Þjóðviljinn - 28.04.1982, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 28.04.1982, Blaðsíða 6
6 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN Miövikudagur 28. aprll 1982. Birgir ísleifur um friðarhreyfinguna Menn með vafa- sama fortíð Birgir ísleifur Gunnarsson sagði að i friðarhreyfingum væri margt góðra manna. Hinu væri heldur ekki að leyna að i friðarhreyfing- unni væru menn sem hefðu vafasama for- tið, ,,svo ekki sé meira sagt”. Sovét- ríkin hefðu sýnt mikinn áhuga á þessum friðarhreyf- ingum á Vestur- löndum og f jármagni sums staðar þessa starfsemi. Þessi um- mæli féllu í um- ræðum á alþingi i gær um skýrslu uta nrikisr áðherr a. Birgir ísleifur lét mörg orö falla i þessum dúrnum. Sagöi hann aö friöarhreyfingin vildi gagnkvæma afvopnun i oröi kveönu en i reynd væri veriö aö berjast fyrir ein- hliöa afvopnun Vesturland- anna. Og væri hann þeirrar skoöunar aö þessi stefna friöarhreyfinga skapaöi mikla hættu. Sagöi hann að þessu til staöfestingar væru ræöur og skrif Edward Thompsons, þarsem hann héldu fram einhliða af- vopnun. Málflutningur Olafs Ragnars Grimssonar væri á sömu nótum, enda væru þeir núna saman að „prédika sin sannindi”. Sagöi Birgir aö ef þaö væri rétt aö kjarnorku- vopn færu i auknum mæli i hafiö i kringum okkur, þá væri þaö þeim aö kenna sem heföu barist gegn kjarnorku- vopnunum hjá sér, það er friöarhreyfingunni. Vitnaði Birgir bæöi i Prövdu og Þjóöviljánn máli sinu til stuönings og kvaö stefnu Al- þýöubandalagsins og friöar- hreyfingarinnar skapa vissa hættu. Þá sagöist hann telja aö Nató og aöild okkar aö þeim samtökum heföu tryggt friö til þessa. Þaö væri hug- sjónabarátta aö tryggja þátttöku okkar i þessum samtökum. — óg Björgunar- netið Markús Lögð hefur verið fram fyrirspurn frá Helga Seljan til samgönguráöherra um björgunarnetið Markús. Fyrirspurnin er svohljóð- andi: Hvaö veldur þvi aö ekki hafa veriö sett ákvæöi i reglugerö um björgunar- netiö Markús sem fullgilt og nauösynlegt öryggistæki jafnt á bátum sem skipum við hafnir landsins? Akraborgin var smíöuö áriö 1966 og er nú farin aö sýna á sér eilimörk. Ný Akraborg er á leiðinni Leitað heimildar til kaupa á 29 miljón króna skipi Lagt hefur veriö fram frum- varp til laga um heimild fyrir rikisstjórnina aö veita sjálf- skuldaábyrgð á iánum til kaupa á ferjuskipi Skallagrims hf. 1 frumvarpinu segir aö ábyrgö megi veita fyrir allt aö 80% af kaupverði skipsins. Þegar hefur veriö geröur bráöabirgöakaup- samningur um kaup á skipinu „BETANCURIA” sem er til af- hendingar á Kanarieyjum. Kaup- verð skipsins er nálægt 29 miljón- um islenskra króna. Nýja skipiö er 10 metrum lengra en Akraborgin en ber allt að 75 bila eða nærri helmingi fleiri en Akraborgin. Bilaþilfar er á tveim hæöum. Að sögn forráða- manna Skallagrims hf. er skipið litiö kostnaöarmeira i rekstri, oliunotkun er svipuð og áhöfn skipsins jafnstór. Á athugasemd- um með frumvarpinu segir enn fremur að skipiö sé mjög glæsi- legt i alla staði og það sé búið full- komnum stööugleikaútbúnaöi sem tekur af mesta velting. Skip- ið sem er smiðað 1974, er i eigu spænsks fyrirtækis sem er dóttur- félag Fred. Olsen og Co. i Noregi. 1 athugasemdum segir m.a.: „Núverandi skipakostur Skallagrims hf. Akraborgin, er smiðuðárið 1966.Skipið var keypt til landsins árið 1974 og hóf rekst- urijúniþaðár. Frá upphafi og allt til ársins 1974 fluttu skip Skallagrims hf. fyrstog fremst farþega og vörur. Arið 1974 veröur hins vegar um eiginlega bilaflutninga að ræða með núverandi skipakosti. Akra- borgin er hönnuö sem bilferja. Hún tekur 30 bila á bilaþilfar sem hægt er aö aka á viöstööulaust frá bryggju. Auk þess má lyfta allt að 10 bilum á efra þilfar. Aö sögn forráðamanna Skalla- grims hf. hefur Akraborgin reynst vel i alla staði. Þess er þó að vænta að aldur fari að segja til sin i auknu viðhaldi. Viðvaranir hafa fengist um ástand véla, þannig að búast má viö miklum kostnaöi vegna þeirra á næstunni. Þingsjá Þegar bQaflutningar hófust fyr- ir alvöru með Akraborginni árið 1974 voru aö sögn eigenda margir vantrúaðir á þörf fyrir slika flutninga. Þrátt fyir allar hrak- spár hefur komiö i ljós að Akra- borgin hefur átt vaxandi vinsæld- um að fagna. Að sögn forráöamanna Skalla- grims hf. hefur skipið varla getað annaö meiri flutningum mánuð- ina april til og með september á s.l. tveim árum. A þessum mán- uðum eru langar biðraðir við nærfellt hverja brottför skipsins og verða margir frá að hverfa hverju sinni að sögn áhafnar. Samkvæmt upplýsingum stjórnar Skallagrims hf voru flutningar með Akraborginni sem hérsegir: Ár Tala bila 1974 ...................... 4.811 1975 .................... 19.552 1976 .................... 37.797 1977 .................... 38.000 1978 .................... 42.100 1979 .................... 45.372 1980 og 1981 um 60.000 Ár Tala farþega 1976 ................... 142.000 1977 ................... 143.000 1978 ................... 151.000 1979 ................... 153.000 1980 ................... 222.504 1981 ................... 214.039 Þessskal getið að árið 1981 var skipið ekki i rekstri i febrúar- mánuðivegnastórviðgerða. Segja má að flutningsgeta skipsins til bQaflutninga sé nú sem næst fullnýtt. öll frekari aukning yrði að koma yfir vetur- inn þegar veður eru verri og skip- ið lætur illa i sjó. Þó er stöðug aukning yfir vetrarmánuðina þótt minnisé.” Stjórn Skallagrims hf. hefur reynt að koma Akraborginni á framfærierlendis og er sú vinna i gangi nú. Bæði innlendir og er- lendir aöiljar sinna þvi verkefni. Skipið er hins vegar gamalt og markaðurinn þröngur. Alls ekki er talið útilokað að takist aö selja skipið þrátt fyrir að það taki máske langantima. Skipamiðlar- ar telja að söluverð skipsins sé á milli 8—12 hundruö þúsund doll- arar. Þess skal og getið, aö fyrirtækið Skallagrimur hf. sem rekur Akraborgina átti snemma á þessu ári fimmtugsafmæli. —óg : Rannsókn- j | arnefnd j j flugslysa j Lagt hefur verið \ J fram frumvarp um | I skipun nefndar til að I kanna orsakir flug- . j slysa. Þar segir að I I flugmálaráðherra ! skuli skipa 5 kunn- ■ I áttumenn til fjög- I I urra ára i senn i I • rannsóknarnefnd I flugslysa. Með frumvarpinu \ J er svohljóðandi at- i I hugasemd: „Nauðsynlegt er talið að ■ ■ sett verði nánari ákvæði en i I nú gilda um óháða nefnd sér- I I fræðinga, sem geri sjálf- | I stæða úttekt á rannsókn flug- . * slysa, orsökum þeirra, og til- I I lögur til úrbóta. Ekki er gert I I ráö fyrir þvi að rannsóknar- | I nefnd þessi kanni að jafnaði ■ 1 vettvang flugslyss. Það I I verður hlutverk flugmála- I I stjórnar. Þó getur nefndin | I sjálf farið á vettvang, ef hún ■ I* telur það nauðsynlegt eða I krafist nánari rannsóknar. Nefndin skal starfa óháð I og draga ályktanir sjálf- , stætt, áþekkt og dómstóll ■ skipaður sérmenntuðum I • mönnum, en af þvi leiðir I m.a. að hún getur gert at- , hugasemdir við slysarann- . sóknir telji nefnarmenn I ástæðu til.” — óg | Aðvörunar- merki á vegum Skúli Alexand- ersson hefur farið fram á skriflegt svar frá samgönguráð- herra við fyrirspurn sinni um aðvörunar- merki þegar breyt- ingar hafa orðið á vegum eða vega- mannvirkjum. Fyrirspurn Skúla er i tveimur svohljóð- andi liðum: 1. Hvaöa lög eða reglugerðir mæla fyrir um uppsetn- ingu aðvörunarmerkja þegar breytingar hafa verið gerðar á vegum, vegir hafa orðið fyrir skemmdum eða unnið er við viðgeröir á vegum, ljós við gatnamót eru óvirk, þeim breytt eða ný sett upp? 2. Hverjum ber skylda til að sjá um framkvæmd þeirra? — óg Eftirlaun þingmanna Nýlega var lagt fram frumvarp um eftirlaun alþingismanna. Flutningsmenn frumvarpsins eru þeir Jón fielgason, Helgi Seljan, Karl Steinar Guðnason og Þor- valdur Garðar Kristjánsson (einn frá hverjum flokki). Með frumvarpinu fylgir svo- hljóðandi greinargerð: „Með lagafrumvarpi þessu er lagt til aö geröar verði breytingar á lögum nr. 46/1965, um eftirlaun alþingismanna, og lögum nr. 47/1965, um eftirlaun ráðherra. A undanförnum árum hafa átt sér stað verulegar breytingar á löggjöf um llfeyrismál. Með lögum nr. 55/1980, um starfskjör launafólks og skyldutryggingu lifeyrisréttinda, var lögfest aö öllum launþegum og einstakl- ingum, sem stunda atvinnu- rekstur eða sjálfstæða starfsemi, sé rétt og skylt að eiga aöild að lifeyrissjóöi sinnar starfsstéttar eöa starfshóps. Meginmarkmiö þessarar löggjafar er aö tryggja öllum starfandi mönnum nokkurn lifeyri er starfsævi þeirra lýkur, hvort heldur er vegna aldurs eða örorku, og jafnframt skylda þá til að kaupa þennan rétt. 1 samræmi við þessa meginstefnu hefur reglugerðum fjölmargra lifeyris- sjóða svo og lögum um Lifeyris- sjóð starfsmanna rikisins, sbr. lög nr. 98/1980, veriö breytt á þann veg að öll greidd iðgjöld veiti sjóöfélögum réttindi en áður varalgengt að reglur lifeyrissjóð- anna áskildu nokkurra ára iö- gjaldagreiðslur áður en réttur til lifeyris kviknaði. Núverandi lög um eftirlaun al- þingismanna og ráöherra eru þessu marki brennd. Samkvæmt núverandi lögum um eftirlaun al- þingismanna þarf 6 ára iðgjalda- greiðslur til að réttindi skapist, en samkvæmt lögum um eftirlaun ráöherra þarf 5 ára iðgjalda- greiðslur til að skapa réttindi til lifeyris. Með frumvarpi þessu er lagt til að öll iðgjöld veiti réttindi, sbr. það sem nú er oröin almenn regla og áður er greint. Sú breyting er og gerð að al- þingismenn, sem sækja umboð sitt til starfa við almennar kosn- ingar, geti fariö á eftirlaun eftir þær kosningar sem fram fara næst á undan þvi að þeir verða 65 ára I staö þess að leita endurkjörs til næstu fjögurra ára. Jafnframt er svokölluð 95-ára regla, sem i gildi er i lifeyrissjóði starfsmanna rikisins, tekin hér upp, þó eilitið breytt vegna annarra aðstæðna. Akvæöi um barnalifeyri og makalifeyri eru samræmd hliö- stæðum ákvæðum i lögum um lif- eyrissjóð starfsmanna rikisins.”

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.