið, Nor- rænafélagið og ekki sist i félags- samófárin Framsóknarflokksins, þar sem ég held, að þér hafi aldrei verið brugðið um vinstri villu. 1 öllum þessum félögum hefur þú hlotiö viöurkenningu fyrir störf þin, enda ert þú málafylgju- maöur góöur og ræöumaður mik- ill, talar og skrifar tilgeröarlaust og hreint Islenskt mál og nú ný- verið hlotiö þjóöarviöurkenningu fyrir störf þin aö félagsmálum. Ættrækni og ræktarsemi viö þér tengda og frændaliö er þér i blóö ‘borin og annt bernskustöðvunum þinum noröur I Miöfiröi af heilum hug, en bernskuheimili þitt var Núpsdalstunga, þar í sveit, en þangaö hvarflar hugur þinn löng- um og oft veit ég til, aö þú hefir lagt land undir fót um sveitina þína. Slfk er ræktarsemi þin viö þinar bernskustöövar og fólkiö, sem þú ólst upp meö i æsku. Þá er ég löngum minnugur þeirrar umhyggju og velvildar, sem þú sýndir jafnan tengdamóð- ur þinni, en móöur minni, alla tiö, enda mat hún þig mikils. Af þessu öllu má lika aö nokkru þekkja manninn. Þú hefur veriö mikill lánsmaöur i öllu þinu lífi og starfi, virtur og vel metinn borgari, sem tekið hefir þátt f aö móta samtið þina, slikir sem þú, setja jafnan svip á sitt umhverfi. Eftirminnanlegastur ætla ég þó, aö þú veröir afkomendum þin- um, sem hinn sivökuli ættarhöfð- ingi yfir velferö og hamingju sinna nánustu. Það kæmi mér ekki á óvart, þegar þú nú, mágur minn, stend- ur á áttræöu og litur til baka yfir farinn veg, aö þér muni veröa efst I huga, þökk til lifsins fyrir alla þá Fyrirlestur Thompson Breski sagnfræöingurinn E.P. Thompson, sem hér er á ferö um þessar mundir, flytur fyrirlestur i boöi heimspekideildar Háskóla Islands, föstudaginn 26. mars 1982 kl. 17.15 i stofu 422 i Árnagarði. Fyrirlesturinn nefnist: „Sociai History and Anthropology” og veröur fluttur á ensku. öllum er heimíll aögangur. hamingju sem disirnar færðu þér i vöggugjöf. En þú átt þér fleiri hamingju- disir, en þær sem þú hlaust i vöggugjöf. Eiginkonu þinni, Pálinu Þorsteinsdóttur, mátt þú ekki siöur þakka, þinn hamingju- feril, þannig hefir lif ykkar fallið i einn og sama farveg. Ég er ekki i nokkrum vafa, um aö enn biöa þin ótaldir hamingju- dagar. Þér hefur lærst aö njóta lifsins og gleymir þá jafnan aldri og árum og finnur þig ekki eldri en þú vilt vera. Viö hjón höfum mikla ánægju af að senda þér okkar bestu og inni- legustu heillaóskir á merkisdegi þessum svo dáöur, sem þú hefur jafnan veriö af konu minni allt frá fyrstu kynnum, en meinalaust i millum okkar mága. Þessari kveöju fylgir ekki upp- talning ættfeöra eöa afkomenda, þvi aö maöurinn er fyrst og fremst þaö, sem hann er af sjálf- um sér. 24. mars 1982 i Stóragerði Halldór Þorsteinsson Guömundur tekur á móti gestum á heimili dóttur sinnar og tengda- sonar aö Sævarlandi 8, Reykja- ■ vik, milli kl. 4—7 i dag. Isafjarðarkaupstaður Italjörður Starf forstöðumanns (rekstrarstjóra) við Dvalarheimili aldraðra á Isafirði er augýst laust til umsóknar. í starfinu er fólgið m.a. alhliða varsla húss og tækja, stjórn reksturs, byggingar- vinna og skipulagsstarf og þjónusta eftir þvi sem ákveðið er i reglugerð. Skilyrði er að viðkomandi starfsmaður búi i húsinu. Æskilegt er að maki umsækjenda geti einnig starfað við dvalarheimilið eftir þvi sem um semdist. Nánari upplýsingar gefur undirritaður i sima 94-3722 eða á bæjarskrifstofunni að Austurvegi 2, ísafirði. Umsóknir skulu hafa borist bæjarstjóra eigi siðar en 1. april n.k. Bæjarstjórinn á ísafirði FRAMLEIÐUM BRAUÐKÆLA ÖL- OG GOSDRYKKJAKÆLA og önnur frysti- og kælitæki sími 50473 $Sroalvark Reykjavíkurvegi 25 Hafnarfirði Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir febrúar mánuð 1982, hafi hann ekki verið greiddur i siðasta lagi 25 þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum sölu- skatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eft- ir eindaga uns þau eru orðin 20%, en siðan eru viðurlögin 4.5% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. april. Fjármálaráðuneytiðf 18. marsl982. Skjót viðbrögð Þaö er hvimleitt aö þurfa aö bíöa lengi meö bilaö rafkerfi, leiöslur eöa tæki. Eöa ný heimilistæki sem þarf aö leggja fyrir. Þess vegna settum viö upp neytendaþjónustuna - meö harösnúnu liöi sem bregöur skjótt viö. wRAFAFL ® Smiðshöfða 6 ATH. Nýtt simanúmer: 85955

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.