Þjóðviljinn - 28.04.1982, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 28.04.1982, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJ6ÐVILJINN Miövikudagur28.april 1982. Kosnmgamiðstöð Alþýðubandalagsins í Reykjjavík, Síðumúla 27 . Skrifstofa kosningamiðstöðvar Alþýðubandalagsins í Reykjavik eraðSiðumúla 27. Simarnir eru 39816 (Úlfar) og 39813 (Kristján). Kosningastjórn ABR Ertu á kjörskrá? Kosningastjórn ABR hvetur fólk tii að kynna sér það hið fyrsta hvort það sé á kjörskrá. Einnig brýnir kosningastjórn það fyrir foreldrum námsmanna erlendis, að athuga hvort börn þeirra sé að finna á kjörskránni. Finni fólk sig ekki á kjörskránni né heldur aðra þá sem það veit' að þar eigi aö vera mun G-listinn veita fólki alla þá þjónustu, sem þarf við kjörskrárákærur. Athugið sem allra fyrst hvort þið eruð á kjörskrá, þvi fyrr sem kærur berast réttum aðilum, þvi auðveldara er með þær að fara. Kosningastjórn G-listans Utankjörfundakosning Miðstöð utankjörfundarkosningar verður að Grettisgötu 3, simar 17504 og 25229. — Athygli er vakin á þvi að utankjörfundar- kosning hófst 24. april n.k. Upplýsingar varðandi kjörskrár og kjörskrárákærur veittar. Umsjónarmaður er Sveinn Kristins- son. Sjálfboðaliðar Alþýðubandalagsfélagar og stuðningsmenn skráiö ykkur til starfa að undirbúningi kosninga. Simarnir eru: 39813 og 39816. Kosningastjórn ABR Alfheiður Guðrún Aðalfundur V. deildar ABR (Breiðholti) Aðalfundur V. deildar Alþyðubandalagsins i Reykjavik verður haldinn miðvikudaginn 28. april kl. 20.30 i kosningamiðstöð að Siðumúla 27. Dagskrá: Venjuieg aðaifundarstörf. Guðrún Agústsdóttir ræöir um kosning- arnar framundan Alfheiður Ingadóttirræðir um umhverfis- mál. Stjórn V. deildar ABR Aðalfundur II. deildar ABR (Austurbær) AÐALFUNDUR II. deildar Alþýðubanda- lagsins i Reykjavik verður haldinn að Grettisgötu 3 fimmtudaginn 29. april og hefst hann kl. 20.30. Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf. 2) Svavar Gestsson ræðir stjórnmáiavið- horfið. Mætum öll. Stjórn II. deildar. Svavar Aðalfundur IV. deildar ABR (Grensás) Aðalfundur IV. deildar Aiþýðubandalagsins i Reykjavik verður haldinn fimmtudaginn 29. april kl. 20.30 i kosningamiðstöð að Siðumúla 27. Félagar fjölmennið. Stjórn IV. deildar ABR Aðalfundur Alþýðubandalagsins í Reykjavik Aðalfundur Alþýðubandalagsins i Reykjavik verður haldinn fimmtudaginn 27.maiaðHótel Esju.oghefsthann kl. 20:30. Nánar auglýst siðar. — Stjórn ABR. IpÚTBOÐ Tilboð óskast i röntgentæki fyrir Borgarspitalann. Utboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri að Frikirkjuvegi 3, Reykjavik. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 2. júni 1982kl. ll.f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Sirni 25800 ALÞÝÐUBANDALAGIÐ I. maikvöldvaka Alþýðubandalagið i Borgarnesi og nærsveitum efnir til kvöldvöku l.mai i kosningaskrifstoíunni Brákarbraut 3. Kvöldvakan hefst kl. 20. Félagar úr sönghópnum Hrim skemmta, Jónas Arnason mætir, upplestur ljóða og sagna. Kaffi, öl og meðlæti á boðstólnum. Alþýðubandalagsfólk nær og fjær er hvatt til að mæta og gera 1. mai að virkum degi i baráttunni. — 1. mai nefndin. Kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofa Alþýðubandaiagsins i Borgarnesi og nærsveitum er að Brákarbraut 3, siminn er 7351.Opið fyrst um sinn öll kvöld frá kl. 20 til kl. 22 og um helgar. Alþýðubandalagsfólk nær og fjær kvatt til að hafa samband við skrifstofuna. Sjálfboðaliða vantar til starfa. — Sveitamálaráð.___________________________________________ Hafnarfjörður KosningaskrifstofaneraðStrandgötu41ogeropin virka daga frá kl. 15 til 19og kl. 20—22 laugard. og sunnud. kl. 15—19. Kaffi á könnunni. At- hugiðkjörskrána. Simi: 53348,— Alþýöubandalagið. Húsavik Kosningaskrifstofa G-listans i Snælandi er opin virka daga kl. 20 til 22, laugard. kl. 14 til 16. Starfshópar starfa flest kvöld. Félagar mætið og ky nnið ykkur starfsemina og takið virkan þátt i þeim starfshópum sem þiðhafiðáhuga á. Siminn auglýstur siðar. — Kosningastjórnin. Alþýðubandalagsfélagar Akureyri Komið á starfsfundi næstkomandi mánudags-, þriðjudags- og fimmtu- dagskvöld kl. 20.00 stundvislega i Lárusarhús viö Eiðsvallagötu nr. 18. Kosningastjóri. Alþýðubandalagið Sauðárkróki Kosningaskrifstofan verður opnuð sunnudaginn 25. april kl. 14.00. Frá þriöjudeginum 27. april verður hún opin virka daga frá kl. 20.00 til kl 22.00, um helgar frá kl. 14.00 til kl. 17.00. Stuðningsfólk hvatt til að hafa samband við skrifstofuna. Siminn er 5590. Stjórnin Alþýðubandalagið á Akureyri Kosninga skrifstofa Höfum opnað kosningaskrifstofu i Lárusarhúsi Eiðsvallagötu 18. Opn- unartimifyrst um sinn kl. 17-19. Simar: 21875 og 25875. — Lítið við, næg verkefni. — Munið kosningasjóðinn. — Kosningastjórn. Alþýðubandalagið Egilsstöðum Kosningaskrifstofa G-listans á Egilsstööum er að Tjarnarlöndum 14. Skrifstofan er opin mánudaga - föstudaga frá 20.30 - 22.30 á kvöldin. Kosningasiminn er 1676. Stuðningsmenn G-Iistans eru hvattir til að láta skrifstofuna vita um kjósendur, sem verða fjarverandi á kjördag. Utan skrifstofutima er tekið viö skilaboðum i sima 1444 (Magnús) og i 1620 (Þorsteinn). Stuðningsfólk Alþýðubandalagsins, komið til starfa! Kosningastjðrnin. Alþýðubandalagið Kópavogi — Hátiðahöld 1. mai 1. mai verður Alþýðubandalagiö i Kópavogi með fjölbreytta dagskrá i Þinghól, Hamraborg 11. Dagskrá: Kl. 15.30 hefst siðdegissamkoma. Heiörún Sverrisdóttir flyt- ur ávarp. Gunnar Guttormsson og Sigrún Jóhannesdóttir skemmta með visnasöng og baráttuljóðum. Dansleikur: K1. 21.30 hefst dansleikur i Þinghól. Frambjóðendur sjá um framreiðslustörfin og hljómsveit Grettis Björnssonar leikur fyrir dansi fram eftir nóttu.— Stuðningsmenn — fjölmennið. — Stjórn ABK. Alþýðubandalagið Kópavogi — kosningaskrifstofa Þinghól, Hamraborgll Kosningaskrifstofan er opin allai) daginn. Simar 41746og 46590. Kosningastjórn Sjálfboðaiiðar. Hafið samband við skrifstofuna og skráið ykkur til starfa. Kosningastjórn Frambjóðendur Alþýðubandalagsins eru til viötals á kosningaskrif- stofunni á fimmtudögum milli 17 og 19. Kosningastjórn Stuðningsmenn, munið kosningahappdrættið. Kosningastjórn sjónvarpió bilað? Skjárinn Sjónvarpsverbtói Bergsíaðastroti 38 simi 2-1940 ÞAU ERU HEIT-BUNDIN UMFERÐAR Frá frambjóöendum á G-listanum Tölum saman um borgarmál Frambjóðendur Alþýðu- bandalagsins í Reykjavík eru reiðubúnir að koma til fundar við borgarbúa og kynna og ræða störf flokksins í Reykjavík á kjörtímabilinu og stefnu Alþýðubandalagsins við komandi borgarstjórnar- kosningar. Við förum þess á leit við ykkur sem áhuga kunnið að hafa á samtölum um borgarmál að hafa sam- band við kosningamiðstöð Aiþýðubandalagsins í Reykjavík að Síðumúla 27, þar sem starfsmenn munu greiða götu ykkar. Sím- arnir í kosningamiðstöð- inni eru 39816 og 39813. Við erum reiðubúin að ræða við litla hópa sem stóra, og koma til fundar hvort heldur sem er í heimahúsi, vinnustað eða í samkomusal að degi til eða að kvöldi. Frambjóðendur Alþýðubandalagsins i Reykjaví^

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.