Þjóðviljinn - 24.03.1982, Síða 14

Þjóðviljinn - 24.03.1982, Síða 14
14 SIÐA ;— ÞJÓÐVILJÍNN Miðvikudagur 24. mars 1982 ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið i Kópavogi Almennur félagsfundur verður haldinn i Þinghól miövikudaginn 24. mars n.k. og hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Tillaga uppstillingarnefndar um skipan framboðslista Alþýðubanda- lagsins i Kópavogi við bæjarstjórnarkosningarnar lögð fram til sam- þykktar. 2. Kosningastarfið. 3. önnur mál. Félagar látið ykkur ekki vanta á þennan mikilvæga fund. Stjórnin. Kvennafundur um kosningastarfið Fimmtudagskvöld kl. 20.30 verður fundur i Siðumúla 27 (nýju kosn- ingamiðstöðinni). Til umfjöllunar verður: „Lifandi kosningastarf”. Námskeið í félags málum, fundartækni, ræðumennsku. A fundinum verður starfað i hóp- um og skipulagi komið á viðfangsefnin framundan. Sameinaðar stöndum vér, sundraðar föllum vér. Miðstöð kvenna P.s. Kvennabréfið 5 er komið á prent. Þeir sem hafa áhuga á að sjá innihald þess, en fá það ekki heimsent, geta fengið eintak á skrifstof- unni að Grettisgötu 3. Miðstöð Alþýðubandalagið i Reykjavik 5. deild i Breiðholti Liðsmannafundur verður i kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20.30 i kosn- ingamiðstöð Alþýðubandalagsins að Siðumúla 27. Fundarefni: Kosn- ingastarfið. Félagar eru hvattir til að mæta. • Stjórnin. Alþýðubandalagið á Akureyri Fimmtudaginn, 25. mars kl. 8.30 ætlum við að koma saman að Eiðs- vallagötu 18og vinna að stefnuskránni. Félagar eruhvattir til að mæta. | Herstöövaandstædingar Herstöðvaandstæðingar Akureyri Árshátið og baráttusamkoma Herstöðvaandstæðingar á Akureyri efna til árs- hátiðar föstudagskvöldið 26. mars i Alþýðuhús- inu. Nútimatónlist og gömlu dansarnir. Laugardaginn 27, mars kl. 14 halda herstöðva- andstæðingar á Akureyri baráttusamkomu að Hótel KEA. Ræðumaður Böðvar Guðmundsson, sem einnig flytur samkomugestum nokkra söngva.Samlestur úr bókmenntum. Happdrætti. Herstöðvaandstæðingar á Akureyri Böövar Herstöðvaandstæðingar i Þingeyjarsýslu Baráttusamkoma á Breiðumýri Herstöðvaandstæöingar i Þingeyjarsýslu efna til baráttusamkomu á Breiðumýri kl. 21 sunnudagskvöldið 28. mars. Ræöumaður Böðvar Guðmundsson. Samlestur úr bókmenntum á vegum Akureyringa. Heimamenn sjá um önnur dagskráratriði. Herstöövaandstæöingar i Þingeyjarsýslu Oli ló Framhald af bls. 1 haldiö þvl fram aö samningnum heföi veriö rift og aörir heföu þaö eftir blaöinu þrátt fyrir Itrekaöar ieiöréttingar. Sagði Hjörleifur að hann hefði óskað eftir þvi við Orkustofnun að fá samninginn til athugunar og fengiðhann þann 10. mars. Niður- stöður þeirrar athugunar hefðu legið fyrir fimmtudaginn 18. mars en ekki verið birtar vegna hótunar bandariska sjóhersins, sem fram kom slðla fimmtudags- Alþýðubandalagið i Hveragerði Opinn stjórnmálafundur verður haldinn I Hótel Hveragerði laugardag- inn 27. mars kl. 14.00. Garðar Sigurösson alþingismaður og Svavar Gestsson ráðherra koma á fundinn og ræða um stjórnmálaviðhorf og fleira. Almennar umræður og fyrirspurnir. Fólk hvatt til að fjölmenna. Stjórnin. Vorfagnaður Alþýðubandalagsins i A-Skaftafeilssýsiu Vorfagnaður Alþýðubandalagsins i A-Skaftafellssýslu verður haldinn i Holti á Mýrum laugardaginn 27. mars og hefst með borðhaldi kl. 20.30 Gestir kvöldsins veröa Helgi Seljan alþingismaður og Baldur óskarsson.Skemmtiatriði og dans. — Rútuferð frá Höfn á fagnaðinn kl. 19.30. Þátttaka tilkynnist til Þorbjargar i Suðursveit, Hannesar á Mýrum eða Hauks á Höfn i sima 8293 og 8185. Eiginmaður minn og faðir okkar, Þorlákur Helgason verkfræöingur, veröur jarðsunginn frá Dómkirkjunni i Reykjavik I dag (miðvikudag) 24. mars. Athöfnin hefst kl. 15.00. Elisabet Björgvinsdóttir Ragnheiöur Kristjana Þorláksdóttir Helgi Þoriáksson Nanna Þorláksdóttir Þyri Þorláksdóttir Móðir min, Lára Pálsdóttir, Nóatúni 24, lést 13. mars s.l. útförin hefur farið fram i kyrrþey að ósk hinnar látnu. F.h. vandamanna, Guðrún Pálsdóttir, Smáragötu 8a Baldur Hclgi ins um eindaga. Það hefði aldrei staðið til að rifa þessum samn- ingi, hvað sem Morgunblaðið og liðsmenn þess hefðu ætlast fyrir. Ólafur Jóhannesson utanrikis- ráðherra var mjög þungorður i Hjörleifs garð. Sagðist hann vera þeirrarskoðunarað þetta væri al- varlegt mál og varasamt for- dæmi. Reyndar væru sliks engin dæmi i stjórnarfarssögunni, að samningum hefði verið rift með þessum hætti. Sagði hann að næg vitni væru að þvi að Hjörleifur hefði gefið fyrir- mæli um að stöðva framkvæmdir. Þá sagði hann engan lagalegan grundvöll fyrir aðgerðum Hjör- leifs i málinu og að um óvönduð vinnubrögð væri að ræða. Hjörleifur Guttormsson sagðist sist hafa átt von á að Morgun- blaðinu bærist liðsauki úr þessari átt nú. Utanrikisráðherrann dytti 1 sömu gryfju og Morgunblaðið og stjórnarandstaðan, sem gæfu sér þá forsendu að hann hefði rift þessum samningum, en það hefði hann aldrei gert. Stjórnarandstaðan reyndi að sjálfsögðu að gera sér mat úr ræðu Ólafs Jóhannessonar og ágreiningi innan stjórnarinnar. — óg Riftun Framhald af bls. 1 á vegum Orkustofnunar á grunn- vatnsrennsli og mengunarhættu i nágrenni Keflavikurflugvallar. 1 samtali við Svavar Jónatansson forstjóra Almennu verkfræöistof- unnar i gær kom fram að af hálfu hennar heföu ekki verið neinir meinbugir á aðuppfylla fyrirvara ráðherra án tafa á framkvæmd- um. t samtali viö Jakob Björns- son orkumálastjóra i D og V. i gær kvaðst hann ekki sjá ástæðu til annars en að hægt væri að fall- ast á þá, og að boranir myndu hefjast næstu daga eftir að gengið hefði verið frá viðauka viö samn- ing Orkustofnunar og Almennu ve rkf r æöis tof un n ar. En bandariski sjóherinn hefur semsagt tilkynnt gegnum yfir- verktaka sinn að engin frávik komi til greina og umræddur verkþáttur verði tekin af Al- mennu verkfræðistofunni. Bandariski sjóherinn setur is- lenskum stjórnvöldum úrslita- kosti og hlutast til um innanrikis- mál eins og ekkert sé sjálfsagð- ara. — ekh Herinn burt — Island úr NATO STORFUNDUR Samtaka herstöðvaandstæðinga í Háskólabíói laugardaginn 27. mars kl. 17:00 ÁVÖRP: Pétur Reimarsson Jóhann Geirdal RÆÐA: Prófessor Edward P Thompson frá bresku friðar- hreyfingunni Þursaflokkurinn Sönghópurinn Hrím Leikþáttur eftir Jakobínu Sigurðardóttur Jóhann Geirdal, frá SHA á Suður nesjutn t’eiur Reimarsson. formaöur Sa mtaka Iterstöövaandstæöinga Ptófessor Edward P. Tliompson ft á hresku friöarhrev fingunni.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.